Morgunblaðið - 12.03.1946, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIB
Þriðjudagur 12. mars 1946
Vwiiiti’iiRiiuixiiiiiiMtiiiiiauiiMaiaimiiti
Ast í meiimum
- C^^tir ^Ocujlor CJL.U
naiiiiiiiiiiiiimai
nini:iiiiiiii«iiiiiiiiMiiiiiiaiaiiimai
39. dagur
Daginn eftir var Jerome enn
í 'Juingu skapi. Þegar hann ók
heim á leið, að lokinni vinnu,
voru hugsanir hans allar á
te-iki. Er vagninn ók fyrir
Þlígðu á veginum, sá hann,
-L-var Filip var á gangi. Fyrst í
stað datt honum í hug. að aka
"tfeölt áfram og þykjast ekki sjá
hann. En við nánari- athugun
hann vagnstjórann að
nema staðar. Þegar Filip heyrði
ha-nn kalla, sneri hann sjer við
og brosti glaðlega.
„Jerome“, hrópaði hann, og
gekk að vagninum.
„Komdu sæll, Filip“, sagði
Jérome, og rétti honum hönd-
ina. Það var ekki laust við, að
haxm væri dálítið vandræða-
íegur.
Filip þrýsti hönd hans inni-
lega. „Það er langt síðan við
hofum hittst, Jerome. Það
gleður mig sannarlega að sjá
Ing".
„Og það gleður mig ekki
síður að sjá þig“, ansaði Jero-
me. Hann varð alt í einu undr-
andi, þegar honum varð Ijóst,
að það var satt. Hann bætti við:
„Amalia sagði mjer, að þú hefð
ir r hyggju að heimsækja Upp-
sali. Geturðu komíð og snætt
nreð okkur kvöldverð annað
Iíköld?“
Fílip hikaði. Svo sagði hann:
„Já, þakka þjer fyrir“. Hann
er ekkert vandræðalegur, hugs
aði Jerome með sjer. Það er
altaf hægt að treysta því, að
Þífip breyti rjett og skynsam-
tt’ga.
Jerome sagði vingjarnlega:
„Jeg hefði gaman af að sýna
Pjer bankann minn og verk-
smiðjurnar. Okkur hefir farið
fraffl, Filip. Þú hefir verið svo
i&ngi að heiman, að þú hefir
auðvitað ekki fylgst með því,
sem hjer hefir verið að ger-
ast“.
„Já, jeg sje, að það hafa orð-
áð* miklar breytingar. Mjer
pSetti vænt um að fá að skoða
Þfírtkann og verksmiðjurnar á
Htrwgun — ef þú ert ekki önn-
trm kafinn“.
„Nei, jeg hefi nógan tíma.
Við hittumst þá á morgun“.
Jerome bar höndina að hatt-
í kveðjuskyni, og bað
vagnstjórann að aka áfram.
★
Það vakti talsverða athygli,
#fígar Filip birtist í banka
Jerome morguninn eftir. En
fr’ftíp gekk rólegur að afgreiðslu
♦iorðinu, og bað um að fá að
fwla við bankastjórann, Jero-
i»e Lindsey, eins og ekkert
væri.
Viðskiftavinirnir tóku að
stinga saman nefjum. En þó
kástaði fyrst tólfunum, þegar
þeir heyrðu litlu síðar, að Je-
rome bað um vagninn, og þeir
óltu á brott saman, frændurnir.
Um tvöleytið komu þeir inn
í veitingahúsið og báðu um há-
degisverð. Gestirnir góndu á
þá eins og naut á nývirki og
iieyndu að heyra, um hvað þeir
væru að ræða. En þeir voru
niðursokknir í samræður sínar
og veittu enga athygli því, sem
var að gerast í kringum þá.
