Morgunblaðið - 21.01.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.01.1947, Blaðsíða 1
34. árgangur 16. tbl. — Þriðjudagur 21. janúar 1947 Isafoldarprentsmiðj a h.f, ORYGGISRAÐIÐ RÆÐIR ALBANÍUIUÁLIÐ París í gær. ÞRÁTT fyrir vaxandi and- stöðu MRP-flokksins gegn því, að kommúnistar fái embætti landvarnaráðherrans í stjórn Poul Ramadiers, er búist við að Ramadier leggi fram ráð- herralista sinn í dag. Er talið að MRP muni ekki greiða at- kvæði gegn hinni nýju stjórn, er farið verður fram á trausts- yfirlýsingu fyrir hana í þing- inu, en flokkurinn mun ekki ganga inn á, að leggja til ráð- herra í stjórnina, ef ekki verð- ur breytt til um það, að láta kommúnista fara með land- varnamál landsins. Til málamiðlunar stakk Ramadier upp á því, að komm- únistar fengju embætti land- varnamálaráðherra, en að þrír ráðherrar, sem ekki væri kommúnistar, yrðu settir yfir her, flota og flugher og að stjórnin takmarkaði vald land- málaráðherra, en MRP-flokk- urinn vildi ekki ganga að því. , — Reuter. Miklar deilur um bresk-egyptska Sudan Kairo í gær. MIKLAR umræður urðu í dag’ um bresk-egypska Sund- an í þinginu hjer í dag. For- sætisráðhfirrann sagði, að hann myndi taka til nýrra ráða, ef ekki næðist hið fyrsta; samkomulag um framtíð landsins við Breta og þeir hættu fjandskap sínum í garð Egypta með afstöðu þeirri, er þeir hafa tekið til framtíðar Sudan. Er búist við að hann eigi við, að Egyptar muni ieggja málið fyrir þing sameinuðu þjóðanna og öryggisráðið. — Reuter. Gyðingaráðið í Pale- slínu er á móti of- beidi ' Jerúsalem í gær. ÞJÓÐRÁÐ Gyðinga sam- þykti í dag með sarphljóða at- 'kvæðum, að vinna gegn of- beldi í landinu. Segir í álykt- un ráðsins, að það muni ekki þola, að stigamannaaðferðum sje beitt í baráttu Gyðinga í Palestínu og það muni taka upp baráttuna með valdi, ef annað dugi ekki. de Gasperi segir af sjer de Gasperi. Róm í gærkvöldi. ALCTDE de Gasperi, forsæt- isráðherra Ítalíu gekk á fund de Nicola forseta í kvöld og afhenti honum lausnarbeiðni fyrir sig og ráðuneyti sitt. Mun þetta standa í sambandi við að Nenni, utanríkisráðherra sagði af sjer embætti ,eftir að ósam- komulag hafði orðið milli hans og annars forustumanns um samvinnu við kommúnista. — Nenni hefir hallast að sam- vinnu við þann flokk. í Róm er alment talið, að de Gasperi hafi nú sagt af sjer til að geta endúrskipulags stjórn sína, meira að eigin geðþótta en hún hefir verið. Gasperi hef ir aldrei verið jafn vinsæll og einmitt nú og einkum eftir að hann kom heim frá Bandaríkj- unum, en þar gekk honum vel að semja. Er búist við að Nicola forseti feli honum að mynda nýja stjórn. —Reuter. Erfilf ástand í Þýskaiandi London í gærkvöidi. OPINBER tilkynning var gef in út í London í dag um hið slæma ástand, sem ríkir í Þýska landi. Talsmaður hernámsyfir- valdanna skýrði frá því, að þó ekki væri hagt að segja, að um hungursneyð væri að ræða þar í landí, þá væri hitt satt, að Þjóðverjar byggju við ástand, sem nefna mætti ,,undir hung- urlínu“. Reynt hafi verið að hjálpa frá Bretlandi. T. d. hefðu verið send 900,000 pör af skó- fatnaði frá Englandi og ýmis- legt fleira. Húsnæðismálin væru í slæmu ástandi. í Ruhr hefði helming- ur af öllum íbúðarhúsum eyði- lagst í styrjöldinni og víðar i væri líka sögu að segja. Umræðunum um afvopnunarmálið frest- að til febrúar Lake Success í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgbl. frá Reuter. ÖRYGGISRÁÐIÐ samþykti í kvöld með 10 atkvæðum gegn engu, að taka fyrir kæru Breta á hendur Albönum. Gromyko fulltrúi Rússa sat einn hjá við atkvæðagreiðsl- una. Til nokkurra orðaskifta kom milli Gromyko og Sir Alexander Caddogan, fulltrúa Breta. Þá samþykti ör- vggisráðið að fresta umræðunum um afvopnunarmálin þar til 4. febrúar. Var það samþykt eftir beiðni Banda- ríkjanna með öllum atkvæðum, nema Rússa og Pólverja. ------------------e> Mallabúar fá sljómarbót London í gærkvöldi. BRESKA STJÓRNIN gaf út. í dag „hvíta bók“ um stjórn arbót fyrir