Morgunblaðið - 16.04.1946, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.04.1946, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 16. apríl 1946 Minning Arna Hathiesen .verslunarstjóra ÞEGAR fánar voru dregnir í hálfa stöng víðsvegar í Hafn- arfjarðarbæ snemma á mánu- dagsmorgun þ. 8 þ. m. og bæj- arbúar frjettu að Árni Matthie- sen hefði dáið þá um róttina, setti þá hljóða. Þeir áttu bágt með að trúa því og áttu bágt með að sætta sig við það, að þessum fríða og gjcrfulega manni og góða dreng, væri svo snögglega svift frá þeim í blóma aldurs síns. En ;,bilið er stutt milli blíðu og jels“. Árni Mathiesen var fæddur 27. júlí 1903 í Reykjavík, sonur þeirra góðkunnu hjóna Matthí- asar skósmiðs Matthiesen og Arnfríðar Jósepsdóttur. Tíu ára gamall fluttist hann með for- eldrum sínum til Hafnarfjarðar og átti upp frá því heimili sitt þar. Ungur hóf hann nám í Flensborgarskólanum, en gjörð ist skömmu síðar starfsmaður í Hafnarfjarðar Apóteki, sem þá var ný tekið til starfa. Tók hann þar lyfjasveinspróf (exam. pharm.) og vann þar um 10 ára skeið. Rækti hann það starf sitt með þeirri lipurð og samviskusemi, sem honum var í blóð borin og saknaði hans margur úr Apótekínu er hann ljet af því starfi. 1. jan. 1930 gjörðist hann verslunar- stjóri við Verslun Einars Þor- gilssonar og hjelt áfram því starfi til dánardægurs. í stjórn Sparisjóðs Hafnar- fjarðar var hann kjörinn 1941 eftir lát Þórðar sál. Edilons- sonar og gengdi því starfi til dánardægurs. Árni kvæntist 2. júní 1927 eftirlifandi konu sinni Svövu Einarsdóttur kaupmanns Þor- gilssonar og eignuðust þau 3 mannvænleg börn sem öll eru á lífi, 1 dóttur og 2 syni. Árni Mathiesen var mikil- hæfur maður. Verslunarstörfin voru hans aðalstarf og naut hann sín þar vel. í því starfi komu fram allir bestu eigin- leikar hans, samvizkusemi, lipurð, smekkvísi og hjálpsemi, enda óx verslunin jafnt og þjett undir handleiðslu hans. Öllum var vel til hans, keppi- nautum hans jafnt og viðskipta vinum því þeir sáu í honum góða hjálpsama drenginn, enda hefir margur, a. m. k. margt eldra fólkið, mist hauk úr horni þar sem Árni heitinn var. Hann var mjög fjelagslynd- ur maður, en hljedrægur að eðlisfari. Honum var það Ijóst, að erfitt er að koma góðum málum í framkvæmd nema unt sje að fá sem flesta til að leggja þar hönd að. Hann Ijet sig því stjórnmál mikið skifta og var ekki lítil ánægja og upp örfun að vinna að þeim málum með honum. Áhugi hans. prúð- menska og dugnaður hafði örf- andi og smitandi áhrif á flokks fjelaga hans. Hann lá aldrei á liði sínu og fjölmörg voru þau trúnaðarstörf, er hann vann fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Minn umst við með þakklæti allra þeirra starfa og verður það sæti vandfyllt er hann skipaði þar. — Hann tók um langt skeið virkan þátt innan Góðtemplar- reglunnar og var góðtemplar til æviloka. Sömuleiðis var hann nýtur meðlimur Kaupmanna- fjelags Hafnarfjarðar og fleiri fjelaga. Það er því með sárum sökn- uði og djúpri sorg, sem við kveðjum þennan mikilhæfa og góða dreng, en sárastur verður söknuðurinn hjá hans nánustu, aldraðri móður4 syst- kinum og tengdafólki og þá einkanlega konu hans og börn- um, sem