Morgunblaðið - 06.02.1946, Síða 5
Miðvikudagur 6. febr. 1946
líORGUNBLA&IÐ
5
Flugfjelagið fær nýjan flugbát
HINN NÝJI Catalinaflug-
bátur Flugfjel. íslands lenti
á Reykj avíkur-f lugvellinum
kl. 3 síðdegis í gær. —
Hingað var honum flogið
af Jóhannesi Snorrasyni flug
manni og þrem kanadiskum
flugmönnum. — Flugfoátur
þessi er af hinni sömu gerð
og eldri Catalinabátur fje-
lagsins, að öðru leyti en því
að hægt er að lenda þessum
bæði á sjó og landi. — Hjer
verður báturinn innriettað-
ur fyrir farþegaflutning og
mun því verki verða lokið
í apríl eða maí.
Viðtal við flugmanninn.
Tíðindamaður Mbl. hitti Jó
hannes Snorrason, flugmann,
á heimili hans og bað hann
segjja frá ferð sinni.
Var keyptur í Kanada
og flogið hingað
ferðinni. James Marvin var
í Kanadiska flughernum, sem
hafði bækistöðvar í Englandi.
Hann flaug sprengjuflugvjel
og fór milli 50 og 60 sprengju
árásarleiðangra til Þýska-
lands.
Flogið í 30—40 stiga frosti.
Þann 9. janúar s.l. var flog
ið frá Montreal og komið
samdægurs til Goosebay í
Labrador. •—• Á leiðinni flug-
um við í gífurlegu frosti milli
30 og 40 stig. — Við þetta
bilaði vjelin og er við kom-
- Jeg fór hjeðan 21. nóv. Jóhannes gnorrason, flugmað- um ti! Goosebay urðum við
u-T TVT__' ___i 7 0 ^ -i ^.£4. * ‘ 4C -01
s.l. til New York ásamt Gunn
ari Jónssyni, forstjóra Stál-
húsgögn, en hann er einn
okkar elstu flugvjelavirkja,
segir Jóhannes. — Frá New
York fórum við loftleiðis til
Quebec í Kanada. — Þar
kynntum við okkur vjelar,
sem Kanadiski loftherinn
hafði notað hjer á íslandi og
við strandgæslu við austur-
strönd Kanada. — Ekki leyst
okkur á neina vjel þar. —
Við fórum því þaðan til
Montreal. — Þar var okkur
sýndar vjelar sem Banda-
ríkisstjórn hafði lánað ferju-
flugdeild breska flughersins.
■— Þarna var vjelin sem við
festum kaup á. — Hún var
nærri ónotuð. — Henni hafði
verið flogið aðeins 400 flug-
tíma. — Hún hafði verið not-
ur, sem flaug nýju Catalina-
flugvjelinni til Islands.
á fyrir. — Hann er þó frá-
brugðin eldri flugbátnum, að
því leyti, að lenda má hon-
um bæði á landi og sjó. —
Öll öryggistæki eru hin sömu
og í hinum bátnum. — Við
tókum nú við flugbátnum.
— Komum honum fyrir til
geymslu hjá stóru fyrirtæki,
sem m. a. annast byggingu
fliígvjela. — Þarna var svo
báturinn búinn undir íslands
flug.
í Montreal rjeði jeg þrjá
menn mjer til aðstoðar við
flugið hingað heim. — Þeir
eru alhr Kanadamenn. Tveir
þeirra störfuðu hjá Ferju-
flugdeild breska flughersins
uð til þess að flytja ferjuflugi Rugdeild breska flugþersins
menn milli ýmissa staða í
Bandaríkjunum og Kanada.
•
Getur lent á sjó og landi.
Flugbátur þessi er af hinni
og heita: Daniel Marvin.
(Hann var radionavigator)
og Stanley Newlov, (sem er
vjelamaður) og bróðir Dani-
els Marvin, James Marvin,
sömu gerð og sá sem fjelagið sem var annar flugmaður í
* Hinar viðurkendu ,,Stromberg“ |
stimpilklukkur
útvegum vjer frá U. S. A. Sýnishorn fyrirliggj
andi. Kaupandi skaffi leyfi.
JÓH. KARLSSON & CO.,
Þingholtsstræti 23.
f
t
Ý
Ý
*±*
t
*•«
f
*♦*
lx?X®><><Sx$><S>^$«S*^$«Sx$K$x^$x£<^<$xg-$x^$K$x$><$x$<$<$^>.^$K$K$x^3x£<3><$x®x$<JxSx$>^<S><$
.*• í.
y
?
X
?
Ý
t
?
t
f
f
A
Sænskur umbúðapappír
?
t
❖
t
t
t
t
t
t
t
t
t
mjög ódýr, nýkominn.
20, 40 og 57 cm. litlar rúllur.
t^J'Críá tjánðóon (Jo., h.j. |
í
Vanur skrifstofumaður
óskar eftir 3—4 tíma vinnu á dag, við brjefa-
skriftir, bókhald eða önnur venjuleg skrif-
stofustörf. Þeir sem vildu sinna þessu le#ggi
nöfn sín inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyr-
ir föstudagskvöld, merkt: „Sjálfstætt“.
