Morgunblaðið

Ulloq
  • Qaammatit siuliiSeptember 1945Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Morgunblaðið - 30.09.1945, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 30.09.1945, Qupperneq 1
16 siður og Lesbók SAMKOMULAG UM NÝJAR LEIÐIR í DÝRTÍÐARMÁLUNUM Aðaibækisföðvar sameinuðu þjóð- Fyrsti nýi bíllinn frá Bretlandi anna i ■LONDON í gærkveldi: — Fundur stendur yfir h.jer í ráði sameinuðu þjóðanna. — Ta'lið er ekki ólíklegt, að að- albækistöðvar þings samein- uðu þjóðanna verði í Banda- ríkjunum í framtíðinni.. Var þetta rætt á undirbúnings- fundi í gærdag. A fundinum í dag bar ekki: á neiniii óánægju með slíka ráðstöfun. Bainþykt var að heppilegt væri, að fyrir utan sjerstak- ar deildir stofnunar samein- uðu þjóðanna, eins og t. d. alþ.jóðadómstóls verkamála- deildarinnar og annara s.jer- ddlda, væri heppilegast, að stofnunin hefði aðalbækistöðv ar á einum stað. Að öðru levti var samþykt t'ð fullírúar stofnunarinnar og blaðamenn skyldu hafa frelsi,. bæði hvað snerti at- hafna og málfrelsi. Ekki skvldi vei*a um neina ritskoð- un að ræða. Fram kom tillaga að opinbert mál stofnunarinn- ar yrði enska eða franska. sendiherrarnir Kene Massagli, sendiherra Frakka í Bretlandi Andrei Gromyko sendiherra Bússa í Washington, voru á móti þessari tillögu. í fjórða lagi var samþykt, að aðalstöðvar stofnunarinn- ar vrðu að vera h.já. þeirri þjóð, þar sem þjóðin væri samþykk um undirstöðuat- riði og viðurkendi anda sátt- raála hinna sameinuðu þjóöa. Ilvort, að aðalstöðvarnar yrðu settar upp innan ákveð ins lands. eða þar yrðu gerð- ar að sjálfstæðu ríki. t. d. eins og Páfagarður, eða ])á alþjóðalaíndsvæði, einf! og Tangier, var samþykf að á- kveða síðar. — Iteutei'. FYRSTI NYI BILLINN, af eftirstríðsframleiðslu í Bretlandi er nú kominn hingað til lands. Er það Austin-bifreið, seni kom til | umboðsmanna Austin vcrksmiðjanna hjer, heildverslun Garð- 1 ars Gíslasonar. Þetta er „Austin 10“. Fjögra manna bifreið. Litl ^ ar breytingar hafa verið gerðar frá 1942 gerðinni, en þó nokkr- ^ ar. T. d. er bifreiðin heldur breiðari. Heildverslun Garðars ! Gíslasonar niun eiga von á 40—50 Austin bílum, með 8 og 10 hcstafla vjelum, fyrir áramót. Viðskiptaráð hefir hönd í bagga mcð því hverjir fá þessar bifreiðar. Myndin hjer að ofan er af I nýja bílnum. — (Ljósmyndari Morgunblaðsins — Friðrik Clausen). Guðm. Kamban sýknaður af ákærum Greiðsla eitirlauna til ekkju hans haSin Bráðabirgðalög um niðurgreiðslurnar RÍRISSTJÓHNIN gaf út í gær bráðabirgðalög um áhrif kjötverðs á fratnfærsluvísitöluna. K.jötverðið helst óbreytt kr. 10,85, en neytendur fá rjett til greiðslna úr ríkissjóði kr. 4,34 á kíló, svo að kjötveröið verður raunverulega sama til þeirra og í fyrra, kr. 6,50 kílóið. — Það verð verður lagt til grundvallar við útreikn- ing vísitölunnar. Mjólkiti verður greidchniður eins og áður úr ríkissjóði í kr. 1,60 líter. Bráðaþirgðalögin hljóða þannig: FORSETI ÍSEANDS Iðgjöld Sjúkrasam- lagsins hskka SJÚKRASAMLAG Reykja- víkur hefir tilkynt hækkun á iðgjöldum til samlagsins. Nem ur hækkunin tveim krónum, eða úr krónum 10 í 12. Þessi hækkun kemur til framkvæmda frá og með 1. okt. „Axis Sally" dæmd í fangelsi RÓM í gær: — Rita Louisa Zucca, sem var þulur fyrir Þjóð verja í Rómaborgarútvarpinu og er vel kunnug hermönnum, sem voru í löndunum við Miðj- arðarhafið — þeir kölluðu hana ,.Axis Sally“, hefir verið dæmd í árs fangelsi eftir rjettar- höld, sem aðeins stóðu yfir í nokkrar klukkustundir. — Reuter. Kaupmannahöfn í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Páli Jónssyni. LGC höfundar er nú lokið og við rannsókn kom í Ijós, að Guðmund- ur var algjörlega