Morgunblaðið - 30.09.1945, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.09.1945, Blaðsíða 1
16 siður og Lesbók SAMKOMULAG UM NÝJAR LEIÐIR í DÝRTÍÐARMÁLUNUM Aðaibækisföðvar sameinuðu þjóð- Fyrsti nýi bíllinn frá Bretlandi anna i ■LONDON í gærkveldi: — Fundur stendur yfir h.jer í ráði sameinuðu þjóðanna. — Ta'lið er ekki ólíklegt, að að- albækistöðvar þings samein- uðu þjóðanna verði í Banda- ríkjunum í framtíðinni.. Var þetta rætt á undirbúnings- fundi í gærdag. A fundinum í dag bar ekki: á neiniii óánægju með slíka ráðstöfun. Bainþykt var að heppilegt væri, að fyrir utan sjerstak- ar deildir stofnunar samein- uðu þjóðanna, eins og t. d. alþ.jóðadómstóls verkamála- deildarinnar og annara s.jer- ddlda, væri heppilegast, að stofnunin hefði aðalbækistöðv ar á einum stað. Að öðru levti var samþykt t'ð fullírúar stofnunarinnar og blaðamenn skyldu hafa frelsi,. bæði hvað snerti at- hafna og málfrelsi. Ekki skvldi vei*a um neina ritskoð- un að ræða. Fram kom tillaga að opinbert mál stofnunarinn- ar yrði enska eða franska. sendiherrarnir Kene Massagli, sendiherra Frakka í Bretlandi Andrei Gromyko sendiherra Bússa í Washington, voru á móti þessari tillögu. í fjórða lagi var samþykt, að aðalstöðvar stofnunarinn- ar vrðu að vera h.já. þeirri þjóð, þar sem þjóðin væri samþykk um undirstöðuat- riði og viðurkendi anda sátt- raála hinna sameinuðu þjóöa. Ilvort, að aðalstöðvarnar yrðu settar upp innan ákveð ins lands. eða þar yrðu gerð- ar að sjálfstæðu ríki. t. d. eins og Páfagarður, eða ])á alþjóðalaíndsvæði, einf! og Tangier, var samþykf að á- kveða síðar. — Iteutei'. FYRSTI NYI BILLINN, af eftirstríðsframleiðslu í Bretlandi er nú kominn hingað til lands. Er það Austin-bifreið, seni kom til | umboðsmanna Austin vcrksmiðjanna hjer, heildverslun Garð- 1 ars Gíslasonar. Þetta er „Austin 10“. Fjögra manna bifreið. Litl ^ ar breytingar hafa verið gerðar frá 1942 gerðinni, en þó nokkr- ^ ar. T. d. er bifreiðin heldur breiðari. Heildverslun Garðars ! Gíslasonar niun eiga von á 40—50 Austin bílum, með 8 og 10 hcstafla vjelum, fyrir áramót. Viðskiptaráð hefir hönd í bagga mcð því hverjir fá þessar bifreiðar. Myndin hjer að ofan er af I nýja bílnum. — (Ljósmyndari Morgunblaðsins — Friðrik Clausen). Guðm. Kamban sýknaður af ákærum Greiðsla eitirlauna til ekkju hans haSin Bráðabirgðalög um niðurgreiðslurnar RÍRISSTJÓHNIN gaf út í gær bráðabirgðalög um áhrif kjötverðs á fratnfærsluvísitöluna. K.jötverðið helst óbreytt kr. 10,85, en neytendur fá rjett til greiðslna úr ríkissjóði kr. 4,34 á kíló, svo að kjötveröið verður raunverulega sama til þeirra og í fyrra, kr. 6,50 kílóið. — Það verð verður lagt til grundvallar við útreikn- ing vísitölunnar. Mjólkiti verður greidchniður eins og áður úr ríkissjóði í kr. 1,60 líter. Bráðaþirgðalögin hljóða þannig: FORSETI ÍSEANDS Iðgjöld Sjúkrasam- lagsins hskka SJÚKRASAMLAG Reykja- víkur hefir tilkynt hækkun á iðgjöldum til samlagsins. Nem ur hækkunin tveim krónum, eða úr krónum 10 í 12. Þessi hækkun kemur til framkvæmda frá og með 1. okt. „Axis Sally" dæmd í fangelsi RÓM í gær: — Rita Louisa Zucca, sem var þulur fyrir Þjóð verja í Rómaborgarútvarpinu og er vel kunnug hermönnum, sem voru í löndunum við Miðj- arðarhafið — þeir kölluðu hana ,.Axis Sally“, hefir verið dæmd í árs fangelsi eftir rjettar- höld, sem aðeins stóðu yfir í nokkrar klukkustundir. — Reuter. Kaupmannahöfn í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Páli Jónssyni. LGC höfundar er nú lokið og við rannsókn kom í Ijós, að Guðmund- ur