Morgunblaðið - 16.04.1946, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.04.1946, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 16. apríl 1946 MORGUNBLAÐIÐ 15 3HM I.O.G.T. VERÐANDl Fundur í kvöld kl. 8,30 e. h. (1. flokkur: Stefán H. Stefáns son). 1) Inntaka nýliða. 2) Upplestur: Elíar Mar. 3) Önnur mál. SKRIFSTOFA STÓRSTTJKtTNNAR Fríkirkjuveg 11 (Templara- höllinni). Stórtemplar til við- tals kl. 5—6,30 alla þriðju- daara og föstudaga Fjelagslíf ÆFINGAR í kvöld: í Austurbæjarskól- anum: Kl. 7,30-8-30: Fimleikar 2. fl. .— 8,30-9,30: Fimleikar 1. fl. í Mentaskólanum: ' Kl. 8,45-10,15: Knattspyrna. Meistara, 1. og 2. fl. í Sundhöllinni: Kl. 8,45: Sundæfing. Stjórn K.R. SKÍÐADEILDIN Dvalarskírteini fyrir páskavikuna verða hentir í versl. Sport, Austur stræti 4, í dag. Þar eð fleiri vilja fá dvalarleyfi en geta fengið, þá eru þeir sem loforð hafa fengið minntir á að vitja skírteinanna í dag. SKÍÐADEILDIN Innanf j elagsmót- dð fer íram ura páskana. VÍKINGAR! ?eir, sem hafa hugsað sjer að Ivelja páskavik' una í skíðaskála fjelagsins, vitji dvalarskírteina til Lár- usar Ágústssonar c/o skrif- stofu „Heimdallar“, Thor- valdssensstræti 2, í dag frá kl 4—7 e. h. Skíðanefnd Víldngs. ÍÞRÓTTAHÚS Í.B.R. TILKYNNIR: Allar æfingar falla náðu: fram yfir páska. Húsnefnd Í.B.R. K.R.R. RABBFUNDUR Ráðið býður öllum Knatt spyrnumönnum er ljeku meistaraflokki síðastliðið ár að mæta á Café Höll í kvöld kl. 8,30. Kvikmyndasýning Kaffi. oZ) a alóh •106. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6.20. Síðdegisflæði kl. 18,38. Ljósatími ökutækja frá kl. 20,40 til kl. 4,20. Næturlæknir í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 1633. □ Edda 59564167—1. Atkv. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 127416814. Hjónaefni. S. 1. laugardag opinberuðu trúlofun sína, ung- frú Erla Jónmundardóttir, Lokastíg 20 A og Bogi Jóhann Bjarnason, Skólavörðustíg 15. Hjónaband. S. 1. laUgardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Lilla Magnúsdóttir, Hringbraut 156. og Jósep A. Parzialle. Vestur-íslenski lögfræðing- urinn, prófessor Sveinbjörn Johnson andaðist í Chicaco hinn 19. mars s.l. Tilkynning Auglýsendur! Við tökum að okkur að aug- lýsa í hvaða landi sem er. Um leið og þjer sendið pöntun greiðið þjer okkur fyrir augl. Til Norðurlanda kr. 24 danskar fyrir hverja augl. Til annara Evróþu-landa kr. 36 danskar. Utan Evrópu kr. 44 danskar. Við sendum afrit ásamt úr- klippu. Við þýðum augl. á við- komandi mál. — Polack’s An- noncebureau A.S., Köbenhavn V. Danmark. I V ❖ <♦ t Álúnsstifti Vinna HREIN GERNING AR Birgir og Bachmann, sími 3249. HREINGERNIN GAR Magnús Guðmundsson. Sími 6290. Kvennaskólinn í Reykjavík. Stúlkur þær í Reykjavík og nágrenni er sótt hafa um inn- göngu í 1. bekk að vetri mæti í skólanum á morgun (mið- vikudag) klukkan 8 síðdegis. Sr. Jón Auðuns biður börn, sem áttu að koma til viðtals í kvöld að koma í Dómkirkjuna annað kvöld kl. 8,00. Hæsti vinningur í Happ- drætti Háskóla Islands í 4. flokki kr. 15.000.00 kom upp á 1/4 miða nr. 7947. Seldust 2/4 í umboði Marenar Pjet- ursdóttur, Laugavegi 66, 1/4 í Varðarhúsinu og 1/4 hjá Þor- valdi Bjarnasyni í Hafnarfirði. Næsthæsti vinningurinn kr. 5.000.00 kom einnig upp á 1/4 miða nr. 18435. Seldist 1/4 í umboði Marenar Pjetursdóttur, Laugavegi 66, 2/4 í umboði Helga Sívertsen, Austurstræti 12 og 1/4 á Bíldudal. Fjelag Biskupstungnamanna hjelt árshátíð sína laugardags- kvöldið 13. þ. m. við ágæta að- sókn. Var fyrst sest að kaffi- drykkju. Því næst var leikinn gamanleikurinn Neiið. En að því loknu stiginn dans til kl. 3. Öll þóttu skemtiatriðin tak- ast prýðilega, þess má geta, að það hefir á st^fnuskrá sinni að hafa ekki áfengi um hönd á fundum eða í skemtiferðum. Kvennaskólinn í Reykjavík. Stúlkur þær, í Reykjavík og nágrenni, er sott hafa um inn- göngu í I. bekk að vetri, mæti í skólanum á miðvikudaginn kemur (17. apríl), kl. 8 síð- degis. Þeim, sem hafa happdrættis- miða-Húsmæðraskóla Snæfell- inga að Helgafelli, skal bent á, að dregið verður 1. maí n. k. Gjörið upp við frá Önnu Odds- dóttur, Stykkishólmi. Til bágstöddu konunnar: — Þ. S. 40 kr., M. J. 30 kr., Á. G. 30 kr., Ónefndur 30 kr. — Og er hjer með þessum samskot- um lokið. í hylkjum, fyrirliggjandi. J4. öía^óóon, St’ Íjemliöpt <^<$x$x$>^><$>^x$x$^><$>^>^x»^><®>^^>^x^><$xí^x$xí><$x$>^>^xSxí>^>«xíx$xíx$xíxíx$x Sx5Wx$xS><3x®>^x’*xíxsx:<(xí<SxS<íx»x4x®^5>^x®xSxíx®xíx®x?x®x®><5x®x®x$xíxg-<íx3,->yxixx*^xi>í<><®>-'íx^. Lokað í dag vegna jarðarfarar HREINGERNINGAR Sími 1327. — Jón og Bói. