Morgunblaðið - 19.10.1946, Side 13
Laugardagur 19. okt. 1946
MORGUNBLAÐIÐ
13
GAMLABÍÓ
Waterioo-brúin
(Waterloo Bridge)
Vivien Leigh
Robert Taylor.
Sýnd kl. 9.
Sjöimdi krossims
(The Seventh Cross)
Framúrskarandi spenn-
andi og vel leikin mynd.
Spencer Tracy
Signe Hasso.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang.
Sala hefst kl. 11 f.h.
Bæjarbíó
Hafnarfirði.
Astaræði
Frásaga um sterkar kend-
ir, um ást tveggja manna
á sömu konunni, sem er
eiginkona annars en ást-
mey hins.
Aðalhlutverk:
Jean Gabin,
Gaby Morlay
Jean—Pierre Aumont,
Mona Goya.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Myndin hefur ekki verið
sýnd í Reykjavík.
HVAÐ ER MALTKO?
Sýning á
sunnudag,
kl. 8 síðdegis.
„TONDELEYr
leikrit í 3 þáttum.
Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 3 í dag.
— Sími3191. —
ATH. Aðgöngumiða er hægt að PANTA I SÍMA
(3191) kl. 1—2 og eftir 4. Pantanir sækjist fyrir
kl. 6 sama dag.
S. K. T.
ELDRI DANSARNIR í G.T.-hús-
inu í kvöld, kl. 10. — Aðgöngumið-
ar seldir frá kl. 5 e.h., sími 3355. —
I.K.- Eldri dansarnir
í kvöld. Hefjast kl. 10. Aðgöngumiðar í Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu frá kl. 5- Sími 2826.
Ölvuðum bannaður aðgangur.
Dansleikur
í samkomuhúsinu Röðull í kvöld. — Sala að-
göngumiða á staðnum. — Sími: 5327 og 6305.
F. U. S. Heimdallur
Dansleikur
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, laugardag 12. okt.,
kl. 9 e. h. Húsið verður opnað kl. 7 e. h. fyrir þá,
sem hafa aðgöngumiða og vildu fá keyptan
kvöldverð áður en dansleikurinn hefst.
Lárus Ingólfsson, leikari, skemtir kl. 9.
Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Heim-
dallar í Sjálfstæðishúsinu í dag.
Húsinu verður lokað kl. 10 e. h.
Skemtinefnd HEIMDALLAR.
TJARNARBÍÓ
Tvö þúsund konur
(Two Thousand Women)
Spennandi mynd frá
fangabúðum kvenna í
Frakklandi.
Phyllis Calvert,
Flora Robson,
Patricia Roc,
Sýning kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
nr. 13
(Olycksfágeln nr. 13)
Sprenghlægileg sænsk
gamanmynd.
Sýning kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 11.
UUIIIUlllllllllllllllllllUIIIIII
é^inar ^JJriótn
ijanóóon
syngur
,,Winterreise“
eftir Schubert
í Sjálfstæðishúsinu mánu- i
dagskvöld kl. 8,30.
Við hljóðfærið
Dr. Urbantschitsch
Aðgöngumiðar og söng- I
skrár með textum í bóka- \
búð Helgafells, Aðalstræti i
18, og Bókaverslun Lár- i
usar Blöndals, Skóla- i
vörðustíg 2. |
Aðeins þetta eina sinn. i
Alt til fþróttaiðkana
og ferðalaga
Hellas, Hafnarstr. 22.
Önnumst kaup og sölu
FASTEIGNA
Garðar Þorsteinsson
Vagn E. Jónsson
Oddfellowhúsinu.
Símar: 4400, 3442, 5147.
Haf narfj arðar-Bíó: <4$ NÝJA bíó
(við Skúlagötu)
FASTEIGNAMIÐLUNIN,
Strandgötu 35, Hafnarfirði,
Fasteignasala — Lögfræði-
skrifstofa.
Opið kl. 5—6 alla daga nema
laugardaga.
uiiuiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiimiiiiiiitiuiiiiii
BÓKHALD OG
BRJEFASKRIFTIR
Garðastræti 2, 4. hæð.
*iiuiiiiiiiiiiiiiisiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiHUiiii
4
jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiii
MATVÆLAGEYMSLAN H.F.=
— SÍMI 7415 —
iiuiiimiiiiinfiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiimiiiiiiuiii
IIIIIIIIIIUIIIIIIIIIHItllllllllllUllllllllllfUIMnilllÚllllllll'
w,
m
i Bankastræti 7. Sími 6063
| er miðstöð bifreiðakaupa.'
Heljaiheíjarklém
(„Captain Eddie“)
Atburðarík stórmynd um
æfi flughetjunnar og
kappaksturskappans Ed-
ward Rickenbacker.
Aðalhlutverk leika:
Fred McMurry,
Lynn Bari,
Thomas Mitchell,
Lloyd Nolan.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
Ef Loftur getur það ekkJ
— þá Þver?
Sigur andans
(That’s the Spirit)
Skemtileg og sjerkanni-
leé mynd um lífið hjer og
fyrir handan. Aðalhlut-
verk:
Peggy Ryan.
Jack Oakie.
June Vincent.
Sýnd 7 og 9.
Göy og Gokke
GÖG og GOKKE sem
leynilögreglumenn. —
Þessi bráðskemtilega
mynd verður sýnd kl. 3 og
5.
rtt)cinálciLiir
verður í Selfossbíó í kvöld kl. 10 e. h.
Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
SELFOSSBÍÓ H.F.
Almennur
'aríá
leihur
verður í Tjarnarcafé í kvöld kl. 10. — Aðgöngu-
miðar seldir frá kl. 5 í anddyri hússins.
Öllum heimill aðgangur.
SKEMTINEFNDIN.
UNGVERSKI FIÐLUSNILLINGURINN
Ibolyka Zilzer
heldur 3. og síðustu hljómleika sína í Gamla
Bíó sunnud. 20. okt. kl. 3 e.h.
Við hljóðfærið Dr. Victor von Urbanschitsch
Aðgöngumiðar eru seldir í hljóðfæraverslun-
inni Drangey Laugaveg 58, Bókaverslun Lárusar
Blöndal og Ritfangadeild ísafoldar, Bankastr.
HAFNARF J ÓRÐUR
HAFNARF J ÖRÐUR
Dansleikur
: í G. T.-'húsinu í kvöld kl. 10. Góð músik.
■
■ Aðgöngumiða og borð má panta í síma 9273.:
j
G. H.
AUGLÝSING ER GULLS IGILDI