Morgunblaðið - 30.04.1946, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.04.1946, Blaðsíða 2
2 MORÍJUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 30. apríl 1946 Alþingi stóð 170 daga og afgreiddi 81 lög Þingiausnir í gær FUNDUR hófst í sameinuðu Alþingi klukkan 5 síðdegis í gær og fóru þar fram þing- lausnir. 81 lög. Forseti Sþ., Jón Pálmason gaf yfirlit um þingstörfin. Þingið hefir staðið frá 1. okt. til 21. des. 1945 og frá 1. febr. til 29. apríl 1946. eða alls 170 daga. Alls voru haldnir 293 þing- fundir, 129 í Nd, 119 í Ed. og 45 í Sþ. Lögð voru fyrir þingið 157 frumvörp, þar af 18 stjórnar- frumvörp. Afgreidd voru 81 lög, þar af voru 16 sPórnar- frumvörp. 11 frumvörp voru afgreidd með rökstuddri dag- skrá, ep 65 urðu ekki útrædd. 84 þingsálvktunartill. voru bornar fram, allar í Sþ. Af- greiddar voru 25 ályktanir Al- þingis, tvær voru feldar, tvær afgreiddar með rökstudari dag skár, sex vísað til stjórnarinn- ar, en 49 voru ekki útræddar. Atta fyrirspurnir voru born- ar fram og var 5 svarað . Alls voru 249 mál til með- íerðar í þinginu. En tala prent- aðra þingskjala var 1024. Þessu næst flutti forseti ræðu þá, sem hjer fel á eftir. Kæða Jóns Pálmasonar forseta samcinaðs Alþingis. Þetta þing hefir orðið tals- vert lengra en gert var ráð fyr- ir í byrjun, en þegar við lítum til baka, getur enginn undrast, þó svo hafi farið. Ber bað til, að þingið hefir haft til með- ferðar fleiri mál og stærri, en flest, ef ekki öll þing önnwr, og það hefir afgreitt svo merki lega, víðtæka og margbreytta löggjöf, að ekkert þing áður kemst þar til samanburðar. — Mun og löggjöf þessa þings grípa inn í allar greinar okkar þjóðlífs, eigi aðeins um stund- arsakir, heldur og um langa framtíð og það á þá leið, að allir landsmenn munu lengi minnast 'þessa þings sem at- hafnasamrar og merkilegrar samkomu. Öll störf þingsins hafa mark- ast af einni stefnu, og það er: meiri bjartsýni, stórhugur og frjálslyndi en nokkru sinni áð- ur. Sumir munu telja, að fyr- irhyg'gjan hafi eigi verið að stærri fjárhæðir til verklegra framkvæmda en nokkru sinni fyrr, Til vega og brúagerða eru ætlaðar rúmar 20 miljónir króna, til vitamála og hafnar- bóta 6.6 milj. í beinum fram- lögum auk 2. miljóna á heim- íldargrein. Til fandbúnaðarmála eru ætl aðar 10,5 miljónir króna. Til sjávarútvegsmála tæp 1 miljón króna og iðnaðarmála rumlega T milj. króna. Af þeim málum sem varða landbúnað «^g sveitahag. skal jeg aðeins nefna þessi hin merk ustu: Tel jeg þar fyrst hin almennu raforkulög, sem gefa tækifæri til að koma hinum dýrmætustu þægindum um allar bygðir þessa lands og gilda tugi milj. í framlögum og lánsfje á næstu árum. í öðru lagi lög um landnám, nýbygðir og endurbyggingar í sveitum, sem tryggja 50 milj. króna til ræktunar og bygg- inga í sveitum á næstu 10 ár- um með 2% vöxtum og 42 ára afborgun, og um leið ákveða 10—20 milj. króna greiðslu í vaxtamismun frá ríkissjóðí.. I þriðja lagi eru lög um verð lagningu landbúnaðarafurða, mjög þvðingarmikið mal. í fjórija lag afnám 17. gr. jarðræktarlaganna. Ennig má geta bess, sem fjár lögin