Morgunblaðið - 05.05.1946, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.05.1946, Blaðsíða 7
Sunnudagur 5. maí 1946 MORGUNBLAÐIÐ TÓANNES PATURSSON ÁTTRÆDUR « Á MORGUN, þ. 6. maí, hylla færeyskir Sjálfstæðismer.n for- ingja sinn, Jóannes kónffsbónda 'Patursson, áttræðan. Um sex áratugi hefir þessi einstæði for- ustumaður í þjóðmálum og þjóð ernismálum eyjanna verið í fylkingarbrjósti þeirra landa sinna, sem frelsisþrá er í merg runnin. Árið 1888 skipaði Jóannes Patursson sjer í flokk þeirra manna, sem beita skyldu sjer fyrir þjóðfrelsi Færeyinga. — Landar'hans telja að með því hefjist nýtt tímabil í sögu eyj- anna. Síðan hefir saga Kirkju- bæjarbóndans verið einn meg- inþátturinn í sögu Færeyinga. Svo einþeitlega hefir hann bar- ist í hartnær 60 ár, svo mikil- virkur hefir hann verið. Ekki einasta á stjórnmálasviðinu. Því hann hefir alla tíð verið hinn mesti ffömuður í öllum menningarmálum Færeyinga. Svo segja landar hans, að áð ur en hann -kom til sögunnar, hafi naumast nokkurn landa hann órað fyrir djörfum frels- ishugsjónum hans. En Jóannes Patursson var frá upphafi hinn alhliða endurreisnarmaður, er fær hugsjónir sínar í vöggugjöf !— og fylgir þeim markvisst fram alla æfi. Nú þegar Jóannes Patursson stendur á áttræðu, þá er hann að undirbúa úrslitabardagann í æfilangri baráttu fyrir því, að Færeyingar gangi fram sem sjálfstæð þjóð í samfjelagi .Norðurlandaþjóða. Jóannes Patursson er óvenju fjölhæfur maður, og hefir að þreki verið margra manna maki. Snemma fór hann til' Noregs til þess að nema bú- fræði, svo hann væri sem best undir það búinn að taka við höfuðbólinu Kirkjubæ, en þar hafa forfeður hans í beinan karllegg búið 12 feðgar á und- an honum og er hinn nafnfrægi Nolseyjar Páll langafi hans. Ungur gekk hann að eiga Guð nýju Eiríksdóttur frá Karls- skála í Reyðarfirði. Elsta systir Guðnýjar hafði nokkrum árum áður gifst færeyskum skip- stjóra og fluttst til Þórshafnar. Þangað kom Guðný í heimsókn. Þar kyntust þau Jóannes. Síð- an kom hinn ungi Kirkjubæj- arbóndi til Karlsskála og sneri sjer að gömlum sið til föðursins Eiríks og bað hann um dótt- urina sjer til handa. Var mál það auðsótt, eins og oft er kom- ist að orði í sögum. Síðan varð hin íslenska húsfreyja að Kirkjubæ sú stoð manni sínum, er Færeyingar gleyma ekki og glögt kemur fram í frásögn þeirra, er Jóhannes ungur stóð á hinum gamla þingstað Fær- eyinga í Þórshöfn og flutti mál sitt, en fekk andstreymi og óp frá áheyrenduin. er jafnvel vörpuðu til hans spítnabraki, og gerðu sig líklega til að hrekja hann. Þá gall við rödd úr áheyr endahópi utánverðum og hljóm aði hátt: „Þú gefst ekki ,upp, Jóannes". Það var rödd Guð- nýjar húsfreyju, sem síðan hef- ir endurómað meðal landa hans. age iirarup wei- vill fá rítlaun ans, þó sennilega hafi mfirgir þeirra tekið undir óskir hans í sjálfstæðismálum Færeyinga. Hver sem verða úrslt þeirr- ar baráttu, sem hinn áttræði foringi á nú fyrir höndum, þá er eitt víst, að bjart verður um minningu Jóannesar Patursson- ar í sögu Færeyinga, hins ötula stefnufasta, ósveigjanlega for- ustumanns á mesta framfara- tímabiji landsins. En vonandi eiga Færeyingar því láni að fagna, að meja njóta enn um skeið starfskrafta hans. Áhrifa hans mun gæta alla daga með- an færeysk bjóð er til. Því ...... ,,,; hann er í einni persónu fær- eysk þ]óðarsál. V St