Morgunblaðið - 21.01.1947, Page 11

Morgunblaðið - 21.01.1947, Page 11
Þriðjudagur 21. jan. 1947 1 ORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf — ÍSÍ — — SRR — AFMÆLIS-SUNDMÓT Sundfjelagsins Ægis, verður haldið í Sundhöll Reykjavík- ur 17. febr. n.k. Kept verður í eftirtöldum sundum: 50 m. skriðsund karla. 400 m. bringusund karla. 200 m. baksund karla. 400. m. bringusund, konur. .100 m. bringusund, drengja. 3x50 m. boðsund drengja. 4x50 m. bringusund karla. Þátttaka er heimil öllum fjelögum innan ÍSÍ. Tilkynna skal kennara fje- lagsins, Jóni D. Jónssyni, þátttöku fyrir 10. febr. n.k. Stjórnin. Æfingar hefjast aft- ur í kvöld. Kl. 8—9 stúlkur. Kl. 9—10 karlar. Fjölmennið! Stjórnin. K.R.-INGAR! Vegna fjölda áskor- ana hefur verið ráð- ist í að ljósprenta 100 eintök af 1. tbl. FJELAGSBLAÐS K.R., sem verið hefur ófáan- legt í mörg ár. Verður blaðið selt á afgreiðslu Sameinaða rnæstu daga. Er þeim, sem hef ur vantað þetta eina blað, ráð lagt að koma sem fyrst svo þeir missi ekki af þessu ein- staka tækifæri. í sambandi við þessa ljós- prentun hefur tekist að ná saman örfáum eintökum af blaðinu frá byrjun (9 árgang ar) ásamt nokkrum stökum árgöngum, sem lengi hafa verið ófáanlegir. Verður þetta einnig til sölu meðan upplag ið endist. Stjórn K.R. Tapað KVENARMBANDSÚR (gulllitað) tapaðist s.l. mið- vikudag frá Skólavörðustíg- niður Smiðjustíg að Hverfis- götu 32. Finnandi vinsamleg- ast beðinn að skila því á Fálkagötu 23, sími 7834. SILFURARMBAND hefir tapast. Uppl. í síma 3540. 4** MÞ« Tilkynning K. F. U. M. A.D. fundur í kvöld kl. 8,30. Sjera Magnús Runólfsson tal- ar. Alt kvenfólk velkomið. »»****♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< I Q G T St. VERÐANDI Venjulegur fundur í kvöld kl. 8,30. Hagnefndaratriði annast Jón Oddgeir Jónsson og Gunn ar Jónsson. Embættismenn og fjelagar mætið stundvíslega. ÆT. SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR ■'rfkirkjnveg 11 (Texnplara- höllinni). Stórtemplar til við- tals kl. 5—6,30 alla þriðjn- ilagn og föatudaga <2}a.abó li 21. dagur ársins. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni. sími 5030. Næturvörður er í Laugavega Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Litla bílastöðin, sími 1380. I.O.O.F.=Ob.lP.=1281218y4 □ Edda 59471217—1. Atkv. Fermingarbörn sjera Bjarna Jónssonar komi til viðtals í Kaup-Sala ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litine <elur Hjcrt ur Hjartarson, Bræðraborgarst. 1. Sími 4256. NOTUtí HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. -- Staðgreiðsla. - Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. Vinna Úvarpsvlðgerðastof* Jtto B. Arnar, Klapparstig 18, ílmi 2799. Lagfæring 6 útvarps- oekjum og loftnetum. Sækjum. Fundið KJÓLASPENNA, sett stein- um fanst á skemtun Lorelei- klúbbsins s.l. föstudagskvöld. Eigandi vitji hennar til Jóns Friðrikssonar, Rafmagnseftir- litinu. dómkirkjuna föstud. kl. 5 og fermingarbörn sjera Jóns Auð uns komi í dómkirkjuna laug- ardag kl. 5. Fermingarbörn í Laugarnes- sókn. Þau, sem fermast eiga í vor, og einnig þau, sem ferm- ast eiga í haust, eru beðin að mæta í Laugarneskirkju í dag (þriðjudag) kl. 5 e. h. Fermingarbörn í Hallgríms- sókn komi til spurninga í Aust- urbæjarskólanum í dag. Ferm- inagrbörn sjera Jakobs Jóns- sonar komi kl. 5 e. h., en ferm- ingarbörn sjera Sigurjóns Arna sonar kl. 6 e. h. Hjónaefni. — S.l. laugardags kvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Karvelsdóttir, skrifstofustúlka hjá J. Þorláks son og Norðmann, og Jóhann Ólafsson, forstjóri h.f. Seguls. Hjónaefni. Á sunnudaginn opinberuðu trúlofun sína ung- frú Guðfríður Jóhannesdóttir, Hringbraut 207 og Sigurður Jó- hannesson, múrari, Meðalholti 17. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína í Minnea- polis í Bandaríkjunum Miss Gail Lorraine Gudmundson og Mag. Bragi H. Magnússon frá Akureyri. Hjónaband. Laugard. 18. jan. voru gefin saman í hjónaband af sjera Sigurjóni Þ. Árnasyni frk. Guðný Þóra Kristjánsdótt- ir, Þórsgötu 15 og Einar Magn- ússon, bifreiðastjóri, Lindarg. 62. Heimili þeirra er á Grettis- götu 71. Þökkum innilega Bæjarútgerð Hafnarf jarð ar virðulega minningarathöfn þ. 18. þ.m., vegna fráfails JÓNASAR ÖGMUNDSSONAR og STEINDÓRS SVEINSSONAR. Sömuleiðis sendum við öllum, fjær og nær, sem með mörgu móti hafa sýnt okkur samúð, hjartans kveðjur okkar. Guðbjörg Kristjánsdóttir, Dagbjört og Sveinn Ögmundsson, Elínborg Stefánsdóttir, Ingibjörg Ögmundsdóttir, Guðrún Ögmundsdóttir, Benedikt Ögmundsson. Hjartans þakkir sendum við öllum þeim er auðsýndu okkur hluttekningu, við andlát og jarðarför STEFÁNS VÍGLUNDSSON4R. Sjerstaklega þökkum við öllum þeim, sem glöddu hann með gjöfum og heimsóknum og hjúkruðu honum í hans löngu sjúkrahúsvist á Vífilsstöðum. Kristín Guðmundsdóttir, Sigrún Guðbrandsdóttir, Halldóra Víglundsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlut- tekningu, við andlát og jarðarför móður okkar, ÞÓRLAUGAR SIGURÐARDÓTTUR. Guðmundur Halldórsson, Bogi Halldórsson og systkini. Maðurinn minn, JÓN ARASON RÓSMUNDSSON, ljest af slysförum 18. janúar. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Guðrún Jóhannesdóttir. Konan mín, REGINE BERNDSEN, fædd Hansen, andaðist laugardaginn 18. þ. m. Jarðarförin ákveðin laugardaginn 25. þ. m., og hefst með húskveðju að heimili hennar Lækjarbergi, kl. 1,30 e. h. Jarðað verður að Görðum. Fritz Berndsen. Það tilkynnist að maðurinn minn, SIGURÐUR JÓNSSON, frá Hlíð á Langanesi, andaðist aðfaranótt þ. 19. janúar. Ingibjörg Erlingsdóttir, Eskihlíð 14. Bróðir minn, STEFÁN IIERMANNSSON, úrsmiður, andaðist á St. Jósefsspítalanum 18. þ.m. Fyrir mína hönd og annara vandamanna Björgvin Hermannsson. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, EYJÓLFS KOLBEINS, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikud. 22. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju á Kolbeins- stöðum, kl. 1 síðdegis. Ásta Kolbeins og börn. Jarðarför mannsins míns, KRISTJÁNS MAGNÚSSONAR, Syðra-Langholti, fer fram að Hreppshólum fimtudaginn 23. jan., kl. 1 e. h. Kveðjuathöfn verður haldin á heimili dætra okkar, Fjölnis- veg 1, miðvikudaginn 22. jan., kl. 4 e. h. Gróa Jónsdóttir. Jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður, AÐAI.STEINS KRISTINSSONAR, f\rv. framkvæmdastjóra, fer fram frá Dómkirkjunni fimtud. 23. þ.m. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili hans, Fjölnisvegi 11, kl. 1 e.h. Kirkjuathöfninni verð ur útvarpað. Lára Pálmadóttir, Halla Aðalsteins Heiða Aðalsteins, Karl Stefánsson. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu SIGRÍÐAR HALLDÓRSDÓTTUR fer fram frá Fríkirkjunni fimtud. 23. þ.m. og hefst með húskveðju frá heimili hinnar látnu Kárastíg 8: kl. 1 e.h. Aðstandendur. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu, við fráfall og jarðarför GEIRLAUGAR SVEINSDÓTTUR. Börn og tengdabörn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför GUÐMUNDAR ÓLAFSSONAR. Helga Guðlaugsdóttir, börn og tengdabörn hins látna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.