svo snögglega hafa orðið að sjá á bak ágætum heimilisföður og besta vinin- um. Mætti minningin um góðan dreng og innileg samúð okkar allra, sem áttum því láni að fagna að kynnast Árna heitn- Framh. á bls. 15. Barnaijöláyída missir aSeigu sína í eidsvcöa Samskot henni til hjálpar ÍSLENDINGAR hafa löngum verið hjálpfús þjóð, og ekki hvað síst hefir það komið í ljós á undanförnum reynslutímum styrjaldaráranna. Þær eru ekki svo fáar hjálparbeiðnirnar, sem Reykvíkingar og aðrir lands- menn hafa með glöðu geði vilj- að sinna, vitandi það, að guð launar góðum gjafara. Ein slík hjálparbeiðni verður nú lögð fyrir yður, kæru Reykvíking- ar, og af því hún er sjerstaks eðlis, mun hi'm verða skýrð nokkuð. Að morgni þess 14. þ. m. gerðist sá sorglegi atburður, hjer í bænum, að einn braggi ’á Skólavörðuholtinu brann til kaldra kola, ásamt öllu innbúi, sem í honum var. I bragga þessum nr. 5 við Skólavörðu- torg ’bjuggu hjón með fjögur ung börn sín, og mistu þau al- eigu sína í þessum eldsvoða, en : llt var óvátryggt. Svo litlu munaði, að fólkið brynni ekki inni, að það komst aðeins út um glugga á nærklæðum ein- um. Við það að bjarga börnum og sjer sjálfum úr eldsvoðan- um, brenndust hjónin nokkuð og auk þess handleggsbrotnaði konan. Það er eigi þörf að fara nánar út í það að lýsa þessu sorglega atviki, því allir munu sjá, að sjaldan hefir verið meiri þörf á að veita aðstoð en ein- mitt nú, þessu bágstadda fólki, sem auk þess að vera stórslas- að og hafa misst aleigu sína, er nú einnig húsnæðislaust með öllu. Uver sá gefandi, sem legði eitthvað af mörkum til styrkt- ar þessu bágstadda fólki, mætti vera þess fullviss, að hann er að gera stórt góðverk. Af- greiðsla Morgunblaðsins tekur á móti gjöfum. Blaðinu er kunnugt, að síra Bjarni Jóns- son er fús, til þess að gefa upp- íýsingar, þessu máli viðvíkj- andi, þeim, er þess óska. Bridgefjelag Reykjavíkur. - Spilakvöld í kvöld í húsi V. R., Vonarstræti 4. Þar verða seld- ir aðgöngumiðar að skemtun fjelagsins, er haldin verður í Tjarnarcafé á miðvikudags- kvöld. Dregið í fjórða flokki happdrættisins Kr. 15000.00. 7947 Kr. 5000.00. 18435 m Kr 2000,00. 7613 15125 16552 22505 Kr. 1000.00. 5208 7098 7111 9845 9985 10073 14510 14911 17437 22825 23684 24644 . Kr. 500.00. 56 1079 1620 3123 5071 5362 7813 9235 9249 10483 14062 14614 15296 17331 19853 20450 23863 Kr. 320.00. 26 113 196 215 457 - 1243 1608 1634 1910 1934 2219 2534 2797 3267 3286 3913 4196 4370 4442 5182 5210 5852 6048 6144 6790 7339 7360 7576 7675 8047 8148 8226 8301 8529 8597 8675 8700 9009 9071 9231 9345 9370 9450 9610 9703 9804 9842 9978 10882 11156 11272 11964 12328 12492 12584 13001 13090 13573 13589 13650 13992 14502 14551 14857 15097 15364 15675 15813 15907 16038 16216 16419 16456 16481 16879 17129 17150 17170 17306 17312 17391 17578 17840 18532 18571 18837 19634 19997 20104 20110 20567 20935 21096 21587 21623 21799 22102 22149 22753 23402 23483 23745 23763 24150 24398 24434 24577 24632 24829 24950 Kr. 200.00. 