Morgunblaðið - 30.04.1946, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.04.1946, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 30. apríl 1946 MOI18UNBLAÐIB 5 Tvö minnisstæð tímabil í atvinnu og Sfjórnarstefnan stjórnmdlasögu landsins ÞAÐ ER mjer ekkert undr unarefni, þótt mönnum þeim, sem mestu rjeðu um stjórn- arstefnuna á landi hjer á ár- unum 1934-1939, hrjósi hugur við þeim atburðum, er orðið hafa hin þrjú síðustu misseri. Meiri stpaumhvörf hafa aldrei orðið í íslenskum stjórn , málum. Ólíkari ráðum hefir aldrei verið beitt, til þess að tryggja efnahagsafkomu þjóð arinnar en á þessum tveim tímabilum. Öll viðhorf stjórn arinnar, bæði inn á við og út á við, hafa verið gjörólík. Þeg ar stjórn Hermanns Jónas- sonar tók við völdum 1934, átti hún vissulega við ýms c-rfið viðfangsefni að glíma. Atvinnu- og viðskiptakreppa hafði þá nýlega gengið yfir heiminn og þjóð vor ekki far ið varhluta af henni, fremur en aðrar þjóðir. Atvinnuveg- irnir til lands og sjávar höfðu hrörnað og gjaldeyrisskortur var farinn að gera vart við sig. Atvinnurekstur hafði gengið saman og atvinnuleysi iarið vaxandi ár frá ári. Það þurfti því sterkra átaka við, ef vel átti að fara. Og stjórnin fann ráðið. Hún ætlaði að bæta allar mein- semdir með því að hindra inn ílutning til landsins. Það gekk jafnvel svo langt, að reynt var að telja þjóðinni trú um, að innflutningur nýrra at- vinnutækja væri glæpsamleg ur. Þeir, sem reyndust sekir um slíkt ahæfi, nefndust einu nafni braskarar og þeir voru taldir öllu neðar í mannfje- lagsstiganum en t. d. smá- þiófar. Jafnvel árið 1939, eft ár að byrjað var að gera ráð- stafanir vegna yfirvofandi styrjaldar, kom Eysteinn Jóns con í veg fyrir, að flutninga- skip væri keypt til landsins. Og ef jeg man rjett, þá gekk ekki alveg tregðulaust, tveim árum síðar, að fá leyfi til að reisa nýja og fullkomna síld- arverksmiðju hjer á Norður- landi. Bæði þessi tæki átti þó að kaupa fyrir erlent lánsfje, svo að augnablikserfiðleikar með útvegun gjaldeyris, gátu ekki ráðið úrslitum. Eina at- vinnuaukning, sem náð fann íyrir augum landsstjórnarinn ar á þessum árum, var ýmis- konar smáiðnaður. Fór þó það orð af, að hann væri fremur studdur til flokksframdráttar en til þjóðþrifa. Var sá orð- rómur tæpast úr lausu lofti gripinn, því óvjefengjanlegt er það, og öllum hjer í Reykja vík var það kunnugt, að fjöl- margir Framsóknarmenn lifðu þá góðu lífi á því einu að útvega innflutningsleyfi fyrir þessi fyrirtæki. En þrátt fyrir þessi ströngu innflutn- ingshöft, fór nú svo, að gjald- eyrisástandið fór versnandi ár frá ári. Fyrst var reynt að bæta úr með lántökum, en þeir mögu- Ræða Pjeturs Magnússonar fjár- málaráðherra í vantraustsum- ræðum á Alþingi 27. apríl SKAL jeg þá næst drepa( nokkuð á þær ádeilur, er fram hafa komið 1 umræðunum. og| varða þau ráðuneyti, er jeg; veiti forstöðu. Háttvirtur þingm. Stranda manna vjek nokkuð að við- skiftamálunum.