Morgunblaðið - 04.07.1946, Qupperneq 11
Fimmtudagur 4. júlí 1946
MORGUNBLAÐIÐ
11
Þökkum innilega alla vinsemd okkur auðsýnda á
silfurbrúðkaupsdegi okkar, þann 1. júlí s. I.
Guð blessi ykkur öll!
. Lilja Jónasardóttir,
Kristján Guðmundsson,
Laugarnesi.
Afgreiðslustarf
Röskur piltur eða stúlka óskast, nú þegar.
Sitli Vatdi
Háteigsveg 2.
yjiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiniiiiiy
Nýkomið
= Tvöfaldir vegglampar. =
= Ljósakrónur
3—4—5 og 6 arma {§
með glerskálum.
S Rafmagnslóðboltar,
3 tegundir. s
H Rafmagnsstraujárn
með hitastilli.
= Rafmagnshitapúðar
með þrískiftum roía. =
§j RAFLAMPAGERÐIN |
= Suðurgötu 3. Sími 1926. h
ÍTTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiitiiiiiiiúi
$«®^><Sx®*®x®<$*®x®>^>^<§«s><®<^<®><®*$x®x®k8k®x®'<Sxí*®<®x®><ík®><Sx®*®kSx®x®x®<8kSx®<í><$>^<SkSx
Veiðijarðir ti! sölu
Jarðirnar Fróðá, Arnarhóll og hluti úr Hauka-
brekku, með laxveiði í allri Fróðá, og Bjarnar-
foss> með silungsveiði í Kálfá, allar á Snæfells-
nesi, eru til sölu og afnota, nú þegar. Semja
ber við Kristínu Lárusdóttur, Eiríksgötu 31, |
Reykjavík. |
Líié
Að gefnu tilefni tilkynnist, að jeg einn hef að
gera með leigu á efri hluta árinnar, hann er
ca. 20 km., með 17 veiðistöðum. Akvegur með
honum öllum. 2 næstu helgar lausar, auk þess
nokkrir dagar í ágúst, þar á meðal verslunar-
mannafrídagarnir.
KRISTINN KRISTJÁNSSON,
Hávallagötu 53, sími 4334.
Frá ársþingi t.S.f.
Á SÍÐASTA ársþingi í. S. í., bandalög og önnu • hjeraðasam-
1.8. Dronning
Alexandrine
Næstu tyær ferðir frá Kaup-
mannahöfn verða sem hjer
segir:
10. júlí og 27. júlí.
Flutningur tilkynnist skrif-
stofu fjelagsins í Kaupmanna-
höfn.
SKIPAAFGREIÐSLA
JES ZIMSEN.
(Erlendur Pjetursson).
Ti LKYNNING
Hjer með tilkynnist að leigumála- og skaða-
bótaskrifstofa breska flughersins (Hirings &
Claims Office, R.A.F.) verður lokað í byrjun
ágústmánaðar þ. á. og verða því allar kröfur
á hendur breska landhernum, sjóhernum eða
flughernum, að berast skaðabótaskrifstofunni
fyrir 26. júlí. Það verður ekki hægt að taka
neinar kröfur til greina, sem berast eftir 26.
júlí 1946. —
Scftuadron cJdeader
Ji. £ WaJaJ .
Hirings and Claims Office, Tryggvagötu,
Reykjavík.
mMisiNS
Esfa
áætlunarferð austur um land
í hringferð í kringum 12, þ.‘ m.
Flutningi veitt móttaka á
morgun og árdegis á laugar-
dag.
Pantaðir farseðlar óskast
sóttir í síðasta lagi á mánudag.
sem er nýlokið, eins og áður
hefir verið getið u mhjer í blað
inu, voru eftiríarand tillögur
samþyktar:
.,Ársþing íþróttasambands ís-
lands skorar á Alþingi íslend-
inga, að lögskipa 17. júní, sem
þjóðhátíðardag-*.
„Ársþing Í.S.Í. 1946 lýsir sig
eindregið mótfallið afsali að
leigu íslensks lands eða ís-
lenskra rjettnda til einstakra
stórvelda eða nokkurra annara
erlendra aðila í hernaðar þágu.
Telur þingið að með því sje
sjálfstætði þjóðarinnar og ménn
ingu stofnað í hættu. Ennfrem-
ur skorar þingið á ríkisstjórn-
ina að krefjast þess, að hið er-
lenda herlið, sem nú .dvelur í
landinu hverfi á brott þegar
í stað“.
„Ársþing Í.S.Í. 1946, skorar
á ríkisstjórnina að koma á ör-
uggri löggjöf á Þingvöllum nú
þegar, til útrýmingar því á-
ft
standi, sem nú ríkir á þessum
fornfræga og helga sögustað“.
„Ársþing Í.S.Í. samþykkir að
kjósa þriggja manna milli-
þinganefnd til þess að undirbúa
raunhæfar tillögur til úrbóta
í áfengismálum.“ í nefndna
voru kosnir Guðmundur Svein-
björnsson, Frímann Helgason
og Gísli Sigurbjörnsson.
„Ársþing Í.S.Í. 20. júní 1946
skorar á bæjarstjórn Jteykja-
víkur, að flýta sem mest má
verða byggingu fyrirhugaðra í-
þrótamannvirkja í Laugardaln-
um, einkum telur ársþingið
nauðsynlegt að byrjað verði á
úti-sundlauginni og leikvangn-
um, sem allra fyrst“.
