Morgunblaðið - 19.10.1946, Qupperneq 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói:
TÖFRABOGI MENUHINS.—.
Suð-austan og austan gola. —•
Þykkt loft, en úrkomulaust að
mcstu.
Laugardagur 19. október 1946
STJ ÓRNMÁL AMENN í
Prag neita að viðurkenna, að
það sje af pólitískum ástæð-
um, að samningar hafa ekki
tekist með Tjekkum og Banda
ríkjamönnum um iánveitingu
þá, sem tjekkneska stjórnin
fór fram á fyrir skömmu.
Upphæð sú, sem Tjekkar hafa
farið fram á við Bandaríkin
að fá að Jáni, nemur 50 milj.
doliurum, en fyrir það hyggj-
ast þeir kaupa baðmull og
vjelar af Bandaríkjamönnum
í Prag er haldið fram. að
samningaumleitunum hafi að
eins verið frestað um nokk-
urn tíma, eða þar til Jan
Masaryk, utanríkisráðherra
Tjekka, komi til New York til
að sitja þar þing sameinuðu
þjóðanna. — Reuter.
í TILEFNI af tveggja ára afmæli orustunna r við Arnhem, þar sem breskir fallhlífarhermenn
börðust hraustlega við ofurefli liðs. voru á dög ur.um haldin hátíðaliöld mikil. Þar var viðstödd
Vilhelmína Hollandsdrotning. Minnismerki var reist við þetta tækifæri um breska hermenn, er
fjellu við Arnhem. Hollandsdrotning sjest lengst til hægri á myndinn.
Waveil fapaS |
í Bðfflbaf i
Bombay í gærkvöldí.
Wavell lávarður, varakon-
ungur Indlands, var hyltur áf
kaflega í dag, er hann ók unt
hverfi þau í Bombay, sem
verst urðu úti í óeiröunum á
dögjanum. Seinna he'imsótti
varakonungurinn spítala, þar.
sem flestir þeirra, sem urða
fyrir meiriháttar meiðslum í
óeirðunum, dveljast.
Landstjórinn í Bengal hef<
ur í hyggju að fara til svæða
þeirra í austurhluta Bengal,
þar sem skærur brutust út
fyrir skömmu síðan, til að
kynna sjer ástandið þar. Ekki!
er enn vitað, hversu margic
hafi látið lífið eða særst 1
uppþotum þessum, en fregn-
ir herma, að ástæða sje til að
ætla, að tjón á mönnum hafl
orðið minna en ætlaði var £
fyrstunni. — Reuter. «
JMW' kemur sjer upp
mymfarfegu fjelsgsheimili.
A íiú bæii völ! og ágæi híbýl!
á iðiííi sísð.
STJÓRN Knattspyrnufjelagsins Fram bauð í gær blaðamönn-
um og nokkrum öðrum gestum til þess að skoða fjelagsheimili,
sem fjelagið hefir komið sjer upp við knattspyrnuvöll fjelagsins,
í holtinu hjá Sjómannaskálanum nýja. Hefir nú fjelagið bæði
völl og ágæt híbýli á sama stað og sannar þetta mikinn dugnað
af hendi fjelagsmanna og er líklega ómetanlegt fyrir fjelagið
í framtíðinni.
lívortveggja á rúmu ári.
Það er ekki nema rúmt ár
síðan Framarar tóku til við
vallargerðina, og 'nú stendur
fjelagsheimílið við völlinn. —
Þetta er vel gert Formaður
byggingarnefndar fjelagsheim-
ilisins er Ragnar Lárusson, en
aðrir nefndarmenn þessir: Lúð-
víg Þorgeirsscn, Sigui’bergur
EJísson, Guðmundur Halldórs-
son og Matthías Guðmundsson.
Er enginn vafi á, að þessir menn
hafa innt mikið starf af hönd-
um. Fjelagið hefir reist heim-
ilið algerlega á eigin spýtur, og
hafa sjálfboðaliðar úr fjelagirCh
Ieyst af hendi mörg dagsverk
við byggingu hans og við gerð
vallarins líka.
Vistlegt heimili.
Fjelagsheimilið er skálabygg
ing, 16x6 metrar að stærð, að-
albyggingin, en útbygging jafn
löng er á bak við og er hún
þriggja m breið. I aðalbygging-
unni er salur mikill, eldhús,
þjáifaraherbergi, fundaher-
bergi og rúmgott anddyri. Saln
um má skifta x tvent og er.sjer
inngangur í hvorn helming um
sig. Er þetta hentugt er kapp-
leikir éru á vellinum o. fl.
Þá er í fjeiagsheimilinu að
sjálfsögðu baðklefar, þar sem
er bæði steypibað og kerlaug,
■geymsla íþróítaáhalda, mið-
stöðvarklefi og herbergi hús-
vai'ðar. Er alt heimilið hið vist-
legasta, útsýn ágæt þaðan og
umhverfið fallegt Skálinn er
málaður að utan í litum fjelags-
ins, hvítu og bláu.
Mikið átak.
Ragnar Lárusson, formaður
húsbyggingarnefndar lýsti bygg
ingunni og því hlutverki, sem
hún á að inna af hendi, en þar
eiga fjelagsmenn athvarf fyrir
skemtanir sínar og aðrar tóm-
stundir, — og þar eru þeir líka
rjett við völlinn sinn. Forseti
í. S. L, Ben. G. Waage, þakkaði
stjórn Fram og byggingarnefnd
inni starfið og Ólafur Sigurðs-
son, form. í. B. R., óskaði Fram
til hamingju með heimilið og
starfið. Að lokum þakkaði for-
maður Fram, Þráinn Sigurðs-
son, gestunum fyrir komuna.
