Morgunblaðið - 04.12.1945, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.12.1945, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 4. des. 1945. MORGUNBLAÐIÐ 7. Hárskurðartíska í þúsundir ára og rakaraiðn í Reykjavík Kjartan Ólafsson rakari byrjaði á að raka náungann fyrir meira en 40 árum og á 65 ára afmæli í dag. Svo «jeg fór heim til hans í gær. Þegar jeg kom til Kjartans, var hann tregur til að segja nokkurn hlut um sjáifan sig. Jeg bjóst við að geta komist leynilega fram hjá þessum afmælisdegi, sagði hann. Um mig er ekkert að segja. En jeg á einhvers- staðar í fórum mínum grein- arkorn um háskera og rakara- iðnina. Þú vilt kanska halda upp á afmælið mitt með því að birta hana. Kjartan kom nú með greinina og hún er svo- hljóðandi: HÁRSKERA- OG RAKARA- IÐNIN er mjög gömul, en hversu gömul hún er, getur eng inn um sagt. En það vita menn með vissu, að fyrir 5—6 þús- und árum, var hársnyrting af hendi leyst af slíkri kunnáttu, að fyrir þá tíð hljóta að hafa verið uppi rnargar kynslóðir af vel mentuðum hárskerum. — I Bretasafni í Lundúnum eru eftirlíkingar af hárkollum og eftirsteypur af höfuðum, sem fundist hafa, með uppsett hár af mikilli kunnáttu, hárið vafið Kjartan Ólafsson segir frá börðust gegn því, að menn rök- uðu sig, en það var árangurs- laust, og talið er, að ejtir 330 f. Kr. hafi verið mikil aðsókn að grískum rakarastofum. Með Rómverjum var alment að raka sig um 300 f. Kr Fyr- ir þann tíma báru Rómverjar alskegg og sítt hár, sem þeir ljetu skera með knífum. Því að skæri voru ekki upp fundin fyr en síðar. Fyrstu rakararnir, sem settust að í Róm, komu frá Sikiley, en þangað hefir hár- skurðarlistin að líkindum bor- ist frá Egyptalandi. —Scipio Africanus (um 210 f. Kr.) ljet raka sig daglega, og allir heldri menn Rómverja fylgdu brátt dæmi hans. Júlíus Cæsar (um 50 f. Kr.) brúkaði svo mikið af ilmsmyrslum, að menn fundu af honum lyktina í tíu skrefa fjarlægð. Og fyrirliðar hans höfðu rakara sína með sjer á herferðum. Rómverskum konum þótti mest til koma að hafa mikið og þjett hár. Og hefðu þær ekki þegið það af náttúrunni, bættu svarthærðan náunga með mik- ið hár. Þegar jeg er langt kom- inn, segir hann: „Jeg ætlaði að fá lokk“. Þá var siður að gefa Hvenær opnaðir þú rak- hærustunni lokk úr hári sjer. gullþráðum og prýtt gulli og þær sjer það oft með hárkoll- gimsteinum. Þessir hlutir hafa|um, helst úr ljósu hári af ger- fundist í Úr í Kaldealandi, borg mönskum konum. Þá voru í Abrahams, og auk þess vara- smyrsl, púður og hörundssmyrsl Róm glæsilegar sölubúðir, þar sem seld voru ilmvötn og hár- í skreyttum öskjum, sem engm vörur. Rakrarar og hárskurðar drotning á vorum dögum þyrfti | menn gátu þá orðið auðugir að fyrirverða sig fyrir. Minjar menn þar í borg. þessar hafa fundist allt að 141 Rómverjar fluttu með sjer metra djúpt í jörðu. — Flestir þessa siði til þeirra landa, sem þessara dýrgripa hafa verið í þeir lögðu undir sig, meðal eign Shubad prinsessu, konu annars til Þýskalands. Þjóð- Kjartan Ólafsson. 19. öld. Sein^sti „bartskerinn“ eða ,,hárskurðar-læknirinn“ í Danmörku tók próf 1842 og dó 1900. En á dögum Holberg var fyrverandi hárskurðar-meistari rektor við Hafnarháskóla, og síðar prófessor í læknisfræði. Hann hjet Buchwald. í Noregi mun þróunin hafa verið lík og í Danmörku, en um það eru færri heimildir til. Þó vita menn, að 1672 voru í Bergen 9 bartskerar eða „hár- skurðar-læknar“, sem sjerrjett indi höfðu, og máttu þeir ekki vera fleiri. Lög fjelagsins voru æði ströng. Fyrst á miðöldum voru fje- fjelög hárskera talin með hin- um „óheiðarlegu" iðnfjelögum, eða í flokki með hljóðfæraleik- urum, tollurum, mölurum og þess kyns lýð. En um 1500 eru Mes-Kalam-Dug prins, en hún verjar, eða Germanir ’ hinir hárskerar hafnir upp í tölu hefir með vissu verið uppi mörg fornUj voru þ0 ekki fljótir til hinna ,,heiðarlegu“ iðnfjelaga. hundruð