„Ársþing Í.S.Í. haldið í Rvík
í júnímánuði 1946, skorar á bæj
arstjórn Reykjavíkur að láta
Skautahöll h.f. fá aftur lóð þá,
sem fjelaginu var upphaflega
veitt, • eða aðra sem fjelagið
gæti sætt sig við undir skauta-
höll, þar sem annars eru líkur
bönd innan ISÍ, hafi fána eða
merkjasölu til ágóða fyrir í-
þróttastarfsemina einu sinni á
ári, skiftist jafn á milli ÍSÍ ög
vðkomandi aðila. Telur árs-
þngð vel til íallið að ÍSÍ skipu
leggi og hafi á sínum vegum
fánasölu þjóðhátíðardaginn, ef
leyfi til þess fæst Að öðru leyti
velji stjórn viðkomandi fjelaga
og bandalaga merkjasöludaga,
eftir því, sem þeim best hent-
ar“.
„Ársþing ÍSÍ óskar þess, að
stjórn ISÍ vinni af auknum
krafti að eflingu sjáóðs íþrótta-
heimilis ÍSÍ og skipi til þess
sjerstaka nefnd, ef hún telur
þess þörf“.
„Ársþing ÍSÍ 1946 felur stjórn.
sambandsins að undirbúa, sem
best má 'verða 35 ára afmælis-
mót á Þingvöllum 1947, og skor
ar jafníramt á öll íþróttafjelög
landsins að senda sem flesta
keppendur á mótið“.
..Ársþing ÍSÍ 1946 beinir því
til stjórnar sambandsins að taka
til athugunar hvort ekki muni
vera haganlegt að halda næsta
ársþing í einhverju sumargisti-
húsi t. d. Geysi“. Þess má geta,
að stjórn ÍSÍ hefir ákveðið á
fundi sínum 23. 6. að Islands-
glíman 1947 fari fram í Hauka-
dal.“
..Ársþing ÍSÍ 1946 ákveður
að árgjald til sambandsins verði
hið sama á næsta ári og það var
s.l. ár kr. 0.75 fyrir hvern með-
lim þess“.
Sænilu íþróífa
fnesiiilrnir
m
EINS OG ÁÐUR HEFUR
verið sagt frá koma sænskir
íþróttamenn til bæjarins í
miiiniiinumiiiimiiiiiMiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiM
Telp;
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiii >.
MMMIIMMMIMMMIMMMMMMMMMMMMIIMMMMMMMMMIIII
[Bjarni Jónsson 11 Bandsög 16”
Afrjettari 6”
læknir, Öldugötu 3, sími
2286, gegnir sjúkrasam-
ílagsstörfum fyrir mig í
sumar.
Matthías Einarsson.
| til sölu og sýnis frá kl. f
6—8, Túng. 45.
i Nýjar Walker Turner vjelar. |
f óskast til að gæta 2ja ára {
| drengs. Gott kaup. Uppl. I
| Njálsg. 94, 1. hæð.
IIMMMMIIIIIIMI..
lllllllllllltMIUtVIIIIIIMIIIIIIIIIMMIIIIIIIMIIIIIMIIMIMailllVH
= 5 manna
|Ford |
| í mjög góðu standi til sýn- |
i is og sölu við Hótel Skjald- \
i breið frá kl. 12—2 í dag. i
imiHHMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHMIIHIIIIMIIIIHIIIIIIII
lllllll 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
boði íþróttafjelaganna um
fyrir, að ekkert rnuni verða úr;iieigina og munu þeir keppa
íþróttamann- hjer a mánudag og þriðjudag
byggingu þessa
virkis, er hafa mnn ómetanlega
þýðingu fyrir Reykjavík og
landið allt“.
Tiílögur, sem vísað var til
stjórnar ÍSI.:
n. k. Fararstjóri Svíánna er
Sverkir Benson, ritstjóri við
sænska íþróttablaðið og mun
hann jjafnvel dvelja hjer þar
til landsleikurinn við Dani
er um garð genginn, en hinir
„Ársþng ÍSÍ 1946, felur þátttakendurnir hverfa heim
stjórn sambandsins að beita -^öðis n. k. fimmtudag.
sjer fyiúr aðgerðum til að
stemma stigu fyrir áfengisneysl
Þeir, sem koma hingað eru
allt úrvalsmenn og verður
andi:
a. Lög um hjeraðabönn komi
til framkvæmda.
unni í landinu og uppivöðslu-j £aman a^ sía Þa í keppni við
semi ölvaðra manna á íþrótta-. íþróttamenn okkar, sem um
mótum og samkomum víðsveg-1 fá æfingu í að keppa í
ar um landið, m. a með eftirfar harðri keppni.
Þeir, sem koma eru þessir:
Olle Lindén, 800 m. hlaup-
ari, einn af bestu hlaupurum
b. Ríkð 4iafi jafnan tiltæka Svía og talinn nú besti Sví-
nokkra lögregluþjóna, er haldi inn á þessari vegalengd. Hann
uppi reglu á samkomum í land- mun keppa í 400 og 800 m.
hlaupum.
j Herbert Willný, kuluvarp-
ari, -sænskur meistari í þess-
'ari grein s.l. tvö ár, varpar
kúlunni yfir 15 m.
| Stig Danielsson, sprett-
hlaupari, einn efnilegasti
spretthlaupari Svía nú, sigr-
aði t.d. hinn þekkta sænska
! Framh. á bls. 12.
inu, viðkomandi fjelögum og
samböndum að kostnaðarlausu"
„Ársþing I.S.Í. 1946 felur
stjórn sambandsins að sækja
um fjárstyrk úr ríkissjóði til
aukinnar bindindisfræðslu á
vegum sambandsíjelaga sinna“.
„Ársþing ÍSÍ beinir því til
stjórnar sambandsins, að vinna
að því að öll fjelög, íþrótta-