Morgunblaðið - 22.12.1946, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.12.1946, Blaðsíða 15
Sunnudagur 22. des. 1946 MOEGUNELAÐIÐ 15 Fjelagslíf AÐALFUNDUR Knattspyrnuf j e- .lags Reykjavíkur. verður haldinn föstudaginn 27. desember, kl. 8,30, í fjelagsheimili V. R., í Vonarstræti. Dagskrá samkvæmt lögum fjelagsins. Fjelagar! Fjölmgnnið a fundinn og komið stundvís- lega.________ ÁRAMÓTA- DANSLEIK halda skátafjelögin í Reykjavík á gamlárskvöld í Listamanna- skálanum. — Dansleikurinn hefst kl. 10 e. h. Fimm manna hljómsveit leikur. Mætið í samkvæmisklæðnaði. Áskriftarlisti liggur frammi í versl. Áhöld, Lækjargötu 6. Nefndin. LJÓSÁLFAR og YLFINGAR! Mætið í skátaheimilinu við Hringbraut kl. 2 í dag, til að selja jólablað Skátablaðsins. Deildarforingj ar. I. O. G. T Barnastúkan DÍANA, nr. 54 Aðgöngumiðar að jóla- trjenu verða afhentir á fund- inum á Fríkirkjuveg 11* kl. 10—12 í dag og í G.T.-húsinu á sama tíma 27. þ. m. Gæslumenn. Barnastúkan ÆSKAN, nr. 1 Fjelagar! Það er skemti- fundur í dag kl. 2. Skemtiatriði: Einsöngur með guitar-und- Meik: Númi Lorens. 'Samsöngur, nokkrar ungar stúlkur úr Æskunni og a.ð lokum leikritið Heimavistar- skóli Fröken Blomberg. Fjelagar! Fjölmennið. Gæslumenn. UPPLYSINGA- og H J ÁLPARSTÖÐ Þingstúku Reykjavíkur er op- In á mánudögum, miðvikudög um og föstudögum, frá kl. 2— 3,30 e. h. í Templarahöllinni við Fríkirkjuveg. Aðstoð og hjálp verður veitt, eftir því sem föng eru á, öllum þeim, sem í erfiðleik um eiga vegna áfengisneyslu 6Ín eða sinna. — Með öll mál er farið sem einkamál. Fundið GULL-VASAÚR fanst á Reynimel fyrir helgi. Merkt upphafsstöfum. Vitjist á Grettisgötu 44 A., uppi, kl. 6-7. Kaup-Sala MINNIN GARSP J ÖLD bamaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verslun Aug- ustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar. MINNrNGARSPJÖLD -lysavarnafj elagsins eru falleg nst. Heitið á Slysavarnafjelag- |ð, það er best. 2)a 356. dagur ársins. Helgidagslæknir er Jóhahn- es Björnsson, Hverfisgötu 117, sími 6489. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. □ Edda 594612274 — Jóla- trje í Sjálfstæðishúsinu. Að- göngumiðar fást á morgun hjá S/. M.-. og í Kaffistofunni kl. .3 ’til 5.’ ’ I.O.O.F. 3=12812238 = I.O.O.F. Aðgöngumiðar að jólatrjesskemtunum afhentir kl. 2—6 í dag. Fimmtíu ára er í dag Guð- laug Jónsdóttir, Laugaveg 27. Fimmtíu ára er í dag (22. des.) Sigurlína Magnúsdóttir, Lækjargötu 14, Hafnarfirði. Hún er ein þeirra kvenna, sem unnið hefir sitt þögula, en á- byrgðarmikla starf innan síns heimiiis, því.að hún hefir ekki starfað á opinberum vettvangi, en því meira á heimilinu, þar sem hún hefir að mestu orðið að vera bæði bóndinn og hú§- freyjan. Maður hennar er vjel- meistari og hefir verið á sjón- um yfir 20 ár. Hún hefir því orðið að sjá um allt úti og inni. Þau hjónin hafa eignast 8 mannvænleg börn og leiðir því af sjálfu sjer, að mörg hefir vöku- og vinnustundin verið. Hún hefir samúð með þeim, sem minni máttar eru í þjóð- fjelaginu og sýnt það í verki, þó lítið hafi á borið. Munu því margir senda henni hlýjar kveðjur á þessum merkisdegi hennar. — Kunnugur. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni ungfrú Auður Stefánsdóttir (Stefáns Ólafs- sonar, framkvæmdarstjóra) og Helgi Hjartarson (Hjartar Hanssonar, kaupm.). — Heim- ili brúðhjónanna vérður á Skólavörðustíg 16. Tilkynning BETANÍA Almenn samkoma í kvöld, kl. 8,30. Markús Sigurðsson talar. Allir velkomnir! HJÁLPRÆÐISHERINN Sunnudag: Kl. 11 helgunarsamkoma. Kl. 2 sunnudagaskóli. „ Kl. 6 barnasamkoma. Kl. 8,30 hjáipræðissam- koma. Foringjar og hermenn taka þátt. Allir velkomnir! FÍLADELFÍA Sunnudagaskóli kl. 2. Snmkoma kl. 8,30 e. h. Allir velkomnir! ZION Sunnudagaskóli kl. 2. Almenn samkoma kl. 8. Hafnarfirði. Sunnudagaskóli kl. 10. Almennsamkoma kl. 4. Verið velkomin! SAMKOMA í dag kl. 5 á Bræðraborgarstíg 34. Allir velkomnir. Vinna HREIN GERNIN