Morgunblaðið - 17.03.1946, Síða 11

Morgunblaðið - 17.03.1946, Síða 11
Sunnudagur 17. mars 1946 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíí LO.G.Z *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦***♦♦♦♦* Tilkynning Æfingar á morgun (mánudag) í Mentaskólanum: K1 7,15—8,15: Hnefaleikar. — 8,45—9,15: 3. fl knatt. spyrnum., handbolti. — 9.15—10,15: Glímunám- skeið. í Miðbœjarskólanum: K1 8—9: Fiml. 1. fl kvenna. — 9—10: Frjálsar íþróttir. Stjórn K.R. Ármenningar! íþróttaæfingar í íþróttahúsinu í kvöld. Minni salurinn: K1 8—9: Drengir, fimleikar. —: 9—10: Hnefaleikar. Stóri salurinn: KÍ 7—8: Frjálsar íþróttir. — 8—9: I. fl kvenna, fiml. -— 9—10: II. fl kvenna, fiml. • í Sundhöllinni: K1 8,40: Sundæfing. Stjórn Ármanns. fYlfingar! Deildarfundur verð ur haldinn í Alþýðubrauðgerðarhúsinu við Vitastíg í dag, kl. 3. VALUR Æfing í Austurbæjarskólan- um á mánudag, kl. 9,30. Old Boys. Knattspyrnuæf- ing í dag, kl. 2 e. h., fyrir meist- ara, I. og II. fl. á Framvellinum. Nýi þjálfarinn mætir. Stjórn Fram. Sundmeistaramót íslands Sundmeistaramót íslands verður háð í Sundhöll Reykja vfkur dagana 12. og 15. apríl n.; k., með eftirtöldum vega- lengdum. 100 m. skriðsund karla. 400 m. skriðsund karla. 100 m. baksund karla. 200 m. bringusund karla. 400 m. bringusund karla. 100 m. skriðsund kvenna. 200 m. bringusund kvenna. 4x50 m. boðsund karla. 3x100 m. boðsund karla. 50 m. björgunarsund karla. 50 m. baksund drengja. 100 m. bringusund drengja. 100 m. skriðsund drengja. 100 m. bringusund stúlkna. 50 m. skriðsund stúlkna. 3x50 m. boðsund drengja. Þátttaka tilkynnist Sund- ráði Reykjavíkur í síðasta lagi 10 dögum fyrir mótið. Stjórn SRR j lílíjaanúá JJhoric iffnuó ^snonaciuð hæstarjettarlögmaöur _ Aðalstræti ®. Sími 1875. ■mnmnnnnDUiiiuiuUiirniilUliiiiiinit uiuumuiui Minnmgarspjöld barnaspítalasjóSs Hringsina fást í verslun frú Ágústu Svendsen, ASalstræti 12. FRAMTÍDIN Fundur annað kvöld, kl. 8.30 í Templarahöllinni. 1) Inntaka nýrra fjelaga. 2) Kosning þingstúkufull- trúa. 3) Kosin stjórn systrasjóðs. 4) Minst 75 ára afmælis br. Guðmundar Loftssonar. Kaffidrykkja. VÍKINGTJR Fundur aonnað kvöld, kl 8 stundvíslega. — Fundarefni: Inntaka. — Að fundinum loknum hefst árshátíð mál- iundafjelags stúkunnar. 1) Sameiginleg kaffi- drykkja. 2) Einsöngur. 3) Ræða. ) Söngur og hljóðfæra- leikur. Fjögur systkini. 5) Sigfús Halldórsson skemtir. 6) Dans. Barnastúkan ÆSKAN Fundur í dag, kl. 3,30. — Inntaka nýrra fjelaga. — Upplestur o. fl. — Mætið stundvíslega. Fundurinn verð ur í Góðtemplarahúsinu. Barnastúkan SV^ÚVA nr. 23 Fundur á venjulegum tíma í Templarahöllinni í dag. Til skemtunar verður með- al annars: kvikmyndasýning, sem er sameiginleg með Svövu og Díönu. Hafið með ykkur blýant. — Fjölsækið og komið með nýja fjelaga. Gm. Upplýsinga- og hjálparstöð Þingstúku Reykjavíkur, verð ur framvegis opin á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum, frá kl. 2—3,30 e. h. í Templarahöllinni við Fríkirjuveg. Hjálparstöðin mun reyna eftir megni að verða þeim að liði, sem í erfiðleikum eiga vegna áfengisneyslu sín eða sinna. Með mál þau er stöðinni berast verður farið sem al- gjör einkamál. »♦*•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦>»>♦>»>> Kaup-Sala DlVANAR OTTOMANAR 3 stærðir. Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 5605. MINNINGARSPJÖLD lysavarnafjelagsins eru falleg ust. Heitið á Slysavarnafjelag- ið, það er best. Eggert Claessen Einar Ásmundsson hæstarjettarlögmenn Oddfellowhúsið. — Sími 1171. Allskonar lögrrœðistörf Si g u rg e i r S i g u r j ónsson hœstoréttarlögmaöur Skrifstofutimi 10-12 ög 1—6. Adalstrœti 8 Simi 1043 K. F. U. M. Almenn samkoma í kvöld, kl 8,30. Ungt fólk talar og syngur. Allir velkomnir. BETANÍA Sunnudagaskóli kl. 3. — A1 menn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN Samkomur í dag: Helgunarsamkoma kl. 11. Sunnudagaskóli kl. 2. Hjálpræðissamkoma kl. 8,30. SAMKOMA verður á Bræðraborgarstíg 34 í dag, kl. 5, fyrir Færey- inga og íslendinga. Allir velkomnir. ZION * Drottning brauðsins, kl 10,30 f. h. — Sunnudagaskóli kl 2. — Almenn samkoma kl 8. — Hafnarfirði: Sunnudagaskóli kl 10. — Al- menn samkoma kl 4. — Verið velkomin. FÍLADELFÍA Sunnudagaskóli kl 2. — Al- menn samkoma kl 8,30. FYRIRLESTUR verður fluttur í Aðventkirkj- unni, við Ingólfsstræti, sunnu daginn 17. mars, kl. 5 e. h. Efni: Viðvörunin mikla frá Olíufjallinu og nútíminn. Allir velkomnir. O. J. Olsen. Vinna Kvenna- og barnafatnaður sniðinn og mátaður, kent að sníða á sama stað. Sníðastofan Laugav. 68 (steinhúsið), sími 2460. HREIN GERNIN G AR pantið í tíma. Óskar og Guðm. Hólm, sími 5133. HREIN GERNIN G AR Magnús Guðmundsson. Sími 6290. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. Matti og Þráinn. Sími 5781 (frá kl. 12—1). HREIN GERNIN G AR Sími 4179. frá kl 2—5 e h. HREINGERNINGAR Birgir og Bachmann, sími 3249. HREINGERNINGAR sími 1327. Gulli og Bói. HREIN GERNIN G AR Guðni Guðmundsson, Sími 5572. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. — Sími 5571. Guðni Björnsson. Tapað BLÁR vinstrihandarhanski, tapaðist á Laugaveg og barnavettling ar. hvítir og bláir, handprjón aðir. Fundarlaun. Vinsaml. skilist á Laugaveg 92. Móðir okkar og tengdamóðir, BJÖRG EINARSDÓTTIR, andaðist 16. mars, að heimili okkar, Bárugötu 7. Guðlaug Hjörleifsdóttir, Sigurður Kristinsson. Það tilkynnist hjer með, að JÓHANNA GUÐJÓNSDÓTTIR, frá Litlubrekku í Geiradal, andaðist að Árbakka í Borgarfirði, föstudaginn 15. pessa mánaðar. Foreldrar og systkini. Maðurinn minn, faðir, fósturfaðir og tengdafaðir. BENEDIKT FRÍMANN JÓNSSON. andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, föstudaginn ,15. þessa mánaðar. Þórey Ingibjörg Jónsdóttir, Kristin Benediktsdóttir, Gunnar Jakobsson, Haukur Friðriksson. Maðurinn minn. faðir okkar og bróðir, ÓLAFUR ÓLAFSSON, frá Borgarneai, andaðist 16. þessa mánaðar á Vífilsstaðahæli. Þóra Helgadóttir og börn, Ingibjörg Ólafsdóttir. Vilborg Ólafsdóttir. Jarðarför konunnar minnar, SIGURBJARGAR BJÖRNSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 19. mars og hefst með bæn að heimili okkar, Njálsgötu 50, kl. 1 eftir hádegi. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Sigurjón Bjarnason. Jarðarför HUGBORGAR GUÐMUNDSDÓTTUR, er ákveðin mánudaginn 18. þ. m. og hefst með bæn að Elliheimilinu Grund, kl. 3 e. h. Frœnkur hinnar látnu. Hjartans þakkir til allra vandamanna, vina og eldri og yngri samstarfsmanna mannsins míns. föð- ur okkar og tengdaföður, EINARS GUÐMUNDSSONAR, bifvjelavirkja, fyrir ógleymanlega samúð og kærleika sýndan við andlát hans og jarðarför. Þóra Jónsdóttir, börn og tengdasonur. Mitt innilegasta þakklæti votta jeg hjer með öll- um þeim, er sýndu mjer vinarhug og samúð, við frá- fall og jarðarför dóttur minnar, ÁSTU VALY. Loftur Bjarnason. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, þakka jeg innilega fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns, PÁLS MAGNÚSSONAR. Jóhanna M. Ebenezersdóttir. Innilegt þakklœti fyrir auðsýnda samúð og vin- áttu, við fráfall og jarðarför, VILHJÁLMS BJARNASONAR, Lokastíg 28A. Guðný Magnúsdóttir, börn, tengdábörn og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.