Morgunblaðið - 04.09.1946, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.09.1946, Blaðsíða 9
MiSvikudagur 4. sept. 1946 iíORGUNBLAÐIS 9 GAMLABÍÓ <SSH IConungiir beflaranna (KISMET) Amerísk stórmynd í eðlilegum litum, er gerist í hinni skrautlegu fomu Bagdað. Ronald Colman Marlene Dietrich. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó Hafnarfirði. Hræðslumála- ráðuneytiD (Ministry of Fear). Spennandi amerísk njósn- arsaga, eftir Graham Greene. (Framhaldssaga Þjóðviljans). Ray Milland, Marjorie Reynolds. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Til sölu vegna brottflutnings Stofuskápur, skrifborð, svefnherbergishús- gögn, 2 borð, 2 bókahyllur, 5 lampa útvarps- tæki, Perihel ljósa og hitalampi. Til sýnis eftir hádegi í dag. ^dí^re^ ^ydndreóóon Ásvallagötu 7. Danska listakonan Hedvig Collin heldur sýningu á málverkum sínum og bók- um, sem hún kallar: Minningar úr dagbók | minni“, í bakhúsi Mentaskólans, frá 5.—12. september, kl. 4—6 og 8—10. Húseigendur Ung hjón, einhleyp, óska eftir að fá leigða góða 2ja til 3ja herbergja íbúð 1. okt., helst 1 Austurbænum. Há leiga í boði. Tilboð, merkt: „Há leiga“, sendist afgr. Mbl., fyrir laugardag. TJARNARBÍÓ ög dagar koma (And Now Tomorrow) Kvikmynd frá Para- mount eftir hinni frægu skáldsögu Rachelar Field. Alan Ladd, Loretta Yong, Susan Hayward, Barry Sullyvan, Sýnd kl. 5, 7 og 9. tiriiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiMiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiMifiiiii i\lýir kjólar teknir fram í dag. [ VefnaSarvöruverslunin | Týsgötu 1. .............................1111H llúseignirnar Mjóstræti 8 og 8A eru til sölu. Laust til íbúðar 1. okt. n. k. þrjár stofur og eldhús. Húsin eru til sýn- is í dag. Kauptilboðum sje skilað til Pjeturs Jakobs- sonar, Kárastíg 12 fyrir, kl. 7 síðdegis laugardag- inn 7. þ. m. Rjettur áskil- inn til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. 'IIIIIIIIMMIIIIIMIMMIMIIMIIIMIMMIMIIIIIIMIMMIIMMIMMII* FOTIN GETA EYÐILAGT KONUNA. Persnesk teppi Mottur til sölu og sýnis í kjallaranum Tjarnargötu | 39 í dag, kl. 10—12 og 5—7. 2 vanir skósmiðir geta fengið atvinnu frá 1. október næstkom- andi — Uppl. á skóvinnustofu Lárus G. Lúð- vígsson 1 Þingholtsstræti 11. Það er satt. Sami fallegi kjóllinn, sem sló í gegn, get- ur fengið í sig svitalykt og hún haldist þar og skemt hann. Komið í veg fyrir þetta með því. að nota hið fljót- virka, snjóhvíta Odorono- krem. Það særir ekki húðina (ekki einu sinni eftir rakst- ur) og það skemmir ekki kjólinn. ODOrRO.PO Hafnarfjarðar-Bíó: SuSlivans- f jölskyldan Áhrifamikil stórmynd, sem mun verða ógleyman- leg öllum er sjeð hafa. Aðalhlutverk leika: Anne Baxter, Edvard Ryan, Thomas Mitchell. Sýnd kl. 6 og 9. Sími 9249. Alt til íþróttaiðkana og ferðalaga Hellas, Hafnarstr. 22. - Önnumst kaup og sölu FASTEIGNA Garðar Þorsteinsson Vagn E. Jónsson Oddfellowhúsinu. Símar: 4400, 3442, 5147. NYJA BIO (við Skúlagötu) Endurfæðing Áhi'ifamikil og vel leik- in mexikönsk mynd, eftir samnefndri skáldsögu LEO TOLSTOY. Aðalhlutverk Emilo Tuero og Lupita Tovar. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Grunaður um græsku Bráð-spennandi „Cow- boy“ mynd með kappanum Eddy Dew og grínleikar- anum Fuzzy Knight. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7. <«X$^<$X$<$<$3X$<5>^K$^>^h£<$<$<$^X$3x$X$X^$k3^$X$>3x$h$>3x$h$^>^<$3x$<$^3>^<$3>3x$X*> Fmmtíðar atvinna f Nokkrir handlægnir menn, helst vamr rjett- ;; ingum á bílum, geta fengið atvinnu á rjett- | ingarverkstæði voru. — Uppl. hjá verkstjór- ;; anum. — ($><$H$><$><$><$K$H$><$H$><g><g><^><$><$><$K$><^<$K$><$><$H$><$K$K3><^<^><^><^><^><$><$K$><$><^><$><$^^ SVITAMEÐAL. 108 Stúlkur vanar kjólasaum, vantar okkur nú þegar. — <► Getum ennfremur tekið nokkra unglinga frágang, — Upplýsingar í versluninni, frá kl. 5—6 e. h. í dag. DMur Lf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.