Morgunblaðið - 14.02.1946, Page 9

Morgunblaðið - 14.02.1946, Page 9
Fimtudagur 11. febr. 1946 MORGUNBLÍfil® ÓFRE AR í KVIKMYNDUNU „ÞEGAR fyrsta hrellikvik- myndin var gerð, er krepp- an stóð sem hæst, urðu fram leiðendurnir skelfingu lostn ir yfir því, sem þeir höfðu #gert“, segir Mr. Eustace, hæggerður herramaður, er auglýsir þessar hrellimynd- ir fyrir Universal kvik- mvndafjelagið. í meira en fimmtán ár hef ir þetta kvikmyndafjelag nú verið að seðja, að því er virð ist, hið óseðjandi hungur amerískra kvikmyndahús- gesta í drauga, vargúlfa, aft-' urgöngur, blóðsugur og brjálaða vísindamenn. ,.Þeir litu svo á, að fólk hefði nógar áhyggjur, að1 ekki væri farið að auka við þær“, heldur Mr. Eustace áfram. ,,Svo þeir hófu aug- lýsingaherferð, sem ekkert átti skylt við myndina — eins og til dæmis það, að kalla Blimp höfuðsmann „manninn, sem ljet lífið í sölurnar fyrir konuna, sem hann unni“. Við hyltum Dracula undir því yfirskini, að hann væri „einkennileg- asti elskandi veraldarinnar“! Hann hjet Andrew J. Shar- ik sá, sem kom fyrir okkur vitinu. Hann gerbreytti að- ferðum okkar“. Án þess að hika hóf Shar- ik hverja auglýsingaherferð ina annari hroðalegri. Þegar sýning myndanna um Dra- cula og Frankenstein var haf in, lagði hann atvinnu sína og framtíð að veði um það, að amerískir kvikmynda- gestir vilja ekkert fúsk. — Áuglýsingar þær, sem þegar hörðu ■ verið gerðar, voru lagðar á hillunaa. Auglýsingabrellur. „Kvikmyndin var fyrst sýnd í Cleveland“, segir Sharik. — „Hún var eins hroðaleg og frekast var hægt að gera hana. Við Ijetum sjúkrabíl standa fyrir utan kvikmyndahúsið. í húsinu sjálfu var einhver sægur af stúlkum í búningi hjúkrun- arkvenna, auk auglýsinga- spjalda, sem á var letrað: „Vitjið læknisins. Hjúkrun- arkonur til aðstoðar“. — í dagblöðunum birtum við auglýsingar, sem voru eins og grafsteinar, skoruðum á fólk að sjá myndina og ráð- lögðum hjartveiku fólki, að ráðfæra sig við lækni. sinn, áður en það færi í bíó. Við rjeðum konur, til að láta líða yfir sig, meðan á sýningu myndarinnar stóð. Það ein- kennilega við þetta var, að það leið yfir mikið fleiri en við höfðum fengið til þess. Fólk, sem beið eftir aðgöngu miðum í forsalnum, gat sjeð, er verið var að bera hina máttlausu líkama út. Ekki leið á löngu, þar til leið yfir sumt af því einnig. ,,^In“, bætir Shark ánægð- ur við, „það var í Franken- steinkvikmyndinni, sem okk ur tókst alveg sjerstaklega vel. Við höfðum lært sitt af hverju af Dracula, og gerð- um þessa mynd eins hrylli- lega hroðalega og frekast var unt. Fyrst lögðum við Hollywood græða þeir stórfje á að hræða kvikmyndahúsgesti sem aldrei sjá nóg af skrímslum, draugum og blóðsugum á ráðin um fyrsta flokks i Brjálaði læknirinn, sem hrollherfero — leðurmerki !ekki ósjaldan birtist í hrelli handa hugrökkum viðskifta kvikmyndum, er mesti dugn vinum, fólk, sem ljet „líða ; aðarmaður. Honum er allt yfir sig“ fyrir þóknun, lík- kistumyndir í auglýsingun- um. Fyrsta daginn fjellu 13 í vfirlið óbeðnir. Þeðar myndin var sýnd í State-Lake kvikmyndahús- inu í Chicago, ljetum við leikara ganga um göturnar í gerfi Frankenstein, með skrúfurnar standandi út úr hálsinurn. Gerfið gat ekki verið betra, andlitið var fag- urlega rautt og grænt. Leik- arinn hjet Jack Kelley. Svo var til ætlast, að hann ætti að urra iítillega, þegar kon- an hanSj sem gekk