Morgunblaðið - 30.09.1945, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.09.1945, Blaðsíða 15
Sunnudagur 30. sept. 1945. MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf HLUTAVELTA K.R. verður haldinn sunnu daginn 7. okt. Hlutaveltu- nefndin, allar nefndir og' kven fólk fjelagsins, er beðið að: mæta á fund þriðjudaginn 2. okt. kl. 8,30 í fjelagsheimili V.R. í Vonarstræti (miðhæð). Ái'íðandi að mæta. Komið stundvíslega. Stjórn lv.R. I.O.G.T. FRAMTÍÐIN Fundur annað kvöld kl. 8,30. Venjuleg fundarstörf. Á eftir verður farið niður í G.T-hús á samsæti fyrir str. Sigríði Ilalldórsdóttur. VÍKINGUR Fundur annað kvöld kl. 8,30. Inntaka nýrra fjelaga. — Að fundi loknum verður kaffi- samsæti i tilefni af 65 ára afmæli Sigríðar Ilalldórsdótt: ur. Allir Templarar velkomn- ir. Tilkynning BETANÍA Sunnudaginn 30. sept. kl. 8,30 Almenn samkoma. Jóhannes Sigurðsson talar. K.F.U.M. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. KRISTILEG SAMKOMA í dag á Bræðraborgarstíg 24 kl. 5 fyrir Færeyinga og ís- lendinga. s S'iíl Allix velkomni. H^aalóh 272. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1.30. Síðdegisflæði kl. 14.13. Ljósatími ökutækja frá kl. 19.35 til kl. 7.00. Helgidagsvörður er Theodór Skúlason, Vesturvallagötu 6, sími 2621. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast B. S. í., sími 1540. Á morgun B. S. R., — sími 1720. Stuart 59459307. □ Edda 59451027 — Fjárhagsst. □ Kaffi 3—5 alla virka daga I. O. O. F. 3 = 1271018 = Veðurlýsing: Lægðin, sem var yfir Faxaflóa í gær er nú norður af Langanesi og veldur V- eða NV-hvassviðri um alt land. Vest an lands mun þó brátt fara lygn andi og snúast til suðaustan átt ar að nýju vegna lægðar, sem er að nálgast frá Suður-Grænlandi. I gær var mikil rigning víða um, land, en mest á Vest- fjörðum, um 40 m. m. Klukkan 6 í gærkveldi var slydda og 3—4 stiga hiti á Vestfjörðum, en bjart viðri og 12—16 stiga hiti á aust- fjörðum. — Veðurútlit til hádeg is í dag: Minkandi NVátt í nótt en vaxandi SA-átt og rigning í dag. Frú Margrjet Gísladóttir, ekkja Gests Einarssonar á Hæli, á sex- tugs afmæli í dag. Hún er mesta myndarkona og vinsæl mjög með al sveitunga sinna og annarra, >em hana þekkja. HJALPRÆBISHESINN Kveðjusamkoma fyrir major Svövu Gísladótíir kl. 11 f. h. og kl. 8,30. Major Kjæreng stjórnar. Allir velkomnir. ZION Samkoma í kvöld kl. 8. Ilafnarfirði: Samkoma kl. 4. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA Hvhrfisgötu 44. — Almennar samkomur alla sunnudaga og fimtudaga kl. 8,30. Vinna SKRIFSTOFU og heimilisvjelaviðgerðir Uvergasteinn, Haðarstíg 20. Sími 5085. hreingerningar Magnús Guðmunda. Sími 6290. SENDDISVEINN óksast 1. október. Hjörtur Hjatarson, Bræðraboorgarstíg 1. HREIN GERNIN G AR . Jón Benediktsson. Sími 4967. Frú Sigurdís Jónsdóttir Bjark argötu 10, kona Ingibergs Þorkels sonar byggingarmeistara, verður 60 ára 1. október. 