Morgunblaðið - 04.09.1946, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.09.1946, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 4. sept. 1946 - Meðal annara Sölubúð óskast f oría... Sölubúð óskast til leigu strax eða 1. október. Tilboð, merkt: „Bókabúð“, sendist Morgun- blaðinu, fyrir 10. september. Húsgögn svefnherbergi, saumaborð, smáborð, sófaborð og kommóður. Salon flygill (Hornung & Möller) Piano gott úrval. FYRIRLIGGJANDI. ^Jdaraldur ^d^úótááon HAFNARHÚSINU, símar 1483 og 2454. Járniðnaðarmenn Tveir logsuðumenn og tveir vjelvirkjar óskast nú þegar. Vjelaverkstæði Björgvins Frederiksen. Framh. af bls. 8. Hugsa sjer! segir Kristinn, að menn skuli leyfa sjer á íslandi, að hafa andstygð á einræði og kúgun, eftir að stjórnendurnir i Moskva hafa látið okkur í tje svo vandfengna vöru eins og timbur! Þetta finst Kristni litla alveg yfirgengilegt. ★ Sömu daga, sem hann lætur í ljósi undrun sína yfir því, hve landar hans, sem eru andvigir einræði, skuli vera harðbrjósta, að þeir geti ekki hugsað sjer að selja sannfæringu sín fyrir spítur, halda hjálparkokkar hans áfram að ausa svívirðing- um yfir Bandaríkin og Bretland fyrir það, að stórveldi þessi skuli ekki þegar hafa látið hrífast af þeim „straumum“ asíatiskra áhrifa, er Þjóðviljinn segir að flæði nú frá Moskvu vestur yfir Evrópu. Það er grátbroslegur maður, sem er launaður til þess að halda uppi svívirðingum hjer á landi um hin vestrænu lýð- ræðisríki, og notar til þess öll möguleg og ómöguleg tækifæri, en hneigir sig daglega í auð- mýkt fyrir austrærpni kúgun- arstefnu er hann óskar, af heil- um hug, að nái hingað til lands og heimtar að öll þjóðin beygi knje sín fyrir, vegna þess að við höfum fengið þaðan austan að nokkuð af trjávið. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstar j ettarlögmenn Oddfellowhúsið. — Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf. Því aðeins eignist þjer allar íslendingasögurnar, að þjer gerist áskrifandi að hinni nýju útgáfu íslendingasagna. 13 bindi, 120 sögur og þættir, ásamt nafnaskrá, fyrir aðeins 300 krónur heft, en 423,50 í góðu skinnbandi. Sendið áskrift til Guðna Jónssonar magister, pósthólf 73, Reykjavík. ÍslendiRgasagnaútgáfan. Jeg undirrit.... gerist hjer með áskrifandi að íslendinga- sögum íslendingasagnaútgáfunnar og óska að fá hana bundna, óbundna. (Yfir það, sem ekki óskast sje strikað). Nafn ............................ Heimili ......................... Póststöð ........................ íslendingasagnaútgáfan, pósthólf 73 eða 523, Reykjavík. Skrifstofa Garðyrkjiiráðunouts er flutt 1 Hafnarstræti 20 (Hótel Heklu). Inngangur frá Hafn- arstræti eingöngu. Viðtalstími kl. 1—2,30 alla virka daga, nema laugardaga, sími 7032. Borgarstjóri Unglinga vantar til að bera blaðið til kaupenda um næstu mánaðarmót, við: Langholtsveg Hávallagötu Við flytjum blöðin heim til barnanna. Talið strax við aígreiðsluna, sími 1600. rn„9 lA,nlla,(ÍÍ& AKRANES: Símanúmer okkar er: 1 7 3 f XJerólunin Ujar^ Lf. Akranesi. Föroyingar í íslandi og föroyskir sjómenn Fólkaatkvöðan um samband ella loysing nærkast í hvörjum. Minnist til at velja. Veljið í góðari tíð. Atkvöðuseðil fáa tit í danska sendi- ráðnum í Reykjavík, Hverfisgata 29. Tá tit hava sett kross fyrir loysing verður atkvöðuseðilin annað hvört latin til sendiráðið | í Reykjavík ella til bæjarfógeta í tí býi, tit búgva. Sjómenn hava eisini rætt til at velja hjá skiparanum, sum hevur skyldu til at hava at- kvöðuseðlar. Veljið í góðari tíð. Veljið í morgin, heldur enn 1 ovurmorgin. Veljið rætt — veljið loysing — veljið frælsi Föroyingum til handa. Tórshavn 17. august 1946 Föroyingafelag — Felag fyrir Föroya frælsi. y X % 1 /■ ■ | ; ;■ < ' I ' ■■-’ i . 1 l. ‘ íiíí • ■ <■'■• ’ ' : V .j ! • > ■ IMýkomið SILFURSLAGLOÐ RENNIMÁL, sænsk. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Afgreiðslumaður eða stúlka óskast nú þegar. ^lUUsUöltU, Háteigsveg 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.