Morgunblaðið - 19.10.1946, Page 15

Morgunblaðið - 19.10.1946, Page 15
Laugardagur 19. okt. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíí i SKÍÐADEILDIN Sjálfboðaliðsvinnan heldur áfram um helgina. Farið verð«r upp í Skálafell í dag kl. 2 og 5. Far- ið frá BSÍ. Skíðanefndin. ÁRMENNINGAR! íþróttaæfingar fje- lagsins í íþróttahús- inu í kvöld: MINNI SALURINN: Kl. 7—8 Glímuæfing, drengir. Kl. 8—9 Handknattleikur, drengir. Kl. 9—10 Hnefaleikar. STÓRI SALURINN: Kl. 7—8 Handknattleikur karla. Kl. 8—9 Glímuæfing. Mætið vel og rjettstundis. Stjórn Ármanns. ÁRMENNIN G AR! Sjálfboðavinna verður í Jósepsdal um helgina. Ferðir frá íþróttahúsinu í dag kl. 2 og kl. 8. VALUR j TILKYNNIR. >í dag kl. 1,30 e.h. „fljúga“ valsungar út að Hlíðarenda til að keppast við að byggja fjelagsheimilið. Valsmenn allir með! Verkstjórinn. ÆFINGAR í dag eru u sem hjer segir: Kl. 7—8 telpur, fiml. Kl. 8—9 drengir, fiml. Kl. 9—10 handbolti drengja. Á MÁNUDAG: Kl. 2—3 Frúarflokkur. Kl. 6—7 Old Boys. Kl. 7—8 2. fl. kvenna, fiml. Kl. 8—9 1. fl. kvenna,' fiml, Kl. 9—10 1. fl. karla, fiml. 292. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1.35. Síðdegisflæði kl. 14,18. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 1911. Næturakstur annast Hreyf- ill, síma 6633. Ljósatími ökutækja er frá kl. 18,40 til kl. 7,50. Söfnin. 1 Safnahúsinu eru eftirtöld söfn opin almenningi sem hjer segir: Náttúrugripa- safn: sunnudaga 1 %—3 e. h. og á þriðjudögum og fimtudög- um kl. 2—3. Þjóðminjasafnið opið sömu daga kl. 1—3. Skjala safnið er opið alla virka daga kl. 2—7 og Landsbókasafnið alla virka daga kl. 10—10. — Bókasafn Hafnarfjarðar er op- ið kl. 4—7 alla virka adaga og frá 8—9 e. h., mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga. MESSUR Á MORGUN: Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. (vetrarkoman), sr. Jón Auðuns og kl. 5 e. h., sr. Bjarni Jónsson. Hallgrímsprestakall. Messað í Austurbæjarskólanum kl. 2 e. h. — Sr. Sigurjón Árnason. — Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Sr. Jakob Jónsson. f KNATT- SPYRNUÆFING í dag kl. 4,30 á Framvellinum fyr- ir meistara og II. flokk. Stjórn Fram. FRAMMARAR! Handknattleiksæfing hjá öðr- um fl. kvenna verður í kvöld kl. 6,30—7,30 í íþróttahúsinu við Hálogaland. Strætisvagna ferð kl. 6. Þjálfari. tilkynning Vegna útgáfu á kvæðum Friðriks heitins Halldórsson- ar loftskeytamanns eru þeir sem kynnu að hafa kvæði eða vísur, vinssamlega beðnir að koma þeim til Helgu I. Stef- ánsdóttir, Vífisgötu 23 (sími 4369). ______-_______ FILADELFÍA: Vakningarsamkoma í kvöld og síðan mörg kvöld í röð kl. 8,30. Biblíulestur hvern dag kl. 4. Allir velkomnir. NOTUÐ HfTSGÖGN Seypt ávalt hæstú verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 1691. — FornYerslunm Grsttu- |0tU 48. L O. G. T BARNAST. ÆSKAN No. 1. heldur fund n.k. sunnudag kl. 2 e.m. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra fjelaga. 2. Rætt um vétrarstarfið. 3. Framhaldssagan. 4. Ýmis mál. Fjelagar mætið rjettstundis og. hafið með ykkur fjelags- gjöldin. Gæslumenn. Laugarnesprestakall. Barna- guðsþjónusta kl. 10 f. h. — Sr. Garðar Svavarsson. Fríkirkjan. Messað kl. 5 e.h. — Sr. Árni Sigurðsson. — Unglingafjelagsfundur (aðal- fundur) í kirkjunni kl. 11. — Fjölmennið. Útskálaprestakall. Messað að Útskálum kl. 2 e. h. — Sr. Ei- ríkur Brynjólfsson. Lágafellskirkja. Messað kl. 2 e. h. — Sr. Hálfdán Helgason. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sr. Ei- ríki Brynjólfssyni að Utskálum ungfrú Karólína Júlíusdóttir og Rafn Pjetursson, skipasmiður í Innri-Njarðvík. Hjónaband. Gefin verða sam- an í hjónaband í dag af sr. Jóni Auðuns Gíslína Erla Eiríks- dóttir og Guðmundur Sveins Kristjánsson. Heimili þeirra verður í Defenson í Höfða- hverfi. Hjónaband. I dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni, vígslubiskupi, ungfrú Dorothe Vilhjálmsdóttir, Hafn- arfirði og Georg Thorberg Ósk- arsson (Jónssonar, bakara- meistara), flugmaður. Heimili ungu hjónanna verður á Laugavegi 5. Fjárgirðingin í Breiðholti verður smöluð á morgun sunnudag, kl. 1 e. h. Unglingast. UNNUR No. 38. fundur á morgun kl. 10 f.h í G.T.-húsinu. Fjölsækið. Gæslumenn. Barnast. DIANA No. 54 Fundur á morgun kl. 10 fh. á Fríkirkjuveg 11. Fjölmennið. Gæslumenn. UPPLYSINGA- og HJÁLPARSTÖÐ Þingstúku Reykjavíkur er op- in á mánudögum, miðvikudög um og föstudögum, frá kl. 2— 3,30 e. h. í Templarahöllinni við Fríkirkjuveg. Aðstoð og hjálp verður veitt, eftir því sem föng eru á, öllum þeim, sem 1 erfiðleik um eiga vegna áfengisneyslu sín eða sinna. — Með öll mál er farið sem einkamál. Tapað Tapast hefur græn AFTUR- FJÖL af vörubíl. Vinsamleg- ast skilist í Fiskhöllina. Vinna Tökur aftur að okkur hrein- gerningar o. fl. sími 4129 Óskar & Óli. Kjólar fást sniðnir og mátaðir Sníðastofan Laugaveg 68 sími 2460. HREINGERNINGAR Magnús Guðmundsson sími 6290. BIFREIÐ ASTJÓR AR! Minnist þess, að í hvert skifti, sem þjer leggið bifreið yðar andspænis annari, stuðl- ið þjer að umferðarslysi. S. V. F. í. Leikfjelag Reykjavíkur sýn- ir „Tondeleyo“ annað kvöld 1 11. sinn. Athygli skal vakin á því, að sýningum á leikritinu fer nú að fækka. Walterskeppnin hefst á morgun (sunnudag) - með leik milli KR og Víkings. Dómari verður Hrólfur Benediktsson, en línuverðir Gunnlaugur Ól- afsson og Helgi Helgason. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 8,45 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16,00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. flokkur. 19,00 Enskukensla, 2. flokkur. 19,25 Samsöngur (plötur). 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20,45 Upplestur úr nýjum bók um: a) Guðm. Daníelsson: Ný kvæði (frú Anna Guð- mundsdóttir leikkona). b) Ásgeir Jónsson frá Gottorp: „Horfnir góðhestar", bókar kafli (dr. Broddi Jóhannes- son). c) Elínborg Lárusdótt- ir: „Miðillinn Hafsteinn Björnsson“„ bókarkafli (Höf. les). 22,00 Frjettir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Rennibekki - Fræsivélar útvegum við frá Tjekko-Slovakiu með mjög stuttum fyrirvara. Allar uppl. fyrirliggjandi. LÁRUS ÓSKARSSON & Co. Skáldverkið mikla um Æ Jón Hreggviðsson, Snæfríði íslandssól og Árna Magnússon er alveg ú verða uppselt Af fyrra ritgerðasafni Laxness, VETTVANGUR DAGSINS og smásögunum, SJÖ TÖFRAMENN eru aðeins til örfá eintök og SJÁLFSAGÐIR HLUTIR eru að fara sömu leiðina. Þeir, sem safna Laxness ættu að kaupa þessar bækur í dag. Nokkur eintök af Jóni Hreggviðs- syni, 3 bindin í vönduðu skinni. Helgafell Aðalstræti 18, Garðastræti 17, Laugaveg 100. Umbúðápappir sænskur, væntanlegur bráðlega. ^JJriótfánóóon &T3 (Jo. L.f. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður og tengdamóður okkar INGIBJARGAR EYJÖLFSDÓTTUR Ránargötu 36. Álfrún og Sigfús Bergman.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.