Morgunblaðið - 22.12.1946, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.12.1946, Blaðsíða 2
a MORGUNBLA5IB Sunnudagur 22. des. 1946’ Efri deild bjargaði málum útvegsins Skemdarverk Framséknar og Kommúnista í nellri deiEd UMRÆÐUR hjeldu áfram í Nd. í gær um frv. um ríkis- ábyrgð og tryggingarsjóð vegna bátaútvegsins. Stóðu þær all- an daginn og fram á kvöld, með nokkrum hljeum. A föstudagskvöld stóð málið þannig í deildinni, að hver höndin var á móti annari, og gersamlega ómögulegt að sjá fyrir hvaða afgreiðslu málið fengi, svo mikil óeining ríkti og ringulreið. Var því það ráð tekið, þegar komið var nokkuð fram yfir miðnætti, að fresta uihræðu til næsta dags, og freista þess enn á ný að ná samkomulagi. Sami glundroðinn. Þegar málið var tekið fyrir á ný í Nd. í gær kom strax í ljós, að ekkert samkomulag hafði náðst. Framsögumaður fjárhags- nefndar (Ásg. Ásg.) skýrði frá því, að nefndin hefði athugað hinar mörgu breytingartillög- ur, sem fyrir lágu, en ekkert samkomulag náðst um af- greiðslu þeirra frá nefndinni. Nýjar breytingar- tillögur. Streymdu nú inn nýjar breytingartillögur úr öllum áttum. Ásg. Ásg. flutti brtt. við 6. gr. (verðjöfnunina), þar sem komið var til móts við þá, er óánægðastir voru með verð- jöfpunina. Var brtt. hans svo- hljóðandi: „Nú verður síldveiði með minna móti, og er ríkisstjórn- inni þá heimilt að greiða upp- bætur úr tryggingarsjóði á afla ársins 1947. Ríkisstjórninni er heimilt að stofna sjálfstæð ' tryggingar- svæði að fengnum tillögum Landssambands íslenskra út- vegsmanna. Uppbætur og trygg ingargjöld fyrir útfluttan eða seldan afla skulu greidd í hlut- falli við afla á svæðinu og öllu landinu. Ríkisstjórnin ákveðúr nánar um sjersvæði og sjer- sjóði með reglugerð.“ Skuli Guðm. bar fram skrif- lega breytingartillögu við þessa brtt. Ásgeirs. Finnur Jónsson fluttu brtt. við síðustu málsgr. 6. gr. frv., þess efnis, að verði afgangur af fje tryggingarsjóðs, skuli hann „greiddur útgerðarmönn ,um og sjómönnum að tiltölu við síldarafla hvers skips“. Samkv. frv. skyldi sjóðurinn starfa áfram til tryggingar sildveiðunum í framtíðinni. Atkvæðagreiðslan. Laust fyrir kvöldverð hófst atkvæðagreiðsla málsins við 2. umræðu. / Fyrstu fimm greinar frv. voru samþyktar samhljóða, og feldar allar brtt. við þær. Svo kom 6. greinin til at- kvæða (verðjöfnunin), sem á- greiningur var um. Fyrst kom til atkv. brtt. frá E. Olg., að greinin skyldi feld burtu. Hún var feld með 14:14 atkv., 7 þingmenn voru fjar- verandi. Með brtt, allir við- staddir Framsóknarmenn og kommúnistar, einn Sjálfst.m. (S. E. Hl.) og einn Alþýðufl.m. (F. J.). Á móti allir aðrir við- staddir Sjálfstæðismenn og Al- þýðuflokksmenn. Næst kom til atkv. brtt. Ásg. Ásg., er áður var getið. Var hún samþ. með 20:2 atkv. Þá kom til atkv. brtt. Finns Jónssonar við síðustu málsgr. 