Morgunblaðið - 22.12.1946, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.12.1946, Blaðsíða 16
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói: Austan gola eða kaldi. Úr - komulaust og víða Ijettskýjað. Sunnudagur 22. desember 1946 Síidarsöltun Mikíli jélapósiur í Hafnarfirði SÖLTUN er hafin í Hafn- arfirðí, fyrir atbeina fram- kvæmdarstjóra Síidarútvegs- nefndar, á síld þeirri, sem veiðst hefur í Kollafirði og hefur nefndin þegar hafið Jeit að markaðsmöguleikum fyrir síld þessa. Tunnur liggja hjá ýmsum' ,,, , , . ,, . , , ._ . , , .. - Jolapostunnn mun aldrei hafa venð lafn > akill og nu. Fra mnlendum og erlendum post- utgerðarmonnum við Faxa- , . , fló'i svo að skortur ætt: ekki uusum hafa posthusmu hjer borist 2223 bögg!*r og brjefapostpokar, en frá útlöndum 4092 að þurf'i að vera á þeim O" hcgglar. Til innlendra pósthúsa hafa 1855 póstpokar verið sendir er vógu samtals 45,777 kg. hefur Síldarútvegsnefnd haf- °3 ^ erlendra pósthúsa 575 bögglar, sem vógu 20,937 kg. Til útlamda voru og sendir 232 ið undirbúriing að því að veita ’ hrjefapósípokar. Magn þetta afgreiddi pósthúiið á tímabilinu 1. til 16. des. mönnum alla þá aðstoð við Myndir bær er hjer eru að ofan eru teknar í brjefberaherbergi pósthússins. Póstmennirn- síldarsöltunina, sem henni er ir eru að raða I>rjefunum eftir hverfum. Maðurinn við vjelina er Gísli Sigurðsson. Þetta er unt. ein af stimpilvjelum pósthússins. Nefndin vill þó sjerstaklega vekja athygli saltenda á því, að þar sem síldin sje mjög 1 mikjöfn sje nauðsynlegt að flokka hana vel. Hreyfilsmsoii'ðka ekbi á Keffayíkur- fiugvöllinn Á FUNDI Bifreiðastjórafje lagsins Hreyfill, 20. þ. m., var vítt harðlega framkoma vatð- manna við Keflavíkurflug- völlinn 15. þ. m., þá er skot- árásin var gerð að leigubif- reið, sem var að aka út frá flugvellirram, óg var samþykt einróma óskorun til ahra fje- lagsmanna um að aka .ekki inn á flugvöllinn meðan mál þetta er í rannsókn. Veírarhjáipin . !)|ður ena aðsloðar í DAQ heimsækja skátar á vegum Vetrarhjálparinnaf þau hverfi í bænum, sem þeir hafa ekki þegar farið í Eins og áður hefur verið skýrt frá, hafa Vetrarhjálp- inni nú borist miklu fleiri umsóknir um aðstoð en venja er til, og þörfin meiri en oft áður. Gjöfum er veitt móttaka í skrifstofu Vetrarhjálparinnar, Bankastræti 7, símar: 1096 og 4966, alla virka daga, kl. 10— 12 og 2—6. — Einnig veitir' afgreiðsla Morgunblaðsins gjöfum móttöku. Líklegt ai innfiutningsverslunin nemi rúml. 400 miijónum í ár ALDREI hefur innflutningsvcrslun Islendinga verið jafn mikil og á þessu ári, sem nú er að líða. Þegar nemur verð- mæti innflutningsins rúmlega 380 miijónum króna. Hagstoían skýrði Morgunblaðinu svo frá í gær, að allar horfur væru á, að innflutningsverslunin á árinu-1946 myndi losa vel 400 miljónir króna. Ameriskur varðmaður beitir byssu gegn bíistjóra kmisð sfeolmál á Keflavíkurfiugvelií AÐFARANÓTT föstudags skaut amerískur hermaður af skammbyssu sinni að bílstjóra er beið í bíl sínum fyrir utan hlið- ið að Keflavíkurflugvelli. Kúlan lenti fyrir framan bílinn, svo ekki sakaði bílstjórann. Er þetta gerðist var enginn íslenskur lögregluþjónn þar nærri að sögn bílstjórans. í nóvembermánuði var vöru- skiftajöfnuðurinn óhagstæður um 8,6 milj. kr. Flutt var inn í mánuðinu fyrir 35,8 mi]j. kr., cn út fyrir 27,2. A tímabilinu janúar til nóv- emberloka nema verðmæti inn- fluttrar vöru 384,2 milj. kr. — Útfluttar á sama tíma 273,1 rnilj. kr. Er því vöruskiftajöfn- uðurinn nú óhagstæður um 111,1 milj. króna. Viðskiftalöndin. Helstu vörúr: í nóvember voru fluttar út óverkaður saltfiskur fyrir um 3,7 milj. kr. Aðallega var selt til Ítalíu, en einnig til Sví- þjóðar, Danmerkur og írlands. ísvarinn fiskur var seldur til Bretlands aðallega, en slatti fór einnig til Frákklands. Verð- mæti hans voru 114 milj. kr. Freðfiskur var seldur til fimm landa, fyrir samtals 10 Vz milj. kr. Aðallega var selt til Rússlands, en hitt til Bretlands, Frakklands, Sviss og Svíþjóðar. Síld var seld til Rússlands, Svíþjóðar og Danmerkur fyrir um 2,7 milj. kr. Síldarolía til Bretlands og nokkuð til Rúss- lands, fyrir um 3,3 milj. kr. Þá voru saltaðar gærur seld- ar fyrir 2,8 milj. kr. Mestur hluti ma%nsins fór til Bret- lands og