Morgunblaðið - 30.09.1945, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.09.1945, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ Suimudagur 30. sept. 1945. Silfurbrúðkaup 25 ára hjúskaparafmæli eiga á morgun frú Þuríður SigurSar- dóttir og Guðni Jónsson, Laugaveg 132. Vísifalan — Kamban Pramhald af 1. síðu samkvæmt 2. gr. hafa þó ekki: 1. Þeir, sem hafa sauðfjárrækt að atvinnu að meira eða minna leyti. 2. Atvinnurek- endur, sem hafa 3 menn eða fleiri í þjónustu sinni. 3. Þeir, sem fá iaun sín að nokkru eða öllu leyti með fæði. 4. gr. Skattnefnd eða skatt- stjóri í hverju umdæmi semji skrá um alla þá, sem rjett hafa til niðurgreiðslu, og skal skráin miðuð við síðustu skattskrá á hverjum tíma. Bynjun skattanefnda eða skatt stjóra um upptöku á skrá má áfrýja til yfirskattanefndar, sem kveður upp endanlegan úrskurð *þar um. 5. gr. Ákveða má með reglu gerð um alla framkvæmd laga þessara, þar á meðal um fyr- irkomulag niðurgreiðslna, á- kvæði er miða til tryggingar því, að þeir, er fái niður- greiðslur, hafi notað tilsvar- andi kjötmagn og um fyrning á niðurgreiðslukröfu. 6. gr. Brot á lögum þessum, reglugerðum eða örðum fyr- mælum, sem sett kunna að verða samkvæmt þeim, varða sektum allt að 10000 krónum, nema þyngri refsing liggi við samkvæmt öðrum lögum, og skal farið með mál út af þeim að hætti opinberra mála. 7. gr. Lög þessi öðlast þeg- ar gildi. Pramh. af 1. síðu. unnar er sagt hvernig víg Kamb ans bar að. Sveitarforingi nokk ur, sem hafði með sjer þrjá menn úr frelsishernum og sem urðu Kamban að bana skýrir frá víginu á eftirfarandi hátt: Sveit þessara manna var þ. 5. maí, um hádegið stödd fyrir utan byggingu blaðsins „Social Demokraten11. Maður, sem þeir báru ekki kensl á, en sem senni lega var liðsforingi, hvatti sveit ina til þess að fara og handtaka hættulegan þefara í Bartoli-mat sölustaðnum (þar sem Kamban bjó). Sveitin hjelt strax þang- að og samkvæmt viðtali við dyravörð hússins þar var þeim sagt, að Guðmundur Kamban væri maðurinn, sem þeir væru að leita að. — Sam- kvæmt skrifum í leyniblöðun- um taldi sveitarforinginn, að Kamban væri nasisti. Lendir í orðasennu. Guðmundur Kamban mót- mælti handtökunni og orð óx af orði, þar til lent hafði í orða- sennu. Hreyfing frá hendi Kambans var skilinn þannig, að hann ætlaði að ná í skammbyssu í vasa sínum. Gripu þá frelsis- hermennirnir til vopna sinna og skutu á Kamban og varð það hans bani. Sveitin hjelt síðan á brott. Kristjáni Jóhannssyni, lækni, var á ríkisráðsfundi í gær veitt Búðardalslæknishjerað. — Gyðingarnir Framh. af bls. 2. howers heldur Truman því fram, að undirmenn hershöfð- ingjans framkvæmi ekki fyr- irskipanir hans. ITann segir m. a.: „Jeg vona, -að þjer munið samþykkja þá uppá- stungu mína, að menn úr for- ingjaráði yðar geri meira af því að athuga í eigin persónu, hvernig málin standa, til þess að sjeð verði um, að þeirri mannúðarstefnu, sem við höf- um ]ýst fylgi okkar við, verði fylgt. Vafalaust væri hægt að bæta úr ástandihu, hvað snertir Gyðingana, ef þjer hefðuð fullan kunnugleika á málunum, eða foringjar yð- ar“. Eisenhower hefur verið beðinn um að skýra frá, hva.