Maltabúa. Var þar sagt að breska stjórnin myndi vera fáanleg til að veita Malta búum sjálfstjórn að nokkru leyti, eða líkt og gert var 1931 en þau rjettindi, sem íbúar Malta fengu þá í sínum eigin málum voru aftur af þeim tekin tveimur árum síðar. í hvítu bókinni segir, að Bretar vilji veita-Malta sjálfs stjórn, en þar sem eyjan sje mjög þýðingarmikil frá hern aðarlegu sjónarmiði áskilji Bretar sjer rjett til að ráða talsverðu um stjórn eyjarinn- ar og t.d. vilja þeir ekki veita Maltabúum sjált'sákvörðunar- rjett í trúmálum og um það hvaða mál skuli vera talað á eyjunni, sem opinbert mál. — Reuter. Landakepni í skauta- hlaupi. LANDAKEPNI í skauta- hlaupi fór fram í Oslo s.l. |laugardag og sunnudag. Norð . menn sigruðu með 120,5 stig- I um. Svíar hlutu 99,5 stig. i Skautakepnin fór fram á Bislet leikvangi, sem margir íslendingar munu kannast við frá Evrópumeistaramótinu í fyrrasumar- aðarins. „Skrípaleikur“. Frjettariturum erlendra blaða ber yfirleitt saman um, að kosn ingarnar á sunnudaginn í Pól- landi hafi verið hinn mesti skrípaleikúr og hafi ekki átt neitt skylt við leynilegar kosn- ingar í lýðræðislöndum. Eru Kínverjar og Frakk- ar deila um Para- celeyjar París í gærkvöldi. FRANSKUR herflokkur steig í dag á land á Pattle- eyju í Kínahafi, en eyja þessi tilheyrir eyjaklassa þeim, sem gengur undir heitinu Paraleleyjar. Bæði Frakkar og Kínverjar gera kröfu til eyja þessara, og kínverska stjórnin lýsti því opinberlega yfir fyrir nokkr- um dögum síðan, að hún liti á þær sem kínverskt land. •— Reuter. allir sammála um þetta, nema rússneskir frjettaritarar, sem skrifa að nú hafi Pólverjar í fyrsta sinn fengið að kjósa sem frjálsir menn. Ekki kom til neinna stórtíð- inda í sambandi við kosningarn ar. Mönnum var yfirleitt ljóst, að hjer var um skrípaleik að ræða og mikill fjöldi kjósenda skilaði auðun^seðlum. Albanir verða viðstaddir. Samþykkt var, að ríkisstjórn Albana mætti senda fulltrúa á fund öryggisráðsins er mál- ið verður tekið fyrir, þótt Albanía sje ekki meðlimur í fjelagsskap sameinuðu þjóð- anna. Verður höfð sama regla og er Grikkir kærðu ná- grannaríki sín fyrir íhlutun í innanríkismál þeirra. Makin, frá Ástralíu, for- maður ráðsins, sagði að sam- þykkt hefði verið, að hann skyldi ráða því hvenær málið yrði tekið fyrir. Orðaskipti milli Breta og Rússa. Andrei Gromyko, fulltrúi Rússa í Öryggisráðinu, sagði í ræðu Um Albaníumálið: „Þegar ákæruskjölin eru les in kemur í ljós, að Albanir stungu upp á því þ. 11. nóvem- ber, að sett yrði á laggirnar nefnd til að fjalla um Corfú- málið. Albanir voru reiðubúnir að semja um málið, en boði þeirra var hafnac Sir Alexander Caddogan sagðist vera hissa á afstöðu Rússa. — Gromyko hefði minst á nefnd til að athuga Corfu-málið, en nefnd þessi hefði einungis átt að hafa það- hlutverk að ákveða takmörk fyrir tundurduflaslæðingu á Corfu-sundi. Nefnd þessi hefði alls ekki átt að ræða deilumál Breta og Albana, eins og það lá fyrir. „Gromyko segir, að við höfum brotið 35. gr. sátt- málans. En við höfum gætt þess sjerstaklega að gera það ekki. Er það meira er hægt er að segja í öðrum málum, Sem lögð hafa verið fyrir Öryggis- ráðið. Við reyndum að hefja beina samninga við Albani og veitt- um þeim tveggja vikna frest til að svara. En þar sem við- leitni okkar bar ekki árangur, neyddumst við til að bera mál ið fram við Öryggisráðið í Framh. á bls. 2 Sijórnarflokkarnir í Póllandi unnu „stór- sigur“ í kosningunum London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgbl. frá Reuter. ÚTVARPIÐ í Varsjá sagði frá því seint í kvöld, að sam- kvæmt bráðabirgðatölum, sem borist hefðu úr sveita- kjördæmunum, hefðu stjórnarflokkarnir fengið tíu sinn- um fleiri atkvæði en andstæðingar stjórnarinnar. — í Varsjá segjast stjórnarflokkarnir hafa hlotið fimm sinn- um fleiri atkvæði, en andstæðingar hennar. Endanleg kosningaúrslit verða*® • ~ ekki kunn fyrr en í lok mán-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.