G AR gluggahreinsun. Sími 5113. Kristján, Guðmundsson. J Iljónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sjera Garðari Þorsteinssyni ungfrú Jarþrúður Guðmundsdóttir og Einar Árnason skrifstofumað- ur. — Heimili brúðhjónanna verður á Sélvogsgötu 19, Hafn firði. Hjónaband. Aðfangadag jóla verða gefin. saman í hjónaband af sjera Birni Magnússyni dós- ent, ungfrú Kristín Guðmunds dóttir (Þorvaldssonar Ána- brekku, Mýrasýslu) og Hilmar Skagfield (Sigurðar söngvara) gjaldkeri í Landssmiðjunni. — Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn í Þingholtsstræti 28. Sunnudagaskóli guðfræði- deildar Háskólans er í kapell- ujli hvern sunnudag kl. 10 f. h. Bæjarráð hefir samþykt, að ráða Elínu Ágústdóttur til; starfa sem hjúkrunarkona við Miðbæjarskólann. Skipafrjettir. Brúarfoss fór frá Reykjavík 11/12 til New York. Lagarfoss hefir væntan- lega farið frá Kaupmannahöfn í gærmorgun til Reykjavíkur. Selfoss ’fór frá Isafirði í fyrra- kvöld til Siglufjarðar. Fjall- foss kom til Hull 19/12 frá Ant werpen. Reykjafoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi vestur og norður. Salmon Knot fór frá Reykjavík 13/12 til New York. True Knot var væntan- legur til New York 19/12 frá Reykjavík, fer þaðan ca. 30/12 til Halifax. Becket Hitch kom til Reykjavíkur 14/12 frá Hali- fax. Anne fór frá Reykjavík 19/12 til Leith, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Lublin fór frá Leith í gær til Gautaborg- ar. Lech fór frá Hafnarfirði í gærkvöldi til Grímsby. Horsa fór frá Reykjavík í gærmorg- un til Leith, um Vestmanna- eyjar og Austfirði. Pcningagjafir til Vctrar- hjáíparinnar: Einar 100 þr., Unnur & Olli 100, Starfsfólk hjá Steindórsprent 555, J. Þor- láksson 300, Efemía Waage 50, Guðjón 15, Eimskipafjelag Reykjavíkur 500, Sigurbjörn Á. Friðriksson 100, Kristján G. Gíslason & Co. 500, Leðurversl. Jóns Brynjólfssonar 250, Guð- rún Magnúsdóttir 15, Sig. Gísla son 100, N.N. 10, Baldvin Páls- son 150, Starfsfólk Ölgerðar- innar 580. — Kærar þafekir. ■— F. h. Vetrarhjálparinnar. — Stefán A. Pálsson. ÚTVARPIÐ Í'DAG: 8,30—-9,00 Morgunútvarp. 11,00 Morguntónleikar (plöt- ur): a) Kvartett Óp. 127 í Es-dúr eftir Beethoven. b) - Lítið næturljóð eftir Mozart. 12.15— 13,15 Hádegisútvarp. 15.15— 16,25 Miðdegistónleik- ar (plötur): a) Vetrarferðin eftir Schubert. b) 15.40 Hán- delstilbrigðin eftir Brahms. c) 15,55 Paris eftir Delius. 18,30 Barnatími. 19,25 Tónleikar: Lög eftir Moz art (plötur). 20,20 Einleikur á píanó (frú Katrín Dannhekn). 20,35 Jólakveðjur. Tónleikar. 21.50 Frjettir. Dagskrárlok. (22.05 Endurvarp á Grænlands kveðjum Dana). ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 20,20 Ferðaþáttur (Eggert Stefánsson söngvari). 20,40 Jólakveðjur. Tónleikar. 22.00 Frjettir. Jólakveðjur. — Tónleikar: Ljett lög og gömul danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlak. Þakka hjartanlega ættingjum og vinum hlýhug og vináttu mjer sýnda á níræðisafmæli mínu 13. þ.m. Hildibrandur Tómasson. er umitslteini <g><^$><§X^<$x$X$x^<§H^^^<§><§><$X$X$X$X§X§X§X§X$>3x$><$X^<$X$X§>3X§X§><$>^X$X$>^<^<$X§X$X$X§X$X$xS> Glugginn snýr í norður eftir Stefán Hörð Grímsson er nýjasta ljóðabókin. Eiginmaður minn og faðir okkar, JÓN ÓLAFSSON, útgerðarmaður, Hólmi, Vestmannaeyjum, sndaðist 21. þ. m. á Landakotsspítala. Guðrún Sigurjónsdóttir, Ólafur Jónsson, Anna Jónsdóttir, Eygló Jónsdóttir, Magnús Jónsson. Konan mín og móðir okkar, GUÐRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR, andaðist á Landakotsspítala í gær. Högni Högnason og synir. Konan mín og móðir okkar GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR andaðist í Landakotsspítala, aðfararnótt laug . ardags 21. des. Guðmundur Þorsteinsson og börn. £‘ Þökkum innilega auðsýnda samúð við frá- fall og jarðarför litlu dóttur okkar. Steinunn og Guðjón Sigurjónsson. Öldugötu 2, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.