<8>3xe><SKÍ><SxS*S*S>:*3>0<Sx$x^x$x$x$x$x$>3>3x$<><$x$x$><$xSxSK$>3><$x$xSxS><$x$x$x$x$x$*$x$x$x$x£
að bíða eftir viðgerð til 21.
janúar. — Goosebay var á-
kaflega þýðingarmikíl bæki-
stöð ferjuflugmanna í stríð-
inu. — Þar eru nú mjög fáir
menn og því erfitt að fá nokk
uð gert ef eitthy.að kemur
fyrir.
Flogið til Grœnlands.
Eins og jeg sagði áðan, fór-
um við frá Goosebay þ. 21.
jan. og var nú flogið til Græn
lands. •—• Nú urðum við að
fljúgþ, vegna slæmra veður
skilyrða, í 12000 feta hæð. —
Þarna uppi var mikið frost,
um 40 stig. — Þessi gífurlegi
kuldi orsakaði, að olíukælir
í öðrum hreyflinum rifnaði.
— Við lentum á flug-
vellinum Narsarssuak, sem
er ekki alllangt frá Jule-
.anehaab. Enn töfðumst við
Því sama er að segja um
Narsarssuak-flugvöllinn, ; að
nú eru þar mjög fáir menn,
og erfitt að fá viðgert. Það
sjer því vel að hafa góðan
vjelamann sem Steanlev
Newlov, en hann vann bæði
nótt og nýtan dag að viðgfer-
inni, ásamt okkur. Þann 3
febr. var viðgerðinni lokið.
En þann dag hömluðu veður
skilyrði. — En í gærmorgun
kl. 8.30 eftir ísl. tíma lögðum
við af stað, en þá var tekið
að birta í Grænlandi. Við
flugum í 11000 feta hæð yfir
Grænlandsjökul, en smálækk
uðum flugið og koroum inn
yfir Reykjavík í 6000 fetum.
Og klukkan 3 lentum við hjer
á vellinum.
T. F. IS.J.
Hverjir verða einkennis-
stafir bátsins?
Vjelin er nú grá að lit, en
sennilega verður honum
breytt. — Fyrir vestan ljet-
um við mála einkennisstaf-
ina, sem eru T F ISJ.
Þar eð flugfbátur þessi er
ekki innrjettaður fyrir far-
þegaflutning, verður það
verk framkvæmt hjer, eins
gert var við fyrri flugbátinn
Verður byrjað á því verki
eins fljótt ög hægt er. Búist
er við að því geti verið lok
ið í apríl eða maí og mun
báturinn þá þegar verða tek-
inn í notkun.
T
Mig vantar
j 2.-3. eha 4. herberp íbúð
sem fyrst. Góð fyrirframgreiðsla.
Magnús Ó. Steiihensen.
Sími 3150 og 3120 (eftir kl. 7.)
Útborganir
vegna dyravörslu í Miðbæjarbarnaskólanum
við síðustu bæjarstjórnarkosningar, fara frarrí |
nú þegar og næstu daga frá kl. 4—7 e. h.
Guðjön Jónsson
bryti.
Andlits & Handsnyrting
Hárgreiðsla
Heitt og kalt Permanent, Hár- og augnabrúna-
litun, Andlitsböð, Handsnyrting.
^Jrá
rar^reróálu
Laugaveg 82.
láto,
an
EVA”
Sími 2637.
e*e„t—t—t—:—t**t**t-*>-i*<—
t-:*<—t—t—:-i**i*<*<*<—:-i**:*-**-t**><*<—:*<**í'<*<**t**i**i*'^'g;
Logsuðutæki
Punktsuðuvjelar
Rafsuðuvjelar
Dælur
fyrirliggjandi.
£! Ormsson h.f.
Vesturgötu 3.
********* •e**!*4********4!*4** *!* *!**»* ****** *
Meildsalar takið eftir
Duglegur sölumaður óskar eftir framtíðarat-
vinnu hjá þekktu heildsölufirma, sem sölu-
maður innan bæjar og utan. — Tilboð send-
ist til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir hádegi
á föstudag, merkt, „Sölumaður 1500“.
®<$^*^<S>$X$>^<$x£<$<S>^<SX&<$^$X§<$>$><$X£<$X$>$^<^<$X$>^*S^x^<$X$X$X$X$>3*$X$*SX$-$X$XSx$4
Alsilkisokkar
1
i
i
* nýkomnir, í dökkum litum, sem eru tískulit- :j:
'$ ir í Kaupmannahöfn, Stpkkhólmi, Oslo og ?
£ París. Sokkarnir eru hringprjónaðir og hrap-
❖ ar lykkjan því ekki og endast því miklu betur
en venjulegir silkisokkar. Kaupið þessa sokka
•:• þó þeir sjeu dýrir — það mun borga sig.
ý
¥
t
$
?
t
t
t
t
Parísarbúðin, sími 4266.
<SxSx$X$K$*$X$*$*$k$xSk$k$*$K$X$*$k$*$*$<S*SxSxSX^<$K$^X$*$*$K$x$xS*S*$<$^$*$<$xSX$*$*S*S><$X^