Morgunblaðið - 05.05.1946, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 5. maí 1946
— Á innlendum
veitvangi
Ferming í dag
Framh. af bls. 6.
spilar eins og allir vita með
því fjöri, að fólk á öllum aldri
getur dansað í huganum, þó
það hreyfi hvcorki legg nje lið.
Ljós og litir.
En í salnum og á sviðinu eru
ljósabreytingar eins og í „orkan
revýu“, stundum ekki annað en
skin frá glermyndunum í palla-
bólvirkjunum _ beggja vegna.
Stundum geta ljósin orðið
nokkuð skaor fyrir þá, sem sitja
nálægt sviðinu. En það fannst
sumum, sem kunnu ekki við
litarháttinn á því, s'em þeir
Ijetu ofan í sig, þegar t. d.
venjulegar sardínur urðu há-
rauðar og svissarostur fjólu-
blár. En þetta getur komist
upp í vana.
Starfið er margt.
I Sjálfstæðishúsinu við Aust
urvöll verða samkomur og
veislur og veitingar daglega.
Þar koma menn saman til
skrafs og ráðagerða, og til að
hitta sinn náunga. Þar verður
líf og fjör. Það er jeg alveg
viss um. En upp af því, sem
þarna er skrafað og skeggrætt
og gert sjer til gamans, rís öfl-
ug starfsemi Sjálfstæðisflpkks-
ins, í sama anda og þeim, sem
leiddi flokkinn til sigurs í bæj-
arstjórnarkosningunum í vetur.
Norðmewi heiðra
íslenska sjémenn
NORSKA SENDIRÁÐIÐ í
Reykjavík hefir nýlega afhent
utanríkisráðuneytinu heiðurs-
merki fyrir hernaðarafrek í
þágu Noregs, sem eftirlaldir
Islendingar hafa verið sæmdir
af Noregskonungi:
Sigurlaug Ólafsdóttir, skips-
jómfrú, Sæmundur Albertsson,
kyndari, Karl Kristján Þorleifs
son, kyndari, Jóhann Sörensen,
matsveinn.
Heiðursmerkin hafa að til-
hlutan ráðuneytisins .verið af-
hent nánustu ættingjum mót-
takenda, þar sem fólk þetta
mun nú vera í siglingum er-
í Dómkirkjunni kl. 2.
(Sr. Garðar Svavarsson)
Drengir:
Ágúst Karel KarJsson, f.auga-
læk víð Kleppsveg
Arne Magnúss., Laugarnesv. 40
Bjarni Grímsson. Meðalholti 11
Bjarni Sæmundsson, Faeradal,
Kringlumýrarveg
Birgir Karlsson, Þverholti 5,
Eggert Guðjónsson, Eistasundi
30
Guðleifur Einarsson, Kringlu-
mýrarbletti 17
Hafstemn Eyjólfsson, Selja-
landt
Hafsteinn Sölvason, Einholti 9
Hermann Guðjór. Hermanns-
son, Mjölnisholti 8
Haraldur Gjslason Langholts-
veg 30,
Hálfdán Ingi Jensen, Melahúsi,
Grímsstaðaholti
Jóh^jmes Guðmann Jónasson,
Hjallaveg 19
JÓn Bjarnar Ingjaldsson,
Kirkjuteig 18
Karl Guðni Hólmar Finnboga-
son, Rauðarárstíg 9
Ólafur Hermann Jónsson, Lauj;
arnesveg 61
Ólafur O. Sveinbjörnsson, Með
alholti 14
Einar Guðjónsson, Hlíðarveg
76, Kópavogi
Guðmundur Óskarsson, Háteigs
veg 9
Pjetur Eggerz, Flókagötu 5
Sigfús Örn Sigfússon, Hrísa-
teig 22
Skúli Pálsson, Sundlaugaveg 8
Snorri Welding Sigurðsson,
Sundlaugaveg 10
Stefán Kristjánsson, Langholts-
veg 5
Þorsteinn Laufkvist Þorsteins-
son, Miðtúni 1
Örn Ásmundsson, Selby-hverfi
5, Sogamýri.
