Morgunblaðið - 04.07.1946, Page 9

Morgunblaðið - 04.07.1946, Page 9
Fimmtudagur 4. júlí 1946 MOHGUNBLAÐIÐ § RESKA ÞJÓÐIIM É STRÍÐI OG ,Hr. Valtýr Stefánsson ritstj. Morgunnblaðsins hefir farið þess á leit við undirritaðan, að senda Morgunbl. greina- korn um það helsta sem fyrir augu og eyru hefir borið í Bretlandi á undanförnum ár- um, í stríði og friði. Eftir- íarandi brjefkaflar eru til- raun í þessa átt Lesendur eru beðnir að afsaka hversu sluttlega er stiklað á ýmsum viðfangsefnum, sem efni eru í stórt ritverk, ef tími og tækifæri leyfðu. K. S. UNDANFARNAR vikur hafa Kensingtongarðurinn og Hyde Park í London morað í herbúð- um og gaddavxrsgirðingum, eins og óvinaárás væri í vænd- um. Hermannatjöld og Nissens kofar teygja sig alla leið niður að Marble Arch, þar sem ræðu mennirnir stíga í stólinn á kyrr um sumarkvöldum og ljetta áhugamálum af hjarta sínu, ræða pólitík, trúmál, eða láta sjer nægja að stjórna söng og segja gamanyrði eins og Mono- lulu prins. Venjulega eru þess- ir garðar — lungu borgarinnar •— athvarf þeirra öldnu og L undúnabrjef frá Karli Strand, lækni: Þetta er ytri hlið vorsins, sú sem öllum er auðsæ. Hin hliðin snýr inn og er huglægs eðlis. Það er sú vaxandi sannfæring, sem þjóðin sjálf hefir verið að ávinna sjer síðastliðið ár, eðli- leg meðvitund þess að styrjöld- inni sje lokið og að uppfylling þeirra krafa, sem hversdagsmað urinn gerir til lífsins, hafi mjak ast inn fyrir sjóndeildarhring- inn. Styrjaldarátakið. Fyrir ári, þegar Þýskaland fjell, dönsuðu Londonarbúar og sungu undir beru lofti í tvo sólarhringa samfleytt. Sex ára fargi, sem legið hafði á gleði hvers einstaklings var snögg- lega' bylt. Jafnvel þeir. sem harðast höfðu orðið fyrir barði styrjaldarinnar, misst vini, vandamenn eða eignir, drógu andann ljettar í vissu þess að fleiri hörmunga væri ekki að vænta í bráð. En hátíðahöldin tóku enda, gleðivíman dofnaði, hversdaíJsverkin kröfðust at- ungu, sem koma þangað til hygli á ný, takmarkanir stríðs- þess að njóta sólarinnar og hreina loftsins með dyn stór- borgarinnar fyrir eyrum sem fjarlægan fossnið. Nú minna þeir á innrásarviðburðinn fyr- ir sex árum síðan. Marglitur söfnuður. En í þetta sinn er ekki um óvinaárás að ræða. Sprengju- sendingarnar handan yfir sund ið eru löngu hættar og upphafs- menn þeirra hafa fengið önnur viðfangsefni sjer til dægradval- ar. Innrás hefir verið gerð, en friðsöm og vinsamlegs eðlis. — Þúsundir karla og kvenna víðs- vegar að úr bresku samveldis- löndunum og nýlendunum hafa gist Hyde Park undanfarið í tilefni af sigurhátíðinni 8. júní, sem nýlega er lokið. Þeir, sem dvalið hafa í London undan- farin ár, hafa átt kost á að kynnast fjölbreyttu safni af ó- líkustu tegundum mannkyns- ins, sjaldan hefir Söfnuðurinn verið jafn marglitur og nú. — Þeldökkir Fijibúar í laufaskorn um pilsum og litríkum stökk- um blanda geði við ljósa Norð- ins, voru þær sömu og fyr, hús- móðirin varð á ný að standa í biðröð og glima við vandamál fata- og matarseðla sem fyrr. Loftárásirnar og' myrkvunin voru horfnar, en að öðru leyti var stríðið á heimavígstöðvun- um hið