Morgunblaðið - 22.12.1946, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.12.1946, Blaðsíða 1
16 síður 33. árgangur 293. tbl. — Sunnudagur 22. desember 1946 ísefoldarprentsmiðja h.f. 17 ára piltur ferst í JARÐ8KJÁLFTI í JAPAN sprengingu'á Siglufirði. I vanda siaddur Annar stórslasast ÞAÐ HÖRMULEGA SLYS vildi til á Siglufirði um 9 leytið í gærkvöldi, að tveir piltar, Sverrir Pálsson, 17 ára og Gísli Þorsteinsson, 16 ára, höfðu verið að fara eitthvað með sprengiefni með þeinyafleiðingum að það sprakk ! höndum þeirra og beið Sverrir bana, nærri strax, en Gísli er mikið særður í sjúkrahúsi. Báðir læknarnir á Siglu- firði—voru að gera að sárum Gísla í gærkvöldi og ekki hægt að vita hve meiðsli hans kunna að vera alvarleg. Frjettaritari Morgunblaðsins á Siglufirði, símaði í gæt- kvöldi, að ekki væru kunn nánari atvik að þessu mikla slysi. Piltarnir voru staddir við svonefnda Gömlu Ham- boi’g er slysið vildi til. Ekki var í gærkvöldi vitað hvers- konar sprengiefni þeir voru með, eða hvar þeir hafi fengið það. Rannsókn í málinú mun hefjast í dag. Sverrir var sonur Páls Jóns- sonar, verkstjóra bæjarins, en Gísli er sonur Þorsteins Gott- skálkssonar og bróðir Jóns skíðakappa. Óánægð með Breta New Dehli í gærkvöldi. LAKSHMI Pandit, kvenfull- trúi í sendinefnd Indverja á þingi sameinuðu þjóðanna, sagði blaðamönnum í dag, að Bretar hefðu komið í veg fyrir samþyktir allra þeirra tillagna, sem Indverjar hefðu borið fram á þinginu. Frúin kvaðst hafa rætt við fulltrúa flestra austrænna þjóða í New York og yfirleitt vera ánægð með árangurinn af þeim viðræðum. Tyrkir voru þó undantekning, sagði frúin blaðamönnunum, því að fulltrú ar þeirra fóru ekkert dult með það, að þeir hefðu engan sjer- stakan áhuga á samvinnu við Evrópu eða Asíu, og sætu á þingi sameinuðu þjóðanna „svona rjett til að sýnast“. — Reuter. and í C? RASMUSEN, utanríkisráð- herra Dana, he.fur skýrt frá því, að danska stjórnin sje að íhuga, að segja upp samningi þeim um veru •bandarískra hci'manna í Grænlandi, sem stjórnir Danmerkur og Bandaríkjanna gerðu með sjer 1941. Utanríkisráðherrann telur, að þetta sje nú heimilt, því að í samningnum sje kveðið svo á, að segja megi honum upp, er örygai Ameríku sje ekki lengur í hættu. Frjettamenn telja, að sú ákvörð un sameinuðu þjóöanna, að skora á meðlimaþjóðir sínar, að kalla sehdiherra sína heim frá Spáni, muni valda Franco mikl um erfiðleikum. í gær fjekk breski sendiherrann í Madrid skipun um að hverfa heim. ijur ganga á land — 10,000 hús eyðileggjast London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. GEYSIMIKIÐ tjón hefur orðið af völdum jarðskjálfta þess sem gekk yfir Japan í gærkvöldi. Frjettum ber ekki saman um manntjón. í Lundýnarfrjettum er talið, að um 400 manns hafi farist og 500 særst af völdum jarðskjálftans og fljóðbylgj- anna, sem fylgdu í kjölfar hans, en bandarísk útvarpsstöð til- kynti eftir hádegi í dag, að ætlað sje að að minsta kosti 1,500 manns hafi látið lífið. Um eitt virðast frjettamenn þó sammála eða það, að jarðskjálfti þessi hafi verið jafnvel verri en 1923, þegar 100,000 manns fórust. Nark Clark fi! London Washington í gærkvöldi. JAMES Byrnes hefur skipað Mark Clark hershöfðingja og yfirmann bandaríska hernáms- liðsins í Austurríki, fulltrúa sinn á fundi þeim, sem haldinn verður í London í janúar og á að byrja að ræða friðarsamn- inga við Austurríki. — Reuter. Gandhi segir áii! si New Dehli í gærkvöldi. í VIÐTALI, sem Mahatma Gandhi átti við franskan blaða- mann í dag, spáði hann því, að ef Evrópuþjóðirnar skiptu ekki um stefnu, stæði þriðja heims- styrjöldin fyrir dyrum. Evrópa hlýt-ur að líða úndir lok, sagði Gandhi, ef íbúar hennar hald'a uppi ofbeldis- stefnu sinni. Þeir tala um frið, en styrjaldarhugurinn ríkir í hjörtum þeirra. Kasti þeir ekki ofbeldisstefnunni fyrir borð, getur friðurinn aldrei. orðið að