Morgunblaðið - 19.10.1946, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 19. okt. 1946
— Iðnaðarmálin
Framh. af bls. 6.
„Annars hefir Gísli fundið
enn annað ráð til þess að f.iötga
iðnaðarmönnum í landinu.
Hann beitir sjer fyrir því að aii-
ir gerfismiðir (í járniðnað^ og
húsagerð) verði latnir taka
skyndipróf. í hans eigin vjel-
smiðju ,.Jötni“, munu vera starf
andi 5 smiðir, 5 nemendur og
um 30 gerfismiðir. Ef þeir
fengju allir próf gæti vjelsmiðj-
an fengið nemanda á hvern
þeirra, eða alls 35 nemendur.
Starfsmenn smiðjunnar yrðu þá
75 og þyrfti þá ekki að kvarta
um mannleysi. En hvert tilsögn
nemendanna, 35, yrði í fyllsta
lagi, er harla ólíklegt.“
Hjer er ekki verið að vanda
meðferð sannleikans. Því að
hann er sá að í smiðjunni
„Jötni h.f.“ starfa nú ekki 5
heldur 14 fulllærðir sveinar,
ekki 5 heldur 7 nemehdur og
ekki 30 heldur 5 gerfimenn.
Þannig er meir en helmingur
starfsliðsins útlærðir sveinar,
en fjórði til fimmti parturinn
lærlingar og sjötti parturinn
gerfimenn.
Vjelsmiðjunni „Jötni h.f.“ er
þannig heimilt í dag skv. nú-
gildandi iðnlöggjöf að auka
lærlingafjölda sinn um 7, ef
henni sýnist svo.
Hinsvegar eru nú meisturum
lagðar svo miklar skyldur á
herðar, með hverjum lærlingi,
að mörgum mun tæplega þykja
ráðlegt að binda sjer þá bagga,
ekki síst á frekar ótryggum
umbrotatímum. Og allra síst
þegar búast má við að skyldur
þessar verði frekar auknar en
minkaðar, eins og verða kann
ef menn með sjónarmiðum
Sveinbjarnar Jónssonar fá að
ráða.
Hvað snertir gerfimanna-
fjöldann þá hefir vjelsm. „Jöt-
unn h.f.“ ekki talið það hent-
ugt fyrir viðskiptamenn sína
að notast við fleiri gerfimenn
en þörf krefur. Eru þannig
sem stendur rúmlega 3 sveinar
og 1 lærlingur á móti hverjum
1 gerfimanni. En algengara mun
að hlutfall þetta sje öfugt í hjer
lendum smiðium. Sveinbjörn
hittir því síður en svo naglann
á höfuðið, þegar hann ásakar
mig fyrir að ívilna gerfimönn-
um og óska þess að þeir fái
próf — sjálfsagt í eigin hags-
munaskyni, vegna þess að það
kæmi sjer vel fyrir Jötunn h.f.
eða mig persónulega o. s. frv.!
Loks segir Sveinbjörn:
„Jarðargreininni fylgir myhd
af verkfræðingnum og innrömm
uð klausa þar sem þess er með-
i
al annars getið, að hann eigi
frumkvæði áð mörgum verk-
fræðilegum og tæknilegum nýj
ungum hjer á landi. Er þetta
sjálfsagt rjett. En Gísli hefir
t. d. í auglýsingaskrifum sín-
um oft bent á, að hann hafi
fyrstur manna hjer á landi, ár-
ið 1935 eða 1936, notað kæli-
vatn olíumótora til upphitunar
og nytja. En þetta var gert án
han tilverknaðar, með ágætum
árangri haustið 1931 í Slátur-
og frystihúsi Kaupfjelags Þing-
eyinga á Húsavík“.
Sveinbjörn Jónsson fer al-
gjörlega með rangt mál, þar
sem hann heldur því fram að
jeg hafi talið mig fvrstan
manna hjer á landi nota kæli-
vatn olíumótora til upphitun-
ar og nytja, hvað þá auglýst
það. Og væri fróðlegt að vita
hvaðan honum hefir komið
þessi fáránlega hugmynd. En
kannske er það hugsanlegt að
hann rugli hjer saman nýtingu
kælivatns og útblásturreyks.
Jeg átti frumkvæðið að smíði
reykhitara hjer á landi, til upp-
hitunar sundlauga.
Annars virðast þessi sund-
laugarhitari og vandamál iðn-
fræðslunnar töluvert óskyld
mál. Og óneitanlega lýsa þau
frekar sjónarmiðum bfnasmiðs-
ins Sveinbjarnar Jóhssonar,
heldur en forustumannsins með
sama nafni.
Jeg neitaði því eitt sinn að
verða við tilmælum Svein-
bjarnar um að gefa „Helluofn-
um“ hans það vottorð, að þeim
væri ekki hættara við tæringu
heldur en pottsteiptum ofnum.
