Morgunblaðið - 16.04.1946, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.04.1946, Blaðsíða 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: MATVÆLAÁSTANDIÐ í Norðan og norðaustan kaldi. Ljettskýjað. Miðvikudagur 16. apríl 1946 mörgum Evrópulöndum er ægi- legt. Sjá grcin á bls. 9. Kýju pretilarabúsiaðimir Hjer birtist uppdráttur af einum hinna nýju prentarabústaða, sem verið er að reisa á Melun- um. Sýnir hann framhlið. Einar Sveinsson arkitekt hefir teiknað húsin. — Sjá grein á bls. 5. Samið um smíði 15 báta í Danmörku * Sá fyrsli er kominn ti! landsins • " ' ■ "" EGGERT KRISTJÁNSSON, stórkaupmaður, hefir samið um smíði á 15 vjelbátum hjá skipasmíðastöðvum í Danmörku. Verða bátar þessir frá 35 upp í 60 smálestir að stærð. Gert er ráð fyrir, að þeir verði allir afhentir þegar á þessu ári. Kom fyrsti báturinn, af þessum 15, hingað til lands s. 1. sunudag. Er það 60 smál. bátur, sem h. f. Stefnir í Hafnarfirði kaupir. Hefir hann verið skýrður Fram. Drengur stór- slasast í Hafnarfirði KLUKKAN 10,30 í gærmorg- un vildi það slys til í Hafnar- firði á gatnamótum Reykjavík- urvegar og Hellisgötu, að 8 ára gamall drengur, Rúnar Brynj- ólfsson, Hverfisgötu 41, Hafn- arfirði, stórslasaðist við bif- reiðaárekstur. Nánari tildrög slyssins voru þau, að bifreiðarnar G-587, er var ekið niður Reykjavíkurveg og bifreiðin G-540, er var ek- ið suður Hellisgötu, rákust á á miðjum Reykjavíkurveginum. Við áreksturinn stöðvaðist G- 578, en G-540 rann áfram yfir Reykjavíkurveginn inn á Hverf isgötu, þar sem hann ienti út af veginum með framhjólin rjett fyrir neðan húsið nr 6. — Við það að framhjólin fóru út af veginum lyftist bifreiðin upp að aftan, tók þá bifreiðrrstjór-' inn á G-587 eftir því, að lítill drengur lá undir G-540. Dreng- ur þessi var Rúnar Brynjólfs- son, eins og fyrr getur. Reynd- ist hann vera mikið siasaður. Var höfuðkúpan brotin og aðr- ir stórir áverkar. Var hann þegar fluttur í sjúkrahús og var þungt haldinn, er síðast frjett- ist. Hvorugur bifreiðastjóranna kveðst hafa orðið drengsins var ir er áreksturinn varð. Slökkvilíðið bjarg- aði bátnum FYRIR SKÖMMU kom slökkviliðið í veg fyrir að vjel báturinn Austri sykki hjer vð Verbúðarbryggurnar. Hafði komið leki að bátn- um, vegna þess að bötnventíll bans bilaði. Var kominn mik- áll sjór í bátinn, er slökkvilið ið var kvatt á vettvang, og íjekk dælt sjónum úr bátnum og komið í veg fyrir að hann sykki. Þessi fyrsti Danmerkurbát- ur er smíðaður hjá Fredriks- sund Skibsværft. Samið var um smíði hans í ágúst 1945. Reynist báturinn í alla staði mjög vel á leiðinni hingað upp, en á hann hreppti hið versta veður. Vjel bátsins er 180/200 ha. Tuxham-díeselvjel. Er hún keypt hjá Maskinfabrikken Tux ham A/S í Kaupmannahöfn. Með bátnum hingað kom verk- fræðingur Tuxham verksmiðj- unnar, hr. Hatting Jörgensen. — Lengd bátsins er 22 metrar, breidd 5,7 dýpt 31. Eru í hon- um öll nýtísku- tæki. Eins og fyrr segir, er það h.f. Stefnir í Hafnarfirði, sem hefir keypt þennan bát. Stjórn fjel- agsins skipa: Jón Gíslason, for- maður, Þorleifur Jónsson og Guðm. Guðmundsson, sem einnig er framkvæmdarstjóri. Skipstjóri bátsins verður Óskar Illugason, en vjelstjóri Einar Ólafsson. Eftirlitsmenn fjelags- ins um byggingu bátsins voru Jón Eiríksson, skipstjóri og Einar Ólafsson. Sigldu þeir bátnum hingað til lands. 22 farþegar með Brúarfossi BRUARFOSS korn frá New York í gærdag og voru 22 íar- þegar með skipinu. Farþegar voru Sigurður K. Matthías- son verslunarmaður og kona hans, Þóra Þórðardóttir, Leif- ur B. Bjarnason, fulltrúi SÍS í New York, Elín Guðmunds- dóttir, Kristín Halldórsdóttir, Jón Jakobsson, Sigurður Jóns son, Gunnar R. Ólafsson, Þór- dís Ólafssson, Páll Sveinsson, Eggert Stefánsson, söngvari, Anna Þórhallsdóttir, Magnús Sch. Thorsteinsson, Laura Sch. Thorsteinsson, Hjalti Tómassbn, Margaret Biance Tómasson, Helga Trvggva, Jónas T. Sigurðsson, Gunnar H. Valdimarsson, Ólafur Jens son, Esther Greta Clarkson, Stefán Gordon Clarkson. VEGNA fyrirspurna, sem Morgunblaðinu hafa borist í sambandi við prófkosning- una, sem nú fer fram. skal tekið fram, að