Morgunblaðið - 05.05.1946, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.05.1946, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 5. maí 1946 Endurbætur á íþróttavellinum UNNIÐ HEFIR verið að endurbótum á íþróttavellinum á Mel- unum svo að segja stanslaust frá því í nóvembermánuði s.l. ár fram til þessa dags, og er framkvæmdum haldið þar áfram, enda þarf völlurinn enn mikilla lagfæringa við. Sett hafa verið upp ný stæði fyrir 7—8 þúsund manns, völlurinn hækkaður mikið og holræsi sett í kringum hann allan. — Auk þess verður stúkan stækkuð mikið og endurbætt. Blaðamenn fóru í gærmorg- un með íþróttaráðunaut bæj- Gryfjur og hlaupabraut. . Þá hefir gryfjan á vellin- arins út á íþróttavöll, þar sem um verið lagfærð og önnur þeir sáu og var skýrt frá þess- um framkvæmdum. Ákveðið hafði verið að hefja gryfja fyrir frjálsíþrótta- menn gerð í einu horni vall- arins. Þá er byrjað að aka að eiga. Hófu 2 vinnuflokkar í byrjun mánaðarins þegar framkvæmdir á vellinum þeg- rauðamöl inn á völlinnr sem ar í nóvember s. 1., þó að rigft- jyerður hörpuð og blönduð og ingar væru miklar og erfitt við siðan verður sett nýtt lag of- an á hlaupabrautina. Þá hefir fyrir framan völl- vinnu á vellinum og hefir ver- Jinn, þar sem gengið er inn á hann, verið fyllt með rauða- möl og einnig fyrir innan hlið ið til þess að forðast for, sem oft hefr viljað safnast þar saman. Var á annað hundrað bílhlössum ekið á hvorn stað. Einnig hafa gólfin í búnings- kJefum keppenda verið end- urbætt og alveg nýtt gólf sett i nyrðri skúrinn. Þá eru skúr- arnir og komnir í samband við hitaveituna og böð eru þar bæði heit og köld. ið unnið þar stanzlaust síðan að undanteknum 20 dögum, sem ekki var hægt að vinna vegna klaka. Völlurinn hækkaður. Var byrjað á því s.l. haust að keyra ofan í völlinn sand- bornum leir innan úr Blesa- gróf, en síðan varð hlje á keyrslunni um tíma vegna f.rosta, þar til í mars. Var alls ekið í hann 500 bílhlössum, en ekki var hægt að hefjast handa um að hefla úr ofaníburðinum þá þegar vegna bleytu, en það verk var hafið fyrir mánuði síðan. Síðan var keyrt í völl- inn 300 bílhlössum af salla og var verið að ljúka við að sljetta úr honum. Það sem hefir verið.Akraness fór fram daSana 18' ekið í völlinn alls er um 1200 ^8- aPri1 sd- Áð stofnun rúmm. Hefir hann verið hækk- ! ^Þ^óttabandalagsins standa aður upp um % úr metra um Knattspyrnufjelagið „Kári miðjuna og lækkar uppfylling-j°§ „Knattspyrnufjelag Akra- in síðan út til beggja hliða, 'ness11- 35 íulltrúar sáu þingið svo gert er ráð fyrir að hann fra þessum tveim fjelögum. velti vatninu af sjer. Þingið samþykkti margar og Holræsið. merkilegar tillögur varðandi Byrjað var að grafa holræsi f.1elagslíf og mennngarmál kringum völlinn í nóvember-,æslíunnar a Akranesi. Merk- byrjun og vann 10—12. manna uslu íþróttamálin á dagskrá vinnuflokkur stanslaust að því, Þin§sins voru. Bygging nýs og var verkinu ekki lokið fyrr | íþróttavallar, skautasvæðas en í marsbyrjun. Er ræsið í °S skíðaskála í Skarðsheiði. sambandi við frárenslisæðar | Eftirtaliri sjerráð hafa ver- bæjarins. Niðurföll eru með 10 ld stofnuð :nnan bandalags- m. millibili. ins: Knattspyrnuráð, Fimleika ráð, — Handknattleiksráð, -— Þing íþrótfabanda- lags Akureyrar 1. þing íþróttabandalags- Ný stúka. Glímuráð, Sundráð, Frjáls-í- Þá hefir verið ákveðið og þróttaráð, Skauta- og Skíða- hafinn undirbúningur að reisa ráð, Mannvirkjaráð og Fræðsl nýja stúku þar sem sú gamla uráð. er nú. Verður stúka þessi fyrir) Kosning formanns og vara- 500—600 manns. Verða í henni formanns bandalagsins fór 7 bekkir í stað 5. Áætlaður fram á þinginu. Formaður var kostnaður hennar er kr. 103 kosinn Þorgeir Ibsen og vara- þús. Verður því verki hraðað forrpaður Stefán Bjarnason. eins og mögulegt er. jAðrir stjórnarmeðlimir í- j þróttabandalags Akraness eru |frá Knattspyrnufjel. ,.Kári“, Nugkosnmgar iík- !