Morgunblaðið - 29.10.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.10.1946, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 29. okt. 1946 * UjO SGUNBLAÐIB 11 1 O. G. I VERÐANDI Fundur í kvöld kl. 8. Venjul. fundarstörf 1. Inntaka. 2. Axel Clausen: frá æskuárun- um við Breiðafjörð. 3. J.B.H.? Embættismenn og fjelagar fjölmennið stundvíslega. Æ.T. UPPLYSINGA- og HJÁLPARSTÖÐ Þingstúku Reykjavíkur er op- in á mánudögum, miðvikudög um og föstudögum, frá kl. 2— 3,30 e. h. í Tempiarahöllinni við Fríkirkjuveg. Aðstoð og hjálp verður veitt, eftir því sem föng eru á, öllum þeim, sem í erfiðleik um eiga vegna áfengisneyslu sín eða sinná. — Með öll mál er farið sem einkamál. SKRIFSTOFA BTÓRSTÚKUNNAR Fríkirkjnveg 11 (Templara- höllinni). Stórtemplar til vi5- tals kl. 5—6,30 álla þriðju- dasra og föstndaga. Fjelagslíf HAPPDRÆTTI K.R. Þeir KR fjelagar, sem vilja aðstoða við Happ- drætti KR eru beðnir að sækj a happdrættismiða til Jóns Hjartar, sem afhendir þá :í Vjela- og Raftækjaverslun- inni Heklu Tryggvagötu (rjett hjá Sameinaða). Stjórn K.R. ÆFINGAR FJELAGSINS í vetur eru nú byrjaðar og verð ar æfingataflan birt hjer í blaðinu á morgun. Æfingar í kvöld eru sem hjer segir: í Austurbæjarskólanum: Kl. 7%—8% Fimleikar 2. fl. Kl. 8V2—9V2 Fimleikar 1. fl. í Miðbæjarskólanum: Kl. 7,45—8,30 Handb. 2. fl. kv. Kl. 8,30—9,15 Handb. 1. fl. k. Kl. 9,15—10 Handb. 3. fl. k. í Mentaskólanum: Kl. 9,30—10,25 Knattspyrna. í Sundhöllinni: Kl. 8,45—10 Sund. Stjórn KR. ÆFINGAR í Í.R.- J»l/ húsinu í dag: |yý Kl. 7—8 Drengir, fiml. og handbolti. Kl. 8—9 II. fl. karla, fiml. Kl. 9—10 Stúlkur, handknattl. í HÚSI JÓNS ÞORSTEINSS.: Kl. 10—11 Handknattleikur karla og frjálsar íþróttir. Stjórnin ÁRMENNINGAR! , Munið aðalfundinn i ^ kvöld kl. 9 í Þórscafé. Mætið vel og rjettstundis. < Stjórnin. Allar íþróttaæfingar hjá fje- laginu falla niður eftir kl. 9 í kvöld vegna aöalfundarins. -VALUR jMeistarafl. 1. fl., <2. fl. Æfing í kvöld kl. 7,30 í húsi IBR. Knattsp. m ft i 302. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7,45. Síðdegisflæði kl. 20,05. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Litla bílstöðin, sími 1380. Ljósatími ökutækja er frá kl. 16,50 til kl. 7,30. □ Edda 594610297 þriðja 2. Atkv. Söfnin. I Safnahúsinu eru eftirtöld söfn opin almenningi sem hjer segir: Náttúrugripa- safn: sunnudaga IV2—3 e. h. og á þriðjudögum og fimtudög- um kl. 2—3. Þjóðminjasafnið opið sömu daga kl. 1—3. Skjala safnið, er opið alla virka daga kl. 2—7 og Landsbókasafnið alla virka daga kl. 10—10. — Bókasafn Hafnarfjarðar er op- ið kl. 4—7 alla virka daga og frá 8—9 e. h., mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga. Hjónaefni. Fyrsta vetrardag opinberuðu trúlofun sína ung- frú María Karvelsdóttir, Ytri- Njarðvík og Friðrik Steindórs- son, hljóðfæraleikari, Freyju- götu 5. Hjónaefni. Nýlega" opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Elsa K. Wiium og Astráður H. Þórð- arson, múrari. Kaup-Sala Sel nú aftur heimabakaðar KÖKUR Sigríður Finnbogadóttir Arnargötu 4, Grímstaðaholti sími 5802. TJULL og blúnduefni í ball kjóla, perlur, palliettur og ból ur, kjólaskraut, köflótt ullar- kjólaefni, silkiefni, karlmanna og drengjanærföt, dömuundir sett, regnhlífar í úrvali. Versl. Guðrúnar Þórðard. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litin^ ælur Hjört ur Hjartarson, Bræðraborgarst. I. Sími 4256. NOTUÐ HfTSGÖGN keypt ávalt hæstu verði. — Sótt íeim. — StaSgreiðsla. — Síml 1691. — Fornverslunin Grettia- |5tU 48. Tilkynning Sálarrannsóknarfjel. íslands heldur fund í Iðnó fimtud. 