6. gr. frv., um að greiða af- gang tryggingarsjóðs til síld- veiðibáta. Hún var samþ. með 14:9 atkv. Kom þá til gtkv. 6. gr. sjálf, með áorðinni breytingu. En þá skeði það eftirminnilega, að hún var fehÞmeð 14:14 atkv., einn þm. greiddi ekki atkv., en 6 voru fjarverandi. Þeir, sem feldu greinina voru Framsókn- armenn (nema Jónas Jóns- son og kommúnistar (nema Herm. Guðm. er sat hjá) pg að auki tveir Sjálfst.menn (P. Ott., Sig E. Hl.) og einn Alþ,- fl.m. (F. J.). ' Brtt. Skúla 'Guðm., um verð- uppbætur á útfluttar landbún- aðarafurðir, ef greiða þarf úr ríkissjóði vegna ábyrgðarinnar á fiskinum, var samþ. með 17:9 atkv. Aðrar brtt. voru ýmist feld- ar eða teknar aftur. Treyst á efri deild. Frumvarpið gekk nú áfram til 3. umr., svo limlest sem það var orðið. Var svo málið tekið til 3. umr. á kvöldfundi. Eng- inn tók til máls. Var bersýni- legt, að þingmenn voru das- aðir eftir dagsverkið. Ef til vill hafa einhverjir fundið til blygðunar. Við lokaatkvæðágreiðsluna út úr deildinni tóku Sjálfstæð- ismenn og Alþýðuflokksmenn fram, að þeir greiddu frv. at- kvæði í trausti þess, að efri deild lagfærðí það. ' Næturfundur. Var komið fram undir mið- nætti, er Ed. 'fjekk málið til Framh. á 4. síðu- Túlipanar 10 st. á kr. 3,00 stykkið með mosa. Skreytið jólaborðið! om CS? ^sdvextLr Blóm til jólanna Tulipanar frá kr. 2,00. Hyacintur frá kr„ 5,00 | Sent heim ef tími er til. Eskihlíð D, sími 2733. Jólatrje | Á mánudag verða seld jólatrje við Verslunina | I Fram, Klapparstíg 37. | Eigum ennþá mjög glæsilegt úrval af * Jólagjöfum Verð og gæði við flestra hæfi. Sparið yður sporin, komið beint til okkar CjJa^abá$in ^$><iVí>,$><$<$«$^$r$><$><$><$x$><$^$><$><$>^$>^^>^x$r$>^<$><$><$^>^>^>^^^$>^r$><^^<$x$><$><$^ ><$<$<$*$<$>®$>$®$>®$Q^><$>&$>®$*$<$><$Q>&$*$><$*$>&$>$>®Q>4><$*$*$><$><$&$*$^$*$><$$><$> IMeccano stærðir 4 og 5. Tilvalin jólagjöf fyrir drenginn Nýkomið \Jerzlun ^Jnffiljarcýar J}oLnóon j Lýðveidishátíðar>kortin j ■ ágæt minningargjöf um stofnun lýðveldis- : ■ ins og um leið tilvalin jólagjöf. Munið að setja : [ þau í jólapakkann. E : Fast í bókabúðum. E Útg. Stefán Jónsson,»teiknari, sími 5726. : ^3x^S>$*í>^<$x®^<S>^x$<$>^<®3xíx3x$<®x®^<8xe>@>3>3x$x®x$<$>^sxexSx®<Sx®x$x®>3x$xSxS» Enginn ■ jólaköttinn, sent eignast leikföng af ISLABASAffi íiiuJ1 Lj ID L n 1U CD gpaDt BaPI ■$x$x$x$xSx$x$x$^x$<$x«><$3x$>i3><$<$xíx«xí>.$x$Xí><$x*><$x.x$xSxs><$x$k$>3xs>^xSx*xj, KROSSGÁTUBLAÐIÐ I 12. tbl. kemur í bókabúðir á morgun. Auk 9 I; $ krossgátna, er í þessu tölublaði spennandi |: I Bridgespil, spilað í meistarakeppni af tveim- I ur þekktustu spilakonum Ameríku. | Krossgátublaðið verður skemtilegasta dægra |; í dvölin yfir hátíðirnar. £<$>3>^^x$x$^<$x£<$XÍ*£<$x$x$>^^^3x$^>^<$x$>^^<^^<$x3x$x$x^<$x§x$<$x$x$x*x$xSx$x$^,< Það er lítill galdur að finna listverslun Val ÍUáakL Gangið niður Smiðjustíg. Sími 7172 Sími 7172

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.