Morgunblaðið - 12.01.1947, Page 9

Morgunblaðið - 12.01.1947, Page 9
Sunnudagur 12. jan. 1947 MORGUNBLAÐIÐ 0 Maj-Lis Holmgren: Jóla- og nýársbrjef frd Helsingfors Helsingfors á nýársdag 1947. Þá er annað friðarár Finn- lands liðið í aldanna skaut. Þjóð, sem átt hefir í ófriði kann betur að meta friðinn yfir jóla hátíðina en nokkru sinni endra nær. Þá þurfa menn ekki lengur að halda jól á vígstöðvunum, í myrkvuðum borgum eða í dimmum loftvarnakjöllurum. Þá er hægt að tendra friðarljós jólanna á heimilunum, án þess að byrgja glugga sína með dimmum loftvarnatjöldum. Þá er hægt að fara í kirkju, þar sem jólaljósin ljóma út um upplýsta gluggana. Þá þurfa menn ekki lengur að ganga með sífelda ahgist út af þeim, sem jafnvel á jólahátíðinni verða að berjast á vígstöðvunum jafn vel falla á sjálfa jólanóttina fyrir þjóð sína. Svo mikið og margt er það, sem þjóðin, er átt hefir í ó- friði, hefir að þakka fyrir, þeg- ar upp renna friðarjól að nýju. Hjer í Finnlandi sem annar- staðar í heiminum, höfum við getað haldið önnur friðarjól vor hátíðleg. Jólafriðinn höfum við eign- ast. Hann er okkur dýrmætari en alt annað. ' * En í efnalegu tilliti hafa þessi jól verið styrjladarjólun- um lík. Þakin jólaborð með alskon- ar kræsingum eru ekki lengur til, nema í endurminningunum. með öllum sínum fjölbreytta mat, lútfisknum, skreyttum svínslærum, hrísgrjónagrautn- um, með miklu af kanel og sykri, jólatertunum, með plómu fyllingu, hnetunum, möndlun- um, munngætinu, ávöxtunum og öllu hinu ótalda góðgæti, sem áður fyrr prýddi jólaborð finskra húsmæðra. Lítið eitt fengum við þó af þessu, með því að birgðamála- ráðuneytið gaf út nokkra við- bótarskömtunarseðla fyrir jól- in og sumum hafði teki^ að spára eitt og annað frá því í haust eða í sannleika sagt, vegna þess að menn hafa getað fengið sitt af hverju á svarta andi grenitrje. Og ems vitan markaðinum, eða hjá þeim, sem hafa laumast til að slátra í óleyfi. Og svo hafa sumir feng- ið sendingar frá kunningjum og vinum í útlandinu. ar, í tugþúsunda tali, meðan á styrjöldinni stóð. Nú minnast hinir sænsku fósturforeldrar barnanna, er þeir höfðu í heim ilum sínum, með því að senda þeim ýmislegt fyrir jólin. Eins hafa miklar sendingar komið frá Bandaríkjunum, frá Finn- * um, sem fluttu sig þangað vest- ur fyrir mörgum árum, eða af- komendum vesturfaranna. ★ Jólasnjórinn kom ekki í ár. Hjer hvítnaði ekki jörð fyrr en á nýárinu. Kom þá aðeins litið föl. Þetta er óvenjulegt, jafnvel í Suður-Finnlandi. Venjulega geta börnin sem fá skíði í jólagjöf, sýnt sig með þau i jólafríinu. Eins og á öðrum friðarjólum, hefir bæjarstjórnin 1 Helsing- fors annast um, að reist hafa verið geisistór jólatrje á þrem torgum borgarinnar, með raf- ljósum í greinunum, og stjörn- Stórkirkjan í Helsingfors. Langt er síðan hægt hefir í verslunum í mörg ár. Eyrna- verið að kaupa jólakerti í búð- um í Finnlandi. En þeir sem voru ekki svo hepnir, að fá nokkur kerti send frá kunningj unum í útlöndum, hafa orðið að láta sjer nægja þá kertis- stúfa, sem þeir hafa átt í fór- um sínum frá fyrri árum. Því, ljóslaus jólatrje eru harla öm- urleg. 'k Þrátt fyrir dýrtíð og vöru- skort, höfum við gefið vinum og vandamönnum jólagjafir, sem endranær. Frá því vöru- þurðin byrjaði á ófriðarárun- um fyrstu, hefir mest verið um bækur í jólagjafir. Þær hafa verið tiltölulega ódýrar, og mikið var gefið út. Upplög bókanna hefir ekki þurft að takmarka í - pappírslandinu sjálfu, og verðið hefir ekki ver ið sjerlega hátt, þetta 10—20 krónur fyrir góða skáldsögu ó- bundna þó, en pappírinn er hringir og skartgripir úr kera- mik hafa verið vel þegnar jóla gjafir i ár. Og mikið hefir verið á markaðinum af útskorn um munum úr trje. En slíka muni gerðu jafnvel hermenn- irnir á vígstöðvunum þegar hlje urðu á bardögum. Hefir mikið af þessum gripilm verið sent vinum, okkar í útlöndum, erida eru þeir sjerstæðir fyrir Finnland. ★ Nú ætla jeg ekki að þreyta hina íslensku lesendur á lengri upptalningu, vona að þeir af þessu hafi getað gert sjer of- urlitla hugmynd um hvernig jólin hafa verið hjá okkur. ____ var ár vinnunnar og afneitun- arinnar. Og eins verður árið < komandi. En aldrei verður neitt ár svo þungbært, að það gefi ekki hverjum einstökum okkar ein-j hverja ánægju, eða gleðistund- ir, sem við getum minst með þakklæti. Mesta gleðiefni finsku þjóðarinnar er það frá árinu, sem leið, að við höfum gert það sem í okkar valdi hef-. ir staðið, að uppfylla samvisku samlega þær skyldur, . sem okkur hafa verið lagðar á herð ar, frá því vopnahljeð var sam- ið. Á sema hátt munum við kappkosta að uppfylla þær á komandi árum. Að endingu vil jeg senda ís- lenskum lesendum mínum kveðju, með'því að bregða upp fyrir þeim mynd af því, hvern- ig við Helsingforsbúar fögnum nýju ári. Hverfið í huganum yfir haf og hauður til höfuðstaðar Finn lands. Látið sem þjer standið á Stórtorginu gamla í hjarta borgarinnar. Á nýársnótt er torg þetta þjettskipað fólki, er bíður þar uns nýja árið er geng ið í garð. Hið mikla grenitrje fyrir framan hinar háu tröppur Stórkirkjunnar er tendrað, en vísirarnir á turnklukkunni þok ast nær 24. Nú — nú byrja klukkurnar að klingja sín tutt- ugu og fjögur dimmu högg og síðan er árið 1947 gengið í garð. Hljómsveit á kirkjutröppun- um hefur sálminn ,,Vor Guð er borg á bjargi traust“ og þús- undirnar á torginu taka und- ir. Síðari keraur nýársbæn, og þá er hinu nýja ári fagnað með ræðu. En að henni lokinni kveða um í toppnum. Kirkjur, leikhús, kvikmynda . hvergi nærri nógur. hús, verslanir og veitingahús, j í jólagjöfunum hefir hafa haft sitt jólaskraut, glitr- Sagt er að maður heyri sjald an frá vinum sínum, þegar manni mest liggur á. Við Finn ar höfum aðra sögu að segja. Því bæði á ófriðar- sem frið- artímum, hafa vinir okkar sj'nt, að þeir muna eftir okk- ur. Eins hefir það verið á þess- um jólum, því aldrei hafa þeir sént okkur ríkulegri gjafir en nú fyrir jólin. Þetta sást best á hinum ótrúlega. löngu biðröðum, sem liðuðust út frá aðal-pósthúsinu ,í Helsingfors,iþar sem afgr.eidd ar eru bögglasendingar frá út-s landinu. jj Við,j. höfum ;fengið . heila skipsfarma af sendingum . frá útlöndum. einkum frá Sví- um, er önnUðust um börn okk-ri sprengt verð. i lega hvert einasta heimiii 1 Helsingfors, hvert heimili í öllu Finnlandi. Fyrir jólin koma bændur ak- andi til höfuðstaðarins með stór æki af grenitrjám, jafnvel í járnbrautarvögnum eru greni- trjen flutt. Svo mikil er eftir- spurnin. Jólatrjen kos|uðu 2—8 kr. í ár eftir stærð. í þetta sinn virðist framboðið hafa verið mun meira, en eft- irspurnin. Því dagana eftir iólin sáust stórir haugar af trjám liggja á torgunum, þar iem sölumennirnir höfðu haft hækistöðvar sínar. Þetta er ó- veniulegt. Eitt árið meðan á ctriðinu stóð, voru öll jólatrjen, sem til borgarinnar höfðu kom ið, seld á aðfangadagsmorgun- inn. Svo þeir, sem þá höfðu ekl?i,lengið.sjer trje;, urðp að vera án .þeirra um jólin. Nema heir fáu, sem gátu náð sjer í trje hjá lejmjsölum í einhvqrj- um húsgarði, og þá fyrjr uþp- Við -höfum tendrað jólaljós yið ferföld húrrahróp. Að end_ okkar í ilminum af grenitrján- um og komið saman í kirkjun- um, haldið heilög jól með þakk látum huga og kyrrlátri eftir- vænting, með jólasálmum og jólabænum. Aðfangadagskvöld og jóla- venjum, hátíð hinnar kyrrlátu lítið verið um föt, eða skó; eins og áður tíðkaðist. Birgðarnar af gleði. Það er ekki fyrr en ann- þessum vörum hafa þó. verið an jóladag að fögnuðurinn fær heldur meiri í búðunum, en á , lausan tauminn, með jóladöns- ingu stíga tónar þjóðsöngsins „Vort land“, öruggir og stefkir upp mót áinum dimma nætur- himni fyrsta janúar. Síðan dreifðist mannfjöldinn smátt og smátt, en eldflugurn- ar rita ljósrákir upp í himin- dagur, er samkvæmt gömlum hvolfig Qg loftvarnafallbyss undanförnum árum. En þetta er yfirleitt ljelegur varningur. í fataefninu er a. m. k. helm- ingurinn gerfiefni, og skófatn- aðurinn, sem hægt er að fá, án merkja, er úr pappír, eða öðru ónvti. Loðflíkur og gull- eða silf- urmunir voru áður fyrr meðal jólagjafa. En -nú er þetta svo dýrt, að venjulegir skrifstofu- menn eða opinberir starfsmenn hpfa ekki efni á að kaupa neitt slíkt. Miðlungi góð kvenskinn- treyja kostar 250—300 krón- or, en það er» fvrir marga sama sem mánaðarlaun. Til þess að fá silfur eða gull- muni, þarf fólk að láta í skift- um brotasilfur eða gull. Hin víðkunna fipska glgr^- vörugerð hefir getað .býrja? dá» ný, svo nú hefir eftir mörg; ár verið hægt að fá, drykkjarglpp; og annaö, qr glen, svo og krislr, wl ot-wl í-'jih^voi; “ . i alsvörur, sem ekki hafa sjQðst um og sleðaferðum í sveitun- um. En á jólanóttina sjálfa rísa dimmir krossar kirkjugarð- anna með útbreidda arma yfir smáljósum þeim, sem kveikt hefa verið á gröfíim hinna föllnu. Áramót. Um hver áramót er það sið- ur að líta' um öxl, til þess árs, sem liðið er, áður en stigið er yfir þröskuldinn til hins nýju, um leið og reynt er að skygn- ast vfir í hið ókomna. Leiðum hjá okkur, að líta yfir hið liðna, og framtíðarvonirh- a*\ sem við Finnar kunnum að. ala í brjósti. En það sem brír æðstu - .menn Finnlands sögðu I 'áramótabæðum, síriúm- -varií stuttu málr þ.etta,i aí Sem-óbreyttlípþorg^raí Firrn- Jaii<)ls viljum ,vjð ,fa^, þefta fram. Árið, sem nú er að kveðja, urnar gefa til kynna með skot- drunurh sínum, að nýja árið sje byrjað, árið, sem við von- um að verði friðarár. ★ En þið kæru íslensku les- endur: Hverfið aftur heim til eyjunnar í norðri, milli Ishafs .og Atlantshafs. Hlýjar óskir frá Finnlandi fylgja yður, um áframhaldandi farsæld ís- lensku þjóðinni til handa. Mai Lis Holmgren. Lyfjabúðir fyrir nýju hverfin FYRIR síðasta fundi bæjar- ráðs lá brjef frá Lyffræðinga- fjelagi íslands, þar sem rædd er þörfin á fjölgun lyfjabúða í bænum. •Á fundinum samþykkti bæj- arráð' að skora ;á hevlbrigðis- stjórnjna að fjölga, lyfjabúðum ,um allt að fjórum i bfpum pýju hverfum í bænum. ,r.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.