Morgunblaðið - 24.05.1946, Side 9
Föstudagur 24. maí 1946
MORGUNBLAÐIÐ
3
GAMLABÍÓ
Gnsljós Hafnarfirði.
„Þess bera
(Gaslight) ' 66
Amerísk stórmynd frá menn sar-
Metro Goldwin Mayer,, gerð eftir leikriti Patrick Ógleymanleg mynd úr
Hamiltons. lífi vændiskonunnar.
Aðalhlutverk: Aðalhlutverk:
Charles Boyer, Marie Leuise Fock,
Joseph Cotten Ture Andersson,
og Poul Eiwerts.
Ingrid Bergman. Myndin hefir ekki verið
Fyrir leik sinn í mynd- sýnd í Reykjavík.
inni hlaut hún „Oscar“ verðlaunin 1945. Sýnd kl. 7 og 9.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. Aðgöngumiðasala frá kl. 1.
Bönnuð innan 14 ára. Sími 9184.
Föstudag
kl. 8 síðd.
U
sænskur alþýðusjónleikur með söngvum og
dönsum, í 5 þáttum.
Aðgöngumiðasala í dag kl. 2.
— Sími 3191. —
Aðeins FÁAR sýningar eftir.
j 2—3 góðar stúlkur
óskast á hótel í nágrenni Reykjavíkur. Semja
ber við Gísla Gíslason, Belgjagerðinni, sem gef
ur allar nánari upplýsingar. Uppl. ekki gefnar
í síma. Heima Urðarstíg 6A.
M
i Peysufatasatín
&c
Laugaveg 48.
’ t ' o
%e'VTStá'SXjifi■■*%*!*_- ;<« \'*S~EttZZSZZ
B A IM IM
Sumarmánuðipgt: júní, júlí og ágúst, er öll I
netaveiði fyrir löndum bæjarins í Elliðaárvogi, |
Grafarvogi, bönnuð.
Rafmagnsveita Reykjavíkur.
TJARNARBÍÓ
Víkingurinn
(Captain Blood)
Errol Flynn,
Olivia de Havilland.
Sýning kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
— Síðasta sinn. —
Regnbogaeyjan
(Rainbow Island)
Söngva- og gaman-
mynd í eðlilegum litum.
Dorothy Lamour,
Eddie Bracken,
Gil Lamb.
Sýnd kl. 5 og 7.
iimtmraiiinun.mi!!iiimni!rann[mn<iiiíi[ii..nmm
Sumarkjólar
nýkomnir.
IVefnaðarvöruverslunin
Týsgötu 1.
mnmmnnnnnmnmnniiiimmnnimTnnnniiiiiiiih
Alt til fþróttaiðkana
og ferðalaga.
Hellas, Hafnarstr. 22,
| Herbergi
= til leigu í nýju húsi rjett
i við miðbæinn. — Tilboð
i merkt: „Maí — 263“ legg-
S ist inn á afgr. blaðsins.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimnmmimiiiiiiiiim
\nk
lacíuá
ffnúá OL or L
| hæstar j ettarlögm aður
3 Aðalstræti ð. Sími 1875- I
timumnrai
/ið haustnóttum
Ný bók í Listamannaþinginu
er komin.
Haf narf j arðar-Bíó:
Konan, sem
hann unni
Hrífandi söngva- og
músikmynd, úr lífi finska
tónskáldsins Frederiks
Paciusar.
Aðalhlutverk leika:
Maaria Eira og
Thune Bahne.
AUKAMYND:
Faðir og sonur
með:
Gösta Ekman,
Sture Lagervall og
Signe Hasso.
Þetta er síðasta myndin
sem Gösta Ekman ljek í,
því hann dó frá þessari
mynd, áður en hún var
fullgerð.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
Myndirnar hafa ekki ver-
ið sýndar hjer áður.
NÝJA BÍÓ
(við Skúlagötu)
Hartá mótil
hörðu
(The Naughty Nineties)
Bráðskemtileg gaman-
mynd með skopleikurun-
um frægu: ABBOTT og
COSTELLO.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
imiiimiiminmmiimimiimmiimimmimmimmiii
|
lí Tökum upp í dag ódýr
(Karlmanna!
1 nærföt
glasaþurkur,
svart crep-efni.
| VESTURBORG
1 Garðastræti 6. Sími 6759.
itiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii
Ef Loftur getur það ekki
— þá hver?
Landsmálafjelagið Vörður:
DAmHKUR
í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 25. maí,
kl. 10 e. h.
— ■; r
Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu |
á laugardaginn frá kl. 5—7 e. h.
Skemtinefndin.
FÓTAAÐGERÐIR
Er byrjuð að vinna aftur. Tek burt líkþorn,
harða húð og fótvörtur. Laga inngrónar negl-
ur. Hef nudd og rafmagn við þreyttum fótum.
Viðtalstími kl. 1—5 e. h. og kvöldtímar eftir
pöntun.
SIGURBJÖRG M. HANSEN,
Bárugötu 38, sími: 5992.
Húsgagnabólstrara
vantar strax.
Húsgagnaverslun Kristjáns Siggerssonar, |
Laugaveg 13.
Vitjist í Garðastræti 17.-
HELGAFELL.
Minningarspjöld
barnaspítalasjóðs Hringsins
fást í verslun frú Ágústu
Svendsen, Aðalstræti 12.
TIL LEIGU
verður pláss fyrir búðir, skrifstofur eða annan
rekstur í nýbygðu húsi við Þingholtsstræti 27
í sumar eða haust.
Skrifleg tilboð sendist til h.f. Hóla, Óðinsg. 13.
ATH. Þeir, sem áður hafa falast eftir leigu í
húsinu, eru beðnir að ítraka beiðnir sínár.
ISLAND — SVIÞJOÐ.
Samband óskast við ullarkaupmann. — Vöruskifti koma til
greina. — Vinsamlegast gefið upp gæði, magn og verð.
ERNEST ANDERSEN & CO.
Internationelt Agentur,
Römersgade 7. Köbenhavn K, Danmark.