Morgunblaðið - 09.10.1946, Page 10

Morgunblaðið - 09.10.1946, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 9. okt. 1946 Bifreiðar til sölu Fólksbifreiðar: Dodgesmíðaár 1940,1941,1942. Plymouth smíðaár 1941, 1942. Ford smíðaár 1940, 1941. Chrysler smíðaár 1940, 1941. Pontiack smíðaár 1940,1941. Pena plane smíðaár 1935. Austin smíðaár 1937 (4. m.), 1940 (4.m.). Fordson smíðaár 1946 (sendiferðabifreið). Studebaker smíðaár 1936 (26 m.). Ford smíoaár 1942 (26 m.). Chevrolet smíðaár 1942 (30m.). Vörubifreiðar: Ford smíðaár 1941. Chevrolet smíðaár 1937, 1940, 1942. International smíðaár 1934. Studebaker smíðaár 1942. Dodge smíðaár 1942 (ötonna). Bilamiðlunin Bankastræti 7 — Sími 6063. Okkur vantar duglegan afgreiðslumann eða stúlku helst vön afgreiðslu. — Upplýsingar í búðinni Barmahlíð 8. Húsgagna-1 smiður utan af landi óskar eftir i vinnu í Reykjavík. Útveg- = un á góðu herbergi nauð- 1 synleg. Nánari upplýsing- = ar gefur Eiríkur Loftsson i í síma 6448 frá kl. 7—8 í i kvöld og annað kvöld. Hafnarfjörður 2 herbergi og eldhús óskast nú þegar eða í vet- % I ur. Til greina kemur óinnrjettað. Mikil fyrir- | I framgreiðsla. — Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir I 15. okt., merkt: „Á—10 þús—V“. HUSRAÐENDUR TAKIÐ EFTIR! Tveir ungir menn í góð- | um stöðum óska eftir stórri stofu eða tveim smærri her- \ bergjum nú þegar. Há = leiga. Fyrirframgreiðsla i eftir samkomulagi. Tilboð = óskast send til afgr. blaðs ins fyrir 7. þ .m. merkt: ; „L—M—1177 — 283“. Gúmmístólar hentugir fyrir sumarbústaði og til ferðalaga, nýkomnir. ^JCriótján Cj. (jíófaóon CJ (Jo. li.j?. 1. vélstjóra og háseta unniinininmimDinnu^ísíiQimnQfinmmnnmo Auglýsendur alhugið! a8 ísafold og Vörður er vinsælasta og fjölbreytt- asta blaðið f cveitum lands ini. — Kemur út einu linni í viku — 18 BÍður. vantar mig til reknetaveiða. — Upplýsingar um borð í m.b. Austri, sem liggur við Verbúð- arbryggjurnar, eða síma 1324. Unglingsstúlka óskast til innheimtu og sendiferða. Upplýsingar ekki gefnar í síma. 1 I (L>CýCjerl ^JCriátjánióovi CJ (Jo., li.j Hafnarstræti 5. Verzlunarmannofélag Reykjavíkur Eins og að líkum lætur, þá hafa hin ýmsu verslunarfyrirtæki þessa bæjar, styrkt hlutaveltu þessa, með ríkulegum gjöfum, af ýmsum f jölbreyttum og gagnlegum varningi. ----------- Á boðstólum verður meðal annars: Matvara í sekkjum og Molasykur í kössum — Niðursuðuvörur — Nýtt Kindakjöt — Garðávextir — Kridd — Gler- og Leirvörur — Rafmagnstæki — Fatnaður, ytri og ynnri — Kven- og Karlmannaskór — Brauð Hreinlætisvörur — Leðurvörur — Öl- og Gosdrykkir — Svefnpoki og Bakpoki — Danskensla. > — Tvö þúsund krönur í peningum — j — Mánaðarfæði í Félagsheimili V.R. — i — Ljóðasafn Einars Benediktssonar — \ — og fleiri ritverk. — Hafið þið nokkurn tíma séð glæsilegri Hlutaveltan hefst kl. 7 síðdegis. — Svellandi músík. Drátturinn 50 aura. — Inngangur 50 aura. — Ekkert vafasamt happdrætti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.