„Jæja“, sagði Jerome glað-
k:ga. „Hvernig líst þjer svo á
þetta alt saman?“
Filip brosti. „Jeg hygg, að
það hafi verið mjög skynsam-
legt hjá Napoleon, þegar hann
ræddi um það, hve auðveldlega
hann gæti komið upp nýjum
her. Þú manst ef til vill, að
hann sagði, að hið eina, sem
hann þyrfti að gera, væri að
gefa mönnum kost á að losna
úr hnappaverksmiðjunum".
Jerome hleypti brúnum.
„Hnappaverksmiðjunum? —
Jeg hjelt, að þú hefðir orðið
hrifinn af verksmiðjunum, Fil-
ip“.
Filip svaraði: „Jeg hefi oft
gengið í gegnum hið snyrtilega
hverfi, þar sem verkamennirn-
ir, sem vinna í verksmiðjun-
um búa. Jeg hefi sjeð menn
og konur sitja auðum höndum
og hvíla sig. Það er eitthvað,
sem vantar, Jerome. Jeg veit
ekki gjörla, hvað það er. En
það er ekki aukið frí og meiri
peningar, verkamönnunum til
handa. Jeg hygg, að þú og þín-
ir líkar sjeu að gera stórfelda
skyssu — en jeg veit bara ekki,
í hverju hún er fólgin“. Hon-
um til mikillar undrunar sá
hann, að Jerome horfði rann-
sakandi — nærri því ákafur á
hann.
Svo sagði Jerome kæruleysis
lega: „Með aldrinum verður þú
nákvæmlega eins og pabbi. —
Svona — vertu ekki að liggja
á þessu! Þú hefir komist að
einhverri niðurstöðu. Hver er
hún?“
„Þú hefir orðið var við þetta
líka — er það ekki?“ sagði Fil-
ip.
„Jeg hefi ekki minstu hug-
mynd um, hvað þú átt við“.
Jerome horfði með atyhgli á
kjötið, sem þjónninn hafði sett
fyrir framan hann.
Filip sagði: „Við skulum
snúa okkur aftur að hnappa-
verksmiðjunum. Þær fram-
leiða mergð hluta. En jeg hygg,
að það fullnægi ekki frumeðli
mannsins að framleiða „hluti“.
Hjer áður fyrr var verkamað-
urinn hreykinn af því, sem
hánn bjó til með eigin hönd-
um. Alt, sem hann gerði, bar
persónuleik hans vitni. Jeg er
hálft í hvoru hræddur um, að
verksmiðjurnar svifti manninn
stolti hans — skerði sjálfs-
ti'aust hans. Þú mátt ekki mis-
skilja mig. Jeg trúi á iðnaðinn.
Jeg hygg, að það sje rjett hjá
þjer, að hann sje framtið þjóð-
arinnar. En jeg er á því, að
við megum ekki velja á milli
hamingju einstaklingsins og
stolts — og fjöldaframleiðslu.
Við verðum einhvern veginn
að reyna að samræma það. Við
verðum að reyna að finna eitt-
hvað, sem vegur upp á móti
tilbreytingarleysi verksmiðju-
vinnunnar — sem eflir sjálfs-
traust mannsins, svo að hann
hafi ekki á tilfinningunni, að
heimurinn geti í raun rjettri
vel verið án hans — honum
sje eiginlega alveg ofaukið
hjer. Því meira, sem vjelin læt
ur til sín taka í lífinu, því
minna ber á hæfileikum manns
ins. En maðurinn er andlegt
sprengiefni. Það er ákaflega
hættulegt að þjappa sprengi-
efni samán. Það hlýtur altaf
að springa um síðir“.
Jerome hallaði sjer áfram og
sagði: „Þú tekur þá líka mál-
stað iðnaðarins, Filip! Fyrir-
tak! Þverhausarnir hafa nú
sagt skilið við landbúnaðinn og
snúið sjer að iðnaðinum. Jeg
hefi vitað það lengi. En jeg
hefi aldrei getað talað um það
við neinn fyrr en nú. Jeg er
þjer þakklátur“. Jerome var
orðinn ákafur. „Jeg býst við,
að þú hafir heyrt, Filip, að jeg
sje fjegráðugur. Það er ekki
satt. Jeg er að vísu auðugur
maður. En jeg hefi í raun
rjettri aldrei skeytt um pen-
inga, í sjálfu sjer. Það eru að-
eins þeir peningar, sem mað-
urinn vinnur fyrir í sveita síns
andlitis, sem veita honum
nokkra ánægju“.
