Morgunblaðið - 15.05.1946, Page 11

Morgunblaðið - 15.05.1946, Page 11
Miðvikudagur 15. maí 1946 MORGUNBLAÐIÐ 11 Plöntusalan Sæbóli Fossvogi 41 Seljum allskonar fjölærar og tvíærar plönt- ur, svo sem: prímúlur, jarðaber, dagstjörnur, Ranuklur, Gullhnappa, Næturfjólur, Aust- urlandafífil, Garðabrúður, prestakraga, stúd endanellikur, fíngurbjargir, stjúpur, páska- liljur, túlipana og margt fleira. Seljum eins og vanalega til kl. 8 á kvöldin. Klippið úr og geymið. ! 5 $ & Við vekjum athygli á því að verð á Rolex- úrum hefir nú lækkað. Fyrirliggjandi: Stálúr, gullúr. Armbandsúr, vasaúr. Krónometer. Veglegustu úrin eru frá Rolex verkmsiðj- unum og heimsviðurkend fyrir hið ná- kvæma gangverk. 9ðn Sipuntlsson Skorlppoverziun Einkasalar á íslandi fyrir Montrés Rolex, S.A. Geneve. Tilkynning um afhendingu og sölu trjáplantna frá Skógrækt ríkisins. Afhending pantaðra trjáplantna hefst í dag 15. maí kl. 1 e. h. á Sölvhólsgötu 9. — Þeir, sem pantað hafa trjáplöntur eru vinsamleg- ast beðnir að vitja þeirra hið fyrsta. — Sala ýmissa trjátegunda hefst á föstudegi 17. maí á sama stað. Skógræktarstjóri. I 5 og 6 arma danskar Ijósakrónur (French gold) einnig 4 tegundir af standlömpum og marg- ar tegundir af forstofulömpum. Rafmagns- klukkur ljómandi fallegar, fyrir bæjarstraum- 4 mn. Rafvirkinn. Skólavörðustíg 22. Sími 5387. - Síða S. U. S. - Kommúnisminn Framh. af bls. 5. þess að láta í ljósi óhindraðar og sjálfstæðar skoðanir í stjórn- málum, sem meðal annars stað- festist greinilegast af því, að þar í landi er aðeins leyfður s einn flokkur og engar almenn- ar frjálsar kosningar, þar sem engum öðrum en þessum eina flokki er heimilað að hafa fram bjóðendur í kjöri við þær kosn- ingar, sem fram eru látnar fara, nje heldur að gefa út biöð eða efna til funda. Sósíalistaflokkurinn hefir að vísu hin síðari árin af og til gefið út fjálglegar lýðræðis- yfirlýsingar, en þær ber að lesa í ljósi fyrri yfirlýsinga og skoð ana, sem fram hafa verið sett- ar af þeim sömu mönnum, sem nú stjórna þessum flokki. Um skipulag kommúnista- flokksins ritaði Brynjólfur Bjarnason ,í Rjett á þennan hátt: „Þegar búið er að taka á- kvörðun, verður minni hlutinn skilyrðislaust að beygja sig und ir meirihlutann, og eigi aðeins í orði, heldur einnig í .verki. Ákvörðun ílokksins verður > hver fjelagi að fylgja jafn ó- trautt, þó að hann hafi áður verið henni andvígur.“ Hjer er um að ræða nokkuð annarlegt mat á rjetti minni- hlutans, og í hæsta máta ólýð- ræðislegt. Gagnstætt þessu hef- ir núverandi forsætisráðherra Breta, Clement Attlee, viðhaft eftirfarandi orð: „Lýðræðið er ekki einungis stjórn meirihlut- ans, heldur meirihlutastjórn, sem ber virðingu fyrir rjettind- um minnihlutans. Þar sem öll- um skoðunum minnihlutans er haldið niðri, þar er ekki um raunverulegt lýðræði að ræða.“ Brynjólfur Bjarnason hefir á öðrum stað í Rjetti mótað af- stöðu kommúnista til lýðræðis- ins með þessum orðum: ,,Nú er það verkefni sósíal- demokrata að viðhalda trúnni á lýðræðið og telja alþýðunni trú um, að með kjörseðlinum sje hægt að framkvæma sósíal- ismann og losa alþýðuna úr á- nauðinni.-------- Þegar kratarnir eru að telja verkalýðnum trú um, að hann megi ekki beita ofbeldi, þá eru þeir að leiða hann undir fall- óxina. Afneitun ofbeldisins af verkalýðsins hálfu er sama sem að beygja sig undir ok auðvaldsins um aldur og æfi.“ Það ætti að vera næsta aug- ljóst mál, að stjórnmálaáhrif slíkrar stefnu og yfirlýsinga, sem hjer hefir lítillega verið drepið á, eru þjóðinni ekki með öllu hættulaus. Þeirri stað- reynd er hiiisvegar ekki rjett að blanda saman við það, að undir engum kringumstæðum eigi neitt samstarf að hafa við slíka menn. Menn verða að gera upp við sig, hvort menn álíta, að samstarf við þá, á grund- velli ríkjandi þjóðskipulags, sje líklegra til þess að firra og fjarlægja áhrif hinnar raun- verulegu stefnu þeirra, eða hitt, eins og hjer lá fyrir, að skapa þessari stefnu hinn ákjósanleg- asta jarðveg með því að við- halda stjórnleysisástandi í þjóð fjelaginu, en að þessu skal ekki hjer frekar vikið. k I Þessi sumarbústaður er til sölu nú þegar. iHúsið er steinsteypt, 3 herbergi og eldhús,.raf- I lýst. Stærð 60 ferm. á eignarlandi, sem er I ca. 8000 ferm. — Sumarbústaðurinn er í I strætisvagnaleið um 15 km. frá Reykjavík. 1 Heppilegur til íbúðar alt árið. Uppl. í síma 2165 <jx!'>,^<í&^<8x$<$*$x$x$kS>,$x$x$>^<^<$x^$x$x$^x$>4k$x$x$k$><£x$^>,$x$x^<$x$*$>®>,$^<&<$~$k$k$x$k^ I Nokkrar íbúðir í nýjum steinhúsum við Sundlaugarveg til sölu. lafur jftorcjrímóóon hrl. — Austurstræti. 14. USNÆÐI mjög hentugt fyrir skrifstofur, lækninga- stofur, tannlækningastofur o. þ. h., til leigu á Uppsölum, Aðalstræti 18. — Upplýsingar gefnar á staðnum (annari hæð) kl. 5-7 í dag. «x$x$x$<^*$<$*$x$>^<^k$*$<$x$*$x$x$x$«$k$<$*$x$>^<$x$>$*$>,$x®*$><$k$x$x$>,®>3x$*$x$k$x$x$^<»< I Gólfteppafíltið er komið í öllum stærðum. í\acjnar ÍdiöndaíL.f. &<§><§><$><$><§><§><$><§><§>§><$><$><$><§><>><§y$><§><$><§><§><§><§><$>3><§><§><§><§<^^ | ¥igtmivefiiimesf€ir Getum útvegað vinnuvettlinga frá Englandi. Fljót afgreiðsla. J}. (Serteióen & Co. L.f Hafnarstræti 11. Sími 3834. j Tilboð óskasf í þvottavjelar, I sem bresk asetuliðið hefir notað hjer. Nánari $ upplýsingar hjá Squadronleader Masland í i herskála við TryggvagötH, sími 5745 og hjá I Nefnd setuliðsviðskifta, sími 2211.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.