Átaldi hann rík isstjórnina fyrir, að hún hefði taldi, að hinum erlendu inn- vanrækt að gera viðskifta- Pjetur Magnússon, fjármálaráðherra. leikar hurfu fljótlega. Gjald- eyrir landsins fjell í verði, j svo að íslenskir seðlar voru j seldir jafnvel fyrir hálfvirði( til erlendra peningamangara. Samhliða þessu drógst at- vinnan saman og atvinnu- leysingjum fjölgaði. Var líf- inu haldið í þeim með síhækk andi atvinnuleysisstyrkjum, og haustið 1938 var svo kom- ið, að ríkið hafði ekki gjald- ^ eyri til að greiða umsamdar afborganir og vexti af erlend um lánum sínum, og gat hvergi fengið ný lán til þess. Landsbankanum-* tókst að vísu að fá bráðabirgða lausn á málinu, en ekki var það dygð ríkisstjórnarinnar. Þá fyrst, eftir að raunveruleg ríkisgjaldþrot höfðu orðið, gafst ríkisstjórnin upp og ftýði á náðir höfuðandstæð- ings síns, Sjálfstæðisflokks- ins. — Góðu heilli var sú að stoð í tje látin. Jeg hygg ekki ofmælt, þótt sagt sje, að þetta valdatímabil Framsóknar- flokksins sje mesta niðurlæg ingartímabil í sögu þjóðarinn ar, síðan hún slapp undan er- lendri áþján og verslunará- nauð. Höfuðorsök þessarar rúðurlægingar var fádæma skilningsleysi og skammsýni valdhafanna, algerður þekk- ingarskortur á skilyrðum fyr ir heilbrigðri þróun atvinnu- lífs og viðskiítalífs, og algert ofmat á gildi verslunar- og innflutningshafta. Fyrir þenn an vesaldóm stjórnarinnar hefir þjóðin orðið að þola van virðu og miklar þrautir. Ættu allir góðir menn, hvar í flokki, sem þeir standa, að vinna að því sameiginlega, að slík reynsla þurfi eigi að endur taka sig. Sljórnarstefnan nú ÞEGAR núverandi stjórn tók við völdum, fyrir röskum þrem misserum, var viðhorfið að því leyti alt öðruvísi en .934, að miklar erlendar inn- stæður höfðu safnast fyrir á styrjaldarárunum. En að því ieyti var það svipað, að höf- uðframleiðslutækin, skipa- stóllinn, hafði gengið úr sjer. Bæði hafði skipunum fækk- að, af ýmsum ástæðum, og þau, sem til voru elst og geng ið úr sjer. All verulegur hluti verkafólks starfaði í þágu setuliðsins og þótt öðrum at vinnutækjum, sjerstaklega frystihúsum, hefði fjölgað nokkuð á styrjaldarárunum, var fyrirsjáanlegt, að jafn- skjótt og setuliðsvinnan þyrri, myndi atvinnuleysi skella yfir að nýju. Stjórnin átti nú um tvo kosti að velja. Annan þann, að feta í fótspor fyrirrennar- snna frá 1934. Hefta innflutn ing, láta alt reka á reiðanum, bíða atvinnuleysisins og nota erlendu innstæðurnar til at- vinnuleysisstyrkja. Sjálfságt hefðu þær enst nokkur áf til þess. Með því móti gat stjórn in og að sjálfsögðu líka stað- ið prýðilega að vígi, tíl að kaupa sjer fylgi, með því að uthluta gjaldeyrinum, að eins til vina og velunnara. En stjórnin valdi nú ekki þenn- an kost. „Sporin hræða“. Hún vildi láta vítin verða sjer tdl varnaðar. Hún valdi hinn kostinn, s<?m fyrir hendi var. Hún hófst þegar í stað handa, áður en atvinnuleysið var skollið á, um útvegun nýrra atvinnutækja. Hún stæðum væri á engan þátt eans vel varið og til að afla þjóðinni nýrra og fullkom- inna atvinnutækja, sem aftur eiga að verða uppspretta nýs gialdeyris, og ef alt fer með feldu, að koma í veg fyrir samskonar niðurlægingar- astand og ríkti á valdatíma Framsóknarflokksins. .Þessa stefnu valdd stjórnin i öndverðu og henni hefir hún dvggilega fylgt. Hefir hæst- virtur forsætisráðherra gert ailítarlega grein fyrir, hvað gert hefir verið í þessum efn- um, og mun jeg því edgi end- urtaka það. Nú hafa forustu- mennirnir frá 1934 farið fram á það við þingið, að það lýsti vantrausti á stjórninni fyrir að hafa ekki fetað í fótspor þeirra. Hvað, sem um þá til- lögu annars má segja, þá ættu allir að geta verið sam samninga við aðrar þjóðýr, og tilgreindi þar sjerstaklega Svíþjóð. Tald hann, að van- rækt hefði verið að senda: þangað mann til