ákveða yfr 20 mil, kr. til samgöngubóta eins og aður er sagt, hafa aðrar og meiri ráð- stafanir verið gerðar til fram- gangs þem málum. •— Er þar stærsta ákvörðunin sú að byggja sjkuli á næstu 7 árum steyptan veg frá Reykjavík austur að hinu frjósama Suð- urlandsundirlendi. * Meðal þýðir.garmikilla sam- göngumála má og nefna lög um kaup á þrem nýjum strand- ferðaskipum. Allar samgöngu- bætur varða hag hinna s^rjálu bygða meira en ílest annað. Þá má að síðustu nefna sem þýðingarmikið landbúnaðarmál þá ákvörðun Alþingis að styðja fjárskifti í Suður-Þingeyjar- sýslu og E^jafjarðarsýslu, sem telja má, að marki stefnu á sama skapi, en um slíkt verða þessu s /iði. jafhan skiftar skoðanir. Grund- j Á sviði sjávarútvegsmála eru völlur þeirr«r stefnu, sem starf ákvarðanir þessa Alþingis enn semi þessa þings hefir bvgst á,1 stórfeldari en það, sem þegar er sá að nota fjármagn þjóð- 1 hefir verið nefnt. Vil jeg þar arinnar í framlögum og lán- fyrst nefna lögin um togara- veitingum tiLþess að koma at- kaup ríkisins, sem ákveða kaup vinnuvegunum til sjós og 30 nýtísku togara. í öðru lagi lands í híð fu.llkomnasta horf lögin um'stofnlánadeld sjávar- með allri þeirri vjeltækni, sem útvegsins við Landsbanda ís- nýjustu vísindi eiga vöi á, og iands, sem tryggja útveginum að hinu leytinu að jafna aðstöðu 100 miijónir króna í lánum með m.un þjóðfjelagsþegnanna og mjög lágum vöxtum. í þriðja bæta kjör þeirra, svo sem unt lagi lög um skipakaup ríkisins, er. j er tryggja mikinn hóp af full- Til sönnunar um þá viðleytni komnurn vjelskipum til síldar- sem byggist á þessu sjónarmiði og fiskveiða. vil jeg nefna þessi hin helstu ] í»fjórða lagi lög um síldar- stórmál, sem þetta Alþingi hefir niðursuðuverksmiðju ríkisins og afgreitt: síðast en ekki síst hin almennu Við afgreiðslu fjárlaganna, hafnarlög, sem er mjög þýð- sem jafnan eru aðalmál hvers ingarmikil og áhrifasterk lög- reglulegs þings, voru ákveðnar gjöf til aukinnaí trj'ggingar hafnar- lendingarbótum kring um alt land, enda er það meðal annars til marks um það, að þessi lög hafi mikla þýðingu, að með þeim eru úr gildi feld 60—-70 ófullkomin lög ó þessu sviði. Ennfremur má nefna, að á þessu þingi hafa verið samþykt lög um landshöfn í Keflavíkur og Njarðvíkurhreppum, sem verða mun merkileg fram- kvæmd, og einnig tvenn lög um atvinnu við siglingar og lög um beitumál. Einng ný lög um nýj- ar síldarverksmiðiur og tunnu verksmiðju. Öll þessi lög munu hafa svo mikil áhrif fyrir okkar atvinnu vegi og atvinnulíf, að engin sambærileg dæmi eru áður.til. Á sviði mannrjettinda eru lögin um almannatryggingar, sem þetta þing hefir samþykt, stærra spor en áður hefir ver- ið um að ræða T okkar þjóð- fjelagi. Skapar þessi löggjöf mjög mikið öryggi fyrir gamalt fólk og lasburða og alla aðra, sem standa illa að vígi í þjóð- fjelaginu. Er það víst, að allir þeir landsmenn, sem góðs njóta af þessari merku löggjöf, munu gleyma.því, þó þetta þing hafi verið nokkrum vikum lengra en ella hennar vegna, og blessa þá, er hana settu í mentamálum hefir þetta þing verið sjerstaklega othafna samt. Það hefir sett fimm-lög um mentamál: 1 Um skóla- kerfi og fræðsluskyldu, 2. um fræðslu barna. 