Morgunblaðið - 15.05.1946, Síða 5

Morgunblaðið - 15.05.1946, Síða 5
Miðvikudagur 15. maí 1946 MOleaUNBLAÐIÐ 5 Þjóðinni ber að hafna kommúnismanum Erlend áhrif og byltinga- áform Þjóðhættuieg | Framkvæmd sfefnunnar banamein [-;■ iflræSisins Hjer birtist framhald ályktana fulltrúaráðsfundar Sambands ungra Sjálfstæðismanna: ! „Fulltrúaráðsfundur S. U. S. skorar á æsku landsins að vera Bjerstaklega á varðbergi gegn áhrifum kommúnismans í ís- lensku þjóðlífi, og telur, að stjórnmálaáhrif þessarar stefnu g;eu þjóðinni hættuleg, m. a. af eftirfarandi rökum: 1) Kommúnisminn er upphaflega boðaður á ís- landi sem ósjálfstæður afleggjari erlendrar stjórn- málahreyfingar, enda hefir auðsveipni forkólfa þessarar stefnu hjer við útlenda yfirstjórn komm- únistaáróðurs á alþjóðavettvangi síopinberast á mismunandi tímurn í mismunandi myndum. 2) Byltingaboðskapur kommúnismans gæti, með vaxandi áhrifum stefnunnar hjer, orðið samheldni þjóðarinnar og sjálfstæði stórum hættulegur. 3) Vegna gjörbyltingaráforma stefnunnar í þjóð- skipulagsháttum, er afstaða forsvarsmanna hennar til þjóðfjelagsmála að jafnaði neikvæð og niður- rifskennd, en hrein undantekning, ef hægt er að sveigja þá til jákvæðra úrlausna þjóðfjelagsmála á grundvelli ríkjandi þjóðskipulags. 4) Kommúnisminn er í eðli sínu gjörsamlega öndverður grvmdvallarreglum lýðræðisins um persónulegt frelsi einstaklinganna og almenn mann- rjettindi, enda framkvæmd kommúnismans, þar sem því er að skipta, staðfesting þessa, svo og boðskapur kommúnistaflokksins hjer á íslandi og yfirlýstir skipulagshættir hans.“ m itr ■ r^. w W k ! í framanritaðri ályktun er reyndar drepið á alkunna stað- reyndir í sambandi við stefnu og afstöðu kommúnista hjer á íslandi. Hverjum hinna 4. liða' má þó auðveldlega, til glöggv- unar, færa stað með nokkrum tilvitnunum og dæmum, sem á- rjetta efni þeirra. k ) ★ f í sambandi við 1. lið er þess að geta, að þegar Kommúnist- ar stofnuðu fyrst skipulegan flokk sinn hjer á landi, þá hjet hann: „Kommúnistaflokkur ís- lands — deild úr alþjóðasam- bandi kommúnista“. Það leyndi sjer því ekki, að hjer var ekki um að ræða sjálfstæða, íslenska hreyfingu, enda voru á þeim tímum alltíðar ferðir forkólfa þessa flokks til útlanda til þess að sækja þangað þá línu, er hverju sinni skyldi stefnt eftir. Hjer til árjettingar má benda á eftirfarandi málsgreinar úr grein, sem birtist í Verkalýðs- blaðinu 1932, er Brynjóifur Bjarnason var ritstjóri þess, og jiefndist: „Hvað er kommún- ismi?“. Þar segir meðal annars í 24. tölublaði 1932: „Alþjóðasamband kommún- isía liefir æðsta vald í málefn- um allra einstakra kommún- istaflokka. Samþykktir flokks- ins hafa því aðeins gildi, að þær sjeu viðurkenndar af alþjóða- sambandinu. Hvar sem kommúnistar starfa hvort hcldur cr í fjelögum, í bæjarstjómum eða á alþingi, verða þeir jafnan að hafa með sjer skipulagt lið. Verða þeir jafnan að koma allir fram sem einn maður og ræða sameigin- lega öll mál. Enginn einstakur má koma opinberlega fram nema' samkvæmt fyrirmælum flokksins.