Morgunblaðið - 27.10.1945, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.10.1945, Blaðsíða 15
Laugardagur 27. október 1945 MORGUNBLAÐÍÐ •! rr 15 Fjelagslíí EFINGAR í KVÖLD E Mentaskólanum: Kl. 8,15—10 Islensk glíma. Stjórn K. R. K.RI.-SKEÐADEILDIN' Sjálfboðaliðsvinna í Hvera- dölum um helgina. Parið verð ur í dag kl. 3 og á morgun kl. 9 f h. frá Kirkjutorgi. Stúlkur, piltar fjölmennið. VETRARFAGN- AÐURINN að Kolviðarhóli fyr ir IR-inga er í kvöld. 'Kvöldvaka og dans, en vinna á morgun. Ferðir frá Varðarhúsinu kl. 8 stund- víslega. IR-ingar fjölmennið. Stjórnin. VÍKINGAR! Sjálfboðaliðs- vinna í Skálan- um um helgina. Farið frá MECO í dag kl. 5 Nefndin. ÁRMENNIN G AR! íþróttaæfingar í íþróttahúsinu f stóra salnum: Kl. 7—8 Handknattl. karla. •— 8—9 Glímuæfinð. 1 minni salnum: •— 8—9 Handknattl. drengir. — 9—10 Ifnefaleikar. Stjórnin. SVIFFLUGFJELAGAR. Mætið við Arnarhól á sunnu- dagsmorgun kl. 8. Stjórnin. Kaup-Sala NÝR UPPHLUTUR til sölu nú þegar á Kirkjuteig: 11, niðri (bakdyr). LÍTIÐ ÚTVARPSTÆKI óskast. Uppl. í síma 1680. RISSBLOKKIR lyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns ö. Gnð- jónssonar Hallveigarstíg 6A. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta., verði, — Bótt heim. — Staðgreiðsla. ■— Bími 5691. — Fomverslunin Grettisgötn 45. Húsnæði STÓR STOFA til leigu, hentungt fyrir kenslu stofu. Upplýsingar í íma 4923 fyrir kl. 4 í dag. Vinna HREINGERNINGAR Pantið í síma 3249. Birgir og Bachmann. HREIN GERNIN G AR Magnús Guðmunds. Sími 6290. nrr; Jón BLAKKFERNISÉRA ' -■ og gerí við þök. Hreingérning ar. Viðgerðir á eldhúsvösKum, galernum og fleiru. Sími 1327. Framh. af bls. 2. lögur eða skýjaborgir Sigfús- ar á dögunum, sem enginn hefir áfellst harðar en einmitt Jón Axel Pjetursson og Alþýðublað ið. Sú raunhæfa umbót þá hefði verið að steypa Eysteini Jónssyni og koma haftastefnu hans fyrir kattarnef. En slík viðleitni átti nú ekki upp á pall borðið hjá Jóni Axel Pjeturs- syni og Alþýðuflokknum í þá daga. Alþýðuflokkurinn og Eysteinn báru ábyrgð á ástandinu fyrir stríð. Alþýðuflokkurinn og Ey- steinn Jónsson höfðu það sjer að vísu til afsökunar í hafta- stefnu sinni á þeim árum og í hindrun sinni á byggingarfram kvæmdum í Reykjavík, að þá virtist svo sem húsnæðisleysi væri hjer eigi sárt. — Vitanlegt var, að um það leyti sem stríð- ið byrjaði, stóðu hjer nokkuð margar íbúðir lausar. Og ein- mitt vegna þess, að íbúðirnar voru lausar, þegar setuliðið tók sjer aðsetur hjer í bænum, þá fór það inn í þessar íbúðir. — Gekk síðan svo og svo, eins og menn muna, að fá það út úr þeim aftur, þegar húsnæðisvand ræðin jukust. En jafnvel þó að játað sje, að húsnæðisleysi væri ekki tilfinn anlegt í Reykjavík um það bil er stríðið hófst, þá er hitt satt, að húsnæði margra var ófull- nægjandi og þurfti mikilla um- bóta við. Enda er víst, að miklu greiðar hefði gengið með þær umbætur, ef haftastefna Ey- steins Jónssonar, sem var dyggi lega studd af Alþýðuflokknum, hefði ekki haldið umbótunum niðri. Hin dularfullu úrræði Alþbls. sem sje, að vandræðin hjer á árunum 1945, hefðu orðið minni, ef orðið hefði verið við tillögum Alþýðuflokksins 1937 um bæjarbyggingar, falla því af sjálfu sjer ógild, þegar af þessum ástæðum. Enda var það Alþýðuflokkurinn, en ekki Sjálf stæðismenn, sem bar ábyrgð á þeim hömlum, sem á þessum árum voru á byggingum. Tapað POKI MEÐ LOPA hefir tapast á leiðinni frá Reykjavík að Skíðaskálanum. Finnandi vinsamlegast beðinn að skila honum á Bifröst. Tilkynning BETANÍA ' I kvöld, fyrsta vetrardag: Misseraskiftasamkoma. Allir velkomnir. Sunnud. 