Morgunblaðið - 04.07.1946, Page 1
16 síður
iS. árgangixr.
146. tbl. — Fimmtudagur 4. júlí 1946
í«atf<nld*rprentsmiðja h.t.
BdSSNESKAI HERSTÖBVAR Á SVALBARÐA?
,4kpa$ler"-fhig-
vjeiin vænianleg
á næstanni
Frá frjettaritara '
vorum í Nev/ York.
SKYM ASTER-f lugvj elin,
sém Loftleiðir h.f. hafa kevpt
hjer í Bandaríkjunum af
hérnum, er bráðlega tilbúin
tií íslands flugs. Er gert ráð
fyrir að flugvjelin fari til ís-
lgnds um 20. júlí.
Vjelin mun taka farþega
til Islands, en ekki er kunn-
ugt hverjir það verða. Lík-
legt er þó talið að ritstjórar
■v'estur-íslensku blaðanna i
Winnipeg, þeir Einar Páll
Jónsson, Stefán Einarsson og
konur þeirra verði farþegar
með vjelinni til íslands. Enn-
fremur Grettir Leo Jóhanns-
son, ræðismaður íslands í
Winnipeg og kona hans.
Vestur-íslendingar þessir
voru boðnir til íslands af
Þjóðræknisfjelaginu og ríkis
sijórninni og ætluðu heim í
byrjun júní, en gátu ekki
þá fengið flugíar.
BJÓRINN ORSAKAÐI
VERKFALL
LONDON. Hafnarverka-
menn í Middlesborough hafa
gert verkfall vegna þess að
fcjórsölustöðum við höfnina
hefir verið' lokað um miðjan
daginn, þannig að þeir geta
ekki fengið bjórinn sinn eftir
matinn.
Frá Svalbarða: Höfnin og kolanámurnar.
Sovjet segist aldrei hafa
viðurkent yfirráðarjett
Norðmanna þar
„ÞÓ AÐ Rússar hafi ekki beinlínis heimtað að taka að sjer
hervernd Svalbarða (Spitsbergen), þá eru menn orðnir órólegir
í höfuðstað Noregs vegna skyndilegs áhuga Rússa fyrir þessu
yfirráðasvæði í Norðuríshafinu“. Þannig hefst grein, sem Kaup-
mannahafnarblaðið „Information“ birtir með stórri fyrirsögn á
1. síðu í blaðinu s. 1. þriðjudag. Frjettin er frá frjettaritara
blaðsins í Oslo. ^
Truman bírtir yfirlýs-
©
iif pmg:
Reykjav
LOKIÐ er útreikningi atkvæða kjörinna þingmanna í Reykja-
vík.
Kjörnir þingmenn eru (at-
kvæðatalan innan sviga):
Af lista Sjálfstæðisflokksins:
Pjetur Magnússon, (11268),
Hallgrímur Benediktsson (10-
527 3/8),Sigurður Kristjánsson
SjáEfstæðisfiokkurínn hefsr
fengið rúmlega 26,00(1 atkvæði
Óialið í einu kjördæms
í GÆR var talið í einu kjördæmi, Barðastrandarsýslu. Ótal-
ið er þá aðeins í einu kjördæmi, Nqrður-Múlasýslu. Verður
talið þar í dag.
Atkva^ðamagn flokkanna og tala kjörinna þingmanna er nú
sem hjer segir:
Sjálfstæðisflokkur.... 26.086 atkv
Framsóknarflokkur .... 14.256 —
Sósíalistaflokkur .... 12.956 —
Alþýðuflokkur ........ 11.893 —
Til skýringar skal þess getið, að Jónas Jónsson er hjer talinn
með Framsóknarfl. og atkvæði hans reiknuð flokknum.
19 þingmenn
11 —
5 —
4 —
Úrslvtin í Barðastrandarsýslu
urðu þessi:
BARÐASTRANDARSÝSLA.
Þar var kjörinn Gísli Jóns-
son (S) með 608 atkv.; Halldór
Kristjánsson (F) hlaut 410
atkv., Albert Guðmundsson
(Só) 177, Guðm. G. Hagalín
(A) 128 atkv. — Auðir og ó-
gildir seðlar voru 25. — Á kjör-
skrá voru 1667, en greidd atkv.
1348, eða 80.9%.
Við síðustu alþingiskosningar
hlaut Sjálfstfl. 695 atkv., Fram-
sóknarfl. 565,, Alþýðufl. 109 og
Sósíalistafl. 97 akv.
(9841 15/16), Jóhann Hafstein
(9105 1/8).
Varamenn: Bjarni Benedikts
son (7973 3/4), Björn Ólafsson
(7588 1/4), Auður Auðuns
7191 11/16), Axel Guðmunds-
son (6464 3/4).
Af lista Sósíalistaflokksins:
Einar Olgeirsson (6877 1/16),
Sigfús Sigurhjartarson (6445-
5/8), Sigurður Guðnason
(6015 1/16).