árum fyr en fyrsta kon ag leggja niður alskeggið og Þessi fjelög fengu þá innsigli ungsættin eygipska, sem kunn sfga hárið, en hjeldu sjer þó j og skjaldarmerki. Og hárskera er (en hún hófst um 3300 f. afivel til. Þeir fundu t. d. upp ' sonurinn gat nú eftir það, eins Krist). ; sápuna. En það varð þá fyrst og synir „heiðarlegra“ manna, Með Egiptum hinum fornu aigengf eftir að kristna trúin orðið nemandi í iðngrein, sem hærra var metin en hárskurð- urinn. Iðnin tók smám saman mikl- um framförum. Konungar, arastofu, segi jeg við Kjartan, er jeg hafði lesið þenna inn- gang. — Laugardaginn 2. mars 1907 opnuðum við rakarastofu í Lækjargötu 6, Sigurður Ól- afsson og jeg. En jeg byrjaði fyrst að fást við rakstur hjá Árna Nikulássyni. Hann byrj- aði háskera og rakaraiðn hjer menn á landi vorið 1901, er hann auglýsti að þ. 19. maí opnaði hann rakarastofu í húsi sínu, Pósthússtræti 14. En þrem dög- um seinna auglýsir danskur rakari, V. Balschmidt, að hann opni rakarastofu í Lækjar- götu 4. Þegar við Sigurður byrjuð- um, var jeg nýkominn frá Dan- mörku, fór þangað í nóvember 1906 til þess að fullkomna mig í iðninni. En áður hafði jeg átt heima hjá Árna Nikulássyni í IV2 ár og hafði þá af rælni hjálpað honum, þegar hann hafði mikið að gera án þess að ætla mjer að leggja þetta fyrir mig. — Hvernig farnaðist ykkur Sigurði? — Jæja. Ekki rjett að kvarta yfir neinu. Við vorum báðir einhleypir menn og höfðum í okkur og á, en ekki meira, með því að vinna, eða vera til taks á stofunni frá kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin og til kl. 10 á laugardaga. En á sunnudög- um var opið hjá okkur frá kl. 8 á morgnana til kl. 12, og aldrei var maðuv laus fyr en klukkutíma eftir að lokað var. Jeg gríp niður í gólfið og tek það, sem er hendi næst. Það var ljómandi fallegur ljós lokk- ur. Er þessi ekki góður, segi jeg. Jú, ágætur, sagði hann. Er ekki rjett jeg láti blað utan um hann? Jú, sagði pilturinn. Þakka þjer fyrir. Á árunum 1914—’18 fóru að hafa meiri auraráð. Þá fór aðsóknin vaxandi og þá fór tískan að breytast, menn að raka sig oftar og snyrta hár sitt meira en áður var. Nú er tískan sú, að menn þola það ekki að vera loðnir aftan á hálsinum. Það þót.ti engum ó- prýði í gamla daga. Og nú eru allir að heita má sljettrakaðir upp á hvern dag. — Þið rakarar fáið tækifæri til að kynnast mörgum. — Já, það vantar ekki, segir Kjartan. Maður kynnist fjölda mörgum og það talsvert mikið. Þó ekki sje nema á meðan þeir eru í rakarastólnum. Fræði- maður einn sagði eitt sinn við mig, að við ættum að leggja stund á hausaskeljafræði. Ekki hefir þó orðið úr því enn, þó um margt höfuðið hafi jeg þreifað. breyttist hár- og skeggtískan breiddist út, að karlmenn! allmikið, eftir því sem aldir gengju alrakaðir í Þýskalandi liðu. Oft ^ar rakað bæði hár Qg munu þag vera áhrif frá og skegg, sumpart gerðu það Suðurlöndum og munkum og þrælar, sem lært höfðu til þess, prestUm, er þaðan komu. En en sumpart iðnlærðir rakarar j Vestur-Evrópu var svo kom- og hárskerar, og höfðu þeir nóg ið á n, 0id; ag magur gat ekki að starfa í rakarastofum sín- orgig sleginn til riddara, ef um. hann hafði alskegg. Assýríumönnum, Hebreum og Margar aldir liðu áður en Persum, þótti mikið til koma að rakaraiðnin ryddi sjer verulega 1 feldu hafa alskegg, vel hirt. Þeir ljetu til rúms í Mið-Evrópu, og meir paré, skera það á ýmsa vegu, smyrja en 1000. ár tók það í Norður- Frakka á 16. öld, var sonur það og liða. Skeggið var hvers Evrópu. Til vorii böðunarmenn, fátæks rakara og byrjaði sem manns heiður, og hina dýrustu hárskerar, og síðast en ekki síst rakaranemi. Hann var fyrsti Nú vildi Kjartan ekki segja meira af starfi sínu í þetta sinn. Og frá yngri árum ekki annað en það, að hann var sjó- maður á árabátum, vjelbátum, skútum og togurum áður en hann fór í hvíta sloppinn. Þegar jeg var að fara frá honum, rak jeg augun í ýmsar Því þeir sem fóru seint á fætur mvndir á veggjum hans, sem á morgnana, þóttust góðir, ef mmna a a® hcnn iðkaði snemma þeir náðu í snerilinn hjá okkur, íþróttir í I. R. og í söngkórum áður en lyklinum var snúið, og heln' hann lengi verið, t. d. í i þeim fræga 17. júní-kór. En um 1 síðar. furstar og aðalsmenn kröfðust, sunnudagsmorgnana að fá glæsilega gerðar hárkoll- I voru broddarnir óþýðir undir því var stofan oft full kl. 12. Á þessum árum þóttu þeir; Það ætlar hann að segJa m3er snyrtimenn, sem rökuðu sig tvisvar í viku. Margir ljetu sjer nægja að fá rakstur einmitt á Svo oft ur. Smám saman fór iðninni fram. Og „bartskerarnir“ urðu oft frægir skurðlæknar. — Þeir fengu góða æfingu í hinum sí- styrjöldum Ambrosíus frægasti sáralæknir eiða sór hann við skegg sitt. bartskerarnir eða „kíúrgarnir“ maðurinn (að minsta kosti á eggmni. Við fengum 10 fyrir raksturinn og 25 aura fyrir klippingu. Eftir nokkur ár hækkaði raksturinn í 12 aura og klippingin eitthvað samsvar andi. — Mig minnir að þú hafir sagt mjer, að mest hafið þið haft að gera um „lokin“. — Já. Þá var altaf mest ann- V. St. Gjafir handa gömlum. LONDON: — Um jólin mun aura gama]t fólk 0g bágstatt á Bret- landi fá verulegar matgjafir frá fólki.í samveldislöndunum. Er talið, að gjafaböglarnir muni nema mörgum hundruðum þús unda. Þegar konungur Ammóníta ljet (sem voru einskonar sambland síðari tímum), sem opnaði höf- rlhl hía okkur. Þá komu allir í skera skeggið til hálfs af sendi- | af rakara og skurðlækni). Elsta uðkúpu á lifandi manni. Hann mönnum Davíðs konungs, þá rakaraf jelagið á Norðurlöndum, gerbreytti allri meðferð sára. var þetta öldungis óheyrð sví- virða. Þó var það tíska um daga Sardanapals og Nebukaðsnes- ars að raka af. sjer skeggið. Grikkir komust fyrstir Ev- rópuþjóða í kynni við Austur- landaþjóðir. Fram til daga Al- iiimimiiiiiiiiiiiiiiimiiimmiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimi Ungur, duglegur Kaupmannahafnarfjelagið, var Áðúr höfðu menn stöðvað blóð- ekki stofnað fyrr en 1506. Og rás úr skótsárum með sjóðheitri jafnvel í þessu fjelagi voru þó olíu, en brent önnur sár með fjelagsmenn fremur sáralækn- 1 gloandi járni. Paré fann það ar en rakarar um langa hríð. upp, að binda fyrir slagæðar. Nemendur gátu þeir einir orð- Hermennirnir blessuðu nafn ið, sem lesið gátu dönsku og hans, og konungur gerði hann exanders mikla (3—400 f Kr.) þýsku og ofurlítið j latínu, og að líflækni sínum, þó að lækna- var alskegg í tísku í Grikk- | vig sveinspróf og meirapróf var stjettin í París hamaðist gegn | landi. En' er Alexander kon- lögð mest áhersla á tilbúning honum, vegna þess, að hann ungur ljet raka sig, og bauð allskonar smyrsla og plástra. kunni ekki latínu og grísku. héfmönnum sínum að gera hið Rakara- og hárskerastarfið í Wúrtember var Ludvig land af skútunum og ljetu bæði klippa sig og raka. Þá voru margir orðnir langhærðir, og j 1 mikið af hári á gólfinu stund- | M um, þegar ekki vannst tími til þess að sópa. Einu sinni var jeg að klippa Bifreiðarsljéri óskast. Upplýsingar í síma 2705 frá kl. 2—7. Sigurgeir Sigurdórsson C/o Bifreiðast. Hreyfill. llllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllUJIIIIIIIIIlliinillim sáma, þá komu fljótt upp rak- vann þó sífelt á meir og meir, arar í bæjum og borgum. Heim en sumt af ihinu, t. d. tannúb- spekingar og lærðir menn, svo t dráttur ’ög sáráræRmng, hjélst sem Pyþagóras og Diogenes, þó við jafnframt langt fram á bartskeri aðlaður fyrir lækn-1 in'gar, og Napóleop mikli gerði- j Öóyér bartskera afí æos'' lækni sínum árið 1804. sára-j Borgfirðingar Stofnfundur fjelags Borgfirðinga búsettra í Reykja- vík, verður haldinn miðvikudaginn 5. des. að Hótel kl. 8,30 síðdegis. Allir Borgfirðingar velkomnir. í VJ 3 S ! 5 i í i $ Nokkrir Borgfirðingar. I 4 I i 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.