Morgunblaðið - 29.10.1946, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.10.1946, Blaðsíða 1
S3. árgangur. 244. tbl. — Þriðjudagur 29. október 1946 ísafoldarprentsmiðja h.f. Pissff stsmeiauBu þgé&annta: Fulltrúi Nýsjdlendinga harðorður Skákeinvíiið: r EINVÍGIÐ um skákmeistara- titil Islands, milli Ásmundar Ásgeirssonar og Guðmundar Ágústssonar hófst að Þórs café á sunnudaginn. Ásmundur hafði hvítt og ljek drotningarpeði — eins og hann gerði í öllum skák unum á móti Baldri Möller 1944. Guðmundur svaraði með konungsindverskri vörn, Griin- feid afbrigðinu, byrjun, sem hann hefir mikið teflt, og fjekk góða stöðu í byrjun skákarinn- ar og hjelt henni fram eftir öllu tafli. Ásmunriur fór sjer að engu óðslega. Hugsaði um að gefa ekki færi á sjer, og forð- aðist tvísýna sóknarmöguleika. Þegar eftir voru 9 leikir af skák inrii var áhorfendum tilkynt að Guðmundur ætti aðeins 6 mín- útur eftir af umhugsunartíma sínum og þó hann sjé ágætur hraðskáka maður og ætti þá góða stöðu spiltist staða hans verulega í þessum leikjum, og er skákinni var frestað eftir 36 leiki átti hann mun lakari stöðu og komst ekki hjá að tapa peði. Kl. 8 í gærkveldi hjeldu þeir áfram með skákina og gaf Guðmundur hana eftir harða og tvísýna baráttu í 4 tíma.- Stóð skákin því alls 8 tíma. Var endataflið mjög skemtilegt. Kýr flufivðllur í Hývatnssveif Akureyri, laugardag. Frá frjettaritara vorum. í GÆRDAG var opnaður flugvöllur við Sandvatn í Mý- vatnssveit, sem Guðmundur Hofdal í Reykjavík hefur lát- ið gera með því að ryðja og valta 650 m. ianga rennibraut. Mun ætlunin að lengja hana í 850 m., sVo að farþegaflug- vjelar geti lent þar. í sambandi við opnun vall- arins flaug flugvjel frá Flug- skóla Akureyrar austur og lenti og er það fyrsta/lugvjel in, er þar lendir. Flugmaður var Kristján Mikaelsson og með honum framkvæmdastj. skólans, Árni Bjarnason. Um 30 manns úr Mývátnssveit var viðstatt opnun vallarins og blakti íslenski fáninn við hún. Flugmaðurinn taldi frágang vallarins mjög góðan, og mun ekki líða á löngu, þar til fólk fer að notfæra sjer þessar sam göngubætur, sem einstakling- ur hefur ráðist í — H. Vald. Hélsnæl! gegn svörtum itsarkaði. NÝLEGA var haldinn fjölmennur útifundur í Milano til að mótmæla hinum svonefnda svarta markaði og verðhækkun á nauðsynjum yfirleitt. Myndin hjer að ofan var tekin á torginu fyrir framan dómkirkjuna. ISieitunarvaldið óhæft — Öryggisráðið má vara sig New York í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. SIR CARL Berendsen, fulltrúi Nýja Sjálands á þingi sam- einðu þjóðanna í New York, flutti ræðu á fjórða fundi þingsins í dag og kom víða við. Ræddi hann meðal annars afstöðu Nýja Sjálands til hins fyrirhugaða eftirlits með kjarnorkunni, um- boðsstjórn nýlendna og neitunarvald stórveldanna. Áður en Sir Carl talaði, hafði fulltrúi Egypta tekið til mála og gagnrýnt þá aðferð, að halda her í ýmsum löndum, án samþykkis þjóðanna, sem þau bygðu. Eftirlit með kjarnorku. ® ' Nýsjálenski fulltrúinn kvað .. . „ ... . ... £ , • ,. Orvggisraðið stjorn sma mjog íyigjandi tu-, lögum Bandaríkjanna um eft-' Sir Carl fór einnig óvægum irlit með kjarnorku. Sagði orðum um Öryggisráð