sama. Jafnvel glímu- skjálftinn og baráttuhitinn, er gripið hafði alla þjóðina um sex ára skeið, dofnaði, þar sem óvinurinn sjálfur var úr leikn- um, sem áþreifanleg orsök vand ræðanna, en eftir var skilinn vígvöllurinn- óhreðinn, vanda- mál stríðsblóðtökunnar með vandamál friðarins í ofanálag. þm sex ára skeið strituðu verksmiðjur stríðsframleiðsl- unnar nótt og dag, hvíldarlaust, dreifðar og faldar á ólíkustu stöðum um allt Bretland. Fáir úr hópi almennings áttu þess kost að vita um þau gífurlegu afköst hergagnaframleiðslunn- ar, sem framkvæmd vocu viku lega. Það, sem almenningur vissi og reyndi æ áþreifanleg- ar er á stríðið leið var að þær tugþúsundir karla <ig kvenna, sem áður höfðu íramleitt gögn urlandabúa, sem minna hirða og gæði heimilanna, störfuðu um töframátt litanna. Ind- nú nær eingöngu að hergagna- verskir kvenfejóliðar í síðum framleiðslu. Ef vörutegund, sem hjúpi kynnast stallsystrum sín- j eigi var talin brýn nauðsyn á, um frá Kanada og Suður-Af- seldist upp, þá voru litlar líkur ríku. Ahmed Gibba, korpóral til þess að hún sæist á mark- frá Súdan, glæsilegur fulltrúi aðinum aftur. Skýringin var hitabeltisins, skálmar nú í nýj- ætíð hin sama, umrædd verk- um einkennisbúningi skornum-' smiðja hafði skift um hlutverk í Regent Street. — Norðrið og og smíðaði nú flugvjelar, skrið- aðgerð eftir sprengjuskemdir. Fjöregg þjóðarinnar, kolanám- urnar, vantaði fólk. Flestar verksmiðjurnar þurftu að ryðja út stríðsvjelunum og afla sjer nýrra tækja til venjulegs iðn- aðar. Gömlu vjelarnar vorú oft eyðilagðar af sex ára bið eða orðnar úreltar. Eftirspurn stáls, vjela, vjelsmiða og verkamanna óx hröðum fetum. Afskráning og heimflutning- ur hers, sem dreifður er r.m allari heim, er mikið starf og seinunnið. En brátt tóku fyrstu herdeildirnar að koma heim, af vopnast og dreifast um landið. í afskráðum her er ætíð fjöldi einstaklinga, sem hörmungar og vonbrigði stríðsins hafa svift rótfestu og sjálfstrausti. — En þar er einnig að finna vilja- sterka óbugaða menn, þjálfaða í eldi hættunnar, sigurvegarana með sigurvissu, sem ákveðnir eru í því að njóta sigursins eft- ir langþráða heimkomu. — Með hverri nýrri herdeild, sem heim kemur, rennur blóðið örara í æðum þesarar gömlu þjóðar, er oft hefir sýnt, en aldrei betur en nú, að hún kann að hopa, bíða færis, síga á og sigra á ný. Enn vantar vjelar og vinnuafl inga. Eldsvarnarliðið, sem marg sinnis bjargaði London forðum, dustaði rykið af brunaslöngun- um sínum og bauðst il þess að setja upp gosbrunna í St. James Park. Flotastjórnin bauðst til þess að senda nokkur herskip upp Thames svo að þessi gamla móða fengi á sig hátíðasvip. •— Fyrr en varði hafði öil London búist til fagnaðar. rík hverfi og fátæk, East End og West End. Áttundi júní „ann upp með skini og skúrum á víxl. Þrátt fyrir regnið streymdi miljónir manna inn í London til þess að horfa á skrúðgöngu herjanna og endalausar raðir skríðandi vígtækja af hverkyns gerð. •— Þessar vjelar voru engin skraut sýning, en þær voru varnar- tæki fólksins, sem það hafði smíðað eign höndum á örlaga- stund. Með þeim höfðu