Sem búhöldur *hefir hann í orði og verki verið fyrirmynd- armaður í hvívetna. Fram eftir aldri vann hann á bújörð sinni nótt nieð degi, en hafði þó allt af nægan tíma og krafta til þess að vinna að hugðarefnum sín- um og stefnumálum fyrir þjóð sína. Jóannes Patursson er skáld gott. Hann hefir orkt lýrisk Khöfn í gær. Einkaskeyti kvæði, hvatningarljóð, tæki- til Morgbl. færiskvæði, sálma. Hann hef- BERLINGSKE Aftenavis rit ir orkt vikivakakvæði um ar um það, að íslenskt útgáfu- Gunnlaug ormstungu og Helgu fyrirtæki hafi gefið út'bók Aage hina fögru. í kvæðum sínum Krarup Nielsen, Aloha. Enn- sem í ræðum er hann kjarn- orður, einbeittur hugsjóna og áhugamaður. Mikið af æfistarfi hans hef- ir miðað að því að vekja og styrkja þjóðerniskend Færey- inga, til varðveislu á þjóðmenn ing þeirra. Þaðan skyldi feng- in meginstoð í frelsismálum eyjanna. Kvæðaauðlegð Færey inga h-ifir fram á síðustu ár að miklu leyti lifað óskráð á tungu þjóðarinnar. Hefir Jóannes Pat ursson lagt mikla stund á að skrásetja kvæði þessi, en Lög- þingið kostað útgáfuna. Eru komin út fimm bindi þeirra. Jóannes Patursson er ris- mikill höfðingi í framgöngu, ein arður og djarfur. Á unga aldri var hann íþróttamaður góður, annálaður bjargmaður ¦— full- hugi þar, sem í hinu opinbera lífi. Fyrir 45 árum var hann í fyrsta sinn kosinn á þing Dana. Þá höfðu vinstrimenn tekið þar við stjórn. Hann eignaðist brátt marga aðdáendur og vini þar í landi, sem kunnu að meta hinn hressandi stórhug eyjabónd- LÝSING á Hudson-bifreiðinni (1946 gerð), hefir nýlega borist hingað til lands og birtist mynd af Hudson-bifreið hjer að ofan. Ýmsar nýjungar frá því fyrir stríð eru í Hudson, sem til dærnis hefir svokallaðan „Drive-Master" útbúnað, sem hægt er að setja í samband með því að þrýsta á hnapp í mæliborði og er þá gír- skifting ónauðsynleg. Vökvahemlar eru á öllum hjólum og auk þess sjerstakir öryggishemlar. Þá er sjálfvírk loftræsting í bif- reiðinni, viðtæki og hitatæki og ýmsar aðrar nýjungar. syning ,0 afssonar HÖGGMYNDASÝNINGAR cru sjaldgæfur viðburður hjer í bas, enda hefir þess ekki verið kostur fyrr sakir hús- næðisleysis. Það er því nú á- nægjulegt að koma inn í rúm gott hús og njóta skoðunar i andleistra og þaulhugsaðra verka. Sigurjón Ólafsson hefir dval ið nokkuð af sínum náms- og þroskaárum í Danmörku sem fremur segir blaðið, að útgáfu-jeinnig er ættland konu hans fyrirtækið hafi ekki svarað ('fove, sem eins og maður henn ar, eru kunn þar í landi íyrir list sína. fyrirspurnum frá forlagi Niel sens í Danmörku, viðvíkjandi ritlaununum, heldur búi sig undir að gefa út aðra bók, án þess að spyrja höfundinn um leyfi eða að bjóða ritlaun. Hefir fjelag íslenskra útgef- Sigurjón Ólafsson hefir mikla fjölhæfni í formmeð- ferð og mætti segja mjer að ekki væru þau mörg verk- enda samþykt að viðurkenna |f/nin sem honum væru falin' ekki ritlaunakröfur danskra!að hann ekki levsti bau soma höfunda, þar sem íslands sje ekki aðili að Bernarsamþykt- f.amlega af hendi. Þau hjónin komu heim síð in'ni. Danskir útgefendur gætu 'astliðið haust, nokkurn tíma með sama rjetti neitað að borga hefur það -tekið fyrir þeim að íslenskum höfundum ritlaun, 'icoma sjer fyrir í bragganuni en það geri þeir ekki, heldur á Laugarnestanganum. Sarnt gefi verk þeirra út á dönsku hafa þau haft áræði til þess án þess að gera minstu