Morgunblaðið - 22.12.1946, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.12.1946, Blaðsíða 5
Sunnudagur 22. des. 1946 MORGUNBLAÐIÐ I Góðar bækur. Ódýrar bækur. Vandaðar bækur. ,,Jeg trúði því varla, að jeg hefði staðist eldraunina. — Jeg sagði henni (þ. p. gamalli vin- konu móður minnar), að allt hefðl farið vel. Varð hún þá klökk, brá svantuhorninu að augum sjer og sagði: „Hver hefði getað trúað því, að þú kæmist í slíka stöðu“. (Dr. Bjarni Jónsson um inn- tökupróf). 1 Wja^núá ‘IJlioría oríactuó i - hæstarjettarlGgmaður i ABalsíræíi « Slmi 1375 „Þegar á Bókhlöðustíginn kom, var að gá að því, hvort Sigurður Thoroddsen væri ein- hvers staðar á leiðinni. Hann var eins'og jeg alltaf með þeim síðustu, sem komu nógu snemma, — nema þegar við vorum með þeim fyrstu. sem komu of seint“. (Játning mín, eftir Bjarna Guðmundsson). BEST AÐ ATJGLVSA t MOEGUNBLAÐINU Bækur til jóiagjafa Handa yngstu lesendunum: Goggur glænefur Myndir eftir Eidem, þýðing eftir Freystein. — Verð kr. 10,00. Handa drengjum og unglingum: I' víkinga höndum Saga frá víkingatímanum, prýdd fjölda mynda. Þýdd af Andrjesi Kristjánssyni. kenn- ara. — Verð kr. 23,00, ib. V Uppreisn á Haiti Unglingasaga eftir Westerman — og þá eru Handa konum: Dóttir jarðar Hin ógleymanlega skáldsaga Cronins, í þýð- ingu Jóns Helgasonar, blaðamanns. — Verð kr. 24,00, ib. og kr. 15,00, ób. Handa karlmönnum: Auðlegð og konur Stórbrotin ag litrík nútímasáldsaga eftir Bromfield. Þýdd af Magnúsi Magnússyni, rit- stjóra. — Verð kr. 54,00, í vönduðu rexínbandi öll frekari meðmæli óbörf. Þýdd af Hirti Krist- °S ^r- 40,00, ób. mundssyni, kennara. Verð kr. 22,00, ib. FaSt þeíiT SÓttU sjÓÍnn Handa telpum og unglingsstúlkum: Lífið kallar Viðburðarík og skemtileg sjómannasaga eftir hinn vinsæla norska rithöfund, Lars Hansen, hentar einkum vel handa öllum þeim er unna Hrífandi ungmeyjasaga, skemtileg og þrosk- sæförum og siglingum, æfintýrum og mann- andi, prýdd mörgum fallegum heilsíðuteikn- raunum. Jón Helgason íslenskaði. — Verð kr. ingum. Andrjes Kristjánsson íslenskaði. — Verð kr. 20,00, ib. Handa ungum mönnum: * Helþytur 25,00, í góðu rexínbandi og kr. 15,00, ób. Gleðisögur Frægustu sögur heimsbókmentanna um ást- ina og mannlegan breyskleika, eftir franska meistarann Honoré de Balzac, prýddar f jölda Afburða spennandi Indíána- og landnema- ágætra mynda. Andrjes Kristjánsson íslensk- skáldsaga frá „vilta vestrinu'', eftir hinn víð- aði. — Verð kr. 27,00, ib. og kr. 18,00, ób. kunna ameríska rithöfund Zane Grey. Þýdd af Jónasi Kristjánssyni, stud. mag. — Verð Og svo er það kr. 30,00, ib. og kr. 20,00, ób. Handa stúlkum yfir 15 ára aldur: Prinsessan Undralæknirinn Parish Frásagnir af lækningaferli mesta andalæknis í heimi á síðari árum, eftir Barbanell. Þýdd af Sigurði Haralz. Bók, sem hentar öllum þeim, „Rómantísk“ og spennandi ástarsaga, eftir er áhuga hafa fyrir d?;lrænum efnum. — Verð hina heimskunnu ensku sáldkonu, Ruby M. 18,00, ib. Ayres. Þýdd af Axel Thorsteinssyni. — Verð kr. 25,00, ib. og kr. 16,00, ób. Framantaldar bækur fást hjá öllum bóksölum. . > ffjbraupnió útcýáj^a JraLtpnióuiGaf'an ^®%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%%%%%%%% ÆLrióU, «>L> ii iri a r sem auglýslar eru í blaðinu í dag, fásl hjá okkur. Ennfremur jólakort og jólapappír. Áhersla lögð á fljóla afgreiðshi. okauei'iluit (juíÍ/íju.nclar (jamafíefóóonav' LdðkjdfyÖtU 6. - SíiTIÍ 6837.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.