feður og bræður þes barist og sigr- að. Nær hver maður var per- sónulega tengdur eða skyldur fána, hermanni, herdeild eða vjel. —o— Það er auðvelt að gleðjast með sigrandi þjóð. Erfiðara er að tileinka sjer trú hennar á um þvert og endilangt landið, j sigur þegar alt virðist í kalda en fleiri og fleiri hjól snúast j koli. En hver sá, sem lifði og með degi hverjum. Afköstin í hrærðst meðal bresku þjóðar- er meðal iðandi þúsunda, sem sungu og dönsuðu í hlýju rökkri vornæturinnar. Snögglega mint ist jeg smáatburðar, sem gerð- sem ágæt varu til skrautlýs-, jst á þessum sama stað fyrir kolanámunum mjakast hægt en þau mjakast upp. Matarskamt- urinn er enn takmarkaður •— sveltandi þjóðum Evrópu •— en til þes sað hægt sje að hjálpa heilsufars þjóðarinnar er strang lega gætt. Búshluir sjást nú í innar á döprustu stundum ó- sigranna, gat ekk hliðrað sjer hjá því, að íhuga og undrast þá óbifanlegu trú, sem hver einstaklingur hafði á endanleg- um sigri. Ósigur var óhugsan- legur möguleiki. búðargluggunum á ný. Jafnvel | Að kveldi þess 8 júní s.l., var afgreiðslumenn verslananna ' jeg staddur á Hyde Park Corn- gefa sjer tíma til að spauga við gömlu viðskiftavinina, sem stað ið hafa í bifröðum dag eftir dag öll stríðsárin og oft farið tóm- hentir heim. Friðurinn sprettur hægt upp'úr rústum striðsins. suðrið hittast og kynnast. Vorið er komið ... Vorið er komið — í tvennum skilningi. — Náttúran hefir skrýðst júníklæðum, trje og runnar springa út og vatnalilj- dreka eða sprengjur. Að því svari gefnu kvartaði enginn. Viðreisnin. Eftir siguraaginn 1945 hljóðn Sigurhátíðin. Þegar fyrst var rætt um há- tíðahöld á ársafmæli friðarins komu annmarkar og úrtölur skjótt í ljós. Hví skyldi þjóð, sem vantaði hús, mat, föt og vjelar, kasta fje og vinnu í há- tíðahöld? Hvaða ástæða var til þess, að fagna, þar sem þreng- ingar ófriðarins knúðu enn á hvers manns dyr? Var ekki nær að reisa hús og kaupa vjelar? Ráðherrar settust á rökstóla og ógu og mældu andmæli og meðmæli. Brátt Ijet almenning- ur til sin heyra. Einhvér skrif- aði stutt brjef til The Times um málið, annar prjedikaði um það í Hyde Park, sá þrðji ympraði á því í rabbi um daginn og veginn í útvárpinu. Að öllu athuguou, þá var ástæða til þess að gleðjast. Kringumstæð- nokkrum árum. Það var á gamlárskvöld 1941. Jeg var staddur : Hyde Park Coi'ner. Það var að rökkva, engin götuljós, dimmur skýja- bakki grúfði yfir London og logndrífa fjell hægt til jarðar. Jeg tók eftir hóp verka- manna með logsuðutæk, sem var að vinna rjett hjá. Þeir voru að brjóta niður háu stál- girðinguna kringum garðinn. •—• Hún átti að fara í málmsteyp- una og breytast i byssur, skrið- dreka og skip. Um þetta levti var stálskortur í landinu, þýsku kafbátarnir söktu miskunar- laust hverju herflutningaskip- inu eftir öðru á Atlantshafinu og stríðshorfurnar voru daprar í meira lagi. Hver stálstöngin eftir áðra fjell fyrir hvítri tungu logsu.