Morgunblaðið - 15.05.1946, Blaðsíða 6
MOEGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 15. maí 1946
8
32 herskip, sprengd með Atomsprengju
Efst er orustuskiiiið Arkansas, þá Nevada, Independence,
Pencola og japanska orustpskipið Nagato.
Stór nýtísku
Siimarbústaður
sem jafnframt er hentugur til íbúðar alt ár-
ið er til sölu á fallegum stað við Elliðaárvatn.
Veiðirjettindi í Elliðaá fylgja. Uppl. ekki gefn-
ar í síma.
St
'etnn
< >
umóóon löafr.
Laugaveg 39.
Hjartanlegustu þakkir til állra, fjœr og■ nœr, sem
glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaósk-
um á sjötugsafmœli mínu, 6. maí s.l.
Jósafat Sigurðsson.
BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU
W. H. P. Blandy, aðmíráll.
NÍUTÍU og: sjö skip, þar af
32 herskip, en af þeim eru 8
amerísk, verða sprengt í sum-
ar þegar Bandaríkjamenn
reyna hvermg atómsprengjan
verkar á skip. Tilraun þessi fer
fram á eyði eyju í Kyrrahafi.
Eyjan heitir Bikini og er um
170 mílur frá Enivetok, sem er
í Marshalleyjaklasanum, sem
Japanar rjeðu yfir fyrir stríð.
Mikill undirbúningur er und
ir þessa tilraun, sem fyrst átti
að fara fram í maímánuði, en
hefir nú verið frestað fram í
júlí. Um 150 frjettaritarar hafa
fengið leyfi til að vera með í
förinni.
Kvikmyndatækjum og ljós-
myndavjelum verður komið
þannig fyrir, að tæki þessi taka
sjálfvirkt myndir þegar atóm-
sprengjan springur.
Yfirmenn í þesari reynsluför
með atómsprengjuna verður W.
H.P.Bland, yaraaðmíráll, en als
taka um 20.000 manns þátt í
förinni, þar á meðal yfirmenn
flughers og landhers og enn-
fremur fulltrúar frá hernaðar-
veldum bandamanna.
Meðal þeirra skipá, sem á-
kveðið hefir verið að fórna í
þessa ferð eru orustuskipin Ne-
vada, New York, Pennsylvanía
og Arkansas. Flugvjelamóður-
skipin Saratoge, og Indepen-
dance og beitiskipin Salt Lake
City og Pensacola.
Af erlendum skipum eru
kunnust japanska orustuskipið
Nagato og þýska beitiskipið
Prinz Eugen.
Þessari reynslu með atóm-
sprengjuna gegn herskipum og
öðrum skipum verður vafalaust
fylgt af mikilli athygli um heim
allan.
* París í gærkveldi.
DR. EVATT, utanríkisráð-
herra Ástralínu, kom til París
í kvöld. Hann mun ræða vdð
Bidault, utanríkisráðherra
Frakka, um ýms sameiginleg
hagsmunamál Frakka og Ást-
ralínumanna. Dr Evatt mun
eiga að nota tækifærið til þess
að lýsa skoðun sinni á tfl-
lögum þeim, sem feomið hafa
fram á fundi utanríkisráð-
herranna varðandi friðarsamn
inga við ítala, einkum þó í
sambandi við nýlendur ítala.
'ik'-'ý--'} ■ '"•■.■■:'■;■:
W::
'§0ÍA '■
:V .
'■
/-■
. /
■ ;
■■'■ ■ ■*jV9
Efst er orustuskipið Pcnsylvania, þá New York, flugvjela-
skipið Saratoga, Salt Lake City og hcitiskipið Prinz Eugen.
í Timbur til sölu
Nokkur bílhlöss af kassatimbri eru til sölu, |
ef samið er strax,- timbrið er naglalaust.
^Sveinn cL(ýi(óóon h.j^.
sími 3976.
fleis oy einstakar íbúðir
í úthverfum bæjarins og Seltjarnarneshreppi
til sölu með tækifærisverði ef samið er strax.
ZJaótei^naóöLtmiLótöLi
Lækjargötu 1033.
tn
Sími 6530.