lítilsháttar til Dan- merkur. Þess skal að lokum getið, að í lok nóvembermánaðar árið 1945 var vöruskiftajöfnuðurinn óhagstæður um 33,7 miljónir króna. Mál þetta hefur bílstjórJnn'®' kært fyrir rannsóknarlögregl- unni. Hann heitir Albert Guð- mundur Þorbjörnsson, ekur bifreiðinni R-1038 frá B.S.R. Albert hefur skýrt svo frá, að á fimtudagskvöld haíi hann flutt tvær stúlkur, suður á Keflavíkurflugvöll. Önnur kom í bílinn við Laufásveg 12, en hin á Ránargötu 13. Hann kom jsuður eftir um kl. 11,30 um [kvöldið og báðu stúlkurnar hann að bíða sín til kl. 3 um nóttina. Báðar fóru þær úr bíl hans við hliðíð,’ en voru svo flutt ar í herbíl inn á völlinn. Meðan hann beið eftir þeim, sagðist hann hafa ekið bíl sín- um inn á stæði nokkurt. Klukk an um 2,20 um nóttina kom út' til hans varðmaður úr varðskýl inu við hliðið og sagði hann Al- bert, að fólk það sem komið hefði í híl hans væri farið. Þessu segist Albert hafa mótmælt. Og ■sagt verðinum að hann hefði UMEÆÐUR á Alþingi í gær um ríkisábyrgð og tryggingar- sjóð vegna bátaútvegsins. —■ Sjá bls. 2. Keflavíkurvell lokal er dimma tekur BANDARÍKJAMENN á Keflavíkurflugvelli hafa til— kynt, að flugvellinum verði lokað frá því að dimma tekur og þar til bjart er orðið af degi. Engar flugvjelar fá að lenda á vellinum á þessum tíma. Flugturninum á Reykjavík- urflugvelli barst tilkynning um þetta á hádegi s.l. fimtudag. Ástæðuna segja Bandaríkja- menn vera þá, að á flugvellin- um sje bæði skortur á starfs- mönnum og nauðsynlegum tækjum. Lokun þessi er í gildi um ó- ákveðin tíma. Flugmálastjórnin hjer hefur nú mál þetta til athugunar. Ávísanafabið VIÐ rannsókn ávísunarfals- ins var rannsóknarlögreglunni í gær kunnugtnjm fjórar ávís- anir, er Björg Gunnlaugsdótt- ir hafði greitt með vörur í Hafnarfirði. Ekki var búið að afhenda þessar ávísanir í gær- kvöldi, en hver um sig munu. þær hljóða upp á nokkur hundruð krónur. small í stein rjett framan við bílinn. Ekki mun varðmaður- inn hafa skotið fleiri skotum, að sögn' Alberts. En hann hjelt áfram að miða byssunni um stund á bílinn. Albert ók því til Keflavíkur og ljet þar fyrirberast til kl. 3, er hann ók afíur að hliði /lug- vallarins. Sami varðmaður var þá á vakt og sagði Albert, að fólkið sem hann hafði flutt þangað væri enn inni á flug- J vellinum og skipaði hann Al- bert að koma með sjer inn í varðskýlið. Stúlkurnar munu ^ eitthvað hafa tafist, því þar inni var bílstjórinn til kl. 5 um morguninn. Að lokum skýrði Albert Þor- björnsson svo frá, að er þetta gerðist hafi enginn íslenskur lögreglumaður verið þar nærri svo hann hafi vitað til og ekki m taldi hann varðmanninn vera drukkinn, þó hann hafi sofnað stöðugt fylgst með allri umferð og Albert orðið að vekja hann er um hliðið og því hefði það ekki geta'farið fram hjá sjer. Jafn- framt segist Albert hafa sagt verðinum, að hann mundi bíða þar til kl. 3 um nóttina eins og beðið hafði verið um. Hermað- urinn skipaði þá Albert að aka í burtu og eitthvað annað sem hann skildi ekki. En varðmaður inn gekk því næst til skýlisins. Nokkru síðar kom varðmað- urinn út aftur og var þá með marghleypu. Býssunni miðaði hann á bílinn sagði Albert. Og litlu síðar kvað við skot. Kúlan síminn hringdi í varðhúsinu. 3 — dagar til jóía Jóla-Lesbók MORGUNBLAÐSINS verð- ur borin til kaupenda á morgun. Ef einhver van- skil verða, eru kaupendur vinsamlegast beðnir að láta afgreiðslu blaðsins vita um það samdægurs. Jóla-Lesbókin er 32 blað- síður og er þetta efni hennar: Forsiðumynd, hluti af 500 ára gamalli altaris- brík frá Oddakirkju. Hátíð æðstu hugsjónai', jólahugvekja eftir sr. Leo Júlíusson á Borg. Himnaríki ,eftir Eman- úel Swedenborg. Neistar, úr Nýal. Kapellan á Voðmúla- stöðum, einkennilegar frá- sagnir í sambandi við byggingu hennar. Forn íslenskur útsaum- ur, þar sem getið er fyrsta hannyrðaskóla á Islandi. Skólasveinar á Möðru- völlum fyrir 65 árum (mynd og skýringar). Skólavarðan í Reykj^- vík, saga hennar. Smágreinar um Rasmus Rask. Höfðinginn, saga eftir Wilhelm prins. Fvrsta spesían mín, eft- ir Matthías Jochumsson. Grein um forsíðumynd- ina. Auk þess eru þar þrjár verðlaunaþrautir: Bridge, Krossgáta og Myndgáta, o. fl. i«—mh—»iin—nii—nn— » |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.