var algjörlega saklaus af þeim ákærum, sem á hann voru bornar, að hann hefði bent Þjóðverjum á danska föðurlands- vini, eða hjálpað Þjóðverjum í sambandi við hernám Danmörku. Fjármálaráðuneytið danska heir því hafið greiðslu á eftirlaun- um til ekkju Kambans, en þær greiðslur höfðu- verið stöðvaðar meðan á rannsókn málsins stóð. Vann að rannsóknum á næring- argildi þangs. Við lögreginrannsókn kom í ljós, að Guðmundur Kamban hafði verið vinveittur Þjóðverj um frá byrjun, þar sem rit hans voru mikils metin í Þýska landi. Kamban vann að vísinda legu verkefni fyrir Þjóðverja, en það var að skrifa ritgerð um næringargildi- íslensks þangs (söl?) fyrir þýska sendiráðið. Þetta verk stóð í marga mánuði. Þetta var eina sambandið, sem Kamban hafði við Þjóðverja. Víg Kamhans. I rannsóknarskýrslu lögregl- Framh. á bls. 12. Dóra og Haraldur væntaleg í dag Dóra og Haraldur Sigurðsson eru væntanleg hingað til bæj- arins í dag. Þau koma flugleið is frá Svíþjóð. Fyrstu og einu hljómleikar Haralds verða næst komandi þriðjudagskvöld. Haraldur getur aðeins hald- ið þessa einu hljómleika, því þau hjónin dvelja hjer aðeins í nokkra daga. Fjekk Haraldur skyndifrí og verður að vera kominn heim aftur á ákveðnum dc.gi. Vichy-maður dæmdur li! dauða PARÍS í gær: — Henri Beau- val, sem var meðlimur í svo- nefndri „Brig'ade Speciale“ í Vichy, var dæmdur til dauða í Parísarrjettinum í dag. Beuval var oft nefndur „Kvalarinn og rcov',i'i'r^nritt TSi.05 verjum 130 franska föðurlans- vini, en Þjóðverjar skutu 20 þeirra. — Reuter. Engin mátshöfðun innrásarinn- ar í Danmörku vegna Kaupmannahöfn í gær: Frá frjettaritara vorum. ÞINGNEFND sú, sem skipuð var til að rannsaka atburðina 9. apríl 1940 er Danmörk var hernumin hefir nú raunveru- leg'a lokið störfum. Atti neínd þessi meðal annars að rannsaka hvort hægt væri að ásaka danska menn um embættisvan- rækslu í þessu sambandi. Eftir því, sem menn fullyrða, er vel eru inni í þessum málum, mun nefndin ekki leggja til að ríkisrjettarákærur verði gegn neinum manni. gjörir kunnugt: Viðskip'ta- málaráðherra hefir tjáð mjer, að ríkisstjórnin telji óhjá kvæmilegt að halda niðri frani færsluvísitölu með fjárgreiðsl um úr ríkissjóði, en telji hins vegar, að eigi sje hægt að greiða uppbætur á landbúnað arvörur að fullu á þann hátt, er gert hefir verið. Hefir því þótt rjett að á- kveða að reikna ekki með verðhækkun þeirri, sem nú hefir orðið á kjöti og kjötvör um, við útreikning framfærslu vísitölunnar, en bæta hinsveg- ar neytendum úr ríkissjóði þá fjárhæð, er þeir greiða meira en þeim bar fyrir það magn af kjöti, sem reiknað er með í vísitölu. Með-því að jeg fellst á. að brýn nauðsyn sie til þess, að ]ög um þetta efni verði gefin út ríú þegar, til þess að þau nái tiigangi sínum, gef jeg út bráðabirgðalög, samkvæmt 28. stjórnarskrárinnar, á ]>essa leið: 1. gr. Við útreikning vísitöl unnar I. október 1941, og þar á eftir, skal aðeins reiknað með því verði, á nýju og sölt- uðu dilkakjöti. hangikjöti og vinnsluvQrum úr kjöti, sem talið var í vísitölunni 1. sept- ember 1945. 2. gr. Mismun á útsöluverði og vísitöluverði kjöts ]>ess, er um getur í 1. gr„ eiga menn að undanteknum þeim. er í 3. gr. segir, kost á að fá endur- greiddan ársfjórðungslega úr ríkissjóði frá 20. september 1945. Engum verður þó greidd niðurgreiðsla á ' meira magn en 40 kg. ;í ári fvrir hann sjálfan og hvern mann. sem hann hefir á framfæri sínu. 3. gr. Rjett til niðurgreiðslu Framh.. á bls. 12 — Páll.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.