Fjelagsheimilið verður til
sýnis í dag og á morgun kl. 2.
—7 fyrir fjélaga 'og velunnara
fjelagsins.
Nauðsyn hverju fjelagi.
Með byggingu þessa fjelags-
heimilis, hefir Fram sýnt og
sannað að forvígismenn fjelags
ins hafa skilið nauðsyn þess að
eiga eigin völl og eigið heimili.
Það er þörf hverju knattspyi’nu
fjelagi. Vjer óskum Fram til
hamingju með heimilið, og
völlinn og vitum að fjelagið
hefir mikið gagn og ánægju af
hvorutveggja.
FORSETI ÍSLANDS heim-
sótti í fyraradag Ellíheimilið
Grund og var ritari hans í
för með honum.
í hátíðasal var alt vistfólk,
er fótavist hefur, samankom-
ið til þess að fagna komu íor-
seta. Sjera Sigurbjörn Á
Gíslason formaður stjórnar
Elliheimilisins bauð forseta
veikominn í stuttri ræðu. For
seti ávarpaði gamia fólkið, en
að því búnu gekk hann fyrir
hvern mann og heilsaði hon-
um. Hann heilsaði einnig upp
á þá er rúmliggjandi voru.
Er forseti hafði skoðað stofn-
unina var honum boðið til
kaffidrykkju með stjórn, for-
stjóra, lækni og forstöðukon-
um Eiliheimilisins. Áður en
forseti kvaddi afhenti hann
forstjóra mynd af sjer, með
mjög hlýlegri áletrun tii minn
ir.gar um komu sína.
Gueen Elissbefh
hreppir siæmf
veSur
London í gærkvöidi.
ÚTLIT er nú fyrir, að
„Queen Elizabeth“ muni ekki
halda áætlun í fyrstu för sinní
til New York sem farþega-
skip, vegna slæms veðurs.
Vindhæðin á "þeim slóðu-m,
sem skipið er nú statt, er 35
til 40 mílur á klukkustund.
Biaðamaður, sem er um borð,
símar, aÓ vegha veðurhæðar-
innar, hafi orðið að draga
nokkuð x'ir ganghraða skips-
ins, eða niður í 38 mílur. —
Reuter.
LONDON: —- Nýlega fór
franska stórsk’pið Ile De France
u.m Suezskurðinn.
Bœndaflokkurin n
pólski ofsóttur af
stjórninni
frjálsar kosnlnpr.
London í gærkveldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins *
Mr. MATHEW, aðstoðarutanríkisráðherra Breta. skýrði fra
því í neðri málstofu breska þingsins í dag, fiver væri afstaða
Breta til frjálsra kosninga í Póllandi. Kvað hann stjórn sína
stefna að þvi, að slíkar kosningar yrðu látnar fara fram sem
fyrst, enda væri það í samræmi við ákvarðanir, sem teknaxj
hefðu verið fyrir alllöngu síðan.
Skemfikvölf! í fjelagi
FJELAG VESTUR ÍS-
LENDINGA efndi til skemti-
•
kvölds í Oddfellowhúsinu í
fyrrakvöld. Heiðursgestir
voru frú María Markan Öst-
iund og George Östlund mað-
ur hennar og Vestur-íslend-
ingarnir Guðrún Jónsdóttir
Einarsson frá Undirfelli í
Vatnsdal, búsett í Chicago,
Þórdís Gísladóttir Fischer
ættuð frá Breiðafirði og bú-
sett í Winnipeg, Gunnlaugur
Björnsson frá Múla í Húna-
vatnssýslu búsettur í Chicaga
og Ingibjörg Teitsdóttir ætt-
uð úr Reykjavík og búsett í
Nevada.
Formaður fjelagsins bauð
menn velkomna og kynti heið
ursgestina, en aðrir ræðu-
menn voru biskup íslands,
herra Sigurgeir Sigurðsson,
sjera Jakob Jónsson, Gísli
Guðmundsson, frú Aðalbjörg
Johnson og George Östlund,
er þakkaði fyrir hönd þeirra
hjónanna. Ragnar Stefánsson
söng einsöng og Wilhelm
Lanzki-Otto Ijek einleik á
píanó
ÁKVÖRÐUN YALTA-
RÁÐSTEFNUNNAR
Ráðherrann minti á, að á
Yaltaráðstefnunni hefði náðst
samkomulag úm að hætta að.
viðurkenna pólsku útlaga-
stjórnina í London, en viður-
kenna í staðin nýja pólska
stjórn. Hefði þetta verið gert
með þem forsendum, að nýj-i
ar kosningar yrðu látnar fara
fram í Pólland eins fljótt og
auðið yrði.
SVIKIN LOFORÐ
Loforðin um nýjar kosning-
kösningar urðu til þess, að
margir Pólverjar hurfu heim,
sem annars hefðu kosið a3
dvelja utanlands. En í stað
þess að slíkar kosningar færu
fram, hafa nú stórir og áhrifa
miklir hópar Pólverja verið
sviptir rjetfi sínum og Bænda
flokkurinn, sem verið hefur
einn af stærstu flokkum fanclg
ins, er ofsóttur af lögreglunni.
STJELLAUS FLGVJEL
LONDON: — Verið er að búa,
nýja flugvjelategund, stjellausa!
og þrýstiloftsknúna undir
reynsluflug. Talið er að mögu-
þessi setji nýtt hraðamet.
leikar sjeu á því að vjpltcgund