tilraun að leggja í ærið mikið stór- til þess að reyna að komast hjá ræði. Þarna eru Tnvndir meitl gifs t. d. sjera Friðrik Frið- riksson og fl. (Frú Tove Ólafsson er einn- ig mikil atgerfiskona . sviði listarinnar, tilkomumikil er mynd hennar, Venus frá Laug arnesi; meitluð í grágrýti það nn frá staðnum. Fyrirsæta nr. 7 myndi sóma sjer betur í stærra íormi. Fjöldi ljósmynda eru á sýn ingunni af verkum þeirra hjóna, svo sem af myndum þeim er S^gUrjón Ólafsson gerði fyrir Vejleborg. Eva eítir Tove Ólafsson lýsir mik- illi formfegurð og yfirleit'o munu menn komast að raun um að verk þau sem hjer eru f-ýnd, eru gerð af listrænu formhæmi og þauihugsuðn og margæfðu starfi. Stílhneigð ýmsra verka eru æfa forn. En er ekki lifið einmitt þannig, að til þess að höndla sannleikann þarf mað ur að afneita lyginni, því í upphafi var orðið og orðið var sannleikur. Orri. því að greiða ritlaun. Nielsen hefir falið stjórn rit- aðar í innlent efni. Granit austan úr Skaftafellssýslu og höfundafjelagsins mál sitt. — grástein úr flæðarmálinu á Vera má að honum verði dæmd Laugarnesi. Eitt hið merk- ritlaun, ef málsókn verður haf- Hfita verk er mynd Sigurðar in, þar sem sambandslögin voru Nordal meitluð í grástein Nr. í gildi. er bókin var gefin út,' j c, á skránni, það undirstrikar og má vera að þau verði túlkuð spakhyggnissvip fyrirmyndar þannig að útgáfufyrirtækið irnar j ríkUm mæli og er form verði dæmt til að borga. Páll. BygginpráDstefoðo 1046 Nú er aðeins mánuður þangað til byggingar- sýningin hefst, því ráðstefnan verður sett 2. júní næstk. Þótt mikil eftirspurn hafi verið eftir sýning- arplássi, er nokkru enn óráðstafað. Það er því nauðsynlegt, að þeir, sem hafa í hyggju að sýna vörur sínar, tilkynni það sem allra fyrst, og í seinasta lagi 10. þ. m., annars eiga þeir á hættu að komast ekki að. Allar upplýsingar gefur: GUNNAR VAGNSSON, Kirkjuhvoli, sími 5363. fterkt og mun ávalt verða tal ið ágætt verk. No. 12, Snót, meitluð í granit, afar hug r.æm mynd, þótt eigi sje hún smáfríð. Granitið er frá Hval- nesi í Lóni. Virðist svo sem ísaland sje eigi fátækt land, þar sem slíkt efni er fyrir hendi og kunnátta manns- handarinnar er til að dreyfa. Þá hjefir hann og höggvið mynd í marmara er hann nefnir Ekkjuna.. Sjerstæð mynd höggin; hið harða blá- grýtisbérg, er Finngálkn. — Mundu margar þessar mynda fara vel í húsagörðum og vi^5 byggingar. Mynd af Jóm Krabbe í eyrsteypu er frá- bærilega fögur. Göfgi þessa manns verður vart betur lýst, líkt má og segja um mynd af móður höfundarins. Mörg Fangauppreisn við San Francisco Washington í gærkvöldi. FANGAVERÐIR og hermenn eru sem stendur að reyna að rjúfa gat á þak einnar álmu í Alcatraz-fangelsinu við San- Francisco, til þess að komast að því, að kastM handsprengj- um á fanga, sem gert hafa vopn aða unpreisn. Hafa menn úr strandgöngusveitum Bandaríkj anna tekið þátt í þessu, og bar- dagar orðið allsnarpir við fang ana, sem eru taldir allvel vopn aðir. —Reuter. (ripps ræíir viS London í gærkvöldi. í BÆNUM Simla í Indlandi eru þegar hafnar undirbúnings viðræður milli Indverja og bresku sendinefndarinnar. — Ræddi Sir Stafford Cripps við Gandhi í dag í 3 klukkustundir. Breta eru vongóðir um það, að þeir muni koma á ráðstefn- önnur verk eru og í leir oguna og taka þátt í henni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.