saklaus af þeim ákærum, sem á hann voru bornar, að hann hefði bent Þjóðverjum á danska föðurlands- vini, eða hjálpað Þjóðverjum í sambandi við hernám Danmörku. Fjármálaráðuneytið danska heir því hafið greiðslu á eftirlaun- um til ekkju Kambans, en þær greiðslur höfðu- verið stöðvaðar meðan á rannsókn málsins stóð. Vann að rannsóknum á næring- argildi þangs. Við lögreginrannsókn kom í ljós, að Guðmundur Kamban hafði verið vinveittur Þjóðverj um frá byrjun, þar sem rit hans voru mikils metin í Þýska landi. Kamban vann að vísinda legu verkefni fyrir Þjóðverja, en það var að skrifa ritgerð um næringargildi- íslensks þangs (söl?) fyrir þýska sendiráðið. Þetta verk stóð í marga mánuði. Þetta var eina sambandið, sem Kamban hafði við Þjóðverja. Víg Kamhans. I rannsóknarskýrslu lögregl- Framh. á bls. 12. Dóra og Haraldur væntaleg í dag Dóra og Haraldur Sigurðsson eru væntanleg hingað til bæj- arins í dag. Þau koma flugleið is frá Svíþjóð. Fyrstu og einu hljómleikar Haralds verða næst komandi þriðjudagskvöld. Haraldur getur aðeins hald- ið þessa einu hljómleika, því þau hjónin dvelja hjer aðeins í nokkra daga. Fjekk Haraldur skyndifrí og verður að vera kominn heim aftur á ákveðnum dc.gi. Vichy-maður dæmdur li! dauða PARÍS í gær: — Henri Beau- val, sem var meðlimur í svo- nefndri „Brig'ade Speciale“ í Vichy, var dæmdur til dauða í Parísarrjettinum í dag. Beuval var oft nefndur „Kvalarinn og rcov',i'i'r^nritt TSi.05 verjum 130 franska föðurlans- vini, en Þjóðverjar skutu 20 þeirra. — Reuter. Engin mátshöfðun innrásarinn- ar í Danmörku vegna Kaupmannahöfn í gær: Frá frjettaritara vorum. ÞINGNEFND sú, sem skipuð var til að rannsaka atburðina 9. apríl 1940 er Danmörk var hernumin hefir nú raunveru- leg'a lokið störfum. Atti neínd þessi meðal annars að rannsaka hvort hægt væri að ásaka danska menn um embættisvan- rækslu í þessu sambandi. Eftir því, sem menn fullyrða, er vel eru inni í þessum málum, mun nefndin ekki leggja til að ríkisrjettarákærur verði gegn neinum manni. gjörir kunnugt: Viðskip'ta- málaráðherra hefir tjáð mjer, að ríkisstjórnin telji óhjá kvæmilegt að halda niðri frani færsluvísitölu með fjárgreiðsl um úr ríkissjóði, en telji hins vegar, að eigi sje hægt að greiða uppbætur á landbúnað arvörur að fullu á þann hátt, er gert hefir verið. Hefir því þótt rjett að á- kveða að reikna ekki með verðhækkun þeirri, sem nú hefir orðið á kjöti og kjötvör um, við útreikning framfærslu vísitölunnar, en bæta hinsveg- ar neytendum úr ríkissjóði þá fjárhæð, er þeir greiða meira en þeim bar fyrir það magn af kjöti, sem reiknað er með í vísitölu. Með-því að jeg fellst á. að brýn nauðsyn sie til þess, að ]ög um þetta efni verði gefin út ríú þegar, til þess að þau nái tiigangi sínum, gef jeg út bráðabirgðalög, samkvæmt 28. stjórnarskrárinnar, á ]>essa leið: 1. gr. Við útreikning vísitöl unnar I. október 1941, og þar á eftir, skal aðeins reiknað með því verði, á nýju og sölt- uðu dilkakjöti. hangikjöti og vinnsluvQrum úr kjöti, sem talið var í vísitölunni 1. sept- ember 1945. 2. gr. Mismun á útsöluverði og vísitöluverði kjöts ]>ess, er um getur í 1. gr„ eiga menn að undanteknum þeim. er í 3. gr. segir, kost á að fá endur- greiddan ársfjórðungslega úr ríkissjóði frá 20. september 1945. Engum verður þó greidd niðurgreiðsla á ' meira magn en 40 kg. ;í ári fvrir hann sjálfan og hvern mann. sem hann hefir á framfæri sínu. 3. gr. Rjett til niðurgreiðslu Framh.. á bls. 12 — Páll.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 218. tölublað (30.09.1945)
https://timarit.is/issue/106725

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

218. tölublað (30.09.1945)

Iliuutsit: