Morgunblaðið - 21.09.1946, Page 5

Morgunblaðið - 21.09.1946, Page 5
Laugardagur 21. sept. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 5 Fjögur fjelög ungra Sjálfstæðis manna stofnuð á Austurlandi UNDANFARNA mánuði hafa ungir sjálfstæðismenn á Aust- urlandi eflt stórlega fjelagssam tök sín. Fjögur fjelög ungra sjálfstæðismanna hafa verið stofnuð með samtals 350 með- limum. En þetta er aðeins byrj- unin, ungir sjálfstæðismenn austur þar undirbúa stofnun enn fleiri fjelaga. Austfirsk æska hefir snúið bakinu við rauðu flokkunum og skipar sjer nú í hinar stöðugt vaxandi fylk ingar Sjálfstæðisæskunnar um land allt, er berst fyrir bætt- um efnahagslegum kjörum og þjóðlegri menningu. Ungir Sjálfstæðismenn um land allt munu fagna því af alhug, hversu flokksbræðrum þeirra á Austurlandi hefir tek- ist að efla fjelagssamtök sín og vona að það beri þann árang- ur, að áhrifum rauðliða í Aust- firðingafjórðungi verði sem fyrst verulega hnekkt og að Sjálfstæðismönnum takist að ná þar forustunni sem og ann- ars staðar á landinu til bættra hagsmuna landi og lýð. Fjelög ungra Sjálfstæðis- manna er stofnuð hafa verið á Austurlandi eru þessi: Fjelag ungra Sjálfstæðismanna á Hjeraði. Þorsteinn V. Snædal, Skjöldólfs stöðum, formaður. Meðst j órnendur: Guttormur Þormar, Geitagerði. Olafur Jónsson, Urriðávatni. Jón E. Sveinsson, Egilsstöðum. Skjöldur Eiríksson, Húsey. Fjelag ungra Sjálfstæðismanna Norðfirði. Gunnar Guðmundsson, form. Meðstj órnendur: Trausti Björnsson. Reynir Zoega. Anna Jóhannesdóttir. Vilborg Dagbjartsdóttir. Fjelag ungra Sjálfstæðismanna á Seyðisfirði. Jón Gestsson, form. Meðstjórnendur: Guðlaugur Jónsson. Guðmundur Gíslason. Guðbjörg Þorsteinsdóttir. Guð.rún Sigfúsdóttir. Carl Nielsen. Lára Jónsdóttir. Fjelag ungra Sjálfstæðismanna Eskifirði. Gunnar Björgvinsson, form. . Meðstjórnendur: Eiríkur Þorkelsson. Ragnar Björnsson. Þorvaldur Friðriksson. Jón Þorkelsson. Þessi fjelög hafa ákveðið að Stofna með sjer samband fjelög unum til aukins styrktar, mun Fjelög þessi tals 350 stofnun þess fara fram í þess- um mánuði. Fjelagsstarfsemi Sjálfstæðismanna á Austur- landi hefir verið fremur lítil hingað til, þótt Sjálfstæðis- flokkurinn hafi átt þar marga dugmikla baráttumenn er mik- ið hafa á sig lagt málefnum Fyrir nokkru voru birt hjer á SíðUnni nokkur „spakmæli“ kommúnista er birtust í Verka- lýðsblaðinu 1932. En slík ummæli þykir ung- kommúnistum víst ekki móð- ins nú til dags, því við þetta urðu þeir viti sínu fjær af reiði, ef hægt væri að tala um vit hjá þeim söfnuði, svo að allt sem ltomið hefir frá þeim síðan á prenti hefir runnið sam an í blót og formælingar, svo ekki sjest þar glóra í nokkra skynsemi. Annars er þetta síðasta vit- leysiskast þeirra ung-gæðing- anna ekkert óþekt fyrirbrigði á þeim vígstöðvum, yfirleitt hafa öll skrif ung-kommúnista hing- að til verið með þeim hætti, að með endum má kalla, ef eitt- hvað hefir komið frá þeirra eigin brjósti þá hafa það verið skefjalausar skammir og ill- mæli um menn og málefni, en mest hafa þeir þó fyllt upp síðu sína í Þjóðviljanum með end- ursögðum langlokum úr ýms- um kommúnistiskum sorpblöð- um hingað og þangað að úr heiminum. Fáir munu nú