Morgunblaðið - 04.07.1946, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 4. júlí 1946
MORGUNBLAÐIÐ
7
Plötukork
til einangrunar í hraðfrystihús og íbúðarhús
getum við útvegað frá Portúgal og Englandi
með stuttum fyrirvara. Einnig innbrenntan,
mulin kork til einangrunar í hraðfrystihús.
hmsson
Garðastræti 2,
'ií UuSSon
sími 5430.
5. landsmót
Ungmennafjelags fslands
verður haldið að Laugum í Reykjadal, 6. og 7.
júlí næstkomandi og hefst kl. 10 árdegis á
laugardaginn.
Fjölbreytt íþróttakeppni, ræðuhöld, kvik-
myndasýningar, lúðrablástur, söngur og
fleiri skemmtiatriði.
40 ára afmælis ungmennafjelaganna verð-
ur sjerstaklega minnst.
jStjórn tjíncfvnennaJjeiaas Jsiancls
8est al auglýsa í IVforgunblalHny
Leikföng
| Hlaupahjól — Dúkkur, verð: 10,75 75 kr. —
Bangsar — Vagnar — Kerrur — Húsgögn
5! — Eldavjelar — Eldhúsáhöld — Bílar —
| Flugvjelar — Hringlur o. m. fl.
cJle ili^a n c^ alú (íin
Laugaveg 45.
t4x$xJx$x$KS>^<$x$x»3><S>3xSx$x$x$x$>3x$xJ>3xSx$xJ>^><®xSx$x$KÍ><S>3x$>«K$x$x$^xSx$xSx$x$xSx$xS>
liímmístígvje
hnehá,
fyriríiggjandi.
Jri&rih Jevteisen is? Jo. li.í.
Hafnarhvoli, — símar: 6620 og 1858.
111111111111111111111111111
11111111111111111111111111iii'
og eikarborð
til sölu í Þverholti 20.
ÍBÚÐ ÓSKAST '
1—2 herbergja íbúð ósk-
ast sem fyrst, má vera í
kjallara. Þeir sem vilja
sinna þessu, geri svo vel
að leggja nafn og heimil- .
isfang, ásamt verðtilböði
inn á afgr. blaðsins fyrir
laugardagskvöld, merkt:
„Vesturbær—1946 — 754“.
x«xSx$x$x$>^xíxSx$>^><Sxí><íxSx$x$^x$x$^xJxíx8xSxí>^><Mx$xS>^xíxS>^xíxí^xíx$xSxíx$>.^x9
smg um
síarf
RÍKISÚTVARPIÐ óskar eftir að ráða skrif-
stofustúlku í starf á innheimtuskrif-
stofu Ríkisútvarpsins. Áskilinn er verk-
flýtir við vjelritunarstörf og afgreiðslu.
UMSÓKNIR sendist skrifstofu Ríkisút-
varpsins, fyrir 15. þ. m., merktar: „Um-
sóknir um starf“. Æskilegt að meðmæli
fyigi, þar sem þeirra er völ.
imtudags
útsa
Sniðnir
jakkar
Og
sumar-
kjólar
með miklum afslætti.
T
i zkan
Laugaveg 17.
Reglusamur
BifreiSarstjóri
óskar eftir atvinnu við að
keyra vörubíl. Aðeins góð'-
ur bíll kemur til greina.
Tilboðum sje skilað til af-
gr. blaðsins fyrir föstu-
dagskvöld merkt: „Reglu-
samur — 755“.
Herbeargi
til Ieigu.
Upplýsingar í síma 1877
kl. 7—9 í kvöld.
Uitvarpsstjóri
Skrifstofuherbergi
1 til 2 skrifstofuherbergi og helst lager pláss
óskast, æskilegast sem næst miðbænum. •—
Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins, merkt:
„Skrifstofur“.
lelgiskar tvíhleypur
10. 11
nýkomnar.
Biia- 09 málningarvömversiun
FRIÐRIK BERTELSEN,
Hafnarhvoli.
Afgreiðslustarf
Stúlka óskast í vefnaðarvöruverslun. Þarf
helst (samt ekki skilyrði) að vera vön af-
greiðslu. — Kaups samkvæmt launalögum
V. R. — Upplýsingar í Dömu- og herrahúðinni,
Laugaveg 55, milli kl. 4,30-6,30 og uppi í sama
húsi eftir þann tíma.
^®XJ«^<$X$XÍX$X$XÍX$X®^XÍX$X$XÍX$X$XÍX3XÍX$X$XSX$>^X$X$>^X$X$X®XÍXÍX$X®X$X®X$XÍ>^X^X^X^Í
G. Á. Björnsson & Co.
Laugaveg 48.
Z fllfHMMIIIIIIIIIHIHMItll
SiJL
?a
j (færeysk) óskar eftir |
I ljettri vinnu, helst við iðn- i
i að, hefir herbergi. Tilboð, i
= símanúmer, sendist Mbl. i
| fyrir annað kvöld, auð- :
| kent: „Thorshavn — 725“. |
IIIMHIMMIMIIIIIIIIIMIIIIimmilllllMIMII.IMIIIMIIIMIIMMI '
GÓÐUR BILL!
HEWHOI.EI
1941
keyrður að eins um 9000 mílur, ■
TIL SÖLU
í skiptum fyrir góðan enskan bíl> gegn sann-
gjarnri milligreiðslu.
Tilboð, merkt: „Góð skipti“, leggist inn á
afgreiðslu blaðsins, fyrir mánudag.
Best að auglýsa í Morgunblaðinu