@gar í BLAÐIÐ ,,Politiken“ segir að mikið rót verði á stjórnmálum Dana í náinni framtíð. Telur blaðið að svo kunni að fara, að kosningar til þjóðþingsir.s verði látnar fram fara. Erfiðleikarnir eru mest að kenna hinum miklu verkföll- um, en líka eru fjárhagsörðug- leikarnir miklir. Innanríkisráð- herrann Kjær sagði í gær, op- inberlega, að lítill flokkub mætti ekki ráða lögum og lof- um og drottna eins og harð- stjóri yfir þjóðfjelaginu, held- ur yrði löggjafarvaldið að taka í taumana og ákveða kaupið þannig að því yrði ekki breytt, ef verkföllunum hjeldi áfram. Hann sagði, að einstakir menn í verkalýðsfjelögunum gætu ekki ákveðið fjármálastefnu þjóðarinnar. ,,Politiken“ býst við stjórn- arfrumvarpi um gerðardóm í vinnudeilum, ef málamiðlun sáttasemjara tekst ekki, og tel- ur blaðið að borgaraflokkarnir á þingi muni styðja slíkt frum- varp, en afstaða jafnaðarmanna er óviss, þótt Stauning ljeti oft löggjafarvaldið grípa inn 1 við vinnudeilur á sínum <tíma. Stjórnin álítur nauðsvnlegt, að stöðva verkföllin hið skjót- asta, en telur varhugavert að lögleiða'gerðardóm, án þess að jafnaðarmenn standi líka að honum. Ef jafnaðarmenn taka afstöðu gegn gerðardómsfrum- varpi, er talið að stjórnin muni hið bráðasta láta ganga til kosn inga, til þess að ganga úr skugga um, hvort meiri hluti þjóðarinnar styður gerðardóm. Þar að auki er vaxandi óein- ing og fjárhagsvandamál, og getur svo farið, að af þessum ástæðum verði nauðsynlegt að ganga til kosninga hið bráðasta. Óeiningin er aðallegá um skatt þann, sem hugsað er að leggja á í eitt skifti fyrir öll, og einnig eru menn ekki á sama máli um það, hvernig leysa skuli vanda mál landbúnaðarins. Talið er að þar þurfi að veita til 300 milj- árlega úr ríkissjóði, ef kcma á í veg fyrir verðfellingu krónunn- ar. —Páll. ■ ■ Oldungadeild Banda ríkjaþings ræðir Stæði fyrir 7—8 þús. rnanns. Ný stæði hafa verið sett aust- an og vestan við völlinn. Kom- 1 ast leikahdi fýrir á þeim 7—8 þús. manns. Stæðin að austan eru 130 m. að lengd, 5 bekkir en að vestan 114 m., 7 bekkir. Hæðarmismunur á bekkjunum Guðmundur Sveinbjörnsson og Óðinn Geirdal. j Frá „Knattspymufjelagi Akraness“, Þórður Hjálmars- son og Lárus Árnason. ARSÞING Glímuráðs Reykja er samkvæmt alþjóðamáli 20,víkúr var háð í Reykjavík 15. cm. og breiddin, einnig sam- apríl s. 1. og sátu það fulltrú- kvæmt alþjóðamáli, 70 cm. —, ar frá þeim fjórum íþrótta- Yfirborð stæðanna er alls 1100 ] fjelöguro í Rvík sem iðka íerin- * glímu, þeim Glímufjelaginu Washington í gærkveldi LÁNSBEIÐNI Breta var enn til umræðu í dag í öld- ungadeild Bandaríkjaþings. Kom einn þingmanna með þá xillögu, að ræður einstakra cldungardeildarþingmanna um þetta mál mættu ekki taka lengri tíma en 2 klukku- stundir, en illa hefir gengið að fá málið afgreitt í deild- inni til þessa. Tillagan var felld. Eins og kunnugt er, hafa miklar deilur verið meðal þingmanna um lánveitinguna Hefur einn þeirra borið Bret- um þeim sökum, að þeir muni ráðnir í að endurgreiða ekki jlanið. Sami þingmaður hefur 'gert það að tillögu sinni, að jBandaríkin gefi Bretum einn þriðja hluta hinnar umbeðnu lánsupphæðar. Armstrong Siddefey 1946 NÝLEGA er komin hingað til lands fyrsta