Morgunblaðið - 30.04.1946, Side 15

Morgunblaðið - 30.04.1946, Side 15
Þriðjudagur 30. apríl 1946 MORGUNBLAÐIÐ 15 I.O.G.T VERÐANDI Fundur í kvöld kl. 8. 1. Inntaka nýliða. 2. Mælt með umboðsmanni Stórtemplars. Sumarjagnaður kl. 9. 1. Ávarp: Þorsteinn J. Sig- urðsson. 2. Einsöngur með gítar und- irleik H. K. 3. Upplestur: Jón B. Helga- son. 4. Tvísöngur með píanó og gítarundirleik: I. H. og L. G. 5. Gamanvísur: Arreboe Clausen. 6. Bögglauppboð. ? Sjónleikur: Sammála eða? Leikstjóri frú Kristjana Benediktsson. £. Dans. Hljómsveit. Kynnir: Steinberg Jónsson. Aðgöngumiðar eftir kl. 7 í G.óðtemplarahúsinu. Nefndin. SKRIFSTOFA STÓRSTTJKUNNAR Fríkirkjuveg 11 (Templara- höllinni). Stórtemplar til við- tals kl. 5—6,30 alla þriðjn- daffa og föstudaga Fjelagslíf NÁMSKEIÐ í handbolta fyrir stúlkur 13 ára og eldri hefst í kvööld í Miðbæj arskólanum. Einnig æfing á sama tíma fyr- ir 1. fl. kvenna. Tekið á móti nýjum fjelögum. Stjórn KR. ctZ) ciiibó h 112 dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5,30. Síðdegisflæði kl. 17,50. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykja- víkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. Ljósatími ökutækja er frá kl. 21,15 til 3,40. □ Edda 59464307—1. Hafnarfjarðarkirkja: Altar- isganga er í kvöld kl. 8,30 Sr. Garðar Þorsteinsson. Til Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði: — Viðtalstími sr. Kristins Stefánssonar verður »»»♦♦♦♦♦♦#♦♦♦»»•»♦♦♦♦»» Tapað LINDARPENNI með gullhólk fundinn nálægt Söluturninum. Má vltja hans í Þjóðminjasafninu eftir kl. M á daginn gegn greiðslu fyr- ir þessa auglýsingu. í GÆR TÖPUÐUST 100 kr. á leiðinni frá Njálsgötu niður Frakkastíg. Laugaveg, Lækj- orgötu að Blómav. Flóru. Uppl. í síma 5743. Fundarlaun. kl. 8 Tilkynning K. F. U. K., A.D. Saumafundur verður í kvöld kl. 8V2T Upplestur og söngur. Kaffi. Síðasti fundur- inn. Fjölmennið. Æfingar í kvöld: í Menntaskólan- anuln kl. 8-8,45 íslensk glíma. í U MFR Miðbæjarskól- anum kl. 9,30— 10,15 handknattleikur kvenna. VR tilkynnir. Fundur sá er frestað var s. 1. Eöstud. 26. apríl. Verður haldinn n. k. föstudag 3. maí í Kaup- þingssalnum. Stjórhin. bVALUR Jll. fl. æfing á /íþróttavellinum í dag kl. 6,30. Meistara og 1. fl. æfing sama stað kl. 7,30. Þjálfari. ÍR Skíðadeildin. |3kíðaferðir að Kol- viðarhóli á morgun, 1. maí, kl. 2. Farmið- ar verða seldir í versl. Pfaff í fyrramálið kl. 9-12. IERÐAFJELAG ÍSLANDS heldur skemtifund í Odd fellowhúsinu 2. maí 1946. Hús ið opnað kl. 8,45. Ólafur Gunn arsson kennari frá Vík í Lóni segir frá ferðum danskra íerðafjelaga og sýnir skugga- myndir. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir á f;mmtudaginn í bókaverslun- um Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar. Kaup-Sala GARÐSKÚR 3x3, með öllum garðáhöldum miklu timbri og afnot af garði. Uppl. á Laugaveg 58. BARNAKERRA og poki til sölu. Verð 150 kr, Hverfisgötu 50, Hafnarfirði ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur Hjört ur Hjartarson, Bræðraborgarst. 1. »Sími 4256. NOTUÐ HtJSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslurun Grettis- götu 49. daglega á Hringbraut 139 kl. 18—19, sími 6197. Hjónaefni. Trúlofun sína hafa nýlega opinberað í New York, Ágústa Jóhannsdóttir, Jósefs- sonar, alþm. Vestmannaeyja og ísleifur Pálsson, Oddgeirs- Sonar útgerðarmanns og kaup- manns, Vestmannaeyjum. Hjónaefni. Á sumardaginn fýrsta opinberuðu trúlofun sína Guðbjörg Þorleifsdóttir, starfsstúlka í Suðurborg og Sigurður Ólafsson, Hringbraut 197. Hjónaefni. Á páskadag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Sveina Lárusdóttir, Bergþóru- götu 25 og Jón Friðbjörnsson frá Vík í Fáskrúðsfirði. Tónlistin, 3.