ð hann ætlist fyrir 1 þess- um málum, eins fljótt og auð- iö er. Sumir enn í illræmdustu fangabúðunum. Harrison hefir gefið lj's- ingu á ástandinu og segir m. a. „Fimm mánuðum eftir upp- gjöfina eru enn, bæði í Þýska- landi og Austurríki, margir Gyðingahópar, sem verða að hafast við í bröggum, girtum gaddavírsgirðingum. Braggar þessir hafa í flestum tilfell- um verið byggðir fyrir nauð- ungarverkamenn. Sumir Gyð- ingarnir hafast jafnvel við í illræmdustu fangabúðunum. Heilbrigðisskilyrði eru þarna mjög slæm, þeir eru iðjulaus- ir og hafa -ekkert samband við umheiminn. Ilarrison held ur því fram, að Palestina sje framtíðarland þessa fólks. Sumt af því vill flytjast til Bandaríkjanna, þar sem það á ættingja, en það er þó ekki margt. Aðrir vilja fara til Englands eða bresku sjálf- stjórnarnýlendanna. Enn aðr- ir til Suður-Ameríku. PARÍS í gær: — Harold Ickes er kominn hingað, en hann hef- ir setið olíumálafundi í London undanfarið. Hann mun fara hjeðan á morgun til Berlínar og síðan til Kaupmannahafnar til þess, að kynna sjer elds- neytismál á meginlandinu. - JAVA Framh. af bls. 2. landgönguna. Var hann í þann veg, að fara til viðræðna við utanríkisráðherra í stjórn sinni. Hann skýrði svo frá að stefna hreyfingarinnar væri fyrst og fremst frelsishreyfing á lýðræðisgrundvelli, sem studd væri af öllum flokkum, en ekki stefnt gegn hvítum mönnum. Það væri ekki um að ræða and- breska stefnu á Java. — Java- búar berðust gegn áframhald- ándi Nýlendustefnu Hollend- inga, sem vildu notfæra sjer inn fædda menn. — Sökarno lýsti því yfir, að hann bæri fulilt traust til dómgreidar hinna sameinuðu þjóða, sem hann von aðist til, að myndu vísa hol- lensku stjórninni á rjettan veg. Hann viðurkendi hreinlega, að eins og væri, hefðu Japanar stjórnina í sinni hendi, en að innfæddir yfirmenn stjórnar- deildanna, væru allir stuðnings menn sínir. Hann lýsti yfir þakklæti sínu við ástralska verkamenn, sem hefðu sýnt sam úð, með því að leggja niður vinnu við hollensk skip, Ind- versku þingnefndinni og viss verkamanna-samtök í Amer- íku og Rússlandi, sem hefðu á- huga fyrir málstað Javabúa. — Hann sagðist vonast til að sam einuðu þjóðirnar litu á þetta mál í ljósi alþjóðalaga. Hann hafnaði hugmynd um árekstur milli hernámsliðs bandamanna og Javabúa og sagði að hreyf- ingi væri ekki ofbeldishreyfing. »«*»«♦« »*» «*« »*« «♦« »♦« .*» >♦> .♦> .♦« .♦» «*» .*» «♦- -*i >*» >*> »*i ,*i j*v/m fWW WV V VVWWV V V V WW% V V X * t Tilkynning frá Aðalstöðinni Frá og með 1. október 1945 hættir AÐAL- STÖÐIN störfum. A Oícjeir Oiflifáír, 'ja Imóóon. ****í**«f*«M«*****»**«*****«********t,*«*****«**»********I**«*,«**»”«Mí**t**«*****«***”«M«,,»*****»*****»**«****,«M»**«Hí4****«**»******* V*.**.* V VW V*«VVV *♦*♦*♦**♦**•* V vV*****%****%**«**«**«**»**«*%**»**«*******VvVVVVV V************1 I I 1 4—6 síldarstúlkur vantar til síldarverkunar í Ilaga Reykjavík. Upplýsingar ld. 5 til 7^í dag hjá SOPHUSI ÁRNASÝNI. , Þingholtsstræti 13. * % $ % t t V*.*VVVVW V *.**»* W V V *.**»* *.* V V <“K"Wkkk"W“Mk"Xk"Hkkk"K"Kkk"M"M”Xk"K"X":"K"K":"K“X*: % X f r t t y Húsgögn til sölu Svefnherbergissett, stór standlampi með bóka- X hillu og dagstofuborð úr hnotu. Mjög vel með 1* I farin. Til sýnis á Grundarstíg 6 í dag kl. 5—7. Efflr Robert Sform uev, boss, look at tue loap OP T/ME- TA&LES WE COLLECTEP/ WNEW- K SLIUT UP, KOU /D/OT, P'yE WANT TNOSE G-MEN TO <SET W/SE TO WUAT r/*>c— V WE'R£ U£Æk pj'T PLAN-^S~gmS®L fir N/NG I n Í fl TO DO ?) T\ )í m JUST KEEP OUT OP TPOUBLE. BE SEE/NG yOUf^=r- 1945, King Features Syndicate. Inc . World nghn X-9: Ertu að fara í ferðalag, Gullskalli minn? — Gullskalli: Þið þarna í Washington eru búnir að banna veðhlaupin, svo jeg hef lítið að gera núna. — X-9 Gættu þín að lenda ekki í neinu, Gullskalli minn. — Gullskalli: Þú skilur mig ekki, mjer þykir ósköp vænt um hesta. Glæpon: Hæ, húsbóndi, líttu á þessi ósköp af á- ætlunum, sem við erum búnir að fá. — Gullskalli: Þegiðu bjáninn þinn. Langar þig til að G-menn- irnir komist á snoðir um hvað við ætlum að fara að gera. — Svo þurkar Gullskalli af sjer svitann, en skelkaður eftir að hafa sjeð X-9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.