Filip kinkaði kolli. Jerome
hjelt áfram: „Jeg hefi ekki
heldur verið laus við ótta, Fil-
ip. Jeg hefi fundið það líka, að
efling vjelaiðnaðarins dregur
úr meðfæddri öryggiskend
mannsins. Jeg veit, að líf allra
manna grundvallast á tilfinn-
ingum þeirra. Jeg veit, að vjel
arnar eyða lífshamingju þeirra
og sljóvga tilfinningalífið. Vin-
ir mínir myndu ætla mig van-
trúarsegg, ef þeir heyrðu til
mín. En þeir eru menn fortíð-
arinnar — sneyddir öllu hug-
myndaflugi. Jæja — hver er
lausnin?“
Filip varp öndinni. „Jeg veit
það ekki. Eru það trúarbrögð-
in? Aukin mentun? Jeg veit
það ekki. Jeg veit aðeins, að
maðurinn verður að hafa eitt-
hváð að una við, utan vinnu
sinnar. Það er ekki hægt að
bæla tilfinningar hans niður í
það óendanlega. Jeg hygg, að
fyrsta sporið sje að fækka
vinnustundunum í verksmiðj-
unum, svo að einhæfnin geri
verkamanninn ekki vitskert-
an“.
„Já, jeg veit það. Verka-
mennirnir í verksmiðjum Riv-
ersend vinna níu stundir á sól-
arhring í stað tíu stunda. En
þú hefir virt fyrir þjer svipinn
á andlitum þeirra, í tómstund-
um þeirra. — Það er skolli und
arlegt“.
Þeir luku við að drekka kaff
ið í þögn. Svo sagði Filip: „Jeg
er ef til vill ekki hagsýnn mað-
ur. Jeg er í raun rjettri mjög
ókunnugur þessu öllu. Jeg veit
bara, að maðurinn lifir ekki á
einu saman brauði. Verkamenn
irnir lifa ekki á því einu sam-
an að vinna í verksmiðjunum“.
- ★
Amalía, klædd í fallegan,
gráan silkikjól, beið þeirra
heima við ásamt börnunum.
Hún var dálítið óróleg. Þegar
Jerome hafði sagt henni kvöld-
ið áður, að hann hefði boðið
Filip til kvöldverðar, hafði hún
horft rannsakandi á hann.
Jerome var ekki vanur því, að
vera fljótfær. Það bjó oftast
nær eitthvað undir gerðum
hans. Amalía hafði grun um,
að í þetta sinn væri það ekk-
ert skemtilegt.
Sígurgeir Sigurjónsson
hœstaréttarlögmadur
Skrifstofutími 10—12 og
Áðoletrœtf 8 Sími 1043
Stríðsherrann á Mars
Ubrent
ejfaóaga
Eftir Edgar Rice Burroufiw.
158.
„Dómarar", sagói hann. „Úrskurðurinn getur aðeins
fallið á einn veg. John Carter má ekki lengur vera prins
af Helium,“ hjer þagnaði hann, „en í stað þess skulum
við gera hann að jeddak jeddakanna, — Stríðsherra á
Mars“.
Og um leið og dómararnir allir stukku á fætur og
lýstu sig samþykka dómnum, byrjuðu slík fagnaðarlæti
í hinni miklu byggingu, að jeg hefi aldrei neitt þvílíkt
heyrt. Jeg hjelt að þakið myndi fara af henni.
Nú loksins sá jeg hvers vegna þeir höfðu farið þannig
að því að gera mjer þenna mikla heiður, en að titillinn
sjálfur væri ekkert grín, fann jeg strax á einlægni
þeirri, sem fólkið fagnaði þessari nafnbót minni með,
og hversu dómararnir voru glaðir, er þeir óskuðu mjer
til hamingju.