—4. hefti, 4. árg., hefir borist blaðinu. Efni er m. a.: Almenn tónmentun í- skólum, eftir Hallgrím Helga- son, Viðtal við Brynjólf Þor- láksson, organista, Til athug- unar, eftir Pál Halldórsson, Árni Thorsteinsson, tónskáld, 75 ára, Leiðsögustef, eftir Hall- grím Helgason, Veistu, lag eftir J. Ragnar Helgason, Raulað við vöggu, lag eftir Skarphjeðinn Þorkelsson Tónlistarheitin og táknanir með skýringum, eftir Hugo Riemann, Hljómleikalíf í Reykjavík, Þjóðlögin á Aust- fjörðum og Endursagt úr tón- heimum. • I hjónaefnatilkynningu í blað inu s. 1. sunnudag var prent- villa, Jóhanna Gunnarsdóttir var sögð Guðmundsdóttir. Til hjónanna, sem brann hjá: Þ. G. 25 kr., Maggi, Erla og Maggý 30 kr., G. S. 20 kr., D. E. 15 kr., Jónína Þorsteinsdótt- ir 50 kr., Guðlaugur 100 kr., Eiríkur Eiríksson, Vesturvalla götu 4' 50 kr., P. Þ. 100 kr., Afh. af sr. Bjarna Jónssyni, Á. G. 20 kr, N. B. 25 kr, N. N. 50 kr, Ónefndur 100 kr, Brynj ólfur 100 kr, Áheit frá P. G. 100 kr, G. & Ó. 100 kr, Frá Ingu 50 kr, S. J. 100 kr. Ó. G K. 20 kr. ÚTVARPIÐ í DAG: 20.45 Erindi: Ungverjaland (Baldur Bjarnason magistir). 21.10 íslenskir nútímahöfund ar: Kristmann Guðmundsson les úr skáldritum sínum. 21.40 Kirkjutónlist (plötur). 22.10 Lög og ljett hjal (Pjetur Pjetursson, Jón Árnason og fleiri). ÓDÝR HÚSGÖGN við allra hæfi. Söluskálinn, Klapparstíg 11, sími 5601 sendum RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- Jónssonar, Hallveigarstíg 6 A. Vinna HREIN GERNIN GAR Birgir og Bachmann, sími 3249. HREIN GERNIN G AR Maghús Guðmundsson. Sími 6290. HREIN GERNIN GAR Sími 1327. — Jón og Bói. Úvarpsviðgerðastofa Otto B. Arnar, Klapparstíg 16, sími 2799. Lagfæring á útvarps- tækjum og loftnetum. Sækjum, •nnnnrnimmniminiiniDininnmiimmmunniniin = 2: j| Ungan reglusaman mann = 1 vantar rúmgott HERBERGI = = eða stofu fyrir miðjan = S maí. helst sem næst mið- = j§ bænum. Fyrirframgreiðsla || = ef óskað er. Tilboð send- E = ist blaðinu fyrir fimtu- 1 l§ dagskvöld, merkt: „Góð = = umgengni—125—356“. «íiiiiiiiiiiiiu!!iiiiiuiiiiimiiiiii<mnmiiiiimriíi!inims iiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiuiiiiiiimiiiíiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 50'ó w Auglýsendur atfaagið! Í að ísafold pg Ýörður er = á | vinsælasta og fjölbreytt- | 1 asta blaðið í sveitum lands — Kemur út einu sinni í viku — 16 síður. 1 ins Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að GUÐMUNDUR EYJÓLFSSON, frá Laugarvatni, andaðist að heimili sínu, Grettisgötu 78, 29. 'apríl. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Aðstandendur. Móðir mín, tengdamóðir og amma, ELÍSABET JÓNSDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Eskifirðl, 26. apríl. Albert B. Aallen, María, Elísabet og Báldvin. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, aö ekkjan MARGRJET Þ. VILHJÁLMSSON, andaðist á elliheimili Grund, laugardag 27. þ. m. Jarðarforin ákveðin síðar. Aðstandendur. Jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður okkar SKAFTA ÞORLÁKSSONAR, frá Viðey, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 2. maí. Athöfnin hefst með húskveðju frá Laufásveg 18A kl. 1% e. h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Anna Jónsdóttir, börn og tengdasynir. Líkamsleifqr þær, er ráku í Lambastaðavör í Gerðahreppi 23. þ. m. verða jarðsettar að Útskál- um fimmtud.. 2. maí kl. 2 e. h. Sóknarnefnd Útskálasóknar. Litli drengurinn okkar ÁSKELL verður jarðsettur þriðjudaginn 30. april kl. 2 e. h. frá Dómkirkjunni. Blóm vinsamlega afbeðin. Ásta Meyvantsdóttir, Guðni Jónsson. Þökkum auðsýnda lúuttekningu við andlát og jarðarför móður rriinnar, GUÐNYJAR KRISTJÁNSDÓTTUR. Biðjum þeim allrar blessunar fyrir hönd systkina og annara vandamanna. Lára Þorsteinsdóttir, Ásbjörn Pálsson. Öllum þcim, er auðsýndu samúð og vináttu við fráfall og útför mannsins mínss, ÞÓRHALLS ARNÓRSSONAR, votta jeg innilegustu þakkir mínar og annara ást- vina hans. Ólöf Magnýsdóttir. Þökkum hjartanlega hluttekningu og kœrleika við dauða og jarðarför okkar elskuðu litlu dóttur SÖRU RUT. Náðin Drottins vors Jesú Krists sje með yður öllum. Kristín Jónsdóttir og Pjetur Pjetursson. Þökkum innilega öllum þeim mörgu, er auð- sýndu okkur samúð og vináttu við fráfall og jarðar- för mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa, JÓNASAR MAGNÚSSONAR, verkstjóra. Sjerstaklega viljum við þakka •forstjórum og samstarfsmönnum hans hjá Kveldúlfi og Verkstjóra- fjelagi Reykjavíkur fyrir aðstoð þeirra. Vilhelmína Tómasdóttir, börn, tengdadóttir og sonardóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.