raunveruleika. — Reuter. Þrjáfíu grískir skæruliðar falla London í gærkvöldi. OPINBERLEGA var tilkynt í Aþenu í dag, að öflugur skæru liðaflokkur hefði verið gersigr- aður í Þrakíu. Meir en 30 skæruliðar fund- ust í valnum, eftir að orustu skæruliðasveitarinnar og her- manna stjórnarinnar lauk. — Reuter. Breski sendlhermnn í Mndrid knllaður heim London í gærkvöidi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BRESKA stjórnin hefur skipað sendiherra sínum í Madrid, Sir Victor Mallet, að fara frá Spáni, eins fljótt og hann geti komið því við. Er sendi'nerranum falið að tilkynna spanska utanríkisráðuneytinu heimköllunina og koma að því loknu til London strax og hann sjái sjer þess fært. SAMÞYKT S. Þ. *------------------------- Þessi ákvöbðún bresku' ákveðið að borga í sömu stjórnarinnar er í samræmi mynt, með því að kalla heim við samþykt sameinuðu þjóð-' sendiherra sinn í London. — anna, þess efnis, rð skorað erjBúisJ; er við brottför hans á meðlimaþjóðir sambandsins ^ einhverja næstu daga. að afturkalla sendiherra sína Eins og kunnugt er, köll- í Madrid. Spanska stjórnin hefur uðu ítalir sinn í gær. heim sendiherra ^STÓÐUí ÞRJÁR KLUKKU- STUNDIR James Wilson, prófessor við Michigan University, segir, að jarðskjálftakippirnir sjeu með.al þeirra snörpustu, sem nokkurn tíma hafi verið mældir á jarðskjálftamæli háskólans. Kippirnir fundust cðru hvoru í þrjár klukku- stundir. Fregnir af jarðskjálftanum hafa yfirleitt verið fremur ó- ljósar, sökum þess, að síma- samband á stöðum þeim, sem verst urðu úti, hefur víða lofnað. Snörpustu kippirnir fundust í suður og mið Jgp- an. ÞRÚ HUNDRUÐ OG TUTTUGU KM. LÖNG Fyrsta flóðbylgjan gekk á land um klukkustund eftir að jarðskjálftin reið yfir. Fólk við strendur jarðskjálfta- svæðisins hafði í fyrstu flúið hús sín, en var að snúa til þeirra aftur, þegar flóðbylgj- an, sem talin er hafa verið Berlín í gærkvöldi. HERRÁÐ bandamanna í Berlín hefur nú byrjað að láta safna ög taka saman i ýmiskonar upplýsingar um Þýskaland, stríðsferil þess og í framtíðarhorfur, sem leggja á fyrir fund utanríkisráðherr- herranna, sem - í ráði er að komi saman í Moskva í mars n.k. Skýrslusöfnuninni þarf að vera lokið snemma 4 jan- úar, en ékki er talið ólíklegt, að það kunni að seinka nokk- uð þessu starfi, að geysimikl- ir kuldar eru nú í Þýskalandi, sem.torvelda mjög allar sam- göngur. Vatnaleiðir innanlands eru víða dfærar og Rín fraus í dag. Hefur þetta meðal ann- afs haft það í för með sjer, að orðið hefur að fyrirskipa lok- ™ k™-JÖng’ un allmargra verksmiðja, .til að spara eldsneyti. Lokun vatnaleiðanna hefur einni-g allvíða hindrað mat- vælaflutninga. — Reuter. Arabar hóta að hætta að greiða skatta London í gærkvöldi. ÆÐSTA ráð Araba í Pale- stínu hefur tjáð landstjóran- um þar, að Arabar muni neita að greiða skatta, ef fje verði tekið úr ríkissjóði Pale- stínu, til að'greiða kostnaðinn af flutningi Gyðinga til Cypr'- us og geymslu þeirra þar. I tilkynningu Æðsta ráðsins er komist svo að orði, að þeir, sem gerst hafi brotlegir við iögin, með því aö reyna að komast á óleyfilegan hátt tií Palestínu, eigi að greiða avalarkostnað Gyðinganna á Cyprus. Hundruðum fiskibáta skol- aði hátt upp á land, en flóðr bylgjan sópaði öUu á undan sjer. Fjörutíu mínútum seinna reis önnur flóðbylgja, en als urðu þær sex. MIKIL EYÐILEGGING Tjónið er talið ógurlegt. — UM 25,000 ferkílómetrar af ræktuðu Jandi munu hafa eyðilagst og að minsta kosti 10,000 hús laskast að meira cða minná leyti. Hjálparsveitir eru nú að reyna að brjótast trl þeirra staða. sem orðið hafa fyrjr mestum áföllum. en gengur illa, sökum skemda á vegum. POLVERJAft FARA HEIM BERLÍN: — Þrjátíu og sex þúsund Pólverjár fóru nýlega heim til sín frá bandaríska hernámshlutanum í Þýska- landi. Eftir heimkomuna fekk hver Pólverjanna 95 pund af matvælum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.