Stúlkur:
Anna Hjaltested, Vatnsenda
Anna Ólafsdóttir. Laugarnes-
veg 63
Arndís Lára Tómasdóttir, Tóm-
asarhaga, Laugarásveg
Árný Enoksdóttir, Hjallaveg 50
Freyja Jóhannsdóttir, Soga-
veg 58
Hrönn Pjetursdóttir, Hjallav.20
Ingibjörg Guðmundsdóttir,
Laugarnesbraggi 51
Agnes' Þorsteinsdóttir, Stakk-
holt 4
Ásta Sigfúsdóttir, Stakkholt 4
Jónína Sigurbjörg Guðións-
dóttir, Kirkjuteig 19
Ragnheiður Þórhallsdóttir,
Engjaveg 24
Sigríðúr Jórunn Guðmunds-
dóttir, Hlíðarhvammi, Grens
ásveg
Þóra Bryndís Dyrving, Lang-
holtsveg 43
Þorbjörg Helga Óskarsdóttir,
Meðalholti 7,
Sigríður Þorbjörg Valgeirs-
dóttir, Litla-Landi, Breið-
holtsvg
Sólveig Lilja Pálsdóttir,
Bjarmalandi
í Hallgrímsprestakalli, 5. maí
kl. 11 árd. í Dómkirkjnnni.
(Sr. Sigurjón Þ. Árnason)
Baldur Þórðarson, Rauðarár-
stíg 11
Brynjar Guðbjörn ívarsson,
Höfðaborg 33
Eyjólfur Vilhelm Ágústsson,
Skólavörðustíg 22C
Garðar Bjarnason, Grettis-
götu 55B
Guðmundur Hansson, Lauga-
veg 30B
Jóhann Ágúst Gunnarsson,
Bergþórug. 27
Jóhannes Magnússon, Fjölnis-
veg 20
Kristinn Sigurjónsson, Hverf-
isgötu 82
Sófus Henry Holm, Lokastíg 3
Erna Hjaltalín, Flókagötu 15
Jóhanna Ragnarsc.óttir, Rauð-
arárstíg 28
Kirsten Sveinbjörnsson Wolf,
Freyjugötu 42
Lilja Erla Jónsdóttir, Lauga-
veg 49
Svanrún Axelma Skúladóttir,
Grettisgötu 45.
lendis.
Ennfremur hefir frú Guðrúnu
J. Ólafsdóttur, Dufþaksholti,
Hvolhreppi, verið afhent heið-
ursmerki sonar hennar, Jóns
Jónassonar, háseta, en hann er
nú látinn.
(Frjettatilkynning frá
ríkisstjórninni).
Einbýlishús
4 herbergi og eldhús til sölu ef samið strax.
Uppl. í síma 5719.
@H§><$K^>^H§><§><$H$><§H$H$H$><$H$H$><$H$><§K§H$H$H$><^<$M^<£<$K§><$<$N<§><$K$H^<$H$H$><§K$><^<^<$><§><$H$H^
Reykjavík — Stokkseyri
»
Tvær ferðir daglega.
t Frá Reykjavík kl. 10,30 árd. og kl. 7 síðd.
I Frá Stokkseyri kl. 9 árd. og kl. 4 síðd.
| Aukaferðir alla laugardaga og sunnudaga frá
Reykjavík kl. 1,30 e. h.
|Sjerleyfistöð Steindörs
Sími Æ85.
Kaupið farmiða með minnst eins klukku-
tíma fyrirvara.
Rafmagnsborvjelar
fyrir 220 volt, A., C., og D., C.,
1/4", 5/16", 1/2" og
Ludvig Storr
VÖRUR
fyrirliggjandi
1
I. Brynjólfsson & Kvaran
Spónn
Fuglsaugaspónn. Eikarspónn. Hnotuspónn. |
New Guineaspónn. Sycamore- Mahognyspónn. |
Ludvig Storr
f
$
TH05E &'.6 NORTHERN
PIK.E /WU4T 3E MITTIN6 JHE5>E
CCOL OCTOBER DAV6.. THINK
I'LL RUN UP-5-TATE FGR A „
FEW DAY& AND TOÖ5 A J
5POON AROUND...
WONDER IF ANVONE'4 6AFFED
THE Blö ONE I AIUFFED IN THE
6TU/VIP6 AT PECK LAKE
LA6T 6PRIN6 — M'É
PHIL- VOU
Q0RQE0U6 HUNK
OF HE 6VWAN!
QUE^’S WHO ..
H/M-/VI-
PHONE
ICopi IVk> Kir/g Itviuici Synditatc. Inc . World riglit>
rcscrvcd
X-9: Jeg held að hljóti vera að hægt sje að veiða Best að. bregða sjer í veiðiferð, úr því maður er anum: Phil, yndislegi G-maðurinn minn, gettu
eitthvað af silungum og löxum norðurfrá núna. , orðinn laus, núnú hringir síminn. — Rödd í sím- hver þetta er. • ,
j