28. okt. kl. 3 Sunnu- dagaskóli kl. 8,30 Almenn, samkoma. Olafur Ólafsson talar. Allir velkomnir! Fæði SEL SMURT BRAUÐ Munið að pantAÍ tíma. Elísaj^t ftfónsdóttjr, .x^.Yíðiutel- 44, sími 5709. mni oóaabóh ‘ , VEISLUMATUR Smurt brauð og buff. Sími 4923 kl. 1—3. 298. dagur ársins. Fyrsti vetrardagur. Gormánuður byrjar. 1. vika vetrar. Árdegisfiæði kl. 11.00. Síðdegisflæki kl. 23.35. Ljósatími ökutækja frá kl. 18.15 til kl. 8.10. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Bs. Bifröst sími 1508. Hátíðamessa verður í kvöld í Dómkirkjunni kl. 8.30. Sr. Sigur- jón Árnason prjedikar, en sr. Jak ob Jónsson og Sigurbjörn Einars- son, dósent, þjóna fyrir altari. — Samskotum til Hallgrímskirkju verður veitt móttaka við kirkju- dyrnar. Messur á morgun: f Dómkirkjunni: Messað kl. 11, Bjarni Jónsson. (Nýja sálmabók in verður notuð). (Ferming). Kl. 5 sr. Oskar Þorláksson frá Siglu- firði. Hallgrímssókn. Messa í Dóm- kirkjunni kl. 2 e. h. Ferming. — Sr. Sigurjón Árnason. (Nýja sálmabókin verður notuð). Ellilieimilið. Guðsþjónusta kl. 1.30. — Sr. Sigurbjörn Á. Gíslas. Laugarnessókn. — Vegna við- gerða í kirkjunni, fellur messa niður á morgun. Barnaguðsþjón usta einnig. Fríkirkjan. — Messa (ferming) kl. 2 síðd. sr. Árni Sigurðsson. í kaþólsku kirkjunni í Reykja,- vík. — Hámessa kl. 10.00. í Hafn arfirði kl. 9.30. Hafnarfjarðarkirkja. — Mess- að kl. 2. (Vetrarkoma). — Sjera Garðar Þorsteinsson. Brautarholtskirkja. — Messað kl. 13.00. Sr. Hálfdán Helgason. Messað í Utskálakirkju á sunnu dag kl. 2. — Vetrarkoma. — Síra Eiríkur Brynjólfsson. Fimmtugur er í dag Jens Run- ólfsson, umsjónarmaður Barna- skólans í Hafnarfirði, Selvogsg. 7. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Árna Sigurðssyni Aðalheiður Georgs- dóttir frá Hlíð og Kjartan Frið- berg Jónsson, vjelstjóri, frá Borg arholti. Héimili þeirra verður fyrst um sinn að Háteigshverfi 1. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Þor- steini Gíslasyni, Blönduósi ung- frú Freyja Kristíh Kristófersdótt ir og Jóhann Frímann Hannesson heimili þeirra verður á Blöndu- ósi. — Hjúskapur. 25. þ. m. voru gef- in saman í hjónaband að Mosfelli í Mosfellssveit, ungfrú Oddný Gísladóttir frá Stóru-Reykjum í Hraungerðishreppi og Baldur Nordahl, Úlfarsfelli í Mosfells- sveit. Sr. Hálfdán Helgason gaf brúðhjónin saman. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Sigur- birni Einarssyni, dósent, ungfrú Jóna M. Hannesdóttir frá Bakka í Ölfusi og Helgi Jóhannsson frá Núpum í Ölfusi. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Sveini Ögmundssyni frá Þykkvabæ, ung frú Aðalheiður Helgadóttir, Lang holtsveg 25 og Jósef Sigurðsson, Grjótheimi við Langholtsveg. — Heimili ungu hjónanna verður í Miðstræti 10. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Áslaug ’Siíiirðs§oft>þ<g Ébfstcihn Jó'nsson frá| pandí. HeirriUi bfúðhjóhánriá ve|®tr á Laugave'gi 30 B. a ■ 'Uiímaband. í dag verða gefin ~t iiii ií iiiúininiiiihííii ariiiiwiin ii Hrunamannahreppi, af sr. Svein birni Sveinsbjörnssyni ungfrú Laufey Jónsdóttir og Ástráður Hjartar Björnsson. Heimili ungu 1 hjónanna verður í Miðtúni 36. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Þorsteinssyni ungfrú Else Zetter ström og Kaj Skúli Hansen, Hafn arfirði. