Morgunblaðið - 14.02.1946, Síða 1

Morgunblaðið - 14.02.1946, Síða 1
16 síður Þing Sameinuðu þjóðanna: Bevin eggjar til bardttu gegn hungrinu Dagdraumar Byrnes og Moioioff Þjóðverja Núrnberg í gærkvöldi: AÐALÁKÆRANDI Rússa i Nurnberg las í rjettarhöld- unum í dag úr skjölum þýska flotamálaráðuneytisins. í skjölunum kom fram, að Þjóðverjar höfðu gjert mikl- ar og marþættar áætlanir um töku Gibraltar og skjóta fram sókn um Suður-Asíu og töku landanna fyrir botni Miðjarð arhafs. Spánverjar áttu að aðstoða. í skjölunum er áformað að taka Gibraltar með aðstoð Spánverja, strax og Rússar hefðu verið sigraðir, en það átti að gerast árið 1941. Ekki átti að leita hjálpar hjá ítöl- um, nema í nauðirnar ræki, en engan veginn var búist við að til þess myndi koma. Asía og Miðjarðarhafslöndin. Þegar nægilega hefði ver- ið barið á Rússanum, ætluðu Þjóðverjar að bregða sjer með öflugan her yfir Dardan ellasund, hvort sem Tyrkj- um líkaði betur eða verr. — Annar helmingur liðsins átti að taka löndin fyrir botni Miðjarðarhafs og sækja fram alt til Egyptalands og skapa sjer þar sterka aðstöðu. — Hinn helmingurinn átti að þeysast austur yfir Litlu- Asíu, um Persíu og jafnvel alt til Indlands. — Reuter. HJER ERU þeir James F. Byrnes, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og V. M. Molotoff, utanríkisráðherra Rússa. Þeir virðast vera í hinu hesta skapi, en þó stundum hafi þeir ekki verið alveg sammála um heimsmálin. Bretakonungur belgiska konu London í gærkvöldi. 25 ÁRA gömul belgisk kona gekk í dag fyrir Breta- konung í Buckinghamhöll og sæmdi konungur hana heið- ursmerki fyrir vasklega að- stoð við flugmenn banda- manna, sem nauðlentu í Belgíu, alt frá árinu 1941. •— Kona þessi hjálpaði fjölda ílugmanna að komast heim til Bretlands og skipulagði leynifjelagsskap í þessu skyni. Var flugmönnunum komið um Frakkland, yfir Pyreneafjöll til Spánar, en þaðan til Englands. Kona þessi sýndi oft vasklega fram göngu í þessu starfi, til dæm is synti hún eitt sinn 20 sinn um yfir ána Somme til þess að hjálpa ósyndum flugmönn um yfir hana. — Reuter. London í gærkvöldi. BEVIN, utanríkisráðherra Breta, mun á fundi í neðri málstofu breska þingsins á morgun mótmæla frjett, sem birtist í persnesku blaði, þess efnis, að Bretar hafi nýlega flutt mikinn liðsauka til Persíu. — Blaðið mun hafa frjett þessa eftir Tass-frjetta stofunni rússnesku. •— Breska sendiráðið í Teheran hefir þegar borið fregfi þessa til Ibaka, en lætur þess getið um leið, að hún sje varla þess 'verð, að henni sje mótmælt- ; Sendiráðið segir, að Bretar muni standa við það loforð sitt að hafa lokið brottflutn- ingi liðs síns frá Persíu 2. : mars. Minnir ráðið á það, að i öllum sje frjáls ferð um her- námssvæði Breta í suður- í hluta landsins, gagnstætt því, ! sem er á svæði Russa í Norð- ur Persíu. — Reuter. LÖNG FLUGLEIÐ LONDON: Ilinn frægi flug- maður. Mollison flaug nýlega rúmlega 3000 km. leið, frá Bretlandi til Brasilíu, til þess að afhenda flugvjelina, sem hann var í, en hún hafði verið keypt til Brasilíu. skipiingu Kóreu New York í gærkvöldi: í OPINBEkRI skýrslu, sem MacArthur, yfirmaður hernámsliðs bandamanna í Japan, birti í Tokio í dag, mótmælir hann harðlega þeirri ráðstöfun, að skipta Kóreu í tvö hernámssvæði- milli Rússa og Bandaríkj- anna. — Segir hershöfðing- inn, að þetta tiltæki komi í veg fyrir æskileg viðskipti og eðlilega fólksflutninga í Kóreu og tefji auk þess alla upplýsingastarfsemi, að því er Kóreu snertir. — Reuter. Óeirðir geisa enn í (alculta Calcutta í gærkvöldi: ÓEIRÐI-R geisuðu enn í Calcutta í dag. Á fimm stöð- um kom til