Morgunblaðið - 06.02.1946, Side 15

Morgunblaðið - 06.02.1946, Side 15
Miðvikudagur 6. febr. 1946 MORGUNBLAÐIÖ 15 Fjelagslíf ÆFINGAR í KVÖLD í Austurbæj arskól- anum: Kl. 7,30-8,30 Fimleikar, dreng ir 13—16 ára. Kl. 8,30-9,30 Fimleikar 1. fl. í Mentaskólanum: Kl. 7,15-8: Hnefaleikar. — 8-8,45: Fimleikar kvenna. — 8,45-10,15: íslensk glíma. í Andrewshöllinni: Kl. 7,30-8,30: Handb., stúlkur — 8,30-9,30: Meistara- og 1. og 2. fl. knattspyrnumanna. Stjórn K. R. FJALLAMENN, deild úr Ferðafjel. íslands: ÁRSHÁTÍÐ verður haldin að Röðli fimtu daginn 7. þ. m. kl. 8,30 e. h. stundvíslega. Sýndar verða kvikmýndir frá Tindafjalla- og Eyjafjalla jökli o. fl. Aðgöngumiðar í bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Áhuga- mönnum fjallaíþrótta heimill aðgangur. » Stjórnin. f Ármenningar! íþróttaæfingar í kvöld: íþróttahúsið: Minni salurinn: Kl. 7-8: Glímuæfing, drengir. — 8-9: Handknattl., dreng&r. •— 9-10: Hnefaleikar. Stóri salurinn: Kl. 7-8: Handbolti, karla. — 8-9: Glímuæfing. — 9-10: 1. fl. karla, fimleikar. —- 10-11: Handknattleikur. í Sundhöllinni: Kl.: Sundæfing. Stjórn Ármanns. VIKINGAR! Handknattleiks- æfing í Háloga- landi í kvöld kl. 8,30—10,30. Stjórn Víkings. I GRÍMUDANS- LEIKUR fjelags- ins verður í Þórs- Cafe n.k. fimtudag og hefst kl. 9,30. Fjölmennið. I O. G. T. ST. EININGIN Fundur í kvöld kl. 8,30. — Inntaka nýrra fjelaga. Vígsla embættismanna, skýrslur o. fl. fundarstörf. — Birt úrslit flokkakeppninnar s.l. árs- fjórðung. — Hvaða flokkur skyldi nú hafa sigrað? Hóp mynd tekin af flokknum, sem sigraði, og þeir fjelagar hans, sem tekið hafa þátt í flokka- keppninni, fá sem verðlaun boðsmiða á bíó á sunnud kemur, ef þeir koma á þenn- an fund. — Æ.t. ST. SÓLEY nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8,30. — í Templarahöllinni við FrL kirkjuveg 11. Dagskrá: Inn- taka. Vígsla embættismanna Kaffidrykkja. Dans. Kaup-Sala LÍTIÐ OHGÉL til sölu. Upplýsingar Baugs- veg 1, Skerjafirði. <2) uffb ó li 37. dagur ársins. Sólarupprás kl. 8.34. Sólarlag kl. 16.51. ÁrdegisflæSi kl. 8.15. Síðdegisflæði kl. 20.35. Ljósatími ökutækja kl. 16.25 til kl. 8.55. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- ur Apóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. , Þjóðminjasafnið hefir nú ver- ið onað almenningi að nýju. — Verður það framvegis .opið sunnudaga, þriðjudaga og fimtu- daga frá kl. 1—3 síðd. □ Edda 5946296 — Systra- kvöld. Listi í □ og í kaffistofunni til kvöldsins í kvöld. □ Edda 5946267 — 1. Atkv. Hjúskapur. S.l. laugardag voru gefin saman í hjénaband af síra Jóni Skagan, ungfrú Fjóla Noi'ð- fjörð Reimarsdóttir og Guð- mundur Björgvin Jónsson. Heim ili þeirra er á Lindargötu 42 A. Fregnin um trúlofun Lilju Sveinsdóttur frá Vestmannaeyj- um og Jóns Jónssonar frá Haga í Ölfusi, sem birtist í blaðinu í gær var ekki rjett. Skipafrjettir. Brúarfoss fór frá Reykjavík kl. 8 í gærkvöldi til Leith. Fjallfoss fór frá Reykja- vík kl. 3 í gærdag vestur og norð ur. Lagarfoss fór frá Siglufirði í gærdag til Borgarfjarðar