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Friðriki Hallgrímssyni Agnes Bachmann, Efstasundi 61 (Einars rafvirkj#- meistara) og Sgt. Irvin J. Bialek í ameríska hernum. Hjóhaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Sigurborg Hall- dórsdóttir og Hrólfur Sigurjóns- son. Heimili þeirra verður að Njálsgötu 96. — Ennfremur ung- frú Snærún Halldórsdóttir og Hallgrímur Halldórsson. — Heim ili þeirra verður að Grettisg. 6. — Brúðirnar eru systur. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Rakel V. Sæmundsdóttir, hárgreiðslu- dama og Óskar Hallgrímsson, rafvirki. Rangt var getið til um stofnun Sölumannadeildarinnar í blaðinu í gær. Hið rjetta er, að deildin var stofnuð 30. ágúst s. 1. og var hjer um framhaldsstofnfund að ræða. Deildin starfar, sem sjer- deild innan Versluharmannafje- lags Reykjavíkur, og er það því fyrsta sjerdeildin, sem stofnuð er innan fjelagsins. — Stjórnina skipa: Carl Hemming Sveins, Björn Halldórsson og Jón Guð- bjartsson, og hinn fyrsti taldi formaður deildarinnar. Til Englands eru nýlega farnir þeir Skúli Norðdahl og Ásmund- ur Sveinsson. — Þá fóru með síð ustu ferð SILA: Barði Barðason, Gunnlaugur Guðjónsson, Jóhann Grímsson, Sigurgeir Svanbergs- - son, Guðrún Guðmundsdóttir og Elín Jensen. — Þá fóru í gær með e.s. Hebe til Svíþjóðar: Þórður Ingi Eyvinds og Björn Theodórs- sön. — Með amerísku skipi, sem þjer er á vegum herstjórnarinn- ar og fer til New York: Margrjet Thors (Kjartans), Vjesteinn Guð- mundsson og frú Sigríður Gests- dóttir, Sigríður Ragnar, frá Gautlöndum, frú Helga Potter og fjórar íslenskar stúlkur er giftar eru amerískum hérmönnum, fara með mönnum sínum. í gærkveldi komu með flugvjel SILA frá Stokkhólmi: De Fonten ay, sendiherra, Guðmundur Hlíð dal, póst- og símamálastjóri, Sveinn Guðmundsson, forstjóri Inga Laxness og Hrafnhildur Ein arsdóttir. (Samkv. upplýsingum, sem blaðið fjekk hjá Flugfjelagi Islands). ÚTVARPIÐ í DAG: (Fyrsti vetrardagur). 14.00 Útvarp frá Háskólahátíð: a) Ræða (Rektor Háskólans, Ólafur Lárusson prófessor). b) Erindi (Þorkell Jóhannesson prófessor): Átti að leggja land ið í auðn 1785?. c) Útvarpskór- inn syngur (Þórarinn Guðmunds- son stjórnar). 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.20. Kvöldvaka: (sr. Hálfdán Helgason prófastur). b) Upp- lestur (Lárus Pálsson leikari). c) Guðni Jónsson magiester: Þættir frá Ófeigi á Fjalli. d) Sr. Jón Thorarensen: Þjóðsög- ur. e) Útvarpskórinn syngur. 22.00 Frjettir. 22.05 Danslög til 24.00. Dóttir mín, SVAVA JÓNSDÓTTIR FREDEREKSEN andaðist 25. þ. m. í Landspítalanum, Fyriir hönd fjarverandi eiginmanns og annara vandamanna, Amalía Jósepsdóttir, Laugaveg 49A. Það tilkynnist að móðir okkar, STEFANÍA STEFÁNSDÓTTIR andaðist á sjúkrahúsinu Sólheimar 26. þ. m. Fyrir hönd bama, tengdabaraa, bamabarna, fóst- ursonar og annara ættingja og vina. Sigurjón Kristjánsson, Ásvallagötu 63. Minn hjartkæri eiginmaður, faðir og tengdafaðir, MORITZ V. BIERING, skósmiður, andaðist að heimili sínu, 26. október. Þorbjörg Biering, börn og tengdaböm. Hjartans þakkir færum við öllum, fjær og nær fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns sáluga, ÁGÚSTAR STEFÁNS SIGTRYGGSSONAR. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Sumarós Guðmundsdóttir. Þökkum innilega samúð og hluttekningu við frá- fall o g jarðarför, INGVARS JÓNSSONAR. Ámundínus Jónsson. Haraldur Ámundínusson. Bestu þakldr fyrir auðsýnda samúð við andlát pg jarðarf Ör, KATRÍNAR ÞORLÁKSDÓTTUR, Fdlskoti. Vandamenn. lo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.