samninga, og afleiðing þess væri sú, að nú væri hjer timburskortur. Út af þessu vil jeg láta þess getið, að ríkisstjórnin telur, að rjett sje og skylt að fela sendiherrum og sendifulltrú- lim landsins, að annast samn-, ingagerðir erlendis, eftir því, sem við verður komið. Þrátt fyrir það verður oft ekki hjá því komist að láta þeim að- stoð í tje, því naumast verður þess krafist, að sendifulltrú- arnir hafi jafnan þá sjerþekk ingu, sem nauðsynleg er, til þess að ganga frá verslunar- og viðskiptasamningum. Um verslunarsamningana við Svíþjóð er það að segja, að nálægt tveim mánuðum,: mála um eitt: kjarklausir eruÁður en samningarnir runnu mennirnir ekki. Sumir myndu jafnvel segja, að það gengi blygðunarleysi næst að gera sjer leik að því að minna á þá iortíð, sem þeir hafa í þess- um efnum. ÞESSAR almennu hugleið- ingar mínar hafa orðið þetta langar, af því jeg tel þær fjalla um höfuð deiluefnið. Átökin eru fyrst og fremst um það, hvort stefna skuld að sam drætti eða þenslu í atvinnu- lífinu. Hitt eru alt aukaatriði. En áður en jeg skilst við þessa hlið málsins, get jeg ekki komist hjá að minna á það, — sem jeg hef raunar gert áður, — að hjer er ekki að eins um að ræða fjárhags afkomu þjóðarinnar, heldur og pólitískt sjálfstæði hennar. Öllum má vera það ljóst, að þegar þjóðin tók öll mál í eigin hendur, þá batt hún sjer og þunga bagga fjárhagslega. Reynslan hefir þegar sýnt, og mun þó koma betur í ljós síð ar, að utanríkisþjónustan kostar mikið fje, og það þótt sparlega væri á haldið. Undár þeim kostnaði verður fram- leiðsla landsmanna að standa. Ef hann á'að skiftast á fá og tiltölulega afkastalítil atvinnu tæki, er vonlaust, að undir honum verðd risið. En þess íleiri og stórvirkari, sem at- vinnutækin eru, og þess þrótt’ meiri, sem utanríksverslunin cr, þess medri von er um, að bjartsýni og stórhugur þjóð- arinnar verði henni ekki til skammar. Þessu má síst af óllu gleyma. ut, var sendifulltrúanum í Svíþjóð falið að hefja umleit- anir um framlengingu á samn ingnum frá 1945, með tiltekn- um breytingum, sem stjórnin óskaði, að gerðar yrðu á hon- um. Fyrst í stað virtist alt ætla að ganga vel, en þegar á átti að herða, vildu Svíarn- ir þá aldrei taka afstöðu til málsins. í þessu þófi stóð fram eftir marsmánuði, en þá gáfu Svíarnir vilyrði um svör innan fárra daga. Þá tók tjórnin ákvörðun um, að senda formann Viðskiptaráðs til aðstoðar við endanlega samningagerð, og fór hann til Stockholms seint í marsmán- uði. En því miður leiddi rcynslan í ljós, að hann kom of fljótt, en ekki of seint. Sví arnir gátu ennþá ekki ákvarð að sig, að því er virðist, vegna samninga við aðrar þjóðir. Nú loks virðdst vera að koma skriður á málið, hvernig sem úrslitin verða. Stjórninni hef ir verið það vel Ijóst, hversu bagalegt það er, að þurfa að stöðva fimburinoflutning frá Svíþjóð, og hún hefir vissu- ltga gert alt, sem í hennar valdi stóð, til að koma í veg fyrir þá stöðvUn. En það er okki á hennar valdi að kúga aðrar þjóðir til að selja hing- að vörur, hvorki timbur nje annað, og ætti hver skynbær inaður að geta ' skilið það. Þessi ákæra þingm. Stranda- manna er því ekki annað en. munnfleipur. Að öðru leyti skal jeg vísa til þeirrar grein argerðar, sem hæstvirtur for- sætisráðherra gaf hjer í gær um viðskiptasamningana. Framh. á bls. 6. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.