---- Ef út af ber — GRÍPUR HEIMSFLOKKURINN í TAUM ANA“. Hin erlenda afstaða hefir ekki breyst, þótt síðar hafi ver- ið breytt um nafn á flokknum og hann kalli sig nú Samein- ingarflokk alþýðu. Sósíalista- flokkinn. Þess er skemmst að mmnast frá síðari árum. Þannig mó'taðist afstaða kommúnista hjer í Fin'nlandsstyrjöldinni," þeir voru einir manna hjer á landi, sem lofsungu árás Sovjet stórveldisins á smáríkið, þar skoðanabræður þeirra í Moskva. Sömuleiðis mótaðist afstaða þeirra til nasismans í nýlokinni styrjöld eftir því, hvoru megin Rússar stóðu. IVjp benda á þessi dæmi. í Þjóðviljanum 31. jan. 1941 segir meðal annars: „Það er ósæmilegt að láta verkamenn ganga atvinnu- lausa eða vinna verk, sem eng- um eru til gagns. Hagnýting vinnuaflsins hefir verið fram- kvæmd á glæpsamlegan hátt. Út um allt land gaufa verka- menn oftast við að klungra upp kofum, sjer og öllum heiðarleg- um mönnum til ömunar. Ekk- ert handtak, sem unnið er fyrir hinn breska ínnrásarher er þjóðinni í hag. Ef slík hagnýt- ing vinnuaflsins er ekki glæp- samleg, þá er alveg óþarfi að vera að burðast með það orð í íslenskum orðabókum.“ Um svipað leyti komst Einar Olgeirsson svo að orði í eldhús- dagsumræðum á Alþingi, að ríkisstjórnin hefði rekið verka- menn: „Til að vinna hjá inn- rásarhernum stöú> sem hverj- um íslendingi eru raun að sjá unnin hjer og flestöll eru landi og lýð til tjóns eða að minnsta kosti einskis nýt.“ Menn minnast þess, að með- an þanrtig var talað af komm- únistum hjer, var þannig ásta.tt, að 1 gildi var griðasáttmálinn á milli Stalins og Hitlers. Um leið og þeirri vinsemd lauk og Rússar áttu eftir að lenda í styrjöld gegn Þýskalandi með Vesturveldunum, breyttist tónn inn skjótt. Þá stóð meðal ann- ars í Þjóðviljanum 19. maí 1942: „Þeir, sem hamast nú gegn landvarnavinnunni á Islandi, eru að vinna í þágu Quislings og Hitlers.“ Sú vinna, sem áður þótti glæpsamleg o. s. frv. er nú köll- uð landvarnavinna og eru um- skiptin nokkuð skýr og ótví- ræð. ★ í sambandi við áhnan lið á- lyktunarinnar skal láta nægja að benda á þetta. „Kommúnistaflokkurinn vill byltingu af því að hann vill sósíalisma og veit, að honum verður ekki komið á öðruvísi, eins og reynslan í Rússlandi og Þýskalandi hefir best sannað.“ Ennfremur segir í 25. tölu- blaði Verkalýðsblaðsins 1932: „Byltingahugur verkalýðsins magnast, uns hámarki bgrátt- áhlaupi verkalýðsins undir for- ystu kommúnistaflokksins á höfuðvígi auðvaldsins í Reykja vík og valdanámi hans. Það á- hlaup tekst því aðeins, að meiri hluti verkalýðsins a. m. k. í Reykjavík, fylki sjer bak við flokkinn. AS slíb tímamót muni ekki falla saman við venjuleg- ar kosningar, þingsetu eða þess háttar, nema fyrir tilviijun eina, er flestum ljóst, svo að það, sem úrslitum ræður, verð- ur meirihluti handanna, — ★ HANDAFLIÐ. í sambandi við 3. lið álykt- unarinnar er þess að minnast, að pölitísk saga kommúnista hjer mótast af neikvæði þeirra og niðurrifskennd, enda hafa þeir ekki dregið á það dul, að frá þeirra sjónarmiði væri til- gangslaust að endurbæta nú- verandi þjóðskipulag, heldur bæri sem fyrst að koma því fyr- ir kattarnef til þess, á grund- velli rústanna, að skipuleggja þjóðfjelag sósíalismans. Eina raunhæfa undantekningin frá þessari afstöðu er þátttaka kommúnista í núverandi ríkis- stjórn, þar sem þeir hafa geng- ið að jákvæðu sttjórnmálasam- starfi við aðra flokka á grund- velli ríkjartdi þjóðskipulags, en um það má vitna til þessara orða forsætisráðh., þegar stjórn in var mynduð 21. október 1944: „Að þessari stjórn standa menn, sem hafa í grundvallar- atriðum sundurleitar skoðanir á, hvaða þjóðskipulag henti ís- lendingum best. Þeir hafa nú kohiið sjer saman um að láta ekki þann ágreining aftra sjer frá að taka höndum saman um þá nýsköpun atvinnulífs þjóð- arinnar sem jeg hefi lýst og sem er kjarni málefnasamnings ins og byggð er á því þjóðsltipu- lagi, sem íslendingar nú búa við.