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur Hjört ur Hjartarson, Bræðraborgarst. 1. Sími 4256. tJvarpsvlðgerðastofa Otto B. Arnar, Klapparstíg 10, sími 2799. Lagfæring á útvarps- tækjum og loftnetum. Sækjum. sendum Ungur danskur sjerfræðingur í karlmannafatasaum óskar eft- ir atvinnu á íslandi. Tilboð mrk. 5957, sendist A.s. D.E.A. Annon- cebureau for Danske Erhverv, Raadhusladsen 16, Köbenhavn V, Danmark. Tapað KVENMANNSÚR (á nælu) tapaðist í gær um kl 1 e. h. af Grettisgötu að Hár- greiðslustofunni Carmen. — Finnandi vinsamlega geri að- vart í síma 3043. Leiga SAMKVÆMIS- I pjoAsiBiids go .irjESjepuní go Aðalstræti 12. Sími 2973. Dönsk frammistöðustúlka ósk- ar eftir atvinnu á veitingahúsi i Reykjavík. Kann lítið eitt í ís- lensku og ensku. Tilboð mrk. 5946, sendist A.S. DEA Ánnonce- bureau for Danske Erhverv Raadhuspladsen 16, Köbenhavn V. Danmark. 2 ungir danskir verkfræðingar óska eftir atvinnu. Tilboð send- ist Nörland, Martensens Allé 15 3. Sal, Köbenhavn F. Danmark. Getum bætt við nokkrum hjúkrunarnemum, (piltum eða stúlkum) á aldrinum 20—-28 ára. Laun á námsári kr. 100—105. Umsóknareyðublöð fást á spítal- anum. Sindsygehospitalet í Ny- köbing Sj. Danmark. iil Framhald af bls. 12 um, verða til þess að draga úr sárasta sviðanum hjá þeim, sem mest hafa mist við fráfall hans. Far þú í friði, Friður guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Bj.' Snæbjörnsson. Kaup-Sala TIL SÖLU af sjerstökum ástæðum, nýr jakki og 2 pils, Kirkjugarðs- stíg 8, uppi, milli kl. 5-6 í dag RISSBLOKKIR tyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- lónssonar. Hallveigarstíg 6 A. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. —■ Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettis- götu 45. ÖDÝR HÚSGÖGN við allra hæfi. Söluskálinn, Klapparstíg 11, sími 5605 Vefnaðarvara og prjónles óskast. — Tilboð sendist I. C Andreasen, Manufaktur og Trikotage en gros, Vesterbro 89, Aalborg, Danmark. VeJ. & maró jOoraiiiionar Lf. Þ*X®><ÍX$>^X®X$XSXÍ>^X®X®X®>^XSXSXÍX®X®X^<ÍX®^®X$XÍX®XSX»<®X®X$X»<®X$X$X®X^X®X®X®X®<SXÍi AUGLÝSING ER GULLS IGILDI Faðir okkar, HARALDUR HAGAN, úrsmiður, andaðist í gær, 15. þessa mánaðar. Svana, Eiríkur, Svala og Haraldur Hagan. Maðurinn minn, VALDIMAR POULSEN, kawpmaðuur, andaðist aðfaranótt sunnudags 14. þ. m. á heimili sínu Klapparstíg 29. Kirsten Poulsen. Jarðarför UNNAR BENEDIKTSDÓTTUR BJARKLIND, fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík, miðvikudag- inn h. 17. þ. m. kl. IV2 — eitt og hálf — að lokinni kveðjuathöfn á heimili hennar, Mímisvegi 4. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. — Athöfninni í kirkj- unni verður útvarpað. Eiginmaður, börn, tengdadóttir og sonarsonur. Jarðarför eiginkonuminnar, elskulegrar móður, olfkar og ástríku ömmu, EMELÍU MAGÐALENU JÓHANNESDÓTTUR, fer fram frá heimili hennar, Kársnesbraut 2, mið- vikudaginn 17. þ. m. kl. 10 f. h. Athöfninni verður út- varpað frá Dómkirkjunni. Björn Finnsson, börn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlut- tekningu við jarðarför mannsins míns, HANNESAR GUÐNASONAR. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Ágústa Magnúsdóttir. Innilegt hjartans þakklæti færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug við jarðarför, HELGA, sonar okkar. -— Guð blessi ykkur öll. Borgranesi, 15. apríl 1946 Helga Jónsdóttir, Einar Helgason. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför elsku litlu dóttur okkar og systur, KRISTÍNAR. Jónína Sigurjónsdóttir, Ingimar Þorsteinsson og börn. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.