Morgunblaðið - 19.10.1946, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 19.10.1946, Qupperneq 7
Laugardagur 19. olít. 1946 MORGUNBLAÐIÐ n í r ikemtun í Tripolileikhúsinu Ágóðinn rennur til bágstaddra barna í Hamborg. Sunnudaginn 20. október 1946 kl. 4,30 e. h. Brynjólfur Jóhannesson leikari Pjetur Jónsson óperusöngvari les upp. - syngur. Lárus Ingólfsson Gamanvísur með undirleik Einars Jónssonar. Lúðrasveit Reykjavíkur Stjórnandi Albert Klahn. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal. FAGRA YERÖLD Fegurstu ljóð saintíðarinnar. Mest eftirspurða bókin síðustu árin. Komin út í undurfagurri útgáfu, myndskreyttri af Ásgeir Júlíus- syni, og með málverki af Tómasi eftir Blöndal. Fegursta og*vandaðasta bók haustsins. — Fallegasta gjöfin. Bók, sem allir þurfa að eiga. — Komin til allra bóksala. HELGAFELL Laugaveg 100 — Aðalstræti 18 — Garðastræti 17. Ný bók, sem vekja mun mikla athygli: iðillinn Hafsteinn Björnsson Skráð hefur ELÍNBORG LÁRUSDÓTTIR. • > Þetta er mérkileg bók og athyglisverð, hverja skoðun sem menn kunna að hafa á sálrænum málum. Hafsteinn Björns son var síðasti miðillinn sem starfaði undir handleiðsiu Einars H. Kvaran, og má hiklaust teljahann einn merkasta sannanamiðil, sem kunnur er hjer á landi, fyr og síðar. Bókin segir frá atburðum er gerst hafa í sambandi við miðilinn. Hjer koma svo margir landskunnir menn við sögu, að eigi verður skelt við skollaeyrum. Jónas Þorbergsson, útvarpsstjóri, ritar all- langan inngang að bókinni, tveir dómkirkju- prestar. og aðrir prestar koma hjer við sögu, auk fjölda nafngreindra manna og kvenna. Frásagnir allar virðast svo vel rökstuddar og rígskorðaðar órækum sönnunum að furðu gegnir. Bókin fæst nú í öllum bókaverslunum. FéSag matvörukaupmanna í Reykjavík heldur fund í Kaupþingssalnum mánudaginn 21. þ. m., kl. 8,30 e. h. DAGSKRÁ: Viðskipta- og verðlagsmál. Framsögumaður Helgi Bergsson, skrifstofustjóri Verslunar- ráðs íslands. STJÓRNIN. KABLA WAIiAMÍZi British Ropes Limited vill bæta úr kaðla- vandamáli atvinnurekenda. Þessi vanda- mál eru aðallega hjá iðnaðinum, en þeir hafa verklega þekkingu á kaðlagerð, sem aðeins getur náðst með víðtækri og langri reynslu. í mörg ár hefur British Ropes Limited framleitt ltaðla og fittings fyrir allskonar iðnað víðsvegar í heiminum. Þeirra verk- lega reynsla er sjerstök. Það er ekkert það kaðlavandamál til, sem þeir ekki geta leyst. L 1 M I T E D FRAMLEIÐA: VÍRKAÐLA, VÍRA, HAMPKAÐLA OG SEGLDÚKA. Head Offlce: DONCASTER, ENGLAND ________________________ BB.9.0 Umboðsm.: Þorgeir Jónasson, Hafnarstr. 14, Reykjavík. UNGLINGA VANTAR TIL AÐ BERA MORGUNBLAÐIÐ í EFTIRTALIN HVERFI Hávaliagöfu Miðbæinn Vesurgatan (vesfari hlufi) Við flytjum blöðin heim til barnanna. Talið strax við aígreiðsluna, sími 1600. Innheimfumoður ábyggilegur og duglegur, óskast. - Tilboð, auð- kend: ,.Innheimtumaður 1800“, sendist Mbl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.