sam- hann, að þing sameinuðu þjóð ‘einuðu þjóðanna. Varaði hann anna ætti að kannast við og'ráðið við því, að koma óorði, viðurkenna hið eftirtektar- á sig, með því að sanna það verða boð Bandaríkjanna, að hvað eftir annað, að það væri láta sjálfviljug af hendi þá fánýtt og kæmi litlu til leiðar. yfirburði, sem fylgdu þekk- ingu þeirra á atomorkunni. . Smáþjóðirnar. Gagnrýmr neitunarvaldio. Eins og áður er getið, ræddi Fulltrúi Nýja Sjálands lauk Sir Carl einnig neitunarvald ræðu sinni með því, að tala stórþjóðanna. Fór hann hörð- máli smáþjóðanna. Kvað um orðum um þetta vald ör- hann nauðsynlegt, að málum fárra þjóða, og komst þannig yrði þannig komið, að at- að orði, að ef konum og körl- kvæðamagn og áhrif allra um yrði gefinn kostur á að meðlima sameinuðu þjóðanna fjalla um þetta mál, mundi-stæði í beinu sámbandi við ekki líða á löngu, þar til neit- stærð og mikilvægi þeirra unarvaldið yrði afnumið. Imeðal þjóðanna. Truman ritur Ibn Sand konungi bréf Truman skipar atomorkunefnd Washington í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. TRUMAN forseti, hefir ritað Ibn Saud, konungi Arabíu, brjef, þar sem hann endurtekur þau ummæli sín, aó' hann líti svo á, að flytja beri tafarlaust að minnsta kosti 100,000 Gyðinga til Palestínu. í brjefi sínn segir forsetinn: — Það er trú mín, að mögulegt muni reynast, að leysa flótta- mannavandamálið á þennan hátt. Truman var hjer að svara brjefi, sem honum barst frá Ibn Saud konungi, snemma í þessum mánuði. í brjefi þessu sakaði konungur hann um, að svíkja loforð þau, sem Banda- ríkin hefðu áður gefið Aröb- um. Truman forseti bætti því við í svarbrjefi sínu, að hann vildi vináttu Araba, en til þeirra bæri hann hinn hlýjasta hug. ----------------------- Fjárlagaræðan ídag F J ÁRMÁL ARÁÐHERR- ANlSÍ flytur í Csag fjárlaga- ræðu sína á Alþingi. Gefur hann þá að nýju yfirlit um afkomu ríkissjóðs og framtíð- arhorfur. Ræðu fjármálaráðherra verður útvarpað og einnig hálfrar stundar ræðum af hálfu talsmanna annarra flokka. Washington í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mcrgbl. frá Reuter. TRUMAN forseti, hefir skipað nefnd fimm óbreyttra bor'g- ara, til að hafa umsjón með allri atómorku Bandaríkjanna, sam- kvæmt tilkynningu, sem birt var í Washington í kvöld. For- maður nefndar þessarar er David Lillenthal, fýrverandi for- stjóri virkjunarframkvæmda í Tennessee dalnum. <&= Truman forseti hefur skýrt svo frá, að til að hafa umsjón Bað hann menn að minnast með öllum greinum atomork- þess, að fyrsta skilyrði fyrir unnar innan Bandaríkjanna, því, að veröldin fengi notið mundi með tímanum þurfa að ! atomorkunnar að fullu, væri að samkomulag næðist í þeirri nefnd sameinuðu þjóðanna, sem skipuð hefur verið til að fjalla um þessa nýfundnu orku. Truman lagði að mönnum að keppa að því, að hvorkl Bandaríkin nje nokkur önnur þjóð þyrfti að verða fyrir koma á fót stofnun, sem yrði engu minni en stæfstu einka- fyrirtæki landsins. ALÞJÓÐAEFTIRLIT NAUÐSYNLEGT Forsetinn kvaðst líta svo á, að full not fengjust ekki af atomorkunni fyr en hún hefði \'erið sett undir alþjóðaeftirlit lógnum atomstyrjaldar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.