eystra. Selfoss er í Leith. Reykjafoss fór frá Leith í fyrramorgun til Rvík ur. Buntline Hitch er væntanl. frá New York í kvöld. Long Splice fór frá Reykjavík 2. febr. til New York. Empire Gallop fór væntanl. frá St. Johns í gær til New York. Anne er í Reykjavík. Lech er á Vestfjörðum. í dag er síðasti dagur hinnar lögboðnu atvinnuleysisskráning- ar að þessu sinni, sem fram fer í Ráðningarstofu Reykjavíkur- bæjar. Kvenfjelagið Hringurinn Hafn arfirði heldur skemtifund fimtu- daginn 7-. febrúar kl. 8 í Sjálf- stæðishúsinu. Laufey Obermann segir frá liðnum tíma. Fjelag Vestur-íslendinga held- ur fund í kvöld í Oddfellowhús- inu. Prófessor Ásmundur Guð- mundsson segir frá för sinni vest ur um haf. — Fundurinn hefst klukkan 8.30. Farþegar með e.s. Brúarfossi til Leith í gærkvöldi voru þessir: Mr. og Mrs. Courtenay með barn IV2 árs. Þórunn Árnadóttir. Krist jana Bilson. Ragna Fossberg. Brynhildur Garðarsdóttir. Ingi- Vinna Tökum að okkur að grafa fyrir HÚ SGRUNNUM og vatnsleiðslum. Þeir, sem óska upplýsinga leggi nöfn og heimilisföng inn á afgr. blaðsins nú þegar, merkt: X—9. björg Bjarnadóttir. Marta Einars dóttir. Garðar Jóhannesson. Ein- ar Kristjánsson. Jón Sigurðsson. Anna Kristín Jónsdóttir. Guðrún Olgeirsson með barn. Jónas B. Jónasson. Jón A. Bjarnason. Borg þór Björnsson. Jón Sigmar Ric- hardsson, Páll Axelsson, Magnús Magnússon og 11 Englendingar. * Farþegar með e.s. Fjallfoss vestur og norður: Ásgeir Jónas- son skipstjóri. Hermanía Brynj- ólfsdóttir. Hanna Ólafsdóttir með 2 börn. Eyfirðingafjelagið heldur árs- hátíð í Tjarnarcafé laugard. 9. þ. m. Frakklandssöfnunin. Peninga- gjafir: Olíuverslun íslands 1000 kr. Afh. Versl. París 80 kr. Safn- að af S. Ólafsson & Co., Selfossi 370 kr. Safnað af Andr. Ásmunds syni 100 kr. Safnað af Kr. And- rjessyni 700 kr. Af. Dagbl. Vísi 40 kr. Safnað af Þorvaldi Skúla- syni og frú 1440 kr. — Kærar þakkir. — P. Þ. J. Gunnarsson, form. framkv.nefndar. Bágstadda konan með barnið: H. Þ. 20 kr. A. 20 kr. Kona 10 kr. Ónefndur 50 kr. Gunnar Jens son 20 kr. Karl Jóhann 100 kr. S. B. 50 kr. Ónefndur 50 kr. J. G. 25 kr. Z. 150 kr. Ó. E. 10 kr. J. E.#100 kr. S. G. 30 kr. V. 10 kr. K. J. 20 kr. Til Rauða Krossins (afh. Mbl.): Bragi Kristjánsson 100 kr. Hall- geir, Erla og Stefanía 150 kr. E. S. 100 kr. Helgi Tryggvason 200 kr. Hellen Helgadóttir 20 kr. Ó- nefnd 100 kr. Á. H. 5 kr. Krist- ín Jóhannesd. 10 kr. Inga, Tóta og Maggi 100 kr. Siggi og Axel 50 kr. Gísli Hannesson 50 kr. Ingi og Magga Sigmars ?0 kr. G. J. J. J. G. Arnarnesi 100 kr. Starfsmenn á skrifstofu Hins ísi. steinolíufjelag Reykjavíkur 350 kr. ÚTVARPIÐ í DAG: 20.30 Kvöldvaka: a) Hákon Bjarnason skógræktarstjóri: Landaleit íslendinga i Alaska 1874. — Erindi. b) kvæði kvöldvökunnar. c) Oscar Clausen rithöf.: Þegar við sr. Bjarni vorum þingsveinar. — Frásöguþáttur. d) Frú Guð- rún Indriðadóttir: Upplestur. e) Tónleikar (plötur). Tilkynning um atvinnuleysisskráningu. Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvæðum laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðn- ingarstofu Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7, hjer í bænum, dagana 5. og 6. febrúar næstk. og eiga hlutaðeigendur er óska að skrá sig samkvæmt lögunum og gefa sig þar fram á afgreiðslutímanum kl. 10—12 f. h. og kl. 1 til 5 e. h. hina tilteknu daga. Reykjavík, 31. jan. 1946 Borgarstjórinn í Reykjavík. W**!Mt**tM!,,!M**4!*****t**»MtM**,W***M******tMt*,*,‘******«***M»M********,«*4***«***M*****+«M******!**»M!MI,,*M’***M*MI*' BYRJUM að taka efni og saumum eftir máli. KÁPUS AUM ASTOF AN Bergstaðastíg 48, uppi. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. — Sími 5571. Guðni Björnsson. VIÐGERÐIR á allskonar hreinlætistækj- um, svo sem: böðum, vösk- um, salernum o. fl. — Sími 5506. Virðulegl afmælis- hól V. R. VERSLUNARMANNAFJE- LAG REYKJAVÍKUR hjelt hóf í tilefni af 55 ára afmæli fje- lagsins s.l. föstudag að Hótel Borg. Húsfyllir var á hófinu og fór það hið besta fram í alla staði. Guðjón Einarsson formaður fjelagsins stýrði hófinu. Gunn- ar Thoroddsen prófessor flutti ræðu fyrir minni verslunar- stjettarinnar og V. R. Jóhann Hafstein bæjarfulltrúi flutti ræðu fyrir minni Islands, en ávþrp til fjelagsins fluttu borg arstjórinn í Reykjavík, Bjarni Benediktsson, formaður Versl- unarráðs íslands, Hallgrímur Benediktsson, skólastjóri Versl unarskólans, Vilhjálmur Þ. Gíslason. Hjörtur Hanson mint ist fyrsta formanns V. R., Th. Thorsteinson kaupmanns og Erlendur O. Pjetursson mælti fyrir hönd heiðursfjelaganna. Borðhaldinu var lokið um hálfelléfu leytið og- þótti fara hið prýðilegagta fram- Að lok- um skemtu menn sjer við dans fram eftir nóttu. Skipseldavjelar fyrir olíukyndingu. — Nýkomnar. Á. Einarsson & Funk Eiginkona mín, HERDÍS KRISTÍN PJETURSDÓTTIR, andaöist í Vífilsstaðahæli, mánudaginn 4. febr. 1946. Fyrir mína hönd, barna minna og systra hinnar látnu. Jón Valdimarsson. KRISTÍN ÁSBJÖRNSDÓTTIR, Stað, Akranesi, andaðist N3. þ. mán. á Landsspítalanum. Aðstandendur. Móðir okkar, .. GUÐLAUG H. JÓHANNSDÓTTIR frá Stykkishólmi, verður jarðsungin að Borg á Mýrum á morgun, fimtudaginn 7. febrúar n.k. Athöfnin byrjar með bæn kl. 2 í Borgarnesi. Dætur hinnar látnu. Jarðarför, ......JÓHANNS GÍSLASONAR, fiskimatsmanns, Kárastíg 5, fer fram frá heimili hans fimtud. 7. þ. mán. kl. 13,30. — Athöfninni verður út- varpað frá Dómkirkjunni. Fyrir hönd œttingjanna. Ingibjörg Röngvaldsdóttir. Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og jarðarfor systur minnar, MARGRJETAR SÍMONARDÓTTUR, Reynivöllum. Sjerstaklega vil jeg þakka sjera Halldóri Jóns- syni fyrir að hafa hana sjúka og ellihruma á heim- ili sínu mörg ár endurgjaldslaust. Ennfremur þakka jeg innilega heimilisfólkinu á ReynivöUum fyrir hjúkrun og hjálpsemi i hinni löngu sjúkdómslegu liennar. Herdís Símonardóttir. • Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við frá- fall og jarðarför mannsins míns, JÓNS PÁLSSONAR, fýrrverandi bankafjehirðis. :ún Anna Adolfsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.