af lista Sjálf- stæðisflokksins frá síðasta kjöri eiga nú sæti á þingi þessir menn: Magnús Jóns- son, Bjarni Benediktsson, Sigurður Kristjánsson, Pjet- ur Magnússon og Hallgrím- ur Benediktsson, sem tók sæti Jakobs Möllers. — En Magnús Jónsson hefir, sem kunnugt er, lýst því ýfir, að hann verði ekki í kjöri að þessu sinni. Kveðjuhljémleikar á ísafirði Isafirði, laugardag. Frá frjettaritara vorum. JÓN Hjörtur Finnbjörnsson, heldur kveðjuskemmtun með aðstoð Sunnukórsins í Alþýðu- húsinu hjer annað kvöld. Jón Hjörtur er vel þekktur einsöngvari og nýtur hjer al- mennra vinsælda og viðurkenn- ingar. Hann flytst hjeðan bráð- lega ásamt fjölskyldu sinni til Reykjavíkur. Hótel Akranes var stórt timb- urhús, eign Jóns Guðmundsson ar gestgjafa frá Brúsastöðum. Jón keypti gistihúsið í fyrra. Hann var ekki heima ev húsið brann. Ókunnugt er um elds- upptök, en talið líklegt að kviknað hafi út frá rafmagni. Eldurinn læsti sig svo fljótt um húsið að sama sem engu var bjargað af innanstokksmunum, eða eigum þjónustufólks og Norræna llstsýníng- in hefs! S. júní FJELAGI íslenskra mynd- listarmanna barst nýlega til- kvnning frá Osló þess efnis, að hin fyrirhugaða Norræna listsýning, sem gert var ráð fyrir að byrjaði í nóvember í haust, væri færð fram, og yrði hún opnuð 8. júní í sumar. Sýningarnefnd fjelagsins hefdr í þessu tilefni sent út ávarp þar sem hún m. a. seg- ist vonast tli þess að, þrátt fyrir stuttan undirbúnings-s tíma, að hver listamaður geri srltt besta, svo að þátttakan hjeðan verði sómasamleg. —< Ætlast er til að sýning þessi verði yfirlitssýning af úrvals verkum síðustu 5 ára, þó að- eins málverk og graphisk list frá Islandi. Verkunum skal skila til sýn ingarnefndarinnar 1 Sýning- arskálann, laugardaginn 27. aþríl n.k. Er æskilegt, að hver listamaður sendi 6—10 verk til að velja á milli. Ekki er tekið á móti nema innrömm- uðum myndum. í sýningar nefnd F.Í.M. eiga sæti: Ásgrímur Jónsson, Sig- urjón Ólafsson, Jón Þorleifs- son, Jóhann Briem ogi Þor- valdur Skúlason.. Þrjú innbrot um helgina UM síðustu helgi var fram- innbrot í Málningaverksmiðju una Hörpu. Var þar brotinn upp lítill peningakassi á .vöru- afgreiðslunni og peningurri stolið úr honum. Þá var á sunnudagsnóttina framið ánnbrot í Heildversl- un Einars Guðmundssonar og F.árgreiðslustofu Láru Krist- jánsdóttur, en bæði þessi fyr- irtæki eru í Austurstræti 20. Hafði verið rótað til í vöru- geymslu- Einars Guðmunds- sonar, en engin merki sáust að nokkru hafi verið stolið. Sama er að segja um í Hár- greiðslustofunni, þar hafði verið rótað til, en engu stolið, að því að hægt var að sjá. eigenda. Hafa eigendur orðið fyrir tilfinnanlegu eignatjóni. Húsið var bygt 1883 og átti þá lengi Pjetur Hoffmann og var húsið jafnan kallað Hoffmanns- hús, þar til að farið v-ar að reka þar gistingu og greiðasö’u. Þetta er einhver mesti hús- bruni sem orðið hefir á.Akra- nesi. Var eldhafið svo mikið og reykurinn, að það sást alla leið hingað til Reykjavíkur. Prófkosrting Sjálf- stœðismanna Orðsending frá kjörnefndinni: © Prófkosning Sjálfstæðismanna hjer í Reykjavík, um val manna á framboðslistann við alþingiskosningarnar, stend- ur yfir í dag og á morgun. @ Allir Sjálfstæðismenn hafa jafnan rjett til þátttöku í próf- kosningunni. € Skráðum meðlimum Sjálfsfæðisfjelaganna hafa verið send kjörgögn brjeflega. © Ef gögnin hafa ekki komist til skila má vitja þeirra' í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. © Að öðru leyti fer kosningin fram í kjörklefum á skrifstofu flokksins í Thorvaldsensstræti 2. © Þeir einir, sem hafa kosningarjett hjer, geta greitt atkvæði. © Rita skal á atkvæðaseðla nöfn ,8 manna. Jafn gilt er, þótt færri nöfn sjeu nefnd. © Kosningaskrifstofan er opin frá kl. 9 árdegis til kl. 10 að kvöldi. Kjörneí'nd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. > Hótel Akranes brann grunna í gær HÓTEL AKRANES bfann til grunna á IV2 klukkustund'. Varð eldsins vart klukkan um 1,30 e. h. og klukkan 3,15 var húsið brunnið og ennfremur geymsluskúr, sem var um 10 metra frá aðalhúsinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.