Morgunblaðið - 04.07.1946, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 04.07.1946, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 4. júlí 1946 UMSÓKNAREYÐUBLAÐ til JARÐHÚSANNA. Reykjavík. Jeg undirritaður óska hjer með að taka á leigu JARÐHÚSUNUM við Elliðaár á hausti komanda til ....m3 í . árs/ára. Reykjavík,..........\ .. 194 Nafn . Heimili Sími .. ^3>-$X$KSX$X$>S><$>3><3><$><3>3x$k3x$x3x3><$k3x$x3x3x3k$><$x$X$><3x3x3x3x3x$x3x3k3x3k3x3x3x3k$><3>^§k$K$k$K$k$x3x3x$X$x3*3><S>$<^<$><$k3x»<$><Í>^k$«* ORÐSENDING til almennings frá JARÐHÚSUNUM við Elliðaárnar. Jarðh úsiis taka til starfa á hausti komanda að öllu forfallalausu. Jarðh úsin verða búin sjálfvirkum vjelum, sem tryggja eiga hið ákjósan- legasta loftástand fyrir geymslu garðávaxta. Jarðhúsin verða leigð út almenningi, einstaklingum, matsölum, verslun- um og fyrirtækjum til geymslu á garðávöxtum, en fyrst um sinn eingöngu á kartöflum. Jarðhúsin taka á móti kartöflum til geymslu við húsin. Síðar verður aug- lýst hvenær byrjað verður að taka á móti. Jarðhúsin afhenda við húsin þeim, sem geta komið því við að sækja og verður lögð áhersla á að sem flestir sæki sjálfir. Jarðh ÚSÆÆi munu hinsvegar væntanlega skipuleggja heimsendingar til þeirra, sem ekki geta komið því við að sækja, gegn heimsend- ingjargjaldi. Síðar er ætlunin að geta sent til þeirra er óska. Jarðhúsin taka eingöngu á móti kartöflum í kössum, sem JARÐHÚSIN útvega, en leigjendur eiga. Stærð kassanna hefur verið ákveðin sú að þeir rúmi 25 kg. Síðar verður auglýst hvar og hvenær kassarnir fást. Jarðhúsin selja á leigu geymslurúmið miðað við minst 1 rúmmetra (m3), er ætla má að rúmi sem svarar um 9—10 pokum af kartöflum, til minst eins árs í senn. Leigjendur geta fengið meira rúm og til lengri tíma. Leigugjaldið heíur enn eigi verið ákveðið, en umsækjendum verður tilkynt það strax og ákveðið verður og þá jafnframt gefinn kostur á að falla frá umsókn sinni, ef þeir fella sig eigi við það Jarðhúsin leggja áhersiu á að þeir, sem óska að fá geymslurúm á leigu í JARÐHÚSUNUM tilkynni það þegar í stað með því að útfylla umsóknareyðublaðið hjer fyrir neðan og senda það JARÐHÚS- UNUM. Umsóknareyðublöð liggja einnig frammi í IÐJU, Lækj- argötu 10b> sími 6441. Búast má við mikiili eftirspurn og verða geymslurúmin leigð út í þeirri röð. sem umsóknir berast. Reykjavík, 1. júlí 1946 I I fjarveru minni | til 3. ágúst, gegnir Egg- í ert Steinþórsson, læknir, I Sjúkrasamlagsstörfum mín- | um. Lækningastofa hans i er á Vesturgötu 4, við- i talstími kl. 4—6, nema á | laugardögum 12—1. Sími = á stofu 5496 og heimasími 3603. i THEÓDÓR SKÚLASON læknir. I Fæðissala Í Tek menn í fastafæði i sex daga vikunnar, Vest- i. urvallagötu 6A. Z iiiiiiiiiimiiiiiiiiiMmiiiiif.iHiiiiiiiiiiiuiiiiiiniiiini Tvær i óska eftir herbergi. Hús- i hjálp kemur til greina. — Í Tilboð leggist inn á afgr. Í Morgunblaðsins fyrir mið- Í vikudagskvöld, merkt: ,,Herbergi — 747“. Z Ullllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll | Kyndara i vantar á e.s. Selfoss. Talið : við vjelstjóra um borð í i skipinu. I 1111111111111 n ii n n iiini iii iiiiim iii ■iiiii'iiiiiiiin""i'l i Tilboð óskast í rúmgóðan j 5 manna | einkabíl Í nýstandsettur. Skifti á i minni bíl gæti komið til i greina. Til sýnis frá kl. í 8—10 í kvöld og annað Í kvöld á bílastæðinu við Í Lækjargötu. Tilboð send- i ist Morgunbl. fyrir hádegi ! á laugardag merkt: „Góð- Í ir borgunarskilmálar — í 751“. 1 Til SÖlll | Í fyrsta flokks nýtt baðker, | : ný Rafha-vjel, miðstöðv- i Í arketill og tveir hcita- i Í vatnsdunkar. Tilboð send- \ Í ist blhðinu merkt: „Elda- i i vjel — 752“ fyrir laugar- ! i dagskvöld. Z llllliiiliiiiiiiiiiiiiiiiiitllllliiiiiimiiini 11111111111111111 2 I Kauptnannahöfn ( | — Reykjavík ! i Hefi góða íbúð í Kaup- i Í mannahöfn. Óska að skifta i Í á íbúð í Reykjavík. — \ I Upplýsingar í síma 6819, i í kl. 5—7. j IIIIIIlllllllllllllll111111111111111111111111111111111111111111IIIIIMll Z 2 = 2 Ágæt Í 14 feta, ásamt tilheyrandi ! Í hjóli og línu, til sölu strax | i á Öldugötu 34. Sími 6773. | iiiiiiiiiiiimiiii"iiiiiiiiii"iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii**"",*í ........... = 2 Í Þú, sem fannst I vatnskassa-1 hlifina Í af Ford ’41 í Ölfusinu í | í síðastl. mánuði, gerðu vin- I 1 samlegast aðvart í síma | 4325. immmmmmmmimmmmmmmmnmmimMimm] mmmmimimmiiimimmimmmmmmmmmmmfi E 2 Í Til sölu ( Bíldekk 2 dekk 650X17" 2 dekk 650X18" 1 dekk 550X19" Z 2 Hjólbarðavinnustofan Þverholti 15. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmiil Ódýr I £111 ! 5 manna Buick model ’30 1 Í nýskoðaður til sölu og ! ! sýnis á Óðinstorgi milli 6 i og 8. | Austin 7 | = Vantar varahluti í Austin i Í 7. Eldri gerð. — Upplýs- i ! ingar í sima 3163 kl. 7—8 l Í í kvöld og næstu kvöld. ! | Héforhjó! ( ! (Harley Davidson, 2 cl.) i i til sölu. Til sýnis á Lauga- = veg 67, milli 4—-5. I IBUB 1 ! 2—3 herbergi og eldhús i i óskast til leigu, nú þegar, | ! eða seinna í sumar (kaup | ! geta komið til greina). i ! Tvent í heimili. Upplýs- ! ! ingar óskast sendar blað- i Í inu fyrir laugardagskvöld. ! ! Merkt: „Kaup eða leiga ! ! III. — 771“. iiiiitiimmimmiiimimmimiiiiiiiiiimm m miiimmri «iiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiii„i„,,l,,iiiimiiiiimiiimi<« ! Oldsmobile 1941, í mjög | ! góðu standi og prýðilega | \ útlítandi til sölu nú þegar. i Í Nánari upplýsingar í búð- : i inni hjá H.f. Ræsir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.