Armstrong-Siddeley bifreiðin, sern franrleidd er í verksmiðjunum, sem smíðuðu Hurri cane og Lancaster-flugvjelar fyrir Breta í styrjöldinni. — Er þetta fimm manna bifreið með 16 ha. vjel af gerðinni 1946. — Nýlega sendu Armstrong-verksmiðjurnar þrjár bifreiðar af þessari gerð til Bandaríkjanna og var þeim ekið frá Austur- sfrind Bandaríkjanna til Kyrrahafs, samtals 3,500 mílur. Vöktu bifreiðarnar athygli og voru gerðar margar pantanir vestra, en þessar bifreiðar kosta um 4000 dollara í Bandaríkjunum. I náinni framtíð er von á nokkrum fleiri Armstrong-bifreiðum hingað til lands. Blaðamannabókin er að koma út EFTIR HELGINA kemur út nýstárleg bók, sem 25 íslenskir blaðamenn hafa ritað. Það er Bókfellsútgáfan, sem gefur bókina út, og mun svo til ætlast, að slíkt ritgjörðasafn komi út árlega, ef allt gengur að óskum með þetta hið fyrsta safn ritgjörða eftir íslenska blaðamenn. Bókin nefnist Blaðamannabókin. Sjálfvalið efni. Hverjum þeim blaðamanni, sem í bókina ritar. var í sjálfs- vald sett efni það, er hann fjall aði um, og kennir í bókinni margra grasa, eins og sjest á efnisskránni, sem hjer verður rakin. Vilhjálmur S. Vilhjálms- son rithöfundur hefir annast rit stjórn bókarfnnar, en frágang- ur hennar hefir verið vandaður svo sem frekast er kostur á. Kemur glögt í ljós í henni hvern ig blaðamenn rita, þegar þeir skrifa utan blaða sinna um hugðarefni sín. Efni bókarinnar: I bókinni eru eftirtaldar rit- gerðir: Einn komst lífs af, eftir Árna Óla. Barátta við dyra- vei*ði, eftir Þorstein Jósepsson. Fráfall Skafta Stefán'ssonar, eft ir Þórarinn Þórarinsson. Viðtal með vísitölu, eftir Karl ísfeld. Fyrsta hnattflugið, eftir Axel Thorsteinsson. Prentari tal- ar um prentlíst og blaðamenn, eftir Vilhjálm S. Vilhjálmsson. Upplýringaráðuneyti Breta, eft ir Bjarna Guðmundsson. Minn- ingar úr Er.glandsför, eftir Olaf við Faxafen. Þingiundur- inn 16. júní 1944, eftir Jón Kjartansson. Sumarnóttin fyrsta á Fljótsdalsheiði, eftir Jón Biarnason. Nýskipun í Höfðakaupstað, * eftir Jens Benediktsson. Þrjár mannlýs- ingar, eftir Jónas Jónsson frá Hriflu. íslensk menning Sig- urðar Nordal, eftir Pál Stein- grímsson. Htimsókn : Hvíta húsið, eftir Ivar Guðmundsson. Bannför 1908, eftir Ingimar Ey- dal. Hvert á að sende líkið? eftir Herstein Pálsson. Ættar- taugar, eftir Jónas Þorbergs- son. Þegar Guðrún á Björgum dó, eftir Valtý Stefánsson. Okk- ar Pjetur, eftir Árna Jónsson frá Múla. Þegar jeg kom aftur til Berlín, eftir Einar Olgeirs- son. Eýjar í álögum, eftir Thor- olf Smith. Svaðilför á Gríms- eyjarfundi ,eftir Jón He^gason. A Piccadilly, eftir Sigurð Benediktssön. Segðu tætinslið- inu að stoppa dansinn, eftir Hannes á horninu Skipafrjettir eftir Karl ísfeld. Loks er höfundatal með myndum af öllum, sem í bók- ina skrifa og æfiatriðum beirra. Enski skákmeistarinn vann enga skák ENSKI SKÁKMEISTARINN B. H. Wood , tefldi fjöltefli við íslenska skákmeistara að Hótel Röðli í fyrrakvöld. Teflt var á 10 borðum og var umhugsunarfrestur tveir tímar fyrir S6 leiki og síðan 1 tími fyrir 18 leiki. Úrslit urðu þau að ís- lendingarnir unnu 7 skákir og gerðu 3 jafntefli. Þessir unnu: Benóný Bene diktsson, Óli Valdimarsson, Guðm. Ágústsson, Iiermann Jónsson, Magnús G. Jónsson, (Guðmundur S. Guðmundsson, og Árni ^Snævarr. Jafntefli gerðu: Steingr. Guðmundsson Emar Þorvaldsson og Hannes Arnórsson. Keppnin stóð vfir í sex klukkustundir. Herra Wood teflir í dag fjöl tofli án klukku við 20 skák- menn í Mjólkurstöðinni og hefst það kl. 2 e. h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.