“ Þessi undantekning og ný- breytni í fari kommúnista er að sjálfsögðu lofsverð og ber ekki að vanmeta hana. Megineðli hinnar neikvæðu málefnaaf- stöðú kommúnista í rikjandi þjóðskipulagi er hinsvepar al- mennt jafn varhugavert. ★ Staðreyndir síðasta málslið- ar ályktunarinnar eru mönnum í fersku minni í sambandi við margvíslegar umræður, sem í síðari tíð hafa orðið um lýð- ræði og afstöðu kommúnista til þess. Það er staðreynd, að í Sovjet-Rússlandi, þar sem kommúnisminn hefir verið framkvæmdur, er gjörsamlega kippt fótunum undan grund- vallarreglum lýðræðisins um sem í hlut áttu kommúnistiskir unnar er að lokum náð með Samgöngumál EIN mesta nauðsýn hverrar þjóðar eru góðar samgöngur. Undir eins og íslendingar fengu yfirráð yfir sínum málum, var nokkurri upphæð varið til sam ; göngubóta. Síðan hefir fram- lag ríkisins til vegamála farið sívaxandi með hverju ári, og er í fjárlögum þessa árs hærra en nokkru sinni fyr. Þjóðvegakerfið nær nú að einhverju leyti um flestar’sveit- ir landsins og auk þeirra eru sýsluvegir og hreppavegir. Akvegakerfi landsins heíir verið og er enn að verulegu leyti byggt. á ruddum v vegum og væri ekki akfært svo víða- sem raun ber vitni, ef að sú' leið hefði ekki verið farin. Þess- ir ruddu vegir eru ekki og hafa aldrei vei’ið hugsaðir sem fram- tíðarvegir, heldur til bráðá- byrgða og eru auðvitað fyrst og fremst sumarvegir. Aðgerðum hefir verið hagað þannig til þess að sem flestir geti notið þeirra þæginda sem vegir veita, og að því ættu allir að vilja vinna. Á næstu árum mun verða meira unnið að vegagerð en nokjsru sinni fyr og ber þar margt til. Þörfin og kröfurnar um bættar samgöngur fara vax andi. Með stórvirkum vega- vinnuvjelum munu afköstin aukast og vegirnir verða betri og breiðari, en þegar eini afl- gjafinn við vegagerð var hand- aflið. Einn þátturinn í samgöngu- málum sveitanna eru v'egirnir eða heimreiðirnar af þjóðveg- unum heim á hina einstöku bæi. Þetta er og verðuij vafa- laust verksvið hjeraðanna, og þó einkum hinna einstöku hreppa, í vegagerð. En hvað sem víða kann að vera hægt að segja um þjóðvegina þá eru heimavegirnir viða í hinu versta ásigkomulagi. Samkvæmt lögum um vegi skal hver verkfær maður greiða hreppavegagjald. Upphaflega mun gjald þetta hafa miðast við, sem svarar, eins dags vega- vinnukaupi. En er nú orðið í miklu ósamræmi við það og öll önnur gjöld og nær því ekki tilgangi sínum lengur. Sveitar- fjelögin vantar tekjustofna til þess að geta unnið að vega- gerðum. Ekki virðist ósennilegt að sveitarfjelögum væri heimilt að ákveða að hreppavegagjaldið megi nema sem svarar daglaun um í vegavinnu, á hvern verk- færan mann, eins og það er á hverjum stað og tima. Úr því persónulegt frelsi manna til' að fært þótti að leggja slíkt Pramhald á bls. 111 Framh. á bls. 12. <

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.