Og guð forði mjer frá því að
gefa nokkru sinni slíkt vott-
orð!
En ef skætingur Sveinbjarn-
ar til mín í sambandi við iðn-
fræðslumálin, er sprottinn af
einhverjum vnnbrigðum vegna
þessara samskifta okkar, þá
ruglar hann um of saman hags-
munum ofnasmiðjunnar og hags
munum iðnaðarins og ætti að
endurskoða afstöðu sína.
í apríl 1947.
Gísli Halldórsson.
BEST AÐ AUGLÝSA
í MORGUNBLAÐINU
- MeSal annara
oroa,..
Framhald af bls. 8
„Ef áætlanir ísl. stjórnar-
valda og útgerðarmanna um
aukningu farskipaflotans kom-
ast í framkvæmd, þá ættu ís-
lendingar sjálfir að geta flutt
mestan hlutann af nauðsynjum
sínum að og frá landinu eftir
nokkur ár, og mundi það stór-
lega bæta hag þjóðarinnar og
auðvelda viðskifti hennar á all-
an hátt, auk þess sem hinu
menningarlega sjálfstæði henn-
ar er í því ómetanlegur hagur.
Verði erlendum skipafjelög-
um hins vegar afhent flutn-
ingaviðskiftin, sem þau sýni-
lega sækjast eftir í skjóli ísl.
verðlagserfiðleika, þá er með
því rent loku íyrir eðlilega þró-
un íslenskra utanríkisviðskifta,
og efnalegt sjálfstæði ísl. þjóð-
arinnar um ófyrirsjáanlega
framtíð. Vjer vonum að allir
góðir íslendingar sjeu oss sam-
mála um að slíkt eigi ekki og
megi ekki koma fyrir.“
Mínar bestu þakkir færi jeg öllum þeim mörgu, sem
sýndu mjer vinsemd með gjöfum, heimsóknum og
skeytum á 40 ára afmæli mínu.
Björn Bjarnason
Selvogsgötu 19, Hafnarfirði
DVNLOP
GúmmíSím
í dósum (tvær stærðir).
Bíla- og málningarvöruverslun
| FRIÐRIK BERTELSEN,
■
■ Hafnarhvoli, sími 2872.
■
ES AB
Tryggir yður 1. fl. rafsuðu.
Afgreiðum rafsuðuvír frá lager hjer, eða beint
bundn áætlunarferðir milli Reykjavíkur og
LUÐVÍK STORR
| Asbjömsens sevintýrin. — j
| Sígildar bókmentaperlur, i
Ógleyxnanlegar cðgur í
bamanna.
Mlf lUlllllt'
Sófi
og 2 djúpir stólar. Sjer- |
staklega vandað og glæsi-
legt sett, fóðrað með brúnu j
angoraplussi. — Selst með j
framleiðsluverði.
Grettisgötu 69, kjallara, j
kl. 2—8.
1111111111111111111 itimiiutiiM 1111111111111 ii mi Mi mi iiiiiii
Mjög ódýr
SAIMDPAPPÍR
í öllum númerum, fyrirliggjandi.
^Jn^nL i^erteien is? do. L.j^.
Hafnarhvoli,
sími 6620.
SMIP/IUTC
rimisins
c
333
f)
Borgey
Vörumóttaka til Hornafjarð-
ar árdegis í dag.
Fjaðramadressurnar
eru komnar aftur.
KRISTJÁN G. GÍSLASON & Co. Hf.
•»» MiiiiHiiiiniMiimnni
ák át & &
Nm*Mmantemiiiiiiimiiiiiiiiim.4miiiiaiHii
■ ....................................................................
£ Effir Robert
■HmiiiiNmiiiiiHiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiii
I
4
r 1T'$ BEcN
HECTIC — BUT
IT WA1? FUM...
W'lTrl 'ÍOU
ALONó. .
i'M CíOlMð TO MAKZ
TRACK5 TO WAfcUlNðTCN
AND 6cT PACK MÍ OLD
J09' WlTM TM5 PUREAU *
\$ THEV'LL HAVE A'.C.
1 NEVER DREAAIED OUR
TREA&URE TRIP WOULO
TURN INTO <5UCH A *
HORRlBLE NIöHT/MARE. ]
WHAT fiRE VOUR
PLAN£, VUHEN Wé
GET EAC< TO
THE ^TATEC’ ? ,
Vilda: Ætli Kröger lifi? — X-9: Vera má það, dreymdi mig fyrir að þetta myndi enda svona, að fara til Washington og vita hvort þeir vilja
en þá verður hann hengdur síðar. — Vilda: Ekki og hvað ætlar þú nú að g£ra? — X-9: Jeg ætla mig í gömlu stöðuna mína.