ðu tækisins. Loks var ekkert eftir nema stórt tígulegt hlið með fagurlega útflúruðum stálgrind um. Þá tíndu verkamennirnir saman áhöld sín og bjuggust til brottferðar. Jeg sneri mjer að einum þeirra, hæruskotnum Cockney, bognum í baki og spurði í ein- feldni hjarta míns: „Til hvers er að skilja eftir þetta hlið fyrst girðingin er komin í deigluna?“ Hann leit á mig dálítið eins- og Lundúnabúum er títt, ef hann þarf að skýra augljós- an hlut fyrir útlendingi og svaraði hægt og alvarlega: „Við þurfum hliðið fyrir skrúðgönguna á sigurdaginn, drengur minn“. Svo axlaði hann verkfærið sitt og hvarf út í logndrifuna. Samkomiilag um Irieste og ítölsku nýlendurnar Paris í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. Á FUNDI utanríkisráðherranna í dag mun hafa orðið sam- komulag um þau tvö atriði, ‘sem valdið hafa hvað mestum erfiðleikum á fundum þeirra að undanförnu. Samkvæmt hálf- opinberum heimildum er sagt að þeir hafi samþykt tillögu Bandaríkjanna um alþjóðlega stjórn fyrir Trieste og umhverfi hennar, auk þess sem þeir hafi komið sjer saman um fram- tíðarskipun ítölsku nýlendnanna. Hver afdrif nýlendnanna verða,hefir þó enn ekki verið látið uppi opinberlega. Ósamkomulag um friðarráðstefnuna. Frjettamenn, sem tal höfðu af fulltrúum utanríkisráðherr- anna eftir fundinn í dag, skýra svo frá, að Molotov, utanríkis- ráðherra Rússa, hafi verið ófá- anlegur til að samþykkja end- anlega ákvörðun um það hve- uðu flestar hergagnaverksmiðj- urnar heima fyrir voru náttúr- nær halda skyldr hina væntan- ur breiða úr sjer á Serpentine höfou bú og börn, til þess að — gerfitjörn Karólínu drottn- vinna að ffamleiðslunni, hurfu ingar. Aldraðir uppgjafaher- aftur til heimila sinna. Yngri menn úr fyrra stríðinu róla kynslóðin þvrptist inn í skóla kringum herbúðirnar og yngsta og aðrar mentastofnanir. Fjöldi kynslóðin siglir flöta sínum á j aldraðs fólks, sem hafði einsett tjörninni, áhyggjuláus. Hjer er sjer að þrauka stríðið út í starfi friður á ný, engar fallandi jsínu, fjekk nú þi’áða hvíld. •— sprengjur, engar hvæsandi loft Skortur á vinnuafli óx. Fimta urnar. Konur, sem yfirgefið lega erfiðar, en það sem mestu skifti hafði unnist. Enn _gat Bret inn skrifað í The Times, þegar honum sýndist, enn gat hann sagt skoðun sína hreinskilnings ! varnarbyssur. Ihvert hús í London beið eftir legu friðai’ráðstefnu, fýr en „fjórveldin hefðu komið sjer saman um stríðsskaðabóta- greiðslu ítala“. Þó mun ekki vonlaust, að samkomulag náist Ráðherrarnir koma aftur sam an á morgun. Mihailovitch hersliöfðingi í fangelsinu. •— Júgóslavneska stjórnin hefir ókært hann fyr- ir samvinnu við Þjóðverja. óvirk lega í Hyde Park ög í útvarp-Ibráðlega um sameiginlega frið- inu. Hátíðahöldin urðu tákn arráðstefnu bandamanna, en þessa alls. Fleiri bættust í hópinn og búðu hjálp sína. Loftherinn átti gnægð af gömlum flugblysum, Byrnes, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun vilja að friðarráðstefnan hefjist ekki síð ar en 25. júlí. SAMKVÆMT skýrslu, sem Skipaútgerð ríkisins hefur nýlega borist frá Skarp- hjeðni Gíslasyni í Horna- firði, hefur hann dagana 19. —20. júni s.l. gert óvirkt eitt takkadufl og sprengt annað í loft upp á Viðborðsfjöru vest an Hornafjarðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.