70 ára verður á morgun frú Guðrún Pjetursdóttir, Lauga- veg 149. Frú Gíslína Gísladóttir Lauga- veg 126, verður 50 ára 1. október. Tapað ARMBANDSÚR með stálarmbandi tapaðist hjá Gamla Ivompaniinu í gær. Merkt, Ágúst Pjetursson. —- Skilist á Baldursgötu 16, gegn fundarlaunum. Kaup-Sala Nýtt ]>ersneskt GÓLFTEPPI til sölu í Garðastræti 39, efstu hæð. SKÓSMÍÐA PÚSSVJEL til sölu. Tilboð, merkt „Rokk- ur“, sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld. MINNINGARSPJÖLD Slysavarnafjelagsins eru falleg ust. Heitið á Slysavarnafjelag- ið, það er best. 84 ára verður í dag ekkjan Sig ríður Jónsdóttir, Hverfisgötu 83. SigurSur Nielsson, Bergstaða- stræti 30 B., verður áttræður, — þriðjudaginn 2. október. Hann er fæddur á Hvisbrú 1 Mosfellssveit 2. október 1865, en hefir verið búsettur hjer í bænum í tæp 40 ár. — Sigurður hefir verið verka maður hjá Eimskipafjelagi ís- lands frá stofnun þess. Hann var sæmdur riddarakrossi Fálka orðunnar árið 1939. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Ingibjörg Jó- hanna Guðmundsdóttir, Ránarg. 5 og pvt. John Steve Zorn í amer íska hernum. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Kristmannsdóttir, Móakoti, — Stokkseyri og Guðfinnur Otthó- son, Skálavík, Stokkseyri. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Emel- ía Þórðardóttir, Akranesi og Páll R. Ólafsson, Hafnarfirði. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur í dag á Austurvelli klukkan 4, ef veður leyfir. Embætti heilbrigðisfulltrúa Reykjavíkurbæjar hefir verið auglýst laust til umsóknar. — Er frestur til umsóknar til 1. nóv. næst komandi. Frá Ameríku komu í gær loft- leiðis: Lárus Pjetursson og frú og frú Helga Sigurðsson Potter og maður hennar. — Þau munu hafa hjer skamma viðdvöl. Major Svava Gísladóttir, deild- afttjóri Hjálpræðishersins á ís- landi, hefir verið skipuð til Lond on, og fer kveðjusamkoma henn- ar fram í kvöld kl. 8.30 í sal Hjálpræðishersins. Majorin hefir starfað als í 23 ár hjer sem for- stöðukona við Gesta- og Sjó- mannaheimili á Isafirði og í Reykjavík, einnig hefir hún starfað á Seyðisfirði, Siglufirði og í Thorshavn í Færeyjum. — Síðustu 9 árin hefir hún haft að- al-umsjón með starfinu hjer á landi. Farþegar með Brúarfossi til Englands í gær voru þessir: Þóra Hallgrímsson, Þórunn Sigurðar- dóttir, Þórdís Ingibergsdóttir, Margrjet Jónsdóttir, með barn Þorbjörg Björnsdóttir, Katrín Ell ertsdóttir, Ingibjörg Magnússon, með barn, Carl Olsen og frú, með barn, Jón Möller, Guido Bern- höft, Tómas Pjetursson, Friðrik Bertelsen, Jón Bjarnason, Gunn- ar Friðriksson, Ingólfur Bjarna- son, Guðmundur Jómundsson, Björn Th. Björnsson, Sigurður Jó hannesson, Gísli J. Sigurðsson, Lúðvík Jónsson, Þuríður Pálsdótt ir og 11 Englendingar. Farþegar með Saturn til New York í gær voru: Jóhann G. Möll er, Birna Mann Berndsen, Hearn Jóhanna Boll, Sigrid Petersen Helgason og Geraldine Shepherd. Hlutavelta Málfundafjelagsins Óðins verður haldin í skála við Loftsbryggju, norðan við Hafnar hvol, í dag og hefst kl. 2 e. h. — Þar er m. a. á boðstólum tveir þúsund krónu vinningar, kol í tonnatali, alskonar vefnaðarvara, kjöt, kápur, frakkar og