3. um gagnfræða nám, 4. um húsmæðrafræðslu, 5. um mentaskóla. Með þessum lögum er allt fræðslukerfi þjóðarinnar bætt og samræmt og meiri tækifæri gefin til handa æskufólkinu en áður hefir verið um að tala. Mörg önnur merk og þýðing- armikil lög hefir þetta þing sett. Vil jeg sjerstaklega nefna til viðbóta því, sem jef hefi hjer áður talið: 1. Lög um aðstoð við bygg- ingar íbúðarhúsa í kaupstöð- um og kauptúnum. 2. Lög um, nýbyggingar í Höfðakaupstað. 3. Lög um virkjun Sogsins. 2. Lög um þátttöku íslands í stofnun gjaldeyrissjóðs og al- þjóðabanka. 5. Lög um byggingu gistihúss 1 Reykjavík. 6. Lög um iðnlánasjóð. Mörg önnur lög og þingsá- lyktanir hefir þetta Alþingi af- greitt. Miðar allt það, sem þeg- ar er talið, að því að marka tímamót í okkar þjóðfjelagi. Þetta þing lýkur nú störf- um í sumarbyrjun. Jeg vil óska öllum landsmönnum gleði og farsældar á hinu nýja sumri. Jeg óska að hið nýja sumár verði bjart og hlýtt í venju- legum skilningi, og einnig hin- um, að þær sumarvonir, sem starfsemi þessa Alþingis hefir vakið, rætist og lifi. Háttvirtum alþingismönnum Framh. á bls. 11 Guðgeir Jónsson kosinn þingtemplar Frá aðalfundi Þingstúku Reykjavíkur ÞINGSTÚKA Reykj avíkur hjelt aðalfund sinn 31. mars s.l. Fulltrúar til þingstúkunnar eru nú 132. En fjelagafjöldi í þinghánni þ. e. Reykjavík, um 2400 fjelagar í undirstúkum og um 1200 í barnastúkum. Þ. T. Einar Björnsson gaf skýrslu um störf Þingstúkunn- ar s.l. ár. Á hennar vegum hef- ir eins og undanfarin ár verið starfrækt upplýsingar og hjálp arstöð, fyrir þá, sem í erfiðleik- um eiga vegna áfengisr.autnar sín eða sinna og þeim, sem þang að hafa leitað, hefir verið reynt að liðsinna eftir föngum, en erfiðleikar á slíkum málum hinsvegar miklir og margvísleg ir. Alls hafa milli 20—30 mál borist stöðinni á s.L ári. Til starf semi Þingstúkunnar og meðal annars upplýsingastöðvarinnar veitti bæjarstjórn Reykjavíkur kr. 10 þúsund á árinu. Þá hafa á árinu verið haldn- ir út’breiðslufundir og auk þess mjög fjölmennur borgarafund- ur um áfengismálin, þar sem mættir voru ráðherrar þing- menn, bæjarfulltrúar og aðrir forustumenn í bæjar- og lands- málum. Samkvæmt skýrslu gjaldkera er fjárhagur þingstúkunnar all góður. ítarlega skýrsla var gefin um starfsemina að Jaðri, en har hafa verið miklar framkvæmd- ir á s.l. ári, og þar að rísa upp glæsilegt nýtísku sumardvalar heimili og hefir einn þriðji hluti væntanlegrar byggingar þegar verið reistur. Þar var í vetur rekinn skóli á vegum Reykjavíkurbæjar. Skuldlaus eign Jaðars er nú hátt á þriðja hundrað þúsund krónur. Þá var á þessum fundi kosið í húsráð, en það á að hafa með höndum húsmál Reglunrar hjer í Reykjavík. Eftirtaldir menn vortt kosnir: Jón Hafliðason, Kristihn Vilhjálmsson, Böðvar St. Bjarnason, Einar Björnsson, Haraldur S. Nordal og Indriði Indriason. Formaður er Frey- móður Jóhannsson, skipaður af framkv nefnd Stórstúku ís- lands. Framkvæmdarnefnd Þngstúku Reykjavíkur fyrir næsta ár skipa: ' Þingtemplar: Guðgeir Jóns- son, en aðrir