sem betur fer heimska sig á að lesa þennan þvætting kommúnista, er virð- ist fara versnandi með hverri vikunni sem líður, en vorkunn er þeim unglingum er gerst hafa þannig leiksoppar erlendrar yfirráðastefnu og gera sjer leik að því að sniðganga allan sann- leika í skrifum sínum. Árið 1937 spáði einn aðal- foringi kommúnista hjer á landi því, að eftir tíu ár þ. e. 1947 yrði hjer orðinn aðeins einn flokkur, sameinaður úr Alþýðu- flokknum, Kommúnistaflokkn- um og Framsóknarflokknum en Sjálfstæðisflokkurinn horfinn og nokkrir af forsprökkum hans gerðir landrækir, en leyf- arnar af flokknum leystar upp. Þetta var og sjálfsagt er telja sam- fjelaga flokksins til framdráttar hefir árangur stundum orðið minni enn skyldi vegna þess að skort hefir fjelagslegt samstarf, úr þessu hefir nú verið bætt og árangurinn mun óefað fljótt koma í Ijós. draumur flestra kommúnista; aðeins einn flokkur leyfilegur, pólitískum andstæðingum út- rýmt á miskunnarlausan hátt. Þetta er það ,,lýðræði“, sem nú er ríkjandi í þeim löndum er kommúnistar hafa brotið und- ir sig, svo sem Póllandi, Tjekkó slóvakíu og Júgóslavíu o. fl. löndum. Það er og þetta „lýðræði“, sem kommúnistar hjer bjóða íslensku þjóðinni, vonandi ber hún gæfu til að hafna slíku boði. Fjölmennl hjeraðs- méf á Snæfells- nesi Samband ungra Sjálfstæðis- manna í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu efndi til hjeraðsmóts að Hofgörðmn, síðastliðinn sunnudag. Vrar margt manna saman komið, 300—400 manns, og meirihlut- inn ungt fólk. Þetta er fyrsta samkoma, sem fjelagssamtök ungra manna í sýslunni gangast fyrir, en sam- bandið var stofnað í júní-mán- uði nú, í sumar. Þráinn Bjarnason í Böðvars- holti setti mótið með ræðu. Þá fluttu þeir ræður alþingismenn irnir Gunnar Thoroddsen og Jóhann Hafstein. Pjetur Jóns- son, operusöngvari, skemmti með einsöng við ágætar undir- tektir. Árni Ilelgason frá Stykkishólmi söng gamanvís- ur, er þótti besta skemmtun að. Að lokum var dans stiginn. Mótið fór hið besta fram. Unga fólkið setti svip á sam- komuna og er myndarlega af stað farið af hinu nýstofnaða sambandi ungra Sjálfstæðis- manna, er gekkst fyrir sam- komunni. Ooðskapur Komniúnista Sjálfstæðisflokkur berst íyrir betri efnahagslegri afkomu þjóðfjelagsþegnanna FLESTUM er það Ijóst, að fá- um þjóðúm hefir tekist á jafn skömmum tíma og íslendingum að byggja upp efnahagslegt sjálfstæði sitt og komast í röð fremstu þjóða hvað fram- kvæmdir snertir á sviði athafna lífsins, þegar miðað er við stærð þjóðarinnar. Það má heita aðeins örfá ár síðan þjóðin fjekk frelsi til að ráða málum sínum sjálf og á þeim tíma hefir hún svo að segja þurft að reisa allt frá grunni. Eins og kunnugt er, þóttust Danir allt af tapa á viðskipt- um sínum við íslendinga. ís- land átti að vera þeim byrði. Þetta var prjedikað af svo mik- illi kostgæfni, að jafnvel marg- ir íslendingar fóru að efast um, að þjóðin gæti staðið á sínum eigin fótum. En sem betur fór urðu þeir menn er þannig hugs- uðu í miklum minnihluta hjá þjóðinni. Þrátt fyrir alla erfið- leika og lamandi áþján í alda- raðir trúði meirihluti þjóðar- innar samt á mátt sinn og ól í brjósti trúna á betri og bjart- ari tíma. Síðan frelsið