svo þús- undum skiptir fleira af góðum og gagnlegum munum. Ekkert happdrætti verður í sambandi við hlutaveltuna og því gert út um heppnina á staðnum. Slysavarnafjelag íslands mun hefja námskeið í hjálp í viðlög- um 5. n. m. Er námskeið þetta sjerstaklega ætlað verksmiðju- fólki og eru væntanlegir þátttak endur beðnir um að tilkynna þátt töku sína sem fyrst. Námskeið þetta fer fram á Skálholtsstíg 7, (bakhúsið). *** **• ****** **«*♦ ♦*♦«*♦»*♦**« **»«JmJ*»J*«J****«*»»*»***«***J***««J« ♦*♦«*# <• Auglysing um kartöfluverð o. fl. Ráðuneytið hefir ákveðið samkvæmt heimild í bráða- birgðalögum nr. 76, 2. ágúst 1945 um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að halda niðri dýrtíðarvísitölu með frjárgreiðslum lir ríkissjóði og um áhrif nokk- urra landbúnaðarafurða á vísitöluna, að útsöluverð á kartöflum skuli frá og með 1. október næstkomandi vera þannig: í heildsölu: I. flokkur Úrvalsflokkur II. flokkur .. I smásölu: I. flokkur Úrvalsflokkur II. flokkur .. kr. 88,00 hver 100 kg. kr. 100,00 hver J00 kg. kr. 77,00 liver 100 kr. kr. 1,10 hvert kgr. kr. 1,25 hvert ltgr. kr. 0,96 hvert kgr. Jafnframt hefir ráðuneytið falið Grænmetisverslun ríkisins, að kaupa, eða semja við aðra um kaup á þeim kariöflum, sem framleiðendur í landinu vilja selja af þessa árs uppskeru, eftir því sem ástæður leyfa og samkvæmt því sem hún ákveður. Landbúnaðarráðuneytið, 28. september 1945 >*♦♦*• •*• •*♦ ♦*♦ •*♦ •*♦ ♦*• •*♦ ♦*♦ •*• ♦*• ♦*♦ ♦*• •*♦ •*• •*• •*♦ >*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ /• ♦*♦ ♦*♦ ♦*• **♦»*♦♦*♦ ♦*♦ * * V VVV VV♦.* V *.**.* w*.**.* *.**.**•* w ♦.♦*.**••••*♦•**•*••**•**••*•*****•**♦**•**• Skrifstofusta rf SVEINASAMBAND BÝGGINGARMANNA óskar eftir manni til að annast skrifstofustörf- fyrir sambandið. Umsóknum, ásamt kaupkröfu, sje skilað fyrir 8. okt. næstk. til forseta sam- bandsins hr. Gunnars Leo Þorsteinssonar, Mið- stræti 12. •*♦ •> K-X-I-X-X-X-i-X-i-X-X-r-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X*^** <> 4* <> < > < > < > < > STÚLKA Y Ung stúlka, vönduð og vel að sjer óskast til aðstoðar á íámonuu lieimili fyrri hluta dags, en afgreiðslu í sjeryerslun seinni hlutann. — * Tilboð með meðmælum og tilgreiningu (síma) ^ þeirra, sem gefið gætu fullnægjandi npplýs- ingar sendist blaðinu merkt, „Sjerverslun“. *» •:• •x—x-x-x-x-x—x—x-x~:—:—x—:—x—x—:—><x—:—x—> Hjer með tilkynnist að hjartkær eiginkona mín og móðir JENNY JÓNSSON f. WILHELMSEN andaðist 28. þ. m. í Landkotsspítala. Lúðvik Jónsson og dóttir, Hafnargötu 47, Keflavík. Sonur minn og bróðir okkar, ; ÓLAFUR ERLINGSSON, Hverfisgötu 44, andaðist að Farsóttarhúsinu föstudaginn 28. þ. mán. Erlingur Ólafsson, Margrjet Erlingsdóttir, Þórmundur Erlingsson, Hannes Erlingsson. Hjartans þakrir votta jeg öllum, er á einn eða annan veg sýndu samúð sína og hlýjan hug við and- lát og jarðarför eiginkonu minnar, MAGNÚSÍNU GUÐMUNDSDÓTTUR Fyrir mína hönd, barna minna og annara vanda- manna. Magnús Isleifsson, Vestmannaeyjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.