bardaga milli mannfjöldans og herliðs. Mannfjöldinn grýtti herliðið, en hermennirnir skutu á múginn. Nokkrir biðu bana, og margir særðust. — Alls munu 32 menn hafa verið drepnir í óeirðum þessum, en um 300 særst. — Reuter. Bráðabirgðaaðsetur banda- verður í iew York London í gærkvöldi. Einkaskeytl til Mbl. frá Reuter. Á FUNDI allsherjarsamkundu Sameinuðu þjóðanna í dag bar Ernest Bevin, utanríkisráðh. Breta, fram ályktun um matvælaástandið í heiminum, en að henni standa stór- veldin fimm: Bretland, Bandaríkin, Rússland, Frakkland og Kína. Lýsti Bevin matvælaástandinu, einkum að því, er hveiti og aðrar kornvörur snertir, og var lýsingin ægileg. Sagði hann m. a., að 5 milljónir smálesta af hveiti myndi skorta, á fyrri helmingi þessa árs, og þó sennilega meira, því að óvæntur uppskerubrestur hefði orðið á Indlandi og í Suður-Afríku eftir að þessi áætlun var gerð. Víðræðum haldið áfram á Java Batavía í gærkvöldi: VIÐRÆÐUM Hollendinga og þjóðernissinna á Java er haldið áfram af miklum krafti. í gærkvöldi ræddust þeir við van Mook, lands- stjóri Hollendinga á Java, og Charir, forsætisráðherra þjóð ernissinna. Hefir forsætisráð herrann leitað álits hinna ráð herranna um ýms þau atriði, sem komið hafa fram í við- ræðunum við Hollendinga. — Sir Archibald Clark-Kerr, sem er sjerstakur fulltrúi Breta, skipaður til þess að vera Hollendingum og þjóð- ernissinnum til aðstoðar og ráðgjafar í viðræðunum, átti í dag tal við Charir, forsæt- isráðherra. — Lítið er enn vit að um árangur viðræðnanna og yfirleitt eru menn alls óvissir um, að þær leiði tU samkomulags. — Reuter. Bandaríkin ákæra Argenffnustjóm Washington í gærkvöldi: BANDARÍKJASTJÓRN hefir birt margskonar g'ögn, sem hún hefir viðað að sjer, og eru þar færðar sannanir fyrir því, að Argentínustjórn hafi fyrir stríð og á stríðsár- unum átt í margskonar makki við Þjóðverja og veitt þeim alla þá aðstoð, sem unt var. Hafa gögn þessi verið send öllpm Ámeríkulýðveld- um, að Argentínu einni tmd- anskilinni. — James Byrnes, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, hefir skýrt svo frá, að Bandaríkin muni ef til vill leggja mál þetta fyrir banda llag Sameinuðu þjóðanna. Þjóðirnar leggist á eitt. Bevin beindi þeirri eindregnu áskorun til allra þjóða, að þær sæju svo um, að ekki ein smá- lest, ekki eitt pund matvæla færi til ónýtis. Öll matvæli yrði að hagnýta sem best, kornvör- urnar ekki síst. Minnti Bevin m. a. á fordæmi Breta í þessum efnum. Þjóðin hefði hiklaust lagt til baráttu í styrjöldinni gegn hungrinu, minnkað mat- arskammt sinn jafnt og þjett eftir styrjaldarlokin og það möglunarlaust, enda þótt þjóð in hefði að sjálfsögðu alið þá von í brjósti, að geta veitt sjer rýmri kost að styrjöldinni lok- inni. Milljónir mannslífa í veði. Bevin ljet svo um mælt, að þjóðirnar hefðu með snörpu og samstilltu átaki velt þungu hlassi í síðustu styrjöld, en framundan væri þó eitt mesta átakið. Ef þjóðirnar sneru sjer ekki einhuga og sterkar til 1 baráttu gegn hungurvofunni, myndu márgar milljónir manna láta lífið á næstu mánuðum. Slíkt myndi skapa meiri hörm ungar en heiftúðugasta styrjöld Bráðabirgðaaðsetur í New York. Á fundi sínum í dag sam- þykkti þingið að velja banda- laginu bráðabirgðaðasetur í New York, en samkomulag hef- ir ekki orðið um varanlegan samastað þess. — Var þetta samþykkt með 29 atkv. gegn 13. 5 jsús. kr. sfoll í Bolungavík í FYRRINÓTT var framil innbrot í sölujjúð Kaupfjelags- ins í Bolungarvík og teknar 5000 krónur úr peningakassa í skrifstofu innar af búðinni. Málið er í rannsókn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.