fyrir aft- an hann togaði í band, sem virtist l':ggja beint inn í hausinn á honum. Það var hægt að heyra tikkið í vjel- inni inni í honum. Ein kona gekk beint í fangið á hon- r:m á götuhorni, hneig nið- ur á götuna og fór í skaða- bótamál við kvikmyndahús- eigendurna. Þetta var alveg prýðisgóður áróður. Lygamælar og nóít í kirkju- garði. ÞEGAR hjer var komið, komst heldur en ekki skrið- ur á málið. Við buðum fólki að sjá myndina um mið- nætti. Við klófestum kven- mann og karlmann á háskól- anum í Chicago, settum á þau Ivgamæla og sýndum þeim mvndina. Frjettin kom á fyrsíu síðu Chicago Daily News. Svo borguðum við stelpu fvrir að sitja heila nótt í kirkjugarði, eftir að hafa sjeð myndina, og skýra svo frá því í blaðavíðtölum, hvað á daga hennar hafði drifið. Sannast að segja vorum við búnir að búa fólkið und- ir allar skelfingarnar, áður en það fór að sjá myndina. En þá datt okkur í hug að mögulegt. Það bregst heldur ekki, að þegar þessi djöfull í mannslíki ætlar að fara að búa til spað úr kvenhetj- unni, þrífur einhver annar leikari í hann og segir eitt- hvað á þessa leið: ,,En, lækn ir, þjer getið ekki gert þetta. Það er of hroðalegt!“ Og þá kemur einhver ein- kennilegur eldur upp í aug- um læknisins og hann urrar, um leið og hann grípur sprautuna. „En þetta er í þágu vísindanna“. Vísindamenn kvikmynd- _ anna eru ríkir. ANNAÐ furðulegt ein- kenni þessara kvikmvnda er það, að vísindamennirnir í þeim blátt áfram vaða í pen- ingum. Flestir læknar dag- lega lífsins eru ekkert sjer- lega ríkir, en brjálæðing- arnir í Hollywood eru um- kringdir af hinum drauga- legustu og sjerkennilegustu áhöldum. — í biðherbergi þeirra eru venjulega nokkr- ar beinagrindur, allmargar hauskúpur, stoppuð leður- blaka, og röð af glösum með nöðrum í. Óhætt mun að telja Uni- versal kvikmyndafjelagið fremst í röð þeirra fvrir- tækja, sem framleiða hrelli- myndir. Frá því fjelagi kom fyrsta raunverulega mvnd- in af þeirri tegund, og það hefir sama sem haft einka- leyfi á sjóðvitlausum vís- indamönnum. músíkölskum draugum, brjáluðum aftur- göngum og Frankenstein ó- freskjum af báðum kvnum. Og fjelagið hefir grætt lag- legan skilding á þessu. Framieiðsla þessara kvik- mynda hefir haft í för með sjer töluverðar framfarir á sviði hljóðtækni og Ijósaút- Lon Chaney leikur venju- lega hlutverkið. Hann lifir á egyptskum laufblöðum, og þegar hann hefir fengið' fylli sína, kemur hann upp úr grafhvelfingu sinni, og kyrkir fólk — með annarri hendi. „Eiginkona Franken- steins“, var einna hroða'leg- asta mvndin, sem við höfurn nokkurn tima búið til. Við Ijetum ófreskjuna segja nokkur orð. en komumst að raun um það, að harm gat lítið sagt. Svo núna urrnr T , _ j ,. hann aðeins örlítið öðru Laemmle, Jr., og Lon Chan pvoru“ ey í hug, að gera mynd, sem bygðist á sögunni um Drac- Ahrifaríkasta auðnablikig, uia' keir ^ek u ,ÞV1 fram’! ÞAÐ er orðinn fastur hð- að 90% Bandarikjamanna ur { öllum hremkvikmynd- væru hjatruarfulhr og agæt um þvkir nauðsynlégt) að lega undm það bumr, aðsja láta að minnsta kosti eitt eitthvað hroðalegt. -— En i duglegt hræðsluóp koma fyr Ameriku var ekki hlustað a ir { mvndinni. Þetta er hugmyndir þeirra, fyr enll inlega ; þeim þætti mynd_ arum seinna. Heljarfaraldr- arinnai.; sem ofreskjan og ið var ekki enn byrjað. kvenhetjan mætast. Kven- jhetjan sefur vært í rúmi Ofreskjurnar