161 295 420 648 728 737 918 1006 1531 1664 1707 1800 1818 1951 2022 • 2099 2191 2399 2518 2581 2631 2897 2902 2992 3102 3322 3361 3562 3600 3621 3726 3806 3954 4025 4030 4047 4078 4201 4291 4352 4374 4396 4482 4675 4974 5262 5349 5475 5775 5832 5996 6032 6085 6190 6212 6316 6344 6394 6464 6542 6724 6764 6768 6819 6918 7117 71)91 7348 7738 7788 7794 7866 3045 8071 8130 8207 8239 8309 8537 8557 8620 8659 8702 8764 8815 8834 8894 8907 9256 9298 9308 9341 9371 9382 9486 9487 9489 9572 9581 9639 9745 9856 10164 10222 10527 10578 10833 10936 10976 11036 11049 11130 11173 11239 11392 11592 11708 11741 11957 12116 12151 12179 12269 12385 12422 12430 12475 12493 12571 12773 12875 12894 12926 12970 12997 13152 13222 13814 13279 13381 13507 13601 13913 13935 13951 13988 14115 14121 14208 14246 14314 14394 14414 14537 14757 14759 14790 151*48 15300 15312 15415 15465 15618 15622 15629 15650 15668 15833 15835 16085 16165 16170 16381 16389 16516 16739 17139 17230 17289 17328 17375 17413 17422 17554 17569 17613 17657 17756 17793 17808 17826 17990 18087 18175 18366 18570 18574 18714 18914 18988 19026 19093 19148 19173 19525 19545 19669 19676 19687 19780 19964 20426 20711 20729 20770 20776 20791 20813 21133 21198 21325 21522 21616 21635 21637 21963 22045 22118 22187 22233 22251 22284 22434 22468 22534 22704 22922 23032 23053 23181 23368 23446 23687 23733 23840 23929 24008 24181 24924 24236 24630 24674 24767 (Birt án ábyrgðar). Utvhrpið ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30—8.45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. fl. 19.00 Enskukensla, 1. flokkur. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.00 Tónleikar Tónlistarskól- ans: Sónata í F-dúr eftir Beethoven (Horn: Wilhelm Lanzky-Otto. Píanó: dr. Vic- tor Urbantschitsch'). 20.40 Erindi: Andstæður í blóð inu (Níels Dungal prófessor). 21.05 íslenskir nútímahöfund- ar: Kristmann Guðmunds- son les úr skáldritum sínum. 21.35 Kirkjutónlist (plötur). 22.00 Frjettir. 22.10 Lög og ljett hjal (Pjetur Pjetursson, Jón Árnason o. fl.). 23.00 Dagskrárlok. immniiiiiiiiilIiiiiinuiiniiiinniiniimiMminniiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiíiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiimiiiiimiiiira X-9 £k Bmimmimitiiimiiiimimiiiimmmmiimminnimiiimmimmimimmimimiimimmmui & Eflir Robert Siorm nimmimmmimimimmimmimmmmmmimmimmmiiiiiiiimimiiimiinminnmmiiiii LOOK, PHIL- I APPREClATE HO'Al VOU PEEL ABOUT YOUR \ 0ROTHER... YOU HELPED PUT Ht/M THROU6H LA\N OCHOOi.— J YOU &AY YOUR DAD'5’ LA9T <, WI<5H WAO THAT 01MÖ WOULD 0ECOA1E A LAWVER - r A5 FAR AO 1'M CONCERNED, BIN6 ÖET£ HIE CHANCE TO 0ECO/HE A &PECIAL v AöENT! . ~ twT HE'4- JU6T FOUöHT A WAR... HE, AK ...ILLlO«£ OF OTHER‘5’, BET THElR LIVE5 AöAlNET THE F0RCE5 THAT 0OUÖHT TO ROB THEA\ OF THElR CH06EN WAV OF LIFE! TH05E W0RO5 MIGHT 60UND v A BIT TRITE, 0UT— AND IF YOU ACCEr; MIA41 j!M LEAVINö THÉ 0UREAU! J Lögregluforinginn: — Jeg skil þig, Phil, þar sem þú styrkir bróður þinn til náms, og hinsta ósk föð- störf að æfistarfi sínu, en hann er nú nýkominn úr stríði og yrði því sjálfsagt utanveltu í hinu venju- færi til þe6s að komast í lögregluna. — X-9: Og ef hann verður tekinn, þá er jeg farinn." ur þíns var að hann lærði lögfræði og gerði þau lega lífi. Og hvað mjer viðvíkur, þá fær*Bing tæki-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.