nefndarmenn eru: Einar Björnsson, Ingibjörg ís- aksdóttir, Jens Hólmgeirsson, Hjörtur Hansson, Bjarni Kjart- ansson, Kristinn Vilhjálmsson, Jarþrúður Einarsdóttir, Gunnar Árnason, Sigríður Jónsdóttir og Sigurður Þorsteinsson. Sigurjón Ólahson böggmyndasýningu FRÚ Tove og S’gurjón Ólafs- son myndhöggvarar opna sýn- ingu á verkum sínum í Lista- mannaskálanum í dag kl. 1 e. h. Það er nú orðið all-langt síð- an að Sigurjón hefir haldið sýningu og má búast við að margir verði til þess að skoða þessa sýnirígu þeirra hjóna. Kommúnisiar koma í veg fyrír af- greiðslu frv. um ríkisborgararjefí EÍTT af þeim málum, sem skömmu fyrir páska samdist um á milli stjórnarflokkanna, að fram skyldi ganga á þessu þingi, var frv. um að veita nokkrum mönnum ríkisborg- ararjett Var þá berum orðum tekið f»-am, að frv. skyldi að-* eins ná til þeirra. ?em samkomu lag var um, að þenna rjett fengi nú. Frumvarp þetta kom til Ed. siðustu daga þingsins og greiddi hún á allan veg fyrir fram- gangi þess, m r. með því að veita afbrigði frá þingsköpum. Hinsv. vildi meirihl. Ed. fara mun varlegar í veitingu ríkis- borgararjettarins en Nd. hafði gert. Eftir samkomulagi því, sem gert hafði veiið, hefði mátt ætla, að allir fylgismenn stjórn arinnar í Ed. sættu sig við þetta. Svo varð þó ekki, því að kommún^star mótmæltu því, að aokkur sá, sem neðri deild áafði samþykt væri tekinn úr frv. og heimtuðu einnig inn í það mann, sem neðri deid bein Meiri hluti efri deildar fór því sínu -fram, enda neituðu kommunistar öllum samkomu- lagsboðum. Fór frv. því aftur til neðri deildar, og eftir af- greiðslu þess úr efri deild lýsti forseti hennar yfir deildar- lausnum að þessu sinni og sagði siðasta fundi hennar slitið. Þrátt fyrir alt þetta tókst kommúnistum með röngum frásögnum og fáheyrðum illyrð um um efri deild að *fá meiri hluta neðri deildar til að breyta fi’v. í það horf. s'em kommún- istar höfðu krafist í e-fri deild og sú deild vildi ekki fall- ast á. Var málið afgreitt úr Nd. með þessum hætti rjett fyrir hádegi í gær og var þá fullskip að á fundum íþinginu það/sem eftir var til þinglausna og því augljóst, að Ed. mundi ekki geta afgreitt málið á skapleg- an hátt, enda búið að slíta síð- asta fundi hennai. \ Engu að síður kúskuðu kom- múnistar flokksbróður sinn, Steingrím Aðalsteinsson til að boða efri deild í skyndi á fund kl. 1 í gær. Var þá ekkert skeytt um það, þótt hinn sami forseti hefði látið deildarlausnir fara fram á laugardag. Mikill meirihl. Ed. þingmanha v'ildi bó ekki u.na slíkum vinnu- brögðum, einkum þar sem vit- að var, að frv gat ekki náð fram að ganga að þessu sinni, úr þvi að kommúnistum tókst að fleyga það í Nd. Fundurinn í Ed. fórst þess vegna fyrir og frv. dagaði uppi. Eru þau úrslit málsins ein- göngu að kenna offorsi kom- múnista og svikum þeirra á gerðum samningum. Ef við það hefði verið stað- ið að láta frumv. ná til þeirra einna, sem samkomulag var um, mundi Nd. aldrei hafa skeytt því á ný og þar með raunverulega :kveðið að frv. skyldi ekki ná fram að ganga að þessu sinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.