Morgunblaðið - 30.04.1946, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.04.1946, Blaðsíða 12
s 12 MOEGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 30. apríl 1946 >0000000000000000000000000000<>000000000000000000<j>; ^ Nú er Sörli kominn í bókaverslanir | Sörli sonur Toppu ð eftir skáldkonuna heimsfrægu, MARY O’HARA 0 Hrífandi falleg saga, sem óefað verður ein af fremstu og merkustu sögum þessa árs. Hún verður uppáhald allra bókaunnenda, ungra sem gamalla. Hún er þrungin dá- samlegu ofnæmi tilfinning- anna — lifandi og ógleyman- leg. Hjer er það lífið sjálft sem talar, í fegurð sinni og fjöl- breytni. 0 0 <> <> 0 <> 0 0 0 0 ó 0 0 0 0 0 0 0 0 Enn á ný verður hinn elskulegi piltur, Ken, hvers manns hugljúfi. v 0 0 0 Pnppírspokar í mörgum stærðum fyrirliggjandi. J4. Oíajááoa d3emköjt §x^^^m^<®><$x§x§x^V<§x’^<$x$x§x^<sx§><^<$>^x$><$><^<5x$x§x$x$><§><§x§x$x$x$><$><§x$x§x$><^<$x§m$x$x^<$x Stúlka óskast við símagæslu og vjelritun. J4. Cdiajááoa Cj? Í^emíiöjt S Ö R L I er hinn mikli víkingur meðal hinna Ijónhuguðu fjallahesta. Saga hans er sjaldgæft bókmentaefni, glæsilegt og mikilúðugt. Saga þessi hefir verið k >mynduð, — en lesið söguna áður en myndin verður sýnd. ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooö ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦,»»»|t>»<»'g^>afr<s,<>^fofr<^K* Tækifæri Duglegur verslunarfjelagi getur komist að sem fjelagi í góðu heildsölufyrirtæki. Nokk- urt fjárframlag nauðsynlegt. Tilboð merkt: „X 10“, leggist inn á afgr. blaðsins, fyrir 5. maí. Skrifstofustúlka Ung stúlka eitthvað vön vjelritun og helst með verslunar- eða gagnfræðaskóla- mentun óskast nú þegar. cn.mriH « k\ M L\ II- Lindargötu 9. n Asbjörnsens ævintýrin. — | 'J Sígildar bókmentaperlur. i 1 Ógleymanlegar sögur | barnanna. Kauphöllin er miðstöð verðbrjefa- viðskiftanna. Sími 1710. <SX$X§X$><§><$X$><$><$><$X$X$><®><$X§X§><$><$X§><§X$X$><$X§X§><$X$><$XS><$X$><§X§X§X§X$X$X$X$><$><§X§><§><$X§><$X§><$>« 1. ffiðí - nefndin tilkynnir Hátíðahöld launþega í Reykjavík fara fram með venju- legum hætti og verður dagskrá auglýst á morgun. Kveldskemtanir verða í eftirtöldum hús- um: Iðnó, Röðli og Hótel Borg og hefst þar með borðhaldi kl. 7,15. Aðgöngumiðar að borðhaldinu verða seldir í dag frá kl. 5—7 í skrifstofu Iðju. Ekki samkvæmisklæðnaður. Merki dagsins verða afgreidd á skrifstofu Iðju í kvöld kl. 8,30—10. 1. MAÍ-NEFNDIN. IMýr enskur ball óskast keyptur. Austin, Ford, Standard sendiferða- bíll kemur til greina. Tilboð með uppl., sendist Mbl., fyrir 3. maí, merkt: „Enskur bíll — fljótt“. $>««g><@xæ><sxsx»<»<sxsxsx»xs><í 20 ára afmælisíagnaður Landsmálaijelaffsins VarSar í Sjálfstæðishúsinu við A usturvöll 4. maí n. k. Fjelagsmenn, sem pantað hafa aðgöngumiða, vitji þeirra í skrifstofu fjelagsins, Thorvaldsenstræti 2, í dag og á morgun. Stjórn VarSar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.