31. þ.m. kl. 8,3Ó eh. Fundarefni: Minning fram- liðinna. Fjelagsmenn mega taka með sjer gesti. FÍLADELFÍA Vakningarsamkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. K. F. U. K. Aðaldeildin. Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Kaffi, söngur, upplestur. ZION í Bergstaðastræti 12 B. Vakningarsamkoma öll kvöld vikunnar kl. 8. Verið vel- komin. Leiga í Aðalstræti 12 er skemti- legur salur fyrir vefzlur og1, fundi eða spilakvöld og kaffi- kvöld. Sími 2973. joólz Hjónaband. S.l. laugard. voru gefin saman í hjónamand af sjera Jóni Thorarensen, ungfrú Sigríður Lovísa Rögnvaldsdótt- ir, Sólvallagötu 14, og Ólafur Eiríksson, forstjóri, Kapla- skjóli 7. Heimili ungu hjón- anna er Kaplaskjól 7, Reykja- vík. Hjónaband. Nýlega voru gef- in saman í hjónaband af sjera Jakobi Jónssyni, Alma Anna Thorarensen frá Akureyri, og stud. med. Hjalti Þórarinsson frá Hjaltabakka. Heimili þeirra er á Leifsgötu 25. Hjónaefni. Fyrsta vetrardag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Margrethe Ryggstein frá Færeyjum og Einar Ásgeir Þórðarson frá Patreksfirði. Hannes Stígsson, Lokastíg 9, er sjötugur í dag. Magnús Sigurðsson banka- stjóri er kominn heim frá Ame- ríku. Þangað fór hann til að sitja fund Alþjóðabankans, en hann á sæti í stjórn þeirrar stofnunar sem fulltrúi Islands. Bergljót Ólafsdóttir, sníða- kennari, sem í sumar dvaldi í Höfn, á sníðaskóla, byrjar sníðanámskeið á mánudaginn. Hún gerir ráð fyrir að halda tvö slík námskeið fyrir jól. — Námskeiðin verða inn á Sund- laugaveg 10. Tapað GYLLT ARMBAND tapaðist á laugardagskvöldið óskast skilað í Haraldarbúð, herradeild. FYRRA SUNNUDAG tapaðist gylltur eynarhringur á Hótel Borg eða á leiðinni þaðan upp Bankastræti að Ingólfsstræti. Finnandi er vin samlega beðinn að skila þeim á Ásvallagötu 9.1. hæð. Fund- arlaun. EYRNALOKKUR með sex litlum steinum tap- aðist í miðbænum sl. laugar- dag. — Sími 5455. Vinna Tek aftur að mjer HREIN- GERNINGAR. Uppl. í síma 1327. — Björn Jónsson. HREINGERNIN GAR Magnús Guðmundsson sími 6290. HREINGERNINGAR, Tökum að okkur sími 5113, Kristján Guðmunds son. tJvarpsvlðgerðastofa Otto B. Arnar, Klapparstlg 18, :ími 2799. Lagfæring á útvarps S*kjum og loftnetum. Sækjum. Mínar bestu hjartans þakkir færi jeg öllum : þeim, skildum og vandalausum, nær og fjær, ■ sem heiðruðu mig á 70 ára afmælisdaginn, með > ■ ' heimsóknum, gjöfum og skeytum. : Guð blessi ykkur öll! [j- Guðríður Þórðardóttir, i Eyvindarstöðum, Grindavík. ■ Aluminíum eldhúsvaskar Getum útvegað vandaða aluminíum eldhús- : vaska til afgreiðslu í Englandi innan 4. vikna, ■ ef pantanir berast strax. — Myndalistar með ■ verði og öllum upplýsingum fyrirliggjandi. — : d iJLndon & Co. L.f Hamarshúsinu — Reykjavík Fasteignir til sölu 4ra og 5 herbergja íbúðir í Lauganeshverfi. 5 herbergja íbúð í Vesturbænum. Tvíbýlishús á Seltjarnarnesi. Stórt einbýlishús í Skerja- firði. Einbýlis- og tvíbýlishús í Kleppsholti og 5 herbergja nýtísku íbúð 1 Hafnarfirði. Hagkvæmir skilmálar. Lækjargötu 10B — Sími 6530 boo jorð 1 Borgarfirði óskast til kaups, hverahiti æski- legur. Mikil útborgun. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Jörð“, f. 15. nóv. ■■■•«•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ LOKAÐ 1—4 í dag vegna jaðarfarar raýa idrcjvijólf'ó óóonar Hjartkær eiginkona mín, VALGERÐUR STEFÁNSDÓTTIR, ljest á Landakotsspítalanum, laugardaginn 26. þessa mánaðar. Fyrir mína hönd, barna minna, tengda- barna og systur hinnar látnu Hallgrímur G. Bjarnason. n Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug, við andlát og jarðarför litla drengsins okkar, PJETURS. Helga og Óli P. Hjaltested.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.