fjekkst hefir svo verið unnið að uppbygg- ingunni. Að vísu verður því ekki neitað, að stundum hefir mis'jafnlega tekist um ýmsar framkvæmdir, en oftast mun það fremur hafa stafað af þekkingarskorti heldur en vís- vitandi ásetningi. Atvinnuveg- ir þjóðarinnar áttu mjög erfitt Uppdráttar í nokkur ár fvrir síðustu heimsstyrjöld. Fjárhag- urinn var mjög erfiður, svo ekki voru efni til mikilla fram- kvæmda. Ríkið reyndi að halda atvinnuvegunum gangandi með lánum og styrkjum og fram- leiðendur, þeir er ekki gáfust algerlega upp, söfnuðu stór skuldum. Við þetta drógst at- vinnan svo saman. að hundruð mann af okkar fámennu þjóð gengu atvinnulausir. Allir hugsa með hrvllingi til þessara hörmungar ára og vona að slík- ir tímar komi aldrei aftur yfir þjóð okkar. Og þegar þjóðin hafði aflað nokkurs fjár á stríðsárunum, fóru menn að hugsa um, hvernig hægt væri nú að vígbúast gegn slíkri kreppu. Flestum var það Ijóst, að hefjast varð sem fyrst handa ef þjóðin biði mundi fjársjóð- unum verða fljótlega eytt til að halda gangandi hinum úrsjer gengnu atvinnutækjum og hvar ætti þá að taka fje til kaupa á nýjum tækjum? Sporið var því stígið. Undir forustu Sjálf- stæðisflokksins hófst baróttan til að tryggja framtíðina. Sumir hafa sagt, að það hefði verið betra að bíða svolítið lengur. Hvað segja staðreynd- irnar? Með degi hverjum hækk ar verð allrar innkeyptrar vöru. Það er ekkert ótrúlegt, að ef beðið hefði verið með ný- sköpunina þó ekki hefði verið nema í nokkra mánuði, hefði allt orðið mun erfiðara í fram- kvæmdinni og sennilega miklu dýrara. Því miður bar einn stjórn- málaflokkinn ekki gæfu til að vera með í þessari viðreisn, enda hefir hann nú að mak- legu fengið sinn dóm fyrir og á sennilega eftir að gjalda þess meira. Hinar auknu framkvæmdir veita þjóðinni möguleika, en skapa henni um leið skyldur, reynslan ein mun sýna hvernig henni tekst að leysa þær. Hringsnúninpr lAmmnnifh nýH?ssiatmi.s:ía KOMMÚNISTAFLOKKUR- INN hefir upp á síðkastið látið mikið af tryggð sinni við allt, sem íslenskt er og sjerstak- lega allt, sem snertir frelsi landsins. Hafa þeir jafnvel prentað 1 því tilefni ræðu Ein- ars Þveræings um Grímseyjar- gjöf og birt myndir af Jóni Sigurðssyni við hliðina á Stalín og Molotov. Þessi þjóðrækni á sjer þó skamman aldur. Fyrir 15 árum er flokkurinn byrjaði starf sitt, var merki Rússa hvarvetna borið fyrir liðinu en ekki íslenski fáninn. Þá þótti allt fánýtt sem íslenskt var. Bylting að rússneskum sið var boðuð, bylting er skola átti burtu Alþingi, ríkissíjórn, eigna rjettinum og persónufrelsi manna. Á þessum árum fóru leiðtogar kommúnista ekkert dult með það, að þeir álitu sig fyrst og fremst þegna í al- þjóðaríki kommúnista. Eitt af því, sem allir kommún istar á Islandi voru þá sam- mála um, var að fordæma Hitler og Þýskaland. En þetta snjerist við 1939 þegar Stalín og Hitler tókust í hendur, þeg- ar þeir herrar skiptu Póllandi á milli sín „þegjandi og hljóða- laust“, eins og íslenskir kom- múnistar orðuðu það. Án þessa bandalags við Rússa gat Hitler ekki hafið stríðið, því ef Rúss- ar hefðu þá staðið með Bretum pg Frökkum hefði Hitler aldrei Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.