Varamenn: Katrín Thorodd-
sen, Grímur Þorkelsson, Guð-
mundur S. Jónsson.
Af lista Alþýðuflokksins:
Gylfi Þ. Gíslason.
Varamaður. Sigurjón Á. Ólafs
son.
Einhverjir af fyrstu vara-
mönnum verða kjörnir sem
uppbótarþingmenn og koma þá
næstu menn á listanum sem
varamenn.
ðeirðír í Bembay
London í gærkveldi.
ÓEIRÐIR brutust út í Bom-
bay í dag og varð að kalla út
lögreglulið borgarinnar til að
dreifa mannfjöldanum, Hindú-
ar munu hafa átt- upptökin að
óeirðum þessum, en eins og
kunnugt er hefir í síðustu viku
slegið í bardaga milli þeirra
og Múhamedstrúarmanna á
nokkrum stöðum í Indlandi.
—Reuter.
New York í gærkvöldi.
TRUMAN forseti skýrði í
gær frá afstöðu Bandaríkj-
anna til Palestínumálanna.
Kvaðst hann líta svo á, að
óeirðir þær, sem að undan-
förnu hafa verið í landinu,
ættu ekki að tefja fyrir flutn
ingi 100,000 Gyðinga til Pale
stínu á þessu ári, eins og
sameiginleg nefnd Bandaríkj
anna og Bretlands hefur lagt
til.
Þessi yfirlýsing forsetans
hefur vakið töluverða at-
hygli. Telja sumir hana
ótímabæra, þar sem umræð-
um um þessi mál sje enn
ekki að fullu lokið.
Æðsta ráð Araba var kall-
að saman á skyndifund í dag,
til að svara ummælum Tru-
mans. Hefur einn af leiðtog-
um þeirra. látið hafa það eft-
ir sjer í sambandi við þessi
mál, að Arabar muni sjá til
þess, að þeir 100,000 Gyðing-
ar, sem um ræðir, komist
ekki til Palestínu. — Reuter.
Grískj forsæíisréð-
Íat /m* «M fM w, M f ■ ■
icfsaisn lesuti viu
París í gærkvöldi.
ÁREIÐANLEGAR heimild
ii herma, að försætisráðherra
Grikkja, Constantin Tsaldar-
is, muni ræða við Bevin aft-
ur á morgun. Forsætisráð-
herrann og Bevin ræddust
síðast við á mánudag og
snerust umræðurnar þá um
viðreisnarstarfið í Grikk-
landi.
Talið er víst, að umræðurn
ar á morgun muni að mestu
leyti snúast um landakröfu
Grikkja á hendur Búlgaríu.
og Albaníu. — Reuter.
Rússar vilja semja við
Norðmenn.
,,Informaion“ skýrir síðan
frá því, að Rússar hafi fyrir
stríð stundað nokkra kolavinslu
á Svalbarða og að þar hafi þá
búið nokkur þúsund Sovjet-
borgara. Síðan segir Informat-
ion:
„Það hvílir eðlilega talsverð
leynd frá hendi norskra yfir-
valda um eðli fyrirætlana Rússa
á Svalbarða, en svo mikið er
víst, að Rússar hafa gert ráð-
stafanir til að hefja viðræður
um Svalbarða vandamálið. Fyr-
ir utan rjettindi Rússa um á-
framhaldandi kolavinslu á
Svalbarða hafa þeir einnig
minst á viðurkenningu Sovjet-
Rússlands fyrir eignarnámi
Norðmanna á eyjaklasanum á
76 norðlægri breiddargráðu og
um þýðingu yfirráðasvæðisins
sem herstöð á hinum norðlæg-
ari leiðum til Sovjetrússneska
ríkisins“.
Hafa ekki viðurkent yfirráð
Norðmanna.
Rússar munu halda því fram
að það sje áhugi Bandaríkja-
manna og að nokkru leyti
Breta fyrir stöðvum á íslandi
og Færeyjum, sem hafi vakið
athygli í Kremlin á Svalbarða.
Og Sovjetstjórnin hefir á form
legan hátt bent norsku ríkis-
stjórninni á, að þegar Stóra-
Bretland og önnur ríki viður-
kendu yfirráðarjett Norð-
manna yfir Svalbarða 1920,
hafi ekki verið spurt og ekki
fengist samþykki Rússa til að
Norðmenn fengju yfirráð yfir
Svalbarða.
Hveiliskorhif í
Bretlandi
MAT V ÆL ARÁÐHERR A
Breta skýrði frá því í neðri
málstofu breska þingsins í dag,
hvers vegna óhjákvæmilegt
hefði verið að hefja brauðskömt
un í landinu á ný. Sagði ráð-
herrann, að mjög hefði gengið
á hveitibirgðir þjóðarinnar að
undanförnu og væri ekki ann-
að sjáanlegt en að aðeins átta
vikna forði yrði til í landinu í
lok ágústmánaðar. — Reuter.