koma fram | sínu (ef mögulegt er, á rúnT- á sjónarsviðið. I jð að líkjast svanabáturn, kveikja lósin, áður en sýn- búnaðar. Þeir, sem eru öðr- ing hófst, og láta fólk hiaupa hljóðandi yfir leik- sviðið. Við gerðum eins mik inn hávaða og mögulegt var, enda varð kvikmyndin stór fræg. Þegar myndin var sýnd í New York, vorum við með múmíu á íerðinni. Þetta var engin gerfimúmía. Henni var komið fyrir í anddyri kvikmyndahússins, en inni í henni var hulinn hljóðnemi. Fólk gat komið utan af göt- unni og lagt fyrir hana ýms- ar spurningar. Stúlka, sem gat fylgst með öllu í spegl- um, svaraði spurningunum“. ÞAÐ hófst árið 1931, þeg- ar byrjað var að sýna Frank enstein og Dracula. — Bela Lugosi, sem fór með hlut- verk Dracula greifá, vildi ekki taka að sjer hlutverk Frankenstein, vegna þess, að honum þótti það reyna of lítið á leikarahæfileika sína. Hann lagði til, að Boris Kar- loff fengi hlutverkið. Síðan hefir Karloff sjaldan sjest í mannlegri mynd. Karloff á heiðurinn af því að eiga fyrstu hugmyndina að flestum kvikmynda- skrímslum Bandaríkjanna. Lon Chaney, Jr. hefir svo venjulega tekið vi6 hlut- verkunum, en ’hann hefir fetað í fótspor föður síns. Forstöðumenn Univfersal halda því fram, að það búi til þessar hrellikvikmyndir í fullri alvöru, stæra sig af því, hversu mikill undirbún ingur fer í töku þeirra, og segja að Bela Lugosi taki’að sjer að leika hálfvitlausan spámann með jafn mikilli alvöru og ef honum væri boðið hlutverk Rómeós. Mr. Eustace, hryðjuverka sjerfræðingur Universal á austurströndinni, hefir gefið merkilegar upplýsingar um helstu hlutverkin og suma leikara þeirra. • „Við höfum“, segir hann, „haft kóngulóarkvenmenn“, eina ,.Apastúlku“, einn „Ó- þokka“, „Úlfamann“, og ..Briálaðan draug“. David eins og þeir finnast í skemti- görðum), þegar hún vaknar við það, að á andlit hennar fellur skugginn af einhverju hræðilegu skrímsli. — Hún sjer srax, hvað um er að vera og rekur upp æðisgengið hljóð. Stundum kveður við bö g mál frá bekkjum bíógesta. um fremri í þessu hjá Uni- j Bruce ljek „Brjálaða draug- versal. heita John Fulton og |inn“. Þessi draugur gat að- Falk Pierce. eins haldið áfram flakki sínu Skuggarnir og ófreskj- með því að drekka blóðið úr urnar, sem þjóta fram og dansmær öðru hvoru. Auð- aftur og baula á rannsóknar vitað varð hann.að drepa stofu brjálaða læknisins. eru dansmærnar. Hann myrti all Fulton að þakka. Pierce bjó„margar, en þegar að kven- til kryppuna handa Lon hetjunni kom, gátum við Chanev (í kvikmyndinni auðvitað ekki látið hann Krypplingurinn í Notre bana henni, svo við urðum Dame), og fann upp Frank- að stúta honum. Bruce leik- ensteinskrímslið, sem var 7 ur nú aðalhlutverkið í mynd fet á hæð, var í þvkkum trje með Deanna Durbin. skóm og hafði járnhaus. ' Ó Hrellikvikmy^ndirnar hafa langa sögu að baki sjer. Þeg- ar á árinu 1920, datt Carl Svo höfum við „Múmí- una“ — hún heitir Amenho- tep, eða eitthvað þess hátt- ar. Þetta er karl-múmía og litlu. PIENKE ZÚDA heitir hún þessi litla stúlka og er hol- lensk. Hún bjó í Hollandi atl an tímann, sem Þjóðverjar voru þar og er styrjöldinúi lauk var hún orðin svo veik af matarskorti, að hún var flutt í sjúkrahús í Englandi. Bob Hope, hinn kunni amer- íski leikari, hefir tekið að sjer að greiða allan kostnað við sjúkrahúsdvöl Pienke

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.