Þá gengu fimtíu aðalsmenn í salinn og báru á herð-
um sjer burðarstól mikinn og skrautlegan. Þegar það
sást, hver í honum var, stigu fagnaðarópin enn hærra
en þau höfðu áður gert, því í burðarstólnum var De-jah
Thoris, hin vinsæla prinsessa í Helium.
Þeir báru hana beint að hásæti rjettlætisins, og þar
hjálpaði Tardos Mors henni niður úr stólnum og leiddi
okkur bæði til sætis í hásætinu mikla.
„Leyfum fegurstu konu þessa heims að taka þátt í
heiðri manns síns“, sagði hann.
Og að öllum ásjáandi dró jeg konu mína að mjer og
kyssti hana.
ENDIR.
arr\
Aðkomumaðurinn var að
skrifa nafn sitt í gestabók hót-
elsins, þegar stór veggjalús
skreið yfir síðuna. Hann leit
upp og sneri sjer að hótelþjón-
inum.
„Jeg hefi upplifað margt um
dagana,“ sagði hann, „og orðið
fyrir margs konar ásóknum, en
skollinn hafi það, að þetta er í
fyrsta skipti, sem jeg' hefi ver-
ið á hóteli, þar sem veggja-
lýsnar hafa blaðað í gestabók-
inni, til þess að sjá númer hvað
herbergið manns væri.“
★
Ferðamaður nokkur, sem
var staddur í Skagafirði, sá
hvar maður fór, sem virtist
eiga í einhverjum erfiðleikum
með hestinn sinn. Hesturinn
gekk nokkur skref áfram,
stoppaði svo og hengdi höfuð-
ið, en sá, sem á baki var, bölv-
aði og sló í hann. Eftir örlít-
inn tíma tók hesturinn við-
bragð, gekk nokkra metra og
stoppaði enn, en útreiðarmað-
urinn hottaði og hrópaði og
notaði svipuna. Þetta endurtók
sig hvað eftir annað.
Að lokum gekk ferðamaður-
inn til hans og ávarpaði hann:
„Er hesturinn veikur?“,
spurði hann.
„Stálhraustur“.
„Er hann þá staður?“
„Nei, nei“.
„Hvað er þá að honum?“
„Jeg skal segja yður nokk-
uð. Hann er svo hræddur um,
að jeg segi hott og hann heyri
það ekki, að hann stoppar alt-
fif öðru hvoru til að hlusta“.
★
„Bítur nokkuð á hjá þjer?“
spurði ókunni maðurinn á
brúnni.
„Það held jeg nú“, svaraði
veiðimaðurinn fyrir neðan
hann á fljótsbakkanum. „Jeg
veiddi fjórtán silunga hjerna i
morgun“.
„Vitið þjer, hver jeg er?“
spurði maðurinn á brúnni.
„Nei, ekki get jeg sagt það“,
svaraði veiðimaðúrinn.
„Jeg er bóndinn, sem á
veiðirjettinn hjerna í ánni“.
Veiðimaðurinn hugsaði sig
um andartak. Svo hallaði hann
höfðinu og spurði:
„En vitið þjer hver jeg er?“
„Nei, hver ertu?“
„Jeg er mesti lygari sýsl-
unnar“.
★
Skósmiðurinn gleymdi að
skrúfa fyrir gasið, er hann fór
af vinnustofu sinni, og þegar
hann kom um morguninn og
kveikti á eldspítu, varð voða-
leg sprenging, sem þeytti hon-
um gegnum dyrnar og út á
miðja götu.
Vegfarandi nokkur hljóp til
hans, hjálpaði honum á fætur
og spurði, svort hann væri
meiddur.
Skósmiðurinn horfði lengi
á vinnustofu sína, sem logaði